Morgunblaðið - 24.05.1958, Side 5
Laugar’dagur 24. mai 1958
MORCUNBLAÐIÐ
5
Hæð og ris
ásamt bílskúr er til sölu við
Blönduhlíð. Hæðin er efri hæð,
um 124 ferm., 4 herb. íbúð. 1
risi er lítil 2ja herb. íbúð. —
Báðar íbúðirnar eru lausar til
afnota nú þegar.
Málflutningsskrifstofa
VAGMS E. JÓNSSOINAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
2ja herb. ibúð
óskast. Útborgun um 200 þús.
Aðeins nýtízku og vönduð íbúð
kemur til greina.
Múlflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9.. lími 14400.
Blaðagrindur
úr reyr. — 3 tegundir,
verð kr. 190.00
og kr. 210.00
HJÓLHESTAKÖRFUR
2 stærðir,
verð kr. 55.00
og kr. 65.00
Smurt brauð
og snittur
Pantanir í síma 34101. Sendum
heim. —
Sya Þorlúksson
Sumarbústaður
í strætisvagnaleið, óskast til
leigu, nokkrar vikur í sumar.
Vinsamlega hringið í síma
22449. —
Iðnaðarhúsnæði
til leigu, við Miðbæinn. — Upp-
lýsingar í síma 11873.
TIL LEIGU
frá 1. júní, 1 herb., eldhús og
bað, gegn 5—6 tíma húshjálp
á viku. Tilboð sendist í Box 50
fyrir 28. þ.m.
Trillubátur
3ja tonna trillubátur til sölu
eða í skiptum fyrir góðan bíl.
Upplýsingar í sima 19991.
Dodge '52
2ja dyra, til sölu. Hagstæðir
greiðsluskilmálar, ef samið er
Strax. Uppl. á Njálsgötu 27.
Sími 24663. —
Loftpressur
Til leigu.
Vanir fleyginenn og sprengju-
menn.
LOFTFLEYGUR H.F.
Símar 10463 og 19547.
TIL SÖLU
Ha ð og ris
í húsi í Smáibúðahverfi, 82
ferm., 4ra herb. íbúð á hæð-
inni og 3ja herb. íbúð í risi.
4ra herb. ný íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi við Laugarnes-
veg. Ibúðin selst fullkláruð.
Hagstæð lán áhvílandi.
3ja herb. falleg hæð við Skipa
suml, 110 ferm., ásamt 2
herb., í risi. Stór, ræktuð lóð.
LítiS timburhús á eignarlóð í
S'kerjafirði. 1 húsinu eru
2 litlar íbúðir. Góðir skilmál-
ar og lítil útborgun.
Lítil 3ja berb. hæð í múrhúð-
uðu tiinburhúsi á Seltjarnar
nesi. Ódýr. Utb. 50 þús. kr.
2ja lierb. íbúS, 50 ferm., á neðri
hæð við Digranesveg í Kópa-
vogi, ásamt 3000 ferm. landi
sem má byggja á.
MÁLFLUTNIN GS STOF A
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. ísleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
TIL SÖLU:
4ra herb. íbiíðarhæð
við Starhaga. Söluverð rúm
lega 200 þús. Útborgun kr.
80 þúsund.
Einbýlisliús, kjallari og hæð,
alls 4ra herb. ibúð, með rækt
aðri og girtri lóð, í Höfða-
hverfi. Söluverð kr. 280 þús.
3ja herb. íbúðarbæð með svöl-
um, við Eskihlíð. — Söluverð
kr. 280 þús.
Ný 5 herb. íbúðurhæð, 120
ferm., með þrem geymslum,
við Njörvasund. Söluverð
kr. 425 þús.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð
með góðri lóð, í Kópavogs-
kaupstað. Söluverð um kr.
200 þús. Útborgun 80 til 100
þúsund.
Nýtízku hæðir í smíðum og
margt fleira.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
Hafnarfjörður
Litið timburhús við Linnetstíg
til sölu. Útb. kr. 30 þús.
Keflavíkurflugvöllur
3ja herb. einbýlishús til sölu,
innan girðingar. — Öll þæg-
indi. Sími. —
Cuðjón Steingrímsson, bdl.
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði
Símar 50960 og 50783.
Húsbyggjendur
Tek að mér húsbyggingar.
Guunar J. Kristjúnsson
Húsasmíðameistari.
Sími 23839.
Karlmaður óskar eftir
litlu herbergi
á Seltjarnarnesi. — Upplýs-
ingar í kvöld. — Sími 23751.
Húsamálning
Tek að mér innan- og utan-
húss-málningu. Langur gjald-
frestur. Tilboð merkt: „Strax
— 4013“, afh. afgr. blaðsins,
fyrir 28. þ.m.
LIQUIT
— Nýkomið —
Birgðir takmarkaðar.
Bankastræti 7. Sími 22135.
Kærustupar óskar eftir
HERBERGI
um næstu mánaðamót, helzt í
Austurbænum eða í nágrenni
Mjóikurstöðvarinnai'. Upplýs-
ingar í síma 23246, milli ‘kl. 6
og 8 í kvöld.
Júni-heftið
er komið.
Ástasöguritið AMOK
Hoover-þvottavél
til sölu. Lítið notuð. Ennfrem
ur tveir hjólhestar, kvenhjól
og karlmannshjól, sem ný. —
Uppl. í síma 13000.
Túnbokur
Garðeigendur, garðyrkjumenn
Túnþökur til sölu af mjÖg góðu
túni. Heimsent, ef óskað er. --
Upplýsingar í símum 11118 og
24512. — Geymið auglýsinguna
Tvö til þrjú
herhergi og eldhús
óskast nú þegar eða um mán-
aðamót. — Þi-ennt fullorðið í
heimili. — Upplýsingar í síma
15671. —
Stúlka óskar eftir
VINNU
frá 1—6, helzt við afgreiðslu í
vefnaðarvöruverzlun. — Tilboð
sendist Mbl., merkt: „Vön af-
greiðslu — 395.6“.
Notaður
BARNAVAGN
(blár Peigree), til sölu. Upp-
lýsingar í síma 23112.
Barnakojur
frá Slúlhúsgögn, óskast. Sími
50248, til kl. 5 á daginn.
MORRIS
(Minor), ’49, í góðu standi, til
sölu. — Upplýsingar í síma
3-34-33. —
Kötiur
ungur (högni), stðr, hvítur og
grár, hefur tapast, frá Miðtúni
14. — Sími 16183.
ÍBÚÐ
Reglusöm, þýzk hjón, óska eft-
ir 2 herbergjum og eldhúsi. —
Algjör reglusemi. — Skilvís
greiðsia. Tilb. sendist blaðinu
fyrir 30. b. m., merkt: „Barn-
laus — 3957“.
Bilaviðgerðir
Álfliólsvegi 45
Vantar
fokhelda ibúð
strax, 2—3 herb. Má vera
kjallari. Tilboð merkt: „7777
— 3958“, sendist afgr. Mbl.,
fyrir þriðjudagskvöld.
Stúlka óskast
til heimilisstarfa, í júní og júlí.
Upplýsingar í síma 13204.
Röskan pilt vantar
VINNU
Uppiýsingar í síma 3-20-19.
Moskwitch '57
til sölu, í mjög góðu standi. —
Upplýsingar í síma 11775.
KEFLAVIK
2 herb. óskast 1. júní. (Helzt
í Vesturbænum). Annað má
vera lítið. — Upplýsingar í
síma 520. —
Ti1 sölu i dag
4ra manna bíll, í fyrsta flokks
standi. —
BifreiSasalan
Ingólfsstræti 11. Sími 18085.
Nýtt
verzlunarhtisnæði
til leigu eða fyrir léttan og þrif
legan iðnað. Tilboð merkt: —
„Góður staður — 3959“, send-
ist afgr. Mbl., fyrir miðviku-
dagskvöld.
Nælonsokkar
með saum og saumlausir.
vux cýibjartjar ^ohttóo*
Lækjargötu 4.
Ibúð til leigu
Ein stofa (4x3,7 metr.), eld-
hús og steypibað á 3. hæð í húsi
við Öldugötu frá 1. júní n. k.
Tilboð sendist blaðinu fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: „Sól-
rik íbúð — 3955“.
TIL SÖLU
2ja—7 herb. íbúðir, fullgerð-
ar, fokheldar og tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Ennfremur einbýlishús, viðs-
vegar um bæinn og nágrenni.
EIGNASALANÍ
• BEYKJAVÍk .
Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h.
Sími 1-95-40.
V örubifreið
Ný uppgerð 4ra tn. Bedford
vörubifreið ’46. Til sýnis og
sölu við Álfheima 56—60, laug
ardaginn 24. þ.m., kl. 2—4.
Oska eftir telpu
til að gæta 2ja ára drengs, frá
1—6. — Upplýsingar í síma
11951. —
17.-júní blöðrur.
17.-júní húfur
Brjóstsykur
LARUS & GUNNAR
Vitastíg 8A.
Sími 1-62-05.
VANDIÐ VALIÐ
VELJIÐ
"ffiatcher
OLÍUBRENNARA
Tekið á móti pöntunum til af-
greiðslu í júni. — Nánari upp-
lýsingar í skrifstofu vorri og
hjá útsölunjönnum um land allt
Oliufélagið
Skeljungur h.f.
Tryggvagötu 2.
Sími 2-44-20.