Morgunblaðið - 24.05.1958, Page 15
Laugardagur 24. maí 1958
MORCVIVBLAÐIÐ
15
Sú var tíðin, að þessi unga
stúlka ætlaði að gerast verkfræð
ingur. Hún heitir Luciana Paluzzi
Rank henni mjög góðan samning
við kvikmyndafélag sitt og aðal-
hlutverkið í kvikmyndinni „Sea
Fury“. Töku þeirrar kvikmyndar
er nýlega lokið í Estartit, sem er
þorp á Spáni. Luciana vakti
mikla reiði þorpsbúa vegna þess,
hversu fáklædd hún var löngum.
í pokanum, sem hún heldur á,
eru baðföt. Munu baðfötin ekki
vera- efnismikil, enda varð hún
að sætta sig við að nota þau ein-
göngu við kvikmyndatökuna.
ráðið meiru en tilfinningarnar".
Aðalhlutverkið leikur Helen Fox
og fær hún mikið lof fyrir leik
sinn.
Eins og kunnugt er, gerðist frú
Luce kaþólsk fyrir allmörgum
árum. Á unga aldri fékkst Clare
Booth Luce töluvert við ritstörf
og varð þá allþekktur rithöfund-
ur einkum fyrir eitt leikrit er
hún samdi.
Nýlega var Britt G^dman frá
Lidingö í Stokkhólmi kjörin ung
frú Svíþjóð, og á hún að taka þátt
í Miss Universekeppninni í
Bandaríkjunum í ár. Vafalaust
verða henni gerð tilboð um að
gerast sýningarstúlka eða kvik-
myndaleikkona að keppninni af-
staðinni. Er hún var spurð að því,
hvort hún myndi taka slíkum til-
boðum, svaraði hún því ákveðið
neitandi. „Ég hlakka til að heim-
sækja Bandaríki*, en ég þarf að
og hætti verkfræðinámi, er henni
var boðið hlutverk í ítalskri
kvikmynd. Síðar bauð Arthur
í fréttunum
flýta mér heim aftur. Ég hefi
meiri áhuga á háskólanum í
Stokkhólmi en störfum kvik-
myndaleikkvenna eða sýningar-
stúlkna. Helzt vildi ég taka meist
arapróf í frönsku og ensku og
gerast kennari að því loknu“,
sagði fegurðardísin.
Ckare Bootn Luce, fyrrverandi
sendiherra Bandaríkjamanna á
Ítalíu, samdi nýlega leikrit um
unga, bandaríska stúlku, sem
lætur lífið til að varðveita dyggð
sína. Leikritið heitir „Child of
the Morning" og er byggt á sögu,
heyrði á ítaliu.
Frú Luce stað-
Eærir leikritið,
sem gerist í
Brooklyn, • og
söguhetjan er
dóttir fátækra,
írskra innflytj-
enda. Hefir leik-
ritið nú verið
Erumsýnt í
Blackfriars Gu-
ild-leikhúsinu.
í>ví hefir verið misjafnlega tekið
af gagnrýnendum. Brooks Atkin-
son segir í New York Times, að
höfundinum hafi ekki tekizt að
gæða leikritið skáldlegu hugar-
flugi, þó að það sé vel unnið.
„Leikritið er að því leyti líkt
verkum Graham Greenes, að við
samningu þess hefir skynsemin
Mary Ure er talin vera í hópi
hæfileikamestu leikkvenna í Eng-
landi. Hún er kona rithöfundar-
ins John Osborne, sem er einn
hinna „ungu, reiðu manna'1
enskra nútímabókmennta. Mary
Ure leikur í kvikmyndinni dr.
Vindom.
4 LESRÓK BARNA^NA
Strúturinn R A S M L S
Brátt rann iílnum samt
reiðin og Simmi bað hann
að koma með þeim að
bílnum.
— Við höfum ekkert
benzín, sagði Rasmus. —
l»egar kvöldaði lögðust
þeir til svefns í heyhlass-
inu. Um miðnætti vaknaði
Simmi. Hann heyrði, að
einhver hraut inni í liey-
inu. Hver skyldi það
Það gerii ekki neitt til,
sagði fíllinn. Látið þið bíl-
inn upp á bakið á mér!
Það gerðu þeir og síðan
bar fíllinn bílinn og þá
alla saman til sirkusst.iór-
vera? Þeir sóttu sirkus-
stjórann. Hann flýtti sér
að sækja fílinn og gulrót-
ina. Svo drógu þeir hey-
hlassið í sundur, svo að
það skiptist í tvennt. Og
ans. — Góðan daginn!
sagði sirkusstjórinn, og
verið velkomnir. í nótt
getið þið fengið að sofa
í heyhlassinu. Það var að
k"nn rétt í þessu.
þar ia Sammi og stein-
svaf. Hann nuddaði stir-
urnar úr augunum. —
Þessu slapp ég vel frá,
sagði hann. Hræddur var
ég þegar ég féll niður.
Gátur
1. Þegar það er notað er
þvi kastað út, og þegar
það er ekki notað, er það
tekið inn aftur.
2. Hús án dyra. Enginn
á heima í því, en þegar
ljósið er kveikt heyrist
þaðan tal og söngur.
3. Þegar það fæðist* er
það þykkt og feitt. Svo
verður það magurra með
hverjum deginum sem líð
ur.
4. Henni leiðist svo að
þvo sér, að hún verður
alltaf magurri og magurri
því oftar sem hún gerir
það, uns hún hættir að
vera til.
— Mamma er það satt,
að kindurnar séu hræði-
lega heimskar?
— Já, lambið mitt!
Ráðningar
KROSSGÁTAN
úr síðasta blaði.
Lárétt: 2. M.A. — 4. úr —
6. fáni — 8. aka.
Lóðrétt: 1. dúfa — 3. Ari
5. rák — 7. N.A.
Ráðningar á gátum
1. Akkerið. 2. Viðtækið.
3. Dagatalið. 4. Sápan.
2 árg. ^ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsstm 24. mní 195S
Músin og blýanturinn
Á BORÐINU hjá henni
Lísu, átti blýantur heima.
Með honum var Lisa
vön að teikna alls konar
dýr og margar og
skemmtilegar myndir.
Loks var blýanturinn
orðinn svo æfður að.
teikna, að hann gat næst-
um teiknað hvað sem var
sjálfur. Það var því
ekkert undarlegt, að Lísu
þótti mjög vænt um blý-
antinn.
Nótt eina, þegar Lísa
svaf, hoppaði lítil mús
upp á borðið, þangað sem
blýanturinn lá. Þegar
músin sá blýantinn, dró
hún hann með sér niður á
gólfið í áttina að holu
sinni, sem var í einu
horni stofunnar.
— Viltu gera svo vel að
láta mig vera, hrópaði
blýanturinn reiðilega. —
Hvað ætlarðu eiginlega
að gera við mig? Ekki get
ur þú étið mig, þar sem
ég er úr timbri.
— Ég ætla að naga þig,
sagði músin. — Mig klæj-
ar svo hræðilega í tenn-
urnar, að ég verð að finna
mér eitthvað til að naga.
Einmitt svona! Og um
leið hjó músin tönnunum
í blýantinn af öllu afli.
Það var hræðilega sárt.
— Æ, æ, veinaði blý-
anturinn. Leyfðu mér að
minnsta kosti að teikna
eitthvað fyrir þig, áður
en þú rífur mig sundur.
— Látum svo vera,
sagði músin, — teiknaðu
þá! En á eftir ætla ég að
naga þig í smáparta.
Blýanturinn andvarp-
aði og fór svo að teikna.
Fyrst teiknaði hann stór-
an hring á blaðið.
— Er þetta ostur?
spurði músin.
— Getur verið, svaraði
blýanturinn og teiknaði
þrjá litla hringi innan í
þann stóra.
— Víst er þetta ostur,
sagði músin. — Það eru
holur í öllum ostum.
—- Má vera, viður-
kenndi blýanturinn og
teiknaði nú stóran hring
fyrir neðan þann fyrri.
— Þetta er nú epli,
hrópaði músin.
—Látum sem þú þekk-
ir það, sagði blýanturinn
og teiknaði nokkra af-
langa sveiga fyrir neðan
eplið.
— Þetta þekki ég nú,
kallaði músin. — Það eru
pylsur. — En reyndu nú
að flýta þér, mig klæjar
svo hræðilega í tennurn-
ar, að ég verð að naga,
Bíddu andartak, sagðl
blýanturinn og svo fór
hann að teikna skrítin
horn á éfsta hringinn.
Þegar músin sá það, var
ekki laust við, að það
tæki að fara um hana.
— Þetta er næstum eiiís