Morgunblaðið - 24.05.1958, Qupperneq 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. maí 1958
1 dag er 144. dagur ársins.
Laugardagur 24. maí.
Árdegisfiæði kl. 10,07.
Siðdcgisflæði kl. 22,20.
Slysa\arðstofa Keykjavíkur I
Heilsuverndarstöðinni er >i»in >til-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 25.—31.
maí er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290. —
Helgidagsvarzla á hvítasunnu-
dag er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 17911. — Helgidagslaéknir:
Stefán Björnsson. — Helgidags-
varzla á annan hvítasunnudag er
í Ingólfsapóteki, sími 11330. —
Helgidagslæknir Víkingur Arnórs
son. —
Holts-apótek og Carðsapótek
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
Helgidagslæknir í Hafnarfirði
er Ólafur Einarsson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kL 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
I.O.O.F. Rb. 1 =s 1075278% =
ESSMcssur
Dómkirkjan. — Hvitasunnudag
ur: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón
Auðuns. Síðdegismessa kl. 5, séra
Óskar J. Þorláksson. — Annar
hvítasunnudagur: Messa kl. 11
árdegis. Séra Óskar J. Þorlákss.
Neskirkja: — Messur báða hvíta-
sunnudagana kl. 11 f. h. — Séra
Jón Thorarensen.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta
hvítasunnudag kl. 10 árdegis. —
Heimilispresturinn. — Messa ann
an hvítasunnudag kl. 6,30 síðd.
— Séra Jakob Jónsson.
Hallgrímskirkja: — Hvítasunnu-
dagur. Messa kl. 11 f. h. — Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl.
5 e. h. — Sr. Jakob Jónsson. —
Annar hvítasunnudagur. Messa
kl. 11. — Sr. Jakob Jónsson.
Háteigsprestakall: — Hvítasunnu
dagur. Messa í hátíðasal Sjó-
mannaskólans kl. 5. (Ath. breytt-
an messutíma vegna útvarps). —
Sr. Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja. — Hvítasunnu
dagur: Messa kl. 2,30 e.h. — Ann
ar hvítasunnudagur: Messa kl. 11
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa í
Laugarneskirkju á hvítasunnu-
dag kl. 5. Annan hvitasunnudag
messa kl. 5. — Sr. Árelíus Níels-
son.
Bústaðaprestakall: — Hvítasunnu
dagur. Messa í Háagerðisskóla kl.
2 e. h. Annar hvitasunnudagur.
Messa í Kópavogsskóla kl. 11.
(Ath. breyttan messutíma). —
Sr. Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa hvíta-
sunnudag kl. 2. — Séra Þorsteinn
Björnsson.
Óháði söfniuðurinn: — Hvíta-
sunnudagur. Hátíðamessa í
Kirkjubæ kl. 3 e. h. — Sr. Emil
Björnsson.
Kaþólska kirkjan: — Hvítasunnu
dagur Lágmessa kl. 8,30 árd. —
Biskupsmessa kl. 10 árdegis. •
Annan hvítasunnudag. Lágmessa
kl. 8,30 árdegis. Hámessa og
prédikun kl. 10 árd.
Hafnarfjarðarkirkja: — Messa
hvítasunudag kl. 10 árd.
Bessastaðakirkja: — Messa hvita-
sunnudag, kl. 2 e. h. Ferming.
Kálfatjurn: — Messa annan hvíta
sunnudag kl. 2 e. h. Ferming. —
Sr. Garðar Þorsteinsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði: —
Messa kl. 2 á hvítasunnudag. —
Séra Kristinn Stefánsson.
Lágafellssókn: — Messa hvíta-
sunnudag kl. 2 (ferming). Annan
hvítasunnudag: Messa á Þingvöll-
um kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson.
Keflavíkurkirkja. — Messa á
hvítasunnudag kl 9 árdegis. —
Barnaguðsþjónusta 2. hvítasunnu
dag kl. 11 árdegis.
Ytri-Njarðvík. — Messa í sam-
komuhúsinu kl. 2 e.h. hvitasunnu-
dag. Barnaguðsþjónusta eftir
messu.
Innri-Njarðvikur>kirkja. — Messa
k 5 e.h. hvitasunnudag. Barna-
guðsþjónusta. — Séra Björn
Jónsson. —
Útskálaprestakall: — Ferming-
arguðsþjónusta að Hvalsnesi kl.
2 hvítasunnudag. — Sóknarprest-
ur.
Grindavik: Hvítasunnudag ki.
2: Fermingarguðsþjónusta. Sókn-
arprestur.
Hafnir. II-. hvítasunnudag kl. 2:
Fermingarguðsþjónusta. Sóknar-
prestur.
Reynivallaprestakall: — Messa
að Reynivöllum hvítasunnudag
kl. 2 e. h. Messa að Saurbæ annan
hvítasunnudag kl. 2 e. h. — Séra
Sigurður M. Pétursson messar. —
Sóknarprestur.
Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjón-
usta hvítasunnudag kl. 4 e.h. —-
Eric Ericson.
Fíladelfía, Hverfisgötu 44: ■—
Guðsþjónusta fyrsta og annan í
hvítasunnu kl. 8,30. Arvid Ohlsson
o. fl. prédika.
lí^Brúökaup
í dag verða gefin saman í Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði Þórunn
Agla Gísladóttir og David L.
Goff frá Rhode Island, USA.
1 dag, laugardag, verða gefin
saman á Akureyri, ungfrú Kol-
brún Gunniaugsd., tannsmiður og
Jón B. Helgason, starfsm. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur. — I dag
verða brúðhjónin stödd að Munka-
þverárstræti 12, Akureyri.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Óskari Þor-
lákssyni, Ingi Ásta Ólafsdóttir
frá Ökrum í Mosfellssveit og
Steinþór Árnason, prentnemi,
Bakkastíg 5. Heimili þeirra verð
ur á Bakkastíg 5.
í dag, 24. mai, verða gefin sam
an í hjónaband af séra Kristni
Stefánssyni, ungfrú Sigriður Vii-
borg Guðmundsdóttir, Reykjavík-
urvegi 6, Hafnarfirði og Pétur
Sveinsson, bankamaður, Snælandi
við Nýbýlaveg, Kópavogi. Heimili
þeirra verður að Snælandi.
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Hulda Guðr-ún
Guðjónsdóttir, skrifstofumær hjá
Sjálfstæðisflokknum og Garðar
Hafstein Svavarsson, sölumaður
hjá G. Helgasyni og Melsted. —
Heimili ungu hjónanna verður að
Rauðalæk 69.
í dag verða gefin saman í hjóna
band Borghildur Garðarsdóttir
frá Garði, Fnjóskadal og Guð-
mundur Guðmundsson frá Kvíg-
indisfelli; Tálknafirði. — Heimili
brúðhjónanna er að Hátúni 13.
* AF M Æ Ll *
Sjötug varð í gær frú Kristín
Þorsteinsdóttir, Krókskoti, Sand-
gerði.
60 ára er á morgun, 25. maí
(Hvítasunnudag), f rú Steinunn
Magnúsdóttir, Flókagötu 15.
Jóhann Gestsson, Krókatúni 1,
Akranesi er 75 ára á morgun.
Fimmtugur er í dag Sveinbjörn
Kristjánsson, starfsmaður hjá
h.f. Lýsi, til heimilis að Hring-
braut 107.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Erna Sveinbjarnardóttir
og Halldór Friðriksson, skrifstofu
maður, frá Borgarnesi. — Heimili
þeirra verður að Akurgerði 24.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Garðari Þorsteins-
syni ungfrú María Birna Sveins-
dóttir og Bjarni Valgeir Guð-
mundsson. Heimili þeirra verður
að Grund, Álftanesi.
Nýlega hafa verið gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Unnur Agnars-
dóttir frá Akureyri og Óskar
Hreinn Gunnarsson, skrifstofu-
maður frá Stykkishólmi. Heimili
þeirra er að Laugarnesv. 86. Enn
fr-emur ungfrú Erla Guðrún
Eyjólfsdóttir og Sigurður Ágústs
son, verzlunarmaður. Heimiii
þeirra er að Heiðmörk 2, Selfossi.
— Ennfremur ungfrú Alfa Þóra
Hjálmarsdóttir frá Akureyri og
Gísli Ásmundsson skrifstofumað-
ur frá Akranesi. Heimili þeirra
er að Hlégerði 18, Kópavogi. —
Ennfremur ungfrú Þóra Sigur-
jónsdóttir og Birgir Eyþórsson,
bifreiðastjóri. Heimili þeirra er
að Kambsvegi 31. — Ennfremur
ungfrú Guðrún Sumarliðadóttir
frá Hellissandi og Leó Ottósson,
sjómaður. Heimili þeirra er að
Selvogsgrunni 26.
15. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þor
lákssyni ungfrú Sigríður Isafold
ísleifsdóttir og Eyjólfur Jónas
Sigurosson, pípulagningameistari.
Heimili þeirra er að Dyngjuvegi
11. —
Gefin-verða saman í hjónaband
í dag af sér'a Jóni Auðung ungfrú
Vigdís Árnadóttir, Snorrabraut
79 og Sigurður Klemensson, flug
nemi.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þorvarðs-
syni ungfrú Sigrún Bergsdóttir,
Hofi, Öræfum og Þórður Stefáns
son, Hnappavöllum, Öræfum.
1 gær voru gefin saman í hjóna
ban af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Eygló Ragnarsdóttir,
Grindavík og Jörundur Jónsson,
skipsmaður á Esju. Heimili þeirra
verður að Vesturgötu 65.
Hjónaefni
Opinberað hafa trúlofun sína
Ingibjörg Helgadóttir, símamæí,
Landsimann, Litla Hvammi við
Goðheima og Guðmundur Kjerulf,
bifvélavirki, frá Reykholti í Borg
arfirði.
Þann 24. maí opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Elsa H. Óskars-
dóttir, Bragagötu 24 og Jón R.
Björgvinsson, garðyrkjufr., Bjarn
arstíg 4.
Ymislegí
Á annan í hvítasunnu leikur
lúðrasveitin Svanur í Tjarnar-
garðinu við Frikirkjuveg, kl. 4
síðd. undir stjórn Karls O. Run-
ólfssonar.
Sýning á handavinnu nemenda |
Landakotsskólans verður opin |
annan í hvitasunnu frá 11 f.h. til
9 síðd.
Leiðrétting. — í grein um kapp
reiðar Fáks, í blaðinu í gær, var
Kristján Gísiason eigandi Bleiks,
sagður frá Eyrarbakka, en hann
er frá Selfossi.
Vinningar í silfur-happdrætti
Mæðrafélagsins komu á eftirtalin
númer: 344 i2 silfurskeiðar; 768
silfurarmband; 837 ávaxtaskeið
og 763 áleggssett. — Vinninga sé
vitjað til Jóhönnu Þórðardóttur,
Bólstaðahlíð 10. (Birt án ábyrgð-
ar). —
Kvennaskólanum í Reykjavík
verður slitið miðvikudaginn 28.
maí kl. 4 síðdegis.
Ferðaskrifstofa ríkisins 26. maí:
Reykjavík — Þingvellir — Sogs-
fossar — Skálholt —- Geysir —
Gullfoss — Brúarhlöð — Selfoss
—Reykjavík. Lagt af stað kl. 9
f. hád. annan í hvítasunnu. Allir
hinir fÖgru og sögufrægu staðir
verða skoðaðir undir leiðsögn
góðs fararstjóra.
Orðsending í tilefni Eiðasögu
Þeir, sem hafa hug á því að
eignast bókina um Eiða og Eiða-
skóla, sem kemur út í sumar,
Þessi mynd frá happdrættis-
sýningu Sýningarsalsins Hverf
isgötu 8—10, er af höggmynd
eftir Jón Benediktsson. Eins og
áður hefur verið skýrt frá hér
í blaðinu kostar happdrættis-
miðinn kr. 100,00, en alls hafa
verið gefnir út 3000 miðar. —
í blaðinu í gær, urðu þau mis-
tök, að mynd af listaverki ann-
ars manns fylgdi þessum texta
hér á síðunni.
þurfa að gerast áskrifendur að
ritinu nú þegar, þar sem upplag
þarf að miðast við vissa kaupenda
tölu að mestu leyti. Þeir, sem
þessu ætla að sinna, hafi samband
við Benedikt Gíslason frá Hof-
teigi, Mjóstræti 8, Reykjavík. —
Sími 15945. Kaupendur úti á
landi gjöri svo vel að panta bók-
ina með símskeyti.
[Félagsstörf
Óháði söfnuðurinn heldur aðal
fund í Kirkjubæ, þriðjudaginn 27.
þ. m. kl. 8,80 e.h.
Félag Esk- og Reyðfirðinga fer
gróðursetningarferð í Heiðmörk
annan hvítasunnudag kl. 2.
Aheit&samskot
Fólkið, sem brann lijá, afh.
Mbl.: V K krónur 100,00.
Samhomur
K. F. U. M.
Á hvítasunnudag kl. 8,30 e. h.
Samkoma í tilefni af níræðisaf-
mæli séra Friðriks Friðrikssonar.
Annan hvítasunnudag, samkoma
kl. 8,30 e.h. Bjarni Eyjólfsson rit-
stjóri talar. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Hvítasunnudag ki. 11: Helgun-
arsamkoma. Kl. 16 Útisamkoma.
Kl. 20,30 Hátíðasamkoma. Majór
Svava Gíslasdóttir stjórnar og
talar. — Annar í hvítasunnu: kl.
11: Helgunarsamkoma. Kl. 16:
Utisamkoma. Kl. 20,30: — Al-
menn samkoma.
FERDINÁIMD
Sannfærandi kvikmynd
Filadelfia
Almenn samkoma á hvítasunnu
dag og annan í hvítasunnu kL
8,30. Ræðumenn: Arvid Ohlsson
og fleirf. — Aliir velkomnir!
Bræðruborgarslíg 34
Samkoma á hvítasunnudag kl.
8,30 e.h. — Á annan dag hvita-
sunnu kl. 8,30 e.h. Aliir velkomnir.
Z 1 O N
Hvítasunnudag: Almenn sam-
koma kl. 8,30 e.h. — 2. Hvíta-
sunnudag: Samkoma kl. 8,30 e.h.
Hafnarfjörður: Hvítasunndag: —■
Samkoma kl. 4 e.h. — 2. Hvíta-
sunnudag: Samkoma kl. 4 e.h. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikinanna.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindising
að Ausiurgötu 6, Hafnarfirði, á
hvítasunnudag kl. 10 f.h. og 8
e. h. að Hörgshlíð 12, Rvík, á
i hvítasunnudag kl. 3 e.h.