Morgunblaðið - 23.05.1958, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.05.1958, Qupperneq 9
Föstudagur 23. maf 1958 MORCT’Nfíl 4Ð1Ð 9 SENN er sá tími að nálgast, að menn fara að hugsa til sumar- leyfa eg má búast viðaðfrímerkja safnarar loki söfn sín niðri því yfirleitt hugsar safnarinn litið um safn sitt sumarmánuðina, en Nýtt Berlínar-frímerki að þessu sinni má þó ætla að undantekningar verði frá því s-m hefur verið vegna fyrirhugaðrar frímerkjasýningar, þvi ekki mun af vcita að undirbúa söfnin vel og vandlega ef þau skulu send til sýningar. Það er vitað, að mikill áhugi ríkir meðal íslenzlcra in- merkjasafnara um þátttöku i þess ari fyrstu íslenzku frímerkjasvn- ingu og mörg athyglisverð söfn og einstök frímerki verða þar sýnd. 1S1 Um tilhögun sýningarinnat er ennþá ekki endanlega ákveðið en hún verður opnuð 27. sept. tik. í bogasal Þjóðminjasafnsins ;ins og áður hefur verið getið hér og í undirbúningi er prentun á sér- stökum umslögum sem verða til sölu þá daga sem sem sýningin er opin og notuð verða til frí- merkingar með nýjum frímerkj- um sem út koma þennan dag og stimpluð með póststimp • sem á er letrað nafn sýningarinnar „FRÍMEX1956.“ Margs konar verð laun verða veitt fyrir beztu söfn- in og dómnefnd skipuðum sér- fróðum mönnum um frímerki og söfiiun þeirra til að dæma sýn- ingarefnið. Meðal verðlauna setn veitt verða eru verðlaun fyrir bezta safn íslenzkra merkja sem póststjórnin gefur og þá íagur siifurbikar fyrir bezta erlencla safnið og er bikar þessi smíðað'’v af Iæifi Kaldal sem er einnig sýningarnefndinni. Ennfremur hefur sýningarnefndinni bortzt fagur verðlaunapeningur sem gef inn er af þekktu fyrirtæki Þýzkalandi er verzlar með flug- frímerki en það heitir Hermanii E. Sieger í Wúrttemberg og verða þau verðlaun veitt fyrir bezta safn Zeppelin frímerkja eða ann- arra flugfrímerkja, og einnig hafa borizt verðlaun frá Americ- an Phiiatelic Association, auk v.ð urkenningaskjala sem veitt verða. 153 mjög í vöxt hér á landi sem ann- . ars staðar. Félagslífið hefir verið mjög ánægjulegt á liðnum vetri og hafa félagarnir fengið mörg góð tækifæri til skipta á frí- merkjum og þá hafa einnig verið flutt erindi og ýmis góð ráð gefin þeim, er teljast byrjendur í þess- ari tómstundaiðju. Ritari félags- ins 'Sigurður H. Þorsteinsson flutti mjög fróðlegt erindi á ein- um fundinum og fjallaði það um frímerkjafalsanir hins fræga Sperati og áformað er, að á næsta vetri verði flutt ýmis erindi og sýndar kvikmyndir er varða frí- merkj asöf nun. EE3 Erlendar frímerkjasýningar í nýutkomnum erlendum frí- merkjablöðum er^sagt frá sýning Monroe frímerkið um, sem haldnar verða í ýmsum löndum og má þai geta alþjóða- frímerkjasýningar, sem halda á . Hamborg í vyrjun maímánaðar næsta ár. Þótt enn sé ekki hægt að skýra nánar frá tilhögun pess- arar sýningar, er búist við að húr. verði merkur viðburður fyrir frí- merkjasafnara. Sýningin veróur haldin í stórum salarkynnum í hinum fagra blómagarði .Planten und Blumen" í Hamborg. IEgl Ný erlend fríme.KÍ Meðal nýrra írímerkja má geta, að Holland gaf út þ. 23. apríl sl. fimm ný merki með myndum af ýmsum hollenzkum þjóðbúning- um og væri vel til fallið, að Is- land gæfi út frímerki með slíkum myndum. Sameinuðu þjóðirnar gefa út nýtt 8 centa merki í blá- um lit 2. juní nk. Bandaríki N. Ameríku gáfu út nýtt 3 centa merki grænt að lit og er það gefið út vegna 100 ára afmælis MinneSota sem haldið var hátíð- legt nýlega eins og lesendum blaðsins er kunnugt. Einnig kom út í Bandaríkjunum 3 centa merki til minningar um James Monroe.Þýzkaland kom með nýtt merki 26. apríl að verðgildi DM 3 og er það Berlínarmerki, (sjá meðfy lg j andi my ndir ). Ný grænlenzk frímerk. komu út í gær og eru það hjálpar- merki yfirprentuð með 30 + 10 á 50 aura bláa Gustav Holm frí- merkið. Yfirverðið (10 aurar) rennur í sjóð sem nefndur et' „Kong Frederik den Niendes og Dronning Ingrids Fond“ og er hann til hjálpar útrýmingu berklaveikinnar í Grænlandi. Það má búast við að merki þessi verði eftirsótt af söfnurum ems og önnur grænlenzk frímerki en mörg þeirra eru í mjög háu verði. Stimplun frímerkja Margir frímerkjasafnarar hafa kvartað undan því, að þegar þeir fái bréf, sem ef til vill eru frí- merkt með háum verðgildum og fallegum merkjum, þá séu frí- merkin í fjölda tilfellum eyð,- lögð vegna þess hve illa þau hafa 100 ára afmælisfrímerki Minnesota verið stimpluð Þetta á sér stað á ýmsum pósthúsum hérlendis og þá auðvitað einnig erlendis. en það hefur vakið athygli a"ra sem safna frímerkjum hve vand- lega bréf eru stimpluð sem send eru frá Sviss og stimplarmr ávallt hreinir og greinilegir. Eg vil því nota tækifærið og koma þeirri beiðni til íslenzkra póstmanna, að þeir gjöri sér far um, að allar póstsendingar séu vel stimplaðar og að póststimplarnir séu hre^ air og að ekki sé notuð það núkil sverta í stimpilpúðann, að frí- merkin ónýtist með slíkum ið- ferðum. Að endingu vil ég geta bess að hlé verður á þesum þáttum hér í blaðinu þar til líður að hausti en ég vil um leið þakka lesendum velvild og góðar undir- tektir er þættinum hafa bnrizt og reynt verður að hafa sem mesta fjölbreytni í þættinum til auk- inna kynna fyrir frímerkjasöfn- un í landinu. — J. Hallgr. Lóðir vicl SkerJafjörð tii söiu Upplýsingar geiur Málflutningsskrifstoian Eggert Claessen, Gústaf A. Sveinsson, Iiæstaréttarlögnienn, Þórsliamri. Atvinna Nýju hollenzku frímerkin Stúlka Reglusama og ábyggilega stúlku vantar í bóka- verzlun strax. Umsóknir sendist í pósthólf 502 með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Crindvíkingar MORGUNBLAÐIÐ vantar mann til að annast afgreiðslu blaðsins í Grindavík frá 1. júní. — Upplýsingar gefur Dagbjört Óskarsdóttir, Ásbyrgi, Grindavík. Chevrolet BEL — AIR til söHu Glæsilegur vagn í fyrsta flokks standi. Til sýnis við Leifsstyttuna frá 3—5 í dag og 8—9 á morgun (laugardag). Lokoð ó laugardögum frá 24. þ.m. til og með 6. september verða skrifstofur okkar lokaðar á laugardögum. Kristjánsson hf. Borgartúni 8. Félag frímerkjasafnara hélt ný lega síðasta fund sinn á þessu gtarfstímabili og var fundunnn mjög fjölmennur enda hefur fé- lagatalan í þessum unga félags- skap aukizt mikið á undanförn- um mánuðum og eru félagsmenn nú orðnir töluvert á annað hundr að og eru flest allir þeirra bú- settir í Reykjavík, og má af þessu sjá, að frímerkjasöfnun færist Tvær vanan' sumastúlkur geta fengið atvinnu nú þegar. — * Viranufatagerð Bsiands hf Þverhoiti 17 Hófel Carður verður opnaður 4. júní 1958. Allar nánari upplýs- ingar varðandi hótelrekstrinum eru hjá Pétri Daníelssyni, Hótel Skjaldbreið, sími 24153.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.