Morgunblaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. maí 1958 MORCVTSBLAÐÍÐ 15 Vill ekki barngóð kona eða unglings stúlka taka að sér að gæta lítils barns á daginn. Góð laun. Uppl. í síma 817, Keflavík, eftir kl. 7 á kvöldin. Afgreiðslustúlka óskast strax, Kjörbarinn Lækjargötu. — Sími 15960. VINNA Stúlka, vön afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu strax. Upp- lýsingar í síma 12131 frá kl. 9—6. — STULKA óskar eftir skrifstofu- eða af- greiðslustarfi. Er vön skrif- stofustörfum. Hefur kunnáttu í ensku, vélritun og bókfærslu. Upplýsingar í síma 33286. Unglingstelpa óskast til að gæta barna. Upplýsingar í sima 23567. Lóð í Kópavogi Bílar Land við Vafnsenda Lóð í Kópavogi til sölu. Bygg- ingarleyfi fylgir. Vil selja 3000 ferm. land við Vatnsenda, girt og ræktað. Rafmagn á staðn- um. Vil kaupa góðan vörubíl, helzt Chevrolet ’46. Minni bíl- ar koma til greina. Tilboð merkt: „Eignaskipti — 3950“, sendist Mbl., fyrir laugardags- kvöld. — Kaupið það bezta Prjónafatnaður ungbarna, frá ísrael (Soðin ull) Austurstræti 12 Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Stjórnandi Helgi Eysteinsson Komið tímanlega og forðist þrengsli. Ókeyois aðgangur ★ Vanti yður skemmtikrafta, •' þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Silfurtunglið Þórscafe FOSTUDAGUR Dansleikur að Þórscafé í kvöid klukkan 9 Hljómsveit Andrésar Ingóifssonar leikur Sími 2-33-33 Starfstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. EIli- og hjúkrunarheimilið (^rund. Skemmtun fyrir æskuíólk Ungmennastúkan Hrönn nr. 9 efnir til skemmtunar á 2. dag Hvítasunnu, mánudaginn 26. maí n.k. í Góðtemplarahúsinu kl. 8 e.h. FJÓRIR JAFNFLJÓTIR LEIKA Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 1.30—3 e.h. á morgun, laugardaginn 24. maí. Nefndin. BANANA - SPLIT .. •. stærsti og bragðbezti ísrétturinn ★ 3-faidur ísskamintur ★ Bananar ★ Jarðarberja sósa ★ Súkkulaði sósa ★ Orange sósa Allt í einum rétti LAUAVEG 72 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 DANSSTJÓRI: ÞÓRIR SIGURBJÖRNSSON Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR Gómlu dunsurnir í kvöld Bezta harmónikuhljómsveitin í bænum Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR NÚMI ÞORBERGSSON stjórnar dansinum REVIAN Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. ★ Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dág, sími 12339. Fáar sýningar eftir. I 16710 §umi 6710 K. J. kvintettinn. Dansleikur ðlargret £ kvöld kl. 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. ^ Vetrargarðurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.