Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 1
20 síður Öll fyjóðin segir: Butf með JbeSSO stjÓm Ráðherrar vinstri stjórnarinnar hnakkrifust um landhelgismálið Rikisstjórnin hefur aukið erlendar skuldir þjóðarinnar um 500 millj. kr. á tveimur árum. Hefur nýlega tekið 50 millj. kr. rússneskt lán „Guði sé lof — vandinn er leystur“, sagði Coty Frakklands- forseti (t. *.), er hann gekk af fundi með de Gaulie (t. h.) eftir að þeir höfðu komizt að samkomulagi. Öryggisróðið NEW YORK, 2. júní. — Öryggis ráðið kom í dag saman til þess að ræða kæru Túnis á hendur Frökk um þess efnis að framkoma franska hersins í Túnis síðustu dagana væri ógnun við heims- friðinn. Fulltrúi Túnis krafðist brottflutnings franska hersins þegar í stað, en fulltrúi Frakka sakaði Túnisstjórn um að vera í slagtogi með uppreisnarmönnum í Alsir. Umræðum var frestað. Öryggisráðið mun og fresta að ræða kæru Líbanons á hendur arabiska sambandsríkinu þar til á fimmtudaginn, en umræður um þá kæru áttu að hefjast á morg- un. DEHLI, 2. júní. —Indverjar og j Rússar hafa gert me? sér ioft- ferðasamning — og munu regiu- bundnar farþegaflugíerðir hefj- ast milli höfuðborga landanna í ágústmánuði nk. Farin verður ein ferð í viku til að byrja með. De Gaulle hófaði að segja af sér á fyrsta degi PARlS, 2. jan. — De Gaulle hef- i De Gaulle gegnir sjálfur her- ur nú setzt í forsætisráðherrastól í Frakklandi. Fulltrúadeild þingsins veitti honum traust í gær með 329 atkv. gegn 224. — Kommúnistar, flestir róttækra — með Mendes France í fararbroddi, og hluti jafnaðarmanna greiddu atkvæði gegn hershöfðingjanum, en aðrir fylgdu honum af ein- hug. Hefur þingið nii veitt hon um alræðisvald í málefnum Frakklands og Alsír — og völd til þess að fara með öll málefni landsins án þess að ráðfæra sig við þingið í 6 mánuði. í gær- kveldi var rætt í franska þing- □- -□ SEINUSTU FRÉTTIR Hótun de Gaulle um að segja af sér varð þyngri á metaskálunum en yfirlýs- ingar ýmissa stuðnings- manna hans um að greiða atkv. gegn kröfu hans við- víkjandi breytingunum á stjórnskipunarlögunum. — Veitti þingíð de Gaullc um- beðin réttindi mcð 350 at- kvæðum gegn 163. □-------------- -----------------n inu fram á nótt á hvaða hátt de Gaulle skyldi heimilt að undir- búa breytingar á stjórnskipunar- lögunum — og hvernig hann skyldi leita trausts þjóðarinnar að því loknu. í stjórn de Gaulle eru forystu- menn úr flestum flokkum öðrum en kommúnistaflokknum. — Pflimlin og Mollet eru meðal 15 manna sem stjórn hans skipa., úrskurðar. málaráðherraembætti auk for- sætisráðherraembættisins — og með tvö önnur þýðingarmestu mál ríkisins, utanríkis- og inn- anríkismál, fara tveir ópólitískir starfsmenn ríkisins. Mikillar óánægju gætir í Alsír vegna þess að de Gaulle hefur ekki skipað neinn af herforingj- um þeim, er stóðu fyrir upp- reisninni þar, í ráðherraembætti, en þrátt fyrir óánægjuna, er bú- izt við, að de Gaulle fái hlýjar móttökur, er hann heldur til Alsír — sennilega á morgun. Verður það fyrsta embættisverk hans að ræða við forystumenn franska hersins í Alsír og tengja þá aftur aðalstöðvunum í París. ★ I dag skiptust þeir Macmillan og de Gaulle á hlýlegum orð- sendingum þar sem báðir fögn- uðu þvi að geta nú aftur einbeitt sér sameiginlega að vandamálum vinaþjóðanna — og í Bonn var gefin út yfirlýsing af hálfu stjórn arinnar þess efnis, að hún vænti þess, að de Gaulle tæki upp bróð- urlega samvinnu við V-Þýkaland — svipað því sem verið hefur frá styrjaldarlokum. ★ Samkvæmt síðari fregnum stóð de Gaulle upp við umræöur í franska þinginu seint í kvöld og sagði stjórn sína mundu segja af sér, ef þingið veitti þonum ekki óskorað vald til þess að gera þær breytingar á stjórnskipun arlögunum, sem honum þóknað- ist — og með þeim hætti sem stjórn hans félli bezt áður en þær yrðu lagðar fyrir þjóðina til De Gaulle hefur sent Bourgiba forseta Túnis og Muhameð V. Marokkokonungi, orðsendingu þar sem hann kvaðst vona, að samskiptin við þjóðir þeirra verði vinsamleg á kom- andi tímum. Fundarhlé var gert í franska þing inu í kvöld — og mun verða gengið til atkvæða um eða eftir Framh. á bls. 19 Frá eldhúsumrœðunum í gœrkvöldi SVIPUR útvarpsumræðnanna í gærkvöldi mótaðist fyrst og fremst af öruggri sókn Sjálfstæðismanna. Deildu þeir Ólafur Thors, Frið- jon Þórðarson og Sigurður Bjarnason hart á vinstri stjórnina, um leið og þeir gerðu grein fyrir stefnu og afstöðu Sjálfstæðismanna. Mjög dauft var yfir málflutningi stjórnarinnar, sérstaklega for- sætisráðherra. Ólafur Thors gerði m. a. grein fyrir samþykkt Sjálfstæðis- flokksins um lanúhelgismálið. Hann sýndi fram á hlna algeru uppgjöf stjóinarliðsins gagnvart lausn efnahagsvandani "•'nna og stefnuleysi þess á öllum sviðum. Undir lok ræðu sinnar komst hann að orði á þessa leið: — Öll þjóðin segir: Burt með þessa irn. Friðjón Þórðarson ræddi m. a. skammsýni vinstri stjórnai .ar gagnvart hagsmunamálum strjálbýlisins. Sigurður Bjarnason upplýsti að vinstri stjórnin hefði tekif . amtals um 500 millj. kr. erlend lán á tveimur árum, nú siðasv 50 millj. kr. ián hjá Rússum. Eina afsökun liennar á uppgjöfinni i efnahagsmalunum væri nú sú, að Sjálfstæðismenn hefðu ekki iagt fram tillögur i efnahagsmálunum. Væri það aumlegt yfirklór. rLLINDI STJÓRNARFLOKKANNA UM LANDHELGISMALIÐ Sá dapurlegi atburður gerðist í þessum umræðum að stjórnar- flokkarnir byrjuðu að hnakkrifast um framkvæmdir í landhelgis- málinu og drógu það þar með inn í „eldhúsið“ Deildu þeir Guð- mundur í. Guðmundsson utanrikisráðherra og Lúðvík Jósefsson s.iavaiútvegsmálaráðherra hart um málið og skrif blaða sinna um þau. Utanríkisráðherra svaraði svívirðingum „Þjóðviljans“ um nann undanfarna daga, þar sem honum hefur verið brigzlað um svik I landhelgismálinu. * Sjávarútvegsmálaráðherra tók upp hanzkann fyrir „Þjóðviljann“ og kvað allt satt .,í aðalatriðum1', sem í honum hefði verið sagt um málið. Deildi hann hins vegar hart á „Alþýðublaðið“ fyrir ásakanir þess um „Nasserstefnu“ sjávarútvegsmálaráðherra. Þessar skammir milh ráðherra stjórnarinnar um landhelgismálið munu sízt hafa aukið veg vinstri stjórnarinnar meðal útvarps- hlustenda. Varnarliðið og stjórnarskrár- brotin. Fyrsti ræðumaður í gærkvöldi var Ólafur Thórs, formaður Sjálf stæðisflokksins. Hann hóf ræðu sína með því, að víkja að land- ^ _____________ Ummœli Olafs Thors um landhelgismálið AÐ GEFNU tilefni vill Sjálfstæðisflokkurinn lýsa yfir eftirfarandi: Hinn 21. f. m. kl. 4,30 átti Ólafur Thors, formaður Sjáif- stæðisflokksins, ásamt Gunnari Thoroddsen, borgarstjóra, viðræður við forsætisráðherra og utanríkismálaráðherra á ikiifstofu hins síðarnefnda samkvæmt ósk þeirra. Las Ólafur Thors þá upp nýgerða samþykkt þingflokks Sjaifstæðisflokksins varðandi lausn landhelgismálsins. Er þar mörkuð stefna flokksins í mátinu í öllum aðalatriðum, jafnt varðandi efnishlið þess sem málsmeðferðina, sem Sjálfstæðisflokkurinn lagði mikla áherzlu á. Það er nú komið í ljós, að þrem dögum síðar gerðu allir ráðheriarmr með sér samning um málið, jafnt um efnis- hlið þess sem málsmeðferöina og var Sjálfstæðisflokkunnn þar ekki ti: kvaddur. Sjálfstæðisflokkurinn telur deilur þær. er nú liafa risið innan ríkisstjórnarinnar um málið, skaðlegar, og skrif eins stjornarblaðsins bæði stórvítaverð og þjóðinni hættuleg. Sjálfstæðisflokkurinn vill engan þátt eiga í þeim gráa hildarleik, en mun strax og hann telur fært, í samræmi við hagsmuni þjóðarinnar, birta jafnt samþykkt þá, er áður greinir, og skráð er í fundabók flokksins, sem og ymis önnur gögn málsins. Mun þá giöggt koma í ljós, hversu haidlausar eru þær fullyrðingar, sem málgagn sjávarút- vegsmálaraðherra hefur leyft sér að viðhafa um afstöðu Sjálfstæðisfiokksins í þessu mikla máli. helgismálinu, og eru orð hans birt á öðrum stað í blaðinu. Við þessar eldhúsdagsumræð- ur, sagði Ólafur Thors síðan, verður varla mikið rætt um, að í stað þess að reka herinn úr landi, var nonum búið nýtt og vandað öryggisbyrgi og honum fengnir tveir lífverðir, herforing- inn Hannibal og góði dátinn Lúðvík. sem báðir hafa strengt þess heit að verja hérvist banda rís'kra eiakennisbúninga með sömu grimmd og sitt eigið ráð- herralíf. Merm munu ekki held- ur fjölyrða um kosningabrellur Hræðslubandalagsins eða eiða þess um að vinna aldrei með kommúnistum né svardaga kom- múnista um að viðurkenna aidrei „þingmannarán" Hræðslubanda- lagsins. „Efni bjargráðanna“. Þessu næst ræddi Ólafur Thors um hin nýsamþykktu efnahags- málalög, sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir, og fela í sér 790 millj. kr. nýjar álögur á þjóðina. Hann fjallaði um efni frumvarpsins, mismunandi ummæli ráðherr- anna í sambandi við það, mót- mæli fulltrúa meirihluta verka- lýðshreyfingarinnar gegn því og ræddi að lokum þá kenningu ým- issa stjórnarliða, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi vanrækt skyldu sína, þar sem hann hafi ekki gert tillögur um lausn efnahagsmál- anna. Ólafur benti á, að forsætis- ráðhera hefur látið hafa eftu ser, að mikiar rannsóknir sérfræði iga þurfi, áður en leið r væru va dar Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.