Morgunblaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. mai 1958
MORCIJHBLAÐIÐ
7
Skyrtur
Bindi
Náttföt
Nærföt
Sokkar
JARÐÝTA
til leigu.
BJARG h.f.
Sími 17184 og 14965.
BAÐKER
Hundlaugar og tilheyrandi.
W.C.-samstæða
Vatnskranar, alls konar.
Pípur, svartar og galv. Vz—2“.
Ofnkranar %—1"•
Miðstöðvarofnar, 300/200, —
150/600, 150/500 o. fl. st.
Cólfplast
Gerfidúkur
GólfdúkaHm
Filt-pappi
Gúnimílím
Múrliúðunarnet
Girðinganet 3“ möskvi.
Þakpappi
Pappasaumur
Múrboltar
Stálskrúfustykki o. m. fl.
Á. Einarsson & Funk li.f.
Tryjgvagötu 28.
Sími 13982.
Slægjur
Nokkrir ha. af ræktuðu landi
í nágrenni Reykjavíkur lil
leigu í sumar, til slægna. Upp-
lýsingar í síma 50972, næstú
kvöld. —
Kvenstrigaskór
Margir litir og gerðir.
Uppreimaðir strigaskvr.
Allar stærðir.
GúinmíAór
með hvitum botnum.
Gúmmístigvél, allar stærðir.
— Póslseudum —
Framnesvegi 2. — Sími 13962.
Pússningasandur
1. fl. til sölu.
Sími: 33097.
G M C
truck gíi’kassi. Chevrolet blokk.
Traktor-dekk 1125x24, til sölu.
Upplýsingar í síma 18678.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Yngri en
19 ára kemur ekki til greina.
Húsgagnaverzlun
Benedikts Guðmundssonar
Laufásvegi 18.
Stúlku vanfar
til afgreiðslustarfa o. fl. Upp-
lýsingar milli kl. 5 og 7.
Konfektgerðin FJÖLA
Vesturgötu 29.
Hjá
MARTEINI
Karlmanna
MOLLSKINNS
BLÚSSUR
Verð aðeins
kr. 300,60
<■ ■> •>
BLÚSSUR
úr apaskinni
Nýir litir
■> %' c-
Drengjabuxur
Nýtt etni
Nýir Htir
í í ð
Hvitar skyrtur
með fvöföldum
manehettum
MARTEINI
Lciugaveg 31
Vesturgötu.
Ungbarnafatnaður, þýzkur. —
Sportsokkar og leistar.
Nýkomið
Storesefni munstruð, 1,50 á
breidd, 62 kr. meterinn. —
Stóresefni Dakron og fleira.
SPORT
Veiðitæki
Sportskyrtur
Sportbuxur
Myndskreyttar
barnaskyrtur
Svefnpokar
Tjöld
Iþróttatöskur
ódýrir strigaskór
Sólgleraugu o. m. fl.
Verzl. SPORT
Austurstræti 1.
Bókamenn!
Til sölu 32 fyrstu árgangar
„Spegilsins“ (óinnh.). Tilboð
merkt: „Spegillinn" — 3947“,
sendist Mbl., fyrir 28. þ.m.
Atvinnurckendur
Reglusamur stúdent óskar eft-
ir góðri sumaratvinnu, má vera
langur vinnudagur. Vinnur
hvað sem er. — Upplýsingar
í síma 15704.
Vel með farinn
barnakerra
með skermi, óskast keypt. —
Upplýsingar í síma 50031,
milli kl. 5 og 7 í dag.
Gólfdúkur
Til sölu er heil rúlla af itölsk-
um dúk, C-þykkt, 27 m. Nöfn
og heimilisföng sendist á afgr.
blaðsins fyrir föstudagskvöld,
merkt: „830 — 3945“.
Kolakyntur
miðstöðvarketill
6 ferm., t'l sölu. — Upplýsing
ar í síma 16230.
Betri sjón og betra útlit
með nýtizku-gleraugum frá
TÝLI h.L
Austursiræti 20.
KEFLAVIK
Vil kaupa gott íbúðarliús (stein
hús) eða stóra íbúðarhæð, á góð
um stað í Keflavík. — Mikil
útborgun. Þeir, sem vildu sinna
þessu, leggi verðtilboð, ásamt
lýsingu á húsinu og staðsetn-
ingu, inn á afgr. Mbl., í Kefla-
vík fyrir 1. júní merkt: „íbúð
í Keflavík — 4012“.
Ljósavél
Auto-diesel, 3—6 kw., óskast
til kaups. -— Upplýsingar í
síma 2-46-38, fram á föstu-
dagskvöld.
Vanfar mann
til búreksturs, á litlu búi í ná-
grenni Reykjavíkur, helzt eldri
maður. Upplýsingar gefnar í
síma 24-186, milli 10 og 12 f.h.,
og log 5 e.m.
“ftiatcher
o/iubrennarinn
er framleiddur í 8 gerðum fyr
ir allar stærðir miðstöðvar-
katla.
Ef yður vantar olíubrennara,
þá kemur Thatcher-brennari
fyrst til álita.
Tökum á móti pöntunum til
afgr. í júní. —
Nánari upplýsingar í skrif-
stofu vorri eða hjá útsölu-
mönnum vorum um land allt.
Olíufclagið
Skeljnngur h.f.
Tryggvagötu 2. Sími 2-44-20
Til feróalaga
Svefnpoka
Bakpoka
Tjöld
Tjaldbotna
Tjaldhælar
Vindængur
Áttavitar
o. fl., o. fl.
Hárgreiðsludömur
takið eftir! — Húsnæði til
leigu. Hentugt fyrir hár-
greiðslustofu. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „Hárgreiðslu-
stofa — 3943“.
íbúð til leigu
2—3 herbergi og eldhús, á hita
veitusvæði, við Miðbæinn. Fyr-
irframgreiðsla. Tilboð merkt:
„Hitaveita — 3944“, sendist
Mbl. —
Nýir — gullfallegir
SVEFNSÓFAR
á aðeins
kr. 2500,00.
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9.
Karlmannaskór
svartir — brúnir.
Gegnt-Gamla Bíó
4ra lierbergja
ÍBÚÐ
lil leigu. — Sími 34400, eftir
kl. 7. —