Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 23. sept. 1958 M O R a V /v B 1. 4 Ð I Ð 17 Samkomur K. F. U. K. — Ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi, lesið bréf frá Konsó o. fl. Fjölmennið. — Bazarnefndin. iNorsk foreningen Onsdag kl. 8,30 samling for j foreningen hos Holand’s, Kirkju- \_ stræti 2. Major Nilsen og frue hilses velkommen. Vell mött. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir! 1. 0. G. T. HafnarfjörSur St. Daníelsher nr. 4 Fundur í kvöld. Fjölmennið og I hefjið starfið að nýju. — Æ.t. i Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 10286. — Hólmbræður. Hagkvæm íbúðaskipli 2 herbergja íbúð (60 ferm.) með svölum og sér hita í nýju þríbýlishúsi á rólegum stað í vesturbænum fæst í skiptum fyrir nýja eða nýlega 3—4 herbergja íbúð, full- gerða eða komna undir tréverk. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Ibúðaskipti — 7731“. Atvinna Duglegur unglingur óskast strax til léttra starfa. — EfnaS&ucgSn Lindin hf, Skúlagötu 51 Hafnarfjörður Stúlkur óskast hálfan eða allan daginn. — Upplýsing- ar á skrifstofunni. Elli- og hjúlorunarheimilið Grund Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjötbúðinni, Langholtsvegi 17. Uppl. í búðinni. Sími 34585 og í síma 14598. Nýkoirtsnn mjög vandaður stál-borðbúnaður C.B. Silturbúðin Fokheld ' j 3/o herb. íbúð óskast til kaups, helzt í Laug- I arnes- eða Hálogalandshverf- i inu. Má vera í kjallara. Útb. | kr. 100 til 150 þúsund. Upplýs ingar í sima 33862, eftir kl. 7 á kvöldin. — l Flugvél Til sölu er 1/5 hluti í 2ja sæta flugvél. Áhugame'nn, gjöri svo vel "■* senda nafn og heimilis fang á afgr. Mbl. í umslagi merktu „Flugvél — 7738“. 3/o herb. ibúð til leigu frá 15. október, á I. hæð, á góðum stað í bænum. — Tilboð sendist Mbl., fyrir mán- aðamót, merkt': „Hitaveita — 7739“. — ÍBÚÐ Fjölskylda, sem er að flytja í bæinn, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í 6 mánuði. Má vera í úthverfi eða í Kópavogi. Fyr- irframgreiðsla og fullkomin reglusemi. Tilboðum sé skiiað á afgr. Mbl., fyrir miðvikudags kvöld, merkt: „Aðflutt — 7737“. — Takið eftir Tvær ungar og röskar stúlkur vantar aukavinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Erum vanar öllum algengum afgreiðslu- og skrif- stofustörfum. Tilboð merkt: „Allt kemur til greina — 7735“ sendist afgr. Mbl., fyrir 25. september. ♦ BEZT 4Ð AUGLÝSA í MORGUrSBLAÐUSU Vantar börn, unglinga eða eldra fólk strax eða 1. okt. til að bera blaðið út víðsvegar um bæinn. Talið við afgreiðsluna, Álfaskeiði 40 eða Strandgötu 29. Laugaveg 55 Ókeypis múriiúðun Múrarameistari óskar eftir 30—50 þús. kr. láni. Ókeypis múrhúðun eftir sam- komulagi. Tilb. sendist í pósthólf 79, Reykjavík. Heildsöiubirgöir: * , BI i®ii <f«is£issf a @9.1 MQRGUM LITUM UMBOÐS' & HEILDVEBUUN HVERFISGOTU SO SÍMI 10485 HANDKLÆÐ! Glæsilegur BOKAMARKAÐIR að Ingólfsstræti 9 Gamlar fágætar bækuir. — Nýjar bækur. — Bækur við allra hæfi. — Ódýrar bækur. Komið á meðan úrvalið er nóg og gerið góð kaup. Stefán Sveinsson fornbókasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.