Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 4
A M O R C V N fí T. 4 Ð 1 Ð Þriðjudagur 23. sept. 1958 J 1 dag er 266. dagur ársins. Þriðjudagur 23. september. Árdegisflæði kl. 3,05. Síðdegisflæði kl. 15,45. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 21. til 27. september er í Laugavegsapóteki. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apólek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ Gimli 59589257. Fjhst. Fjallfoss fór frá Belfast í gær. Goðafoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. Gullfoss fór frá Reykjavík 20. þ.m. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. Reykjafoss fór frá Ant- werpen í gær. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fer væntan- lega frá Hamborg 24. þ.m. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Reykjavík í gærkveldi. — Esja kom til Reykjavíkur í gær. Herðubreið er á Austfjörðum. —- Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi. Þyrill fer frá Stettin í dag áleiðis til Rvíkur. Skaftfell- ingur fér frá Reykjavík í dag. Skipadeild S.Í.S.: -— Hvassafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Arn- arfell er í Abo. Jökulfell er í New York. Dísarfell er á Reyðar- firði. Litlafell fór frá Reykjavík í gær. Helgafell er í Rostock.,— Hamrafell fór frá Reykjavík í gær. — Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fór frá Reykjavík í gær. Askja er í Havana. I.O.O.F. Rb. 1 = 1089238% = Brúökaup Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Ursula Hauth og Haukur Gíslason. — Heimili ungu hjónanna verður að Stei \a- gerði 11. Hjónaefni Nýlega hafa opinbe.að trúlof- un sína ungfrú Guðrún Sigurðar- dóttir, Snorrabraut 40 og Baldur Þórhallsson, húsasmiður, Lang- holtsvegi 208. IBBBI Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss kom til Bremen 20. þ.m. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innan- íandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 fei-ðir) og Þingeyr ar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir). — Loftleiðir h.f.: — Hekla er vænt anleg kl. 08,15 frá New York. — Fer kl. 09,45 til Gautaborgar, — Kaupmannahafnar og Hamborgar Edda er væntanleg kl. 19,00 frá London og Glasgow. Fer kl. 20,30 til New York. Afgreiðslustarf Röskuir og ábyggilegur piltur óskast til starfa í kjörbúð. — Hagamel 39 Smekklegur skólaklæðnaður SKOTAPILS PEYSUR SÍÐBUXUR ÚLPUR Vesfurveri fSiAhcit&samskot Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afh. af séra Sigurjóni Guðjóns- syni, prófasti í Saurbæ. Gjöf 300 kr. frá G. B. Áheit frá Guðrúnu Benediktsdóttur 100 kr. Úr safn- bauk kirkjunnar 1000 kr. — Sam- tals 1400 kr. — Matthías Þórðar- son. — BQ Ymislegt Orð lífsins: — En hér við bætist svo lögmál, til þess að misgjörðin ykist, en þar sem syndin jókst, þar flóði náðin yfir enn meir, til þess Björgúlfur Gunnarsson að, eins og syndin ríkti fyrir dauð ann, svo skyldi og náðin ríkja fyr ir réttlæti til eilxfs lífs fyrir Jes- úm Krist, Drottin vom. (Róm. 5, 20—21). — Haustfermingarbörn Fríkirkj- unnar eru beðin að koma til við- tals í kirkjuna á föstudaginn kl. 6. — Séra Þorsteinn Björnsson. Bridgedeild Breiðfirðinga byrj- ar starfsemi sína í kvöld (þriðju- daginn 23. sept.) kl. 20,30 í Breið- firðingabúð. CT Söfn Bæjarhókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Utlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Les- stofa: Opið alla virka daga kl. 10 —12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlána- deild, fyrir fullorðna: Op ð mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, mið-. vikudaga og föstudaga kl. 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir börr. og fullorðna: — Opið alla virka daga nema laugar daga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir böm og fullorðna: — Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. <&■----——----------------------- ÞAÐ er ekki á hverjum degi, að S. Þ. fór fram á — og í ágúst- mánuði var hann kvaddur út til Noregs til viðtals við yfirmarm íslendingur heldur til Landsins helga til langdvalar. Þess vegna má telja það til tíðinda, að ís- lenzkur loftskeytamaður er nú á förum austur til Jerúsalem til starfa á vegum Sameinuðu þjóð- anna. Maðurinn er Björgúlfur Gunn- arsson, Eyrbekkingur, sem verið hefur starfandi loftskeytamaður hér í bæ undanfarin 10 ár. Eftir að hann brautskráðist úr Loft- skeytaskólanum árið 1948 vann hann í fjarskiptastöðinni í Gufu- nesi — og var þar í liðlega 7 ár. Öðlaðist hann þar m. a. mikla reynslu í fjarskiptum við flug- vélar í Atlantshafsflugi. Um tveggja og hálfs árs skeið starf- aði hann hjá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna við móttöku morse-fréttasendinga. — Hefur Björgúlfur því öðlazt mikla og alhliða reynslu í loftskeyta- mannsstarfinu. Það var í vor, að Björgúlfur sótti" um starf hjá Sameinuðu þjóðunum. Jafnframt gekkst Björgúlfur undir strangt próf 1 sinni grein, sem fjarskiptadeild fjarskiptadeildarinnar, sem þa var staddur þar í landi. Var hon- um þá tjáð, að hann væri ráðinn til eins árs í fyrstu — og hann yrði að ferðbúast í skyndi. Mundi hann sendur til landanna fynr botni Miðjarðarhafsins. Björgúlfur hélt síðan heimleiðis til þess að taka saman pjönkur sínar og fá sprautur við aits kyns hitabeltissjúkdómum, sem stinga sér stundum niður þar syðra. Fyrir nokkrum dögum fékk Björgúlfur svo skeyti um það, að hann ætti að halda til Tel Aviv á föstudaginn -— um London og Rómaborg. Jafnframt var þess getið í skeytinu, að honum væri ætlað að starfa í fjarskiptaþjón- ustunni í ísrael, en sem kunnugt er hafa Sameinuðu þjóðirnar gæzlusveitir á þessum slóðum og mikinn mannafla í sambandi við , það. Aðalstöðvarnar er í Jerú- salem — og er eins víst, að ís- lenzki loftskeytamaðurinn verði settur til starfa í Borginni helgu.. Cagnfrœðingar 1948 úr Gagnfræðaskóla Austurbæjar, 10 ára afmælis- mót verður haldið 1 Silfurtunglinu fimmtudaginn 25. þ.m. — Upplýsingar í síma 19681 og 32426. FERDllMAIXiU IVf^rgt er líkt með skyldum KEFLAVÍK Húsgrunnur til sölu við Birki- teig. — Uppl. Vatnsnesvegi 25 eða í síma 277. — Starfsstúlkur óskast í eldhúsið að Reykja- lundi. — Upplýsingar gefur matráðskonan. Sími um Brúar- land. — Tvær stúlkur oska að fá leigð 2 herbergi á sama stað, helzt í Austur- bænum. Aðg-angur að eldhúsi æskilegur. Uppiýsingar í síma 17494. — Sælgætisverzlun Vil kaupa litla sælgætisverzl- un, á góðum stað í bænum. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 28. þ. m., merkt: „Sælgæti — 7733“. — íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð með húsgögnum, 1. okt. Tilboð sendist Mbl., merkt „7734“. — Kona óskast til að annast bakstur Upplýsingar í Verkamannaskýl inu frá kl. 4—8. Upplýsingar ekki i síma. Nokkrar stúlkur, vanar saumaskap óskast strax. — Upplýsingar í síma 17142. Góð ibúð Til sölu er góð tveggja herb. íbúð, 83 ferm. — Upplýsingar í síma 15843, eftir kl. 6 dagl. Barnamúsikskólinn Innritun fer fram í dag kl. 4— 6 e.h. í skólanum, V. hæð, Iðn- skólahússins. Inngangur frá Vitastíg. — Sími 23191. 150—300 þús. kr. höfum við í útborganir fyrir góðar 3—4 herb. íbúðir. Vænt- anlegir seljendur íbúða ættu að tala við okkur sem fyrst. Bíla- og "asteignasalan Vitastíg 8A. — Sími 16295. keflavík — kljarðvík: Amerikani, giftur islenzkri j konu, óskar eftir 3ja herb. j íbúð strax. — Upplýsingar í 1 síma 701. — TIL LEIGU í Kópavogi, 1 herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. — Upplýsingar í síma 22788. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.