Morgunblaðið - 24.05.1958, Qupperneq 2
2
MORCUNHT 4ÐIÐ
Laugardagur 24. maí 1958
Hvaða kafhátur var það?
Rússarnir verjast allra frétta
BUENOS AIRES, 23. maí. —
Frondizi, Argentínuforseti, kall-
aði blaðamenn skyndilega til
fundar við sig í dag og skýrði
þeim svo frá, að argentínsk her-
skip hefðu sennilega grandað ó-
þekktum kafbáti fyrir tveim dög-
um.
Þetta átti sér stað á miðviku-
daginn, utan við Chubut í Suður-
Argentínu, er þrjú beitiskip og
fjórir tundurspiilar argentínska
flotans voru þar á ferð innan 12
mílna landhelginnar. Urðu skipin
kafbáts vör, reyndu að ná sam-
bandi við hann með loftskeytum,
en hann svaraði ekki. Var fjór-
um djúpsprengjum þegar í stað
varpað að kafbátnum — og andar
Hilljarður
WASHINGTON, 23. maí. — í
skýrslu, sem Eisenhower forseti
hefur sent þjóðþinginu, kemur
það fram, að Bandaríkjamenn
veittu bandamönnum sínum hern
aðaraðstoð á síðari helmingi síð-
asta árs sem nemur 1 milljarð
dolara. Síðan árið 1959 hafa
Bandaríkjamenn varið 17 millj-
örðum dollara til hernaðaraðstoð
ar við útlönd.
taki síðar kom sjónpípa kafbáts-
ins upp úr sjónum, en hvarf síð-
an — og eftir varð mikil olíu-
brák. Stanzlaust hefur verið leit-
að á þessu svæði síðan, sagði
Frondizi, en ekkert hefur fund-
izt. Annaðhvort hefur kafbát-
urinn laskazt, eða sokkið með
manni og mús, en hann var hrað-
skreiður — af fullkomnustu
stærð og gerð — sagði forsetinn.
Talsmenn Bandaríkjahers svo og
brezka hersins hafa tilkynnt, að
hér hafi ekki verið um þeirra
kafbát að ræða, en blaðafulltrúi
rússneska sendiráðsins í Buenos
Aires neitaði í dag að svara öll-
um slíkum spurningum. „Við
þekkjum ekkert til málsins, höfð-
um ekki fengið neinar upplýs-
ingar um það“, sagði hann.
Jón Helgason
KOMIN er út hjá Máli og menn-
ingu einkar smekkleg bók eftir
Jón Helgason prófessor í Kaup-
mannahöfn, sem hann nefnir
„Handritaspjall“. Er þar fjallað
á alþýðlegan hátt og í stuttu máli
um ýmis merkileg íslenzk hand-
rit í erlendum söfnum, og er
Tífo er hœttur viö að
heimsœkja Comulka
BEI.GRAD 23. maí. — Tilkynnt
var hér í borg í dag, að fyrir-
hugaðri för Títós til Póllands
hefði verið slegið á frest um óá-
kveðinn tíma og væri það gert
með fullu samþykki pólsku stjórn
arinnar. Ástæðan er talin „kald i
stríðið“, sem nú er aftur hatið
milli Júgóslavíu og hinna k i a-
múnistaríkjanna. Gomulka nef-
ur að undanförnu skipað sé í
flokk með hinum leppríkjunum
gegn Tító en áreiðanlegar heim-
ildir herma, að GomuÍKa hati gert
það gegn vilja sínum og aðstaða
hans sé mjög erfið. Hún hefði
sízt batnað ef Tító hefði heim-
sótt hann einmitt nú, eins og ráð
hafði verið fyrir gert — og þess
vegna hafi það orðið sam-
komulag með þeim að siá heim-
sókninni á frest.
Fulltrúi júgóslavneska utanrík
isráðuneytisins skýrði blaða-
mönnum svo frá í dag, að fregn
ensks blaðs þess efnis, að Júgó-
slavar ætluðu að kæra framferði
Rússa fyrir Sameinuðu þjóðun-
um, væri tilhæfulaus — uppspuni
frá rótum. Hann sagði og, að Jú-
góslavar mundu ekki eiga frum-
kvæðið að því að taka upp stjórn
málasamband við V-Þýzkaland,
en sem kunnugt er, rufu V-Þjóð
verjar það í fyrrahaust, er jú-
góslavneska stjórnin veitti a-
þýzku stjórninni viðurkenni.igu
En formælandinn bætti því við,
að úr því að Rússar vildu ekki
veita Júgóslövum frekari efna-
hagsaðstoð, þá væri V-Þyzka-
land eina Evrópulandið, sem gæti
hlaupið undir bagga með Júgó
slavíu.
DAUFLEGT var í gærkvöldi á
heimili Sigurjóns Jónoddssonar
(á dráttarbátnum Magna,) að
Seljalandi við Seljalandsveg. —
Heimalningur, rúmlega vikugam
all, sem kona Sigurjóns frú Elín-
borg Tómasdóttir hafði áður lífg-
að frá dauðum, hafði drepizt.
Forsaga málsins er stuttlega á
þá leið að nágranni þeirra hjóna
á kindur. Sonur hans heíur gefið
kindunum undanfarið. Á fimmtu
daginn var, kom hann að Selja-
landi, fékk þar lánaðan síma og
Málverkasýning
í Keflavík
HÖSKULDUR Skagfjörð, hefur
undanfarið haldið samsýningar á
málverkum nokkurra listmálara
í Borgarnesi og í Vestmannaeyj-
um og nú ætlar hann að halda
slíka sýningu í Keflavíkurkaup-
stað. Verður hún opnuð kl. 4 í
dag.
Á sýningunni þar verða 54
Bókin er prýdd 25 mjög góð-1 myndir eftir: Nínu Sæmundsson,
um myndum, sem prentaðar hafa j Magnús Jónsson prófessor, Eggert
verið af Nordisk kunst- og lys- Guðmundsson, Höskuld Björns-
tryk í Kaupmannahöfn. Er hér
um að ræða myndir af síðum og
lýsingum úr frægum handritum,
af rithandarsýnishornum nokk-
urra merkra manna og myndir
sem sýna árangur mismunandi
tækni við ljósmyndun handrita.
Margar myndanna eru litprent-
aðar, og hefur það tekizt ein-
staklega vel.
„Handritaspjall“ er alls 15
kaflar eða 118 lesmálssíður í
mjög stóru broti. Bókin er prent-
uð í Prentsmiðjunni Hólum og
er frágangur allur til fyrirmynd-
i ar.
„Handiitaspjull” Jóns Helgcsonor
þar margt fróðlegt og skemmti-
legt dregið fram.
LífgaÖi lamhiÖ viÖ í bak-
araofni eldavélarinnar
Landhelgssráðstelna
á veffum WMT&?
KAUPMANNAHOFN, 23.
maí. — Danska stjórnin hefur
nú boðið fulltrúa landsstjórn-
arinnar í Færeyjum að koma
til Hafnar og hefja viðræður
um það, hvort ráðlegt sé að *
vikka landhelgi Færeyja. Seg-
ir í danska boðinu, að Danir
hafi rætt útvíkkun landhelg-
innar í Atlantshafi í fastaráði
NATO í París eftir að Genfar- I BEIRUT og NEW YORK, 23. maí.
möguleikana á því að efnt
yrði til landhelgis-ráðslefnu
þeirra rikja, sem liggja að At-
lantshafi og mestan áhuga
hafa á að færa landhelgina út.
NTB.
son, Braga Ásgeirsson og Pétur
Friðrik. Sýning þessi er jafnframt
sölusýning.
Gælu farið á síld
í júníbyrjun
VESTMANNAEYJUM, 23. maí.
— Hér í Vestmannaeyjum eru út-
gerðarmenn þegar byrjaðir að
undirbúa bátana til þátttöku i
sildarvertíðinni nyrðra.
Vertíð var ekki fyrr lokið en
dráttarbrautir bátanna fylltust
af bátum, sem nú er verið að
lagfæra áður en síldarvertíðin
hefst.
Hafa menn mikinn huga á því
að vera tímanlega með báta síni
tilbúna. Eru líkur til þess að
fyrstu Vestmannaeyjabátar gæt'i
haldið á síld strax upp úr mán-
aðamótunum, ef þá væri vitað um
síldarverðið. Það munu fleiri fara
til síldveiða í ár en í fyrra, en
þá fóru rúmlega 20 skip héðan.
Sjómenn hér sögðu ekki upp
síldarsamningum sinum.
Bandaríkjaher fil Líbanon
„Hvar eru íuglar44,
var leikið
AF SKILJANLEGUM ástæðum
biðu útvarpshlustendur hádegis-
fregna Útvarpsins með mikilli
eftirvæntingu. Jókst sá spenning-
ur að sögn mjög við það, að
„siðasta lagið fyrír fréttir", eins
og það er kallað, var: „Hvar eru
fuglar“, og settu margir hlustend-
ur þatta litla lag í samband við
frekari tíðindi af dauðateygjum
ríkisstjórnarinnar. — Fréttirnar
voru svo þær að lesnar voru upp
úr stjórnarblöðunum fregnir
þeirra af því, að þess vivtist jafn-
vel skammt að bíða að „fuglarn-
ir“ í ráðherrastólunum væru
senn flo6mr.
ráðstefnunni lauk án þess að
endanlegur árangur næðist.
Segir og, að danska sljórnin
hafi rætt málið við fulltrúa
brezku stjórnarinnar — og, að
Atlantshafsráðið hafi rætt
ár Malik, utanríkisráðherra Lí-
banon, sagði í dag, að svo gæti
farið, að Líbanonstjórn yrði að
leita aðstoðar Bandarikjahers
samkv. „Eisenhowor-áæílun-
ni“.
Á í dag var ófremdarástand enn
í Líbanon, miklar sprengingar og
viðsjár í höfuðborginni og barizt
í Tripolis.
~k Öryggisráðið hefur sam-
þykkt að taka kæru Líbanons á
hendur Sýrlandi til greina og
ræða málið eftir helgina. Utan-
ríkisráðherra landsins segir, að
fullkomin sönnunargögn séu fyr-
irliggjandi fyrir því, að stjórn
arabíska sambandslýðveldisins
Sveinn Björnsson
opnar málverka-
sýningu
I DAG klukkan fjögur opnar
Sveinn Björnsson málverkasýn-
ingu í Listamannaskálanum. Það
er þriðja sýning Sveins hér í beri ^|,yrgg a upplausninni í Lí
Reykjavík, en hann hélt fyrst
sýningu á verkum sínum 1954.
Sveinn er ungur máiari, byrjaði
ekki að mála fyrr en árið 1949.
r ram að þeim tíma stundaði hann
sjó, mest á togurum og hafði
lokið skipstjóraprófi, áður en
hann yfirgáf sjóinn til að heiga
sig köllun sinni. Þessi málverka-
sýning ber því Ijóst vitni, að sjo’--
inn á rík ítök í huga listamanns-
ins. Þangað eru fiest viðfangs-
efnin sótt. Landslagsmyndir eru
nokkrar, og myndu af fólki og
atburðum. Nokkrn" myndir era
frá Danmörku, en Sveinn dvala-
íst við nám i Listaháskólanum í
Kaupmannahöfn árið 1956. — Á
sýni vgunni eru alls 72 máiverk.
Formésa varar við
DJAKARTA, 23. maí. — Her-
flugvélar stjórnarhersins gerðu i
dag loftárás á stöðvar uppreisn-
armanna á N-Celebes. Tilkynnt
var á Formósu í dag, að Formósu
stjórnin mundi gera viðeigandi
ráðstafanir, ef kínverskir komm-
únistar sendu „sjálfboðaliða" til
þess að hjálpa Sukarno. Telur
Formósustjórnin slíkar aðgerí'ir
ógna öryggi eyjari r — ogm^i
koma í veg fyrir að ’íli .-ðV
liðar“ komist til Djakat.fc — að
þvi er segir í fréttinni.
banon — hún hafi sent vopn og
dulbúinn her inn í landið til þess
að reyna að steypa stjórninni.
k Varnarmálaráðherrann sagði
af sér í dag — og kurr mun vera
innan stjórnarinnar, en forsetinn
er ósveigjanlegur og kveðst ekki
munu láta sig þrátt fyrir ólýð-
ræðislegar aðfarir stjórnarand-
stæðinga.
Warsjárbandalaoið
MOSKVU, 23. maí. — Ráðgjafa-
nefnd Varsjárbandalagsins hefur
setið á rökstólum síðan 20. þ.
m., en fundinum lýkur á morg-
un. Talið er fullvíst, að Rússar
hafi nú í hyggju að setja upp
eldflaugastöðvar í leppríkjunum
— og að þeir boði að fundinum
loknum, að kjarnorkutilraunum
þeirra verði haldið áfram, ef ekk
ert lát verður á tilraunum Vest-
urveldanna.
tilk. föður sínum sem var við
vinnu, að lamb undan tvílembdri
á, sem verið hafði lítilfjörlegt,
væri dautt, og væri hann búinn
að kasta því út úr kindakofanum.
Frú Elínborg fór með drengnum
upp í kindakofann, þar tók hún
lambið og fór með það heim í
eldhús, þar sem hún hreiðraði
um það inni í bakaraofni elda-
vélarinnar og kveikti á ofninum.
Á þennan hátt og með stakri al-
úð sinni tókst frú Elínborgu að
lífga lambið við. Meðal
manna á heimilinu rikti sérstök
ánægja yfir þessum nýja „fjöl-
skyldumeðlim“ og í fyrradag
hafði heimalingurinn verið hinn
sprælcasti. Eigandi lambsins hafði
sagt við frú Elínborgu að hún
mætti eiga lambið. Minna mætti
það ekki vera, úr því henni hafði
tekizt að lífga það við. í gær var
heimalningurinn eitthvað miður
sín og lasleikinn ágerðist eftir
því sem á daginn leið og í gær-
kvöldi dó hann, öllu heimilisfólk-
inu til mikillar vonbrigða sem
von var. Dánarorsök var ókunn.
Dýralæknir sem kallaður var að,
ætlaði að rannsaka það.
Kona lýkur lagaprófl
FRÉTTAMAÐUR Morgunblaðs-
ins brá sér í gær suður í néskóla
og hlustaði um stund á munnlegt
embættispróf í lögum. Tveir
laganemar hófu próf í ge'-
morgun og voru síðan prófaðir
til skiptist allt til kl. ramlega
5. Þegar fréttamaðurinn kom
í háskólann, sat annar þeirra,
Auður Þorbergsdóttir, við próf-
borðið, skrýdd blárri og hvítri
silkiskikkju, sem jafnan er not-
uð við próf í lagadeiid. í gær
gerði hún prófessorum og próf-
dómendum grein fyrir réttarregl-
um varðandi skjalafals, sérstók
dómaraskilyrði, starfsmenn sen ii
ráða og farmsamninga og ræddi
loks um heimildir og gildi rétt-
arsögu. Þar með hafði hún lokið
prófinu og náð góðum árangri.
Auður Þorgeirsrdóttir býr að
Bræðraborgarstíg 52, hún varð
stúdenta frá Menntaskólanum í
Reykjavík vorið 1953 og hóf taga
nám þá um haustið. Tvær að.ar
konur hafa áður lokið embættis-
prófi í lögum við Háskóla fslar.ds,
þær frú Auður Auðuns og Rann-
veig Þorsteinsdóttir.
Vestrœn
samvinna
TOKIO, 23. maí. — Hinn íhalds-
sami Frjálslyndi flokkur í Japan
hefur unnið meirihluta i þing-
kosningum þar. 76% 52 milljóna,
sem á kjörskrá voru, greiddu
flokknum atkvæði sitt — og
hlaut hann 287 þingsæti af 467.
Jafnaðarmenn unnu 8 sæti, en
frjálslyndir töpuðu tveimur.
Kommúnistar fengu einn þing-
mann, en óháðir samtals 12. Að-
albaráttuefni kosnmganna var af
staðan til austur og vesturs. I-
haldssami frjálslyndi flokkurinn
er mjög hlynntur vestrænu sam-
starfi, en jafnaðarmenn börðust
fyrir því, að kínverska kommún-
istastjórnin yrði viðurkennd.
Efri deild Alþingis samþykkti
í gær sem lög frv. um aðstoð við
vangefið fólk. Var það afgreitt
eins og neðri deild gekk frá því.
Aðstoð til kommónistarikja
WASHINGTON, 23. maí. — Ut-
anríkismálanefnd Bandaríkja
þings samþykkti í kvöld að fara
þess á leit við þingið, að það
veiti Eisenhower forseta vald til
þess að veita kommúnistaríkjum
efnahagsaðstoð, ef aðstæður væru
slíkar, að með hjálpinni væri
aukið á öryggi Bandaríkjanna
og aðstoðin hjálpaði viðkom-
andi kommúnistaríki 4il þess
að brjótast undan Moskvuvald-
inu. Fyrirhuguð aðstoð mun að-
eins ná til varnings, sem ekki er
hægt að nota til styrjáldarrekstr-
ar. Tekið er fram, að slík að-
stoð mun ekki verða veitt Kína
og N-Kóreu.