Morgunblaðið - 23.05.1958, Qupperneq 16
16
MORGUISBLAÐIÐ
Föstudagur 23. maí 1958
uppspuni allt saman, Hann gat
líka verið hinn dularfuili „for-
ingi“, sem frú Leishman hafði
nefnt. Það væri mjög slægðarlegt
ef Collet hefði þannig varað
hana við sjálfum sér.
Hún beið þess líka með nokkr-
um kvíða, að þjrnninn með föla,
sviplausa andlitið heimsækti hana
— þessi sem sagðist skyldi útvega
Lisette eitthvert sérstakt bréf
gegn umtöluðu „endurgjaldi". —
Þjónninn hélt sig mjög mikið í
káetunni hennai’, svo að hann var
kannske líka að leita einhvers. —
tíðina. Það er gamalt mál, sem nú
skal leitt til lykta. Það byrjaði
um borð í Fleurie fyrir einu ári“.
„Er það í nokkru sambandi við
dauða Marie Gallon?"
Hann horfði beint í augun á
henni: — „Viltu hjálpa mér til að
ráða þá dularfullu gátu, Lis-
ette ?“
Aftur leit Joan út yfir hafflöt-
inn. Hún var bæði hrædd og óá-
nægð. Hvað vildi hann láta hana
gera og hve mikið gat hún gert?
Hún gat sagt honum frá hót-
unum frú Leishman og umslag-
inu, sem Jean Collet hafði afhent
Lisette systur hennar. En það gat
ekki staðið í neinu sambandi við
dauða Marie. Og þorði hún að
treysta Ron Cortes? áridrúmsloft-
ið um borð benti til þess, að mað-
ur ætti ekki að treysta neinum. —
ekki meira en þú sjálfur“.
„Ég get ekki sagt þér neitt“, svar
aði hún að lokum. — „Ég veit
„Þú hefur ekki fundið bréfið,
sem Marie skrifaði þér?“
„Hvernig hefði ég átt að geta
það? Þetta er allt annað skip,
eins og þú veizt sjálfur“.
„Margir af þeim, sem þá voru
með Fleurie, eru núna hér“, sagði
hann með ákafa í röddinni. Hann
tók með höndunum um kinnar
hennar og sneri höfðinu á henni,
svo að hún var neydd til að horfa
á hann. — „Svaraðu mér nú
hreinskilnislega. Þú veizt hverjir
þeir eru — er ekki svo?“
„Ég .... ég þekki aðeins einn,
eða kannske tvo af þeim“, stam-
aði hún og leit snöggt niður á
armbandsúrið sitt. — „Er klukk-
an raunverulega orðin svona
margt? Ég á að vera komin á stof
una aftur núna. Ég verð að flýta
mér. Ég veit ekki hvað monsieur
Charles segir við þessu“.
„Skiptir það svo miklu máli,
hvað hann segir?“
„Hann er húsbóndi minn“.
„Aðeins húsbóndi þinn? Er
hann þér ekki neitt annað og
meira?“
„Ég skil ekki hvað þú átt við“,
svaraði hún kæruleysislega, en
roðinn sem hljóp fram í kinnar
hennar sagði sina sögu.
„Þú ert sem sagt hrifin af þess-
um .... þessum hárgreiðslu-
manni“, sagði hann háðslega.
„Það er engin ástæða til að hæð
ast að manni fyrir það að hann
sé hárgreiðslumaður“, mótmælti
Joan. — „Hann var í frönsku mót
spyrnuhreyfingunni og ég hef
meira álit á honum en mörgum
útboðnum hermanninum".
„Það hefur Amy frænka sagt
mér. Hann er hetjan þin“.
„En að þú skulir ekki skammast
þín. Ég hélt ekki að þú værir
svona heimskur, Ron“, hreytti
Joan út úr sér, sem reiddist þess
um orðum hans og eins yfirlætis-
lega háðsbrosinu, sem hvarf ekki
af andlitinu á honum.
„Ákafinn í þér sannar betur en
nokkur orð sannleiksgildi þess er
ég sagði“.
„Mér likar mjög vel við hann.
Hann vinnur þó fyrir brauði sínu
á heiðai'legan hátt.....Opnaðu
dyrnar, nú verð ég að fara“.
Allt í einu greip hann utan um
hana, þrýsti henni að sér og
kyssti hana. — „Einhvers staðar
hef ég heyrt það, að stúlkur gefi
þeim mönnum kinnhest, sem móðgi
þær“, sagði hann brosandi. „Þeg-
ar kona móðgar mig, kyssi ég
hana....“ Ilann opnaði dyrnar.
„Reyndu nú að vera dálítið ró-
legri í skapi næst þegar við hitt-
umst, Lisette"
Allan síðari hluta dagsins var
Joan önnum kafin í hárgreiðslU-
stofunni, við hárþvott, greiðslu
og kalt permanent, en alltaf Var
hún að gefa klukkunni auga og
furðaði sig á því, hvernig tíminn
ýmist mjakaðist lús-hægt áfram
eða þaut með ofsahraða, svo að
maður gat með engu móti skilið
hvað af honum varð.
Hún hugsaði til þess með kvíða
þegar klukkan yrði sex, en þá átti
hún að heimsækja frú Leishman
í káetuna hennar.
Hún reyndi að hugsa ekk' um
það. Hún vildi ekki vera tauga-
óstyrk, en hún var hrædd við hina
mögru, ógeðfelldu frú Leishman.
Yar nokkur ástæða til þess að
vera hrædd? hugsaði hún með
sér. Þegar öllu var á botninn
hvolft, gat þá nokkur manneskja
á Rochelle gert henni mein? Hún
þyrfti ekki að gera annað en að
hrópa á hjálp og þá myndu bæði
skipsmenn og farþegar koma á
vettvang. Frú Leishman gat haft
í hótunum við hana, en maður dó
nú ekki af hótununum einum sam-
an. Og ef í nauðir rak, gat hún
játað að hún væri ekki Lisette,
eins og flestir héldu, heldur syst-
ir hennar.
Skyldi annars nokkur hafa feng
ið grun um það? Það var ófyrir-
gefanlegt athugunarleysi hjá
henni, að segja Ron að hún hefði
búið í London hjá föður sínum,
en hún hafði bara sagt Ron það
og Ron. . . .“ Nei, í kvöld vildi hún
ekki hugsa um hann. Hún gat
ekki neitað því, að hún væri orðin
ástfangin af honum, en jafnframt
varð hún að viðurkenna það, að
hún varð bæði óróleg og hrædd í
návist hans. Hún treysti honum
ekki fyllilega. Hann hafði gefið í
skyn að hann hefði eitthvert
starf með höndum, en ekki látið
þess getið hvert það starf væri
og hann hafði heldur ekki þorað
að neita því, að dauði Marie stæði
að einhverju leyti í sambandi við
sig.
Það gat með öðrum orðum þýtt
það, að eitthvert samband væri
milli hans og þorparanna, sem frú
Leishman vann bersýnilega með.
Joan beið í ofvæni eftir því,
hvort kvöldið myndi færa henni
nánari vitneskju. Frú Leishman
hafði sagt henni að hún skyldi
vera alúðleg 1 viðmóti við Ron
Cortes. Það hafði hún líka verið,
e nú vakti það biturt bxos hjá
henni. Hverjar fleiri skipanir
myndi hún fá? Frú Leishman
myndi eflaust veita henni ýtar-
íegri upplýsingar í kvöld.
Charles tók sér andartaks
hvíld frá verki sínu, um það bil
sem Joan var að ljúka við hár-
greiðsluna á einni konunni og
horfði með örlitlum áhyggjusvip
til hennax-.
Það gat verið sama umslagið.
Joan var að Ijúka við síðasta
viðskiptavin dagsins, snotra, mál-
gefna stúlku um tvítugt, sem lýsti
því yfir hvað eftir annað, að hún
elskaði þetta ferðalag. Maturinn
væxi frmandi, en ah, svo æs-
andi og allir væru svo góðir og
vingjarnlegir við sig, að það væri
alveg óskiljanlegt. Bæði yngi-i og
eudri menn vildu dansa við hana
og kaffæra hana í .blómum. Og
það voru skemmtilegir menn, sem
vanir voru að ferðast í Paiís, Rom
og Cairo — ekki óreyndir dreng-
„Reyndíu ?iú að vera dálítið rólegri í skapi næst þegar við
hxttumst, Lisetíe“.
„Þér eruð svo föl, Lisette. —
Eruð þér nokkuð lasin .. eða
leið?“ Röddin var svo vingjarn-
xeg og hlý, að henni hitnaði um
hjartarætj^
„Ég er bara dálítið þreytt“,
sagði hún afsakandi.
„Þér eruð þó vonandi ekki of
þieytt til að koma með mér í bíó
í kvöld?“
„Nei, auðvitað ekki“.
Hún vildi ekki láta hann veiða
fyrir vonbrigðum og hana hryllti
líka við því að halda kyrru fyrir,
alein í káetunni sinni allt kvöldið.
1 hvert skipti sem hún kom þang-
aö, bjóst hún eins vel við því að
Jean Collet sæti þar inni og biði
hennar, til þess að kvelja hana
með spurningum viðvíkjandi
þessu örlagaþrungna umslagi. —
Það var einungis hann sjálfur sem
hafði sagt, að hann hefði afhent
Lisette slíkt umslag og að náið
samband hefði verið milli hans og
Lisette. Það gat verið tilhæfulaus
snáðar, heldur menn sem höfðu
séð sig um í heiminum. Var það
ekki sniðugt að hún, lítil, óreynd
stúlka, skyldi ná svo mikilli hylli
á skipi þar sem allt var yfirfullt
af raunverulegum heimskonum?
„En það er eins og karlmenn-
irnir sjái enga konu aðxa en mig.
Það er bæði hægt að hlæja og
gráta yfir því...." Og svona
hélt stúlkan áfram að masa, án
nokkurrar hvíldar.
Chai’les Morelle stóð fyrir aft-
an þær, þegar Joan var búin, og
rétti ungu stúlkunni spegil, svo
að hún gæti séð hveinig greiðslan
fæxi henni. Joan hafði leyst verk-
ið mjög vel af höndum og við-
skiptavinurinn var fyllilega
ánægður. Hrós hennar var þó
einskis virði fyiir Joan, saman-
borið við það sem Charles sagði,
um leið og hún fór.
„Þetta var verulega vel gert,
Lisette", sagði hann og kinkaði
kolli.
I
ú
á
WHY ARE VOU
DOING THIS?
DEVCHEATME/
DEV DON'T GEEVE
ME MV PART O’ DE
FUR...SO I HELP
VOU TO GO FOR
_ POLEECE / JT
MEESTA WARREN, OUEEK...
HERE'S GUN AND PACK FOR
VOU...GO QUEEK...DEV KILL
VOU IN MORNINGy FOR SURE/
Frikki eskimói birtist í dyrun-
um. „Fljótur, Stígur,“ hvíslar
hann á bjagaðri ensku, „bérna e.
(byssa handa ykkur og útbúnaður
Fljótur burtu héðan, því annais
verðið þið drepin á moigun."
— Á meðan Frikki leysir böndin,
spyr Stígur hann, hvernig standi
á því að hann sé að hjálpa þeim
„Þeir stríða mér,“ sagði hann,
„og þeir láta mig ekki fá minn
hluta af fengnum. Þess vegna
hjálpa ég þéi til þess að r>á í
lögreglui
Joan hiýnaði um hjarta, en svo
þokaði gleðin fyrir kvíða og
áhyggjum, þegar henni varð litið
á úrið sitt. Klukkan var sex.
Hún athugaði hvort hún hefði
alla nauðsynlega hluti í töskunni
og svo flýtti hún sér af stað til
káetu frú Leishman. Hún bai-ði
þrjú, létt högg á klefahurðina og
gekk inn.
Frú Leishman hafði þegar haft
fataskipti fyrir dádegisverðinn og
var í svörtum kjól, sem hlaut að
hafa kostað offjár, en eina skraut
ið sem hún bar var lítill blómvönd
ur — úr rauðum rósum.
„Nú, þarna komið þér þá,
mademoiselle Lisette. Þér komið
víst í heldur seinna lagi“. Hún
leit á gullskreytt armbandsúr,
sem lá á snyrtiborðinu, innan um
krúsir og krukkur með dufti og
smyrslum.
„Frúin verður að fyrirgefa, en
ég var fyrst núna að ljúka við síð
asta viðskiptavininn á stofunni“.
„Ég hef beðið eftir yður, vegna
þess að mér var boðið í cocktail
fyrir hádegið. Þetta getur varla
tekið mjög langa stund?“
„Ég skal gera það eins fljótt
og ég mögulega get, madame Leish
man“.
„Ef hún ætlar að leika leikinn
á þennan hátt, þá er henni það
leyfilegt mín vegna“, hugsaði
Joan með sér. — „Það var ekki
vegna háxgreiðslunnar, sem hún
bað mig um að koma hingað, svo
mikið skildi ég þó í gær. Ég átti
að koma, vegna þess að hún vildi
tala við mig — undir fjögur
augu“.
En frú Leishman virtist samt
ekki vera í neinu skapi til að tala.
Joan gat ekki betur séð, en að hún
vaeri mjög óróleg og taugaóstyrk
og svo virtist sem hún óskaði þess
helzt að Joan lyki verkinu sem
fyrst og færi.
Um leið og Joan var búin, leit
frú Leishman aftur á úrið sitt,
gi-eip það og festi á úlnlið sér.
„Ég verð að flýta mér, annars
kem ég of seint“, sagði hún and-
stutt og’ leitaði í ákafa að eyrna-
hringjunum, í skúffunni, án þess
að virða Joan viðlits.
„Eftir hverju ex'uð þér að
bíða?“ sagði hún hvasst og stóð á
fætur. — „Ég hef fastan reikning
hjá hárgreiðslustofunni og ef þér
eruð að híða eftir þjónustugjaldi,
þá sé ég um það, þegar ferðinni
lýkur“.
Bæði orðin og tónnirm sem þau
voru töluð í, voru móðgandi, svo
að Joan átti bágt með að stilla
sig.
„Ég er ekki að bíða eftir neins
konar þ.iónustugjaldi, heldur
þessum nánari skipunum, sem
frúin talaði um“.
ailítvarpiö
Fösludagur 23. maí:
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
19,00 Þingfréttir. 19,30 Tónleik-
ar: Létt lög (plötur). — 20,30
Daglegt mál (Árni Böðvai-sson
kand. mag.). 20,35 Erindi: Frá
Homafirði til Bárðardals yfir
Vatnajökul sumarið 1926; fyrri
hluti (Gunnar Benediktsson rit-
höfundur). 21,00 Tónleikar (pl.).
21.30 Útvai’pssagan: Sverrir
Kristjánsson byi'jar lestur á skáld
sögu eftir Peter Freuchen. 22,10
Garðyrkjuþáttur: Eðwald B.
Malmquist talar við tvo borg-
firzka garðyx-kjubændur, Benedikt
Guðlaugsson í Víðigexði og
Bjarna Helgason á Laugalandi.
22.30 Frægir hljómsveitarstjórar
(plötur). 23,10 Dagskrárlok.
I.augardagur 24. maí:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúkiingá (Bryndís
Sigurjónsdóttir). 14,00 „Laugar-
dagslögin". 19,00 Tómstundaþátt-
ur barna og unglinga (Jón Páls-
son). 19,30 Samsöngur: Kar-
dosch-söngvararnir syngja (pl.).
20,20 Leikrit: „Oiðið" eftir Kaj
Munk, í þýðingu Sigurjóns Guð-
jónssonar. — Leikstjóri: Lárus
Pálsson. 22,05 Léttir þættir úr vin
sælum tónverkum (plötur). 23JiO
Dagskrárlok.