Morgunblaðið - 03.06.1958, Page 4

Morgunblaðið - 03.06.1958, Page 4
4 MORGUtSBLAÐIÐ friðjudagur 3. júní 1958 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er ipin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. E (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 1. til 7. júní er í Reykjavíkur-apóteki, s. 11760. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, iaugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgídaga kl. 13—16. — Simi 23100. RMR — Föstud. G. 6. 20. — VS — Fr. — Hvb. ISHBrúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Ingrid Poulsen, skrifstofustúlka og Barði Árna- son, bankaritari Heimili þeirra er í Efstasundi 96. Ennfremur voru gefin saman, af sama presti, ungfrú Bryndís Matthíasdóttir og Tryggvi* Sigur- geirsson. Heimili þeirra er í Mið- túni 70. Ennfremur ungfrú Jóhanna Pálmadóttir og Guðmundur Jó- hannesson, vélstjóri. — Heimili þeirra er í Grafarnesi við Grund- arfjörð. — Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Þorsteini Jóhannessyni frá Vatnsfirði, ung- frú Lydia Sigurjónsdóttir frá ísa firði og Óskar Jóhannesson frá Bæjum á Snæf jallaströnd. Enn- fremur Gunnur Guðmundsdóttir frá Isafirði og Ingi Jóhannesson frá Bæjum. Og loks ungfrú Anna Magnúsdóttir frá Þverá, Ólafs- firði og Páll Jóhannesson fiá Bæj um. + A F M Æ Ll * 75 ára er í dag Eiríkur Jó- hannesson frá Eskifirði. — Dvelst nú á heimili dóttur sinnar á Álf- hólsvegi 61, Kópavogi. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjón- in Kax-en Antonsen og Janus Hall- dórsson framreiðslumaður að Hót- el Borg. Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 56. Fimmtug er í dag frú María Tómasdóttir, Borgarnesi. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína úngfrú Jenna K. Jensdótt ir, Bergstaðastræti 34B og Þor- steinn Magnússon, Háteigsveg 13, Reykjavík. ipS Skipin Eimskipafélag Islands h. f.: — Dettifoss fór frá Akureyri 29. f. m. til Gautaborgar, Lysekil og Leningrad. Fjallfoss fór frá Hamina 29. f.m. til Reyðafjax'ðar. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Reykjavík- 31. f.m., til Thors- havn, Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj uni 1. þ.m. til Rotterdam, Ant- werpen, Hamborgar og Hull. — Tröllafoss fór frá New York 27. f.m. til Cuba. Tungufoss er í Ham borg. Drangajökull fór frá Hull 31. f.m. til Rvíkur. SkipaútgcrS ríkisins: Hekla er á vestfjörðum á suðui'leið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. — Herðubreið er á leið frá Horna- firði til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykja- víkur. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða. Skaftfelling- ur er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell væntanlegt til Mantyluoto 5. þ.m. Arnarfell væntanlegt til Fáskrúðs fjai'ðar 5. þ.m. Jökulfell fer í dag frá Stykkishólmi áleiðis til Riga. Dísarfell fer í dag frá Hamborg til Mantyluoto. Litlafell er á leið til Faxaflóahafna frá Vopnafirði. Helgafell fer í dag frá Þorláks- höfn til Keflavíkur. Hamrafell fór frá Reykjavík 27. f.m. áleiðis til Batumi. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer ti. Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrár (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðáxkróks, Ves* mannaeyja (2 fexðir) og Þingeyr- ar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Heilu, Hoxnaf jarðar, Hólmavíkur, Isafjarðar, Siglu- fjarðai', Vestmannaeyja (2 ferð- ir), og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20,30. — Edda er vænt- anleg ki. 08,15 frá New York. — Fer til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 09,45. Munið að gera skil í happdi'ælti Sjálfstæðisflókksins. ggYmislegí Börn í suinarbúðir. — Eins Og undanfarin sumur hefur Fíladelf- íusöfnuðurinn sumarbúðir fyrir börn. Börn verða tekin eldri en 7 FERDIIM AIMD Þegar ein af farþegavélum bandariska flugfélagsins Trans World Airlines lenti í París eftir flug frá Boston var einum far- þega fleira með vélinni, heldur en þegar hún lagði af stað. Hinn nýi farþegi hafði fæzt í vélinni, þegar hún atti eftir 2 klst. flug til Parisar. Flugfreyjan, ungfrú Helen McNeiI tók eftir því, að einn far- þeginn frú Lillian Shaw varð skyndilega veik. Hún fór að at- huga þetta og kom þá í ljós að konan var með fæðingarhríðir. Flugfreyjan gerði flugstjóranum þegar aðvart. Hann lét breyta hluta farþegaklefans í sjúkra- stofu. sem betur fór var einn farþcginn læknir, dr. Leo Conley frá bænum Columbus í Ohio. Og ekki leið á löngu þar til barns- grátur ómaði um flugvélina. Þetta var heilbrigður fullburða drengur, 18 merkur. Hann fædd- ist í 6000 metra hæð. Það getur haft nokkra þýðingu fyrir drenginn, þegar hann vex upp, að hann fæddist um borð í amerískri flugvél. Verður þá litið á hann sem amerískan ríkisborg- ara. Hefði hann fæzt tveimur timum síðar, eftir komuna til París, myndi hann engra forrétt- inda njóta. Á myndinni hér fyrir ofan sjást flugstjórinn, móðir og sonur og flugfreyjan. ára, jafnt drengir sem stúlku, með an rúm leyfir. Allar nánari upp- lýsingar eru gefnar í símr. 16856, milli kl. 6 og 7 daglega. LeiSrétting. — 1 leikdóminum hér í blaðinu í fyrradag, varð sú misprentun að sa^t var að Ulla Sallert leiki Bianca, í stað þess að hún leikur Kötu, annað aðalhlut- verk leiksins. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn. — Æskulýðsmótið er um næstu helgi. Farið frá KFUM við Amtmaxjnsstíg á laugardag kl. 1.30. Fax-miðar sækist til mín milli kl. C og 9 á kvöldin, fyrir fimmtudag. Garðar Svavai-sson. Kvennaskólinn í Reykjavík. — Stúlkur þær, sem sótt hafa um bekkjarvist í 1. bekk skólans að vetri, komi í skólann og sýni próf skírteini sín, á miðvikudag 4. júní kl. 8 síðdegis. E^jAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl. E krónur 5,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.t Ómerkt í bréfi ki'ónur 50,00. Til Laugarneskirkju: Gamalt á- heit frá sjómanni kr. 100. Kærar þakkir. -—• Garðar Svavarsson. O Félagsstörf Sjálfstæðiskveitnafélagið Hvöt heldur aðalfund sinn 1 Sjálfstæð- ishúsinu annað kvöld, 4. júní, kl. 8.30. Venjuleg aðalfundai-störf. Kvenfélag Hátcigssóknar hefur kaffisölu í Sjómannaskólanum næstkomandi sunxtudag, 8. júní. — Félagskonur og aðrar safnaðar- konur eru vinsamlegast beðnar að gefa kökur. Læknar fjarverandi: Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tíma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ólafur Helgason óákveðinn tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas- son. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengx 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar. . — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......—228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 Gyllini ..........—431,10 H Söfn MátturugripasainiS: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dugum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Júnssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. Þjóðminjasainið er opið sunnu- daga kl. 1-—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl 1—3. Bæjarhókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08: Aðaisafnið Þinghoitsstræti 29A. Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugaxdaga kl. 10-—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna; Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga ki. 17-—19. Útlánad. fyrir bórn:. Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lárad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útiánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur tii útlanda.... 1,76 Innanbæiar .............. 1,50 Út á land................. 1,75 Bandaríkin — Fiugpóstur: l— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gl 4.5F Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur ......... 2,55 Svíþjóð .......... 2,55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ........ 3.00 írland ........... 2,65 ítalia ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Maxta ............ 3.25 Holland ........... 3,00 Póliand ........... 3,25 Poxtugal .......... 3,50 Spann ............. 3,25 Rumenia ........... 3,25 Svxss ............. 3,00 Buxgaría ......... 3,25 Belgía ........... 3,00 Jugóslavia ....... 3,25 Tékkóslóvakia .... 3.00 Afrika. Egyptaland ........ 2,45 Arabía ............ 2,60 ísrael ............ 2,50 15—20 gr 4.95 Vatikan 3.25 Svefnrónni raskað Asia. Flugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong ......... 3,60 Japan ............. 3,80 Tyrkland ........ 3,50 Rússland .......... 3,25 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 23039. — ALLI. Hreingerningar Vanir og liðlegir menn. Símt 22419.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.