Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 23. sept. 1958 MORGXJ TS BL AÐIÐ 15 Kosningar Framh. af bls. 6. tapi aðstöðu sinni í verkalýðsfé- lögunum, þar sem þeir beittu fé- lagsmenn í tveimur verkalýðsfé- lögum ofríki og neituðu að verða við áskorunum tilskilins fjölda félagsmanna um að viðhafa alls- herjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á þing ASÍ. Málavextir eru þeir, að fyrir sl. helgi voru auglýstir fundir í tveimur verkalýðsfélögum, Verka kvennafélaginu Snót í Vestmanna eyjum og Starfsstúlknafélaginu Sókn í Reykjavík, og skyldi þar kjósa fulltrúa á Alþýðusambands þing. Á tilskildum tíma komu fram í báðum þessum félögum, áskoranir um að viðhöfð yrði alls- herjaratkvæðagreiðsla um full- trúakjörið. Áskoranirnar voru í báðum tilfellum undirritaðar til- skildum fjölda félagskvenna og áskoranirnar þannig bornar fram í samræmi við lög ASÍ um þessi mál. Kommúnistar, sem stjórna báðum félögunum, neituðu að verða við þessum kröfum og létu fara fram fulltrúakjör á áður aug lýstum fundum. í Snót í Vest- mannaeyjum kom fram listi með nær 70 nöfnum félagskvenna, en stjórn félagsins strikaði um 20 þeirra út og sagði þær konur ekki vera fullgilda meðlimi félagsins. En þrátt fyrir þessar útstrikanir þá voru samt eftir meira en 25% af fjölda fullgildra meðlima fé- lagsins á listunum. Samkvæmt lögum ASÍ þurfa þó ekki nema 20% fullgildra meðlima að undir- rita slíkar áskoranir enda skal þá stjórnum félaganna skylt að Kaupendur Morgunblaðsins eru vinsamlega áminntir um að borga blaðið skil- víslega. Kaupendum úti um land er um þessar mund- ir sendar póstkröfur fyrir blaðgjaldinu. Athugið að innleysa þær í tæka tíð. Þeim kaupendum, sem ekki innleysa póstkröfuna eða greiða á annan hátt verður liætt að senda blaðið án frekari aðvörunar. Verzlunarstarf Ungur, reglusamur maður óskast til starfa í herrafataverzlun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: 7732. Handavinnukennsla Byrja næsta handavinnunámskeið mánudaginn 6. okt. Kenni fjölbreyttan útsaum, prjón, hekl, orkeríngu, kunst- stopp og fleira. Öll verkefni fyrirliggjandi. — Nánari upplýsingar milli kl. 2—6 e.h. ÓLlNA JÓNSDÓTTIR, handavinnukennari, Bjarnarstíg 7, sími 13196. 3ja til 5 herbergja verða við þeim. Það ofbeldi kommúnista, sem hér hefur komið í ljós, sýnir bezt hve höllum fæti þeir telja sig standa nú, þegar kosið er um fulltrúa til Alþýðusambands- þings. Þeir víla ekki fyrir sér að misnota vald sitt yfir einstökum félögum og virða að vettugi lög- mætar kröfur félagsmanna til þess eins að reyna í lengstu lög að tryggja kosningu sinna manna á Alþýðusambandsþing. Vitanlega munu þær konur þessar félaga, sem orðið hafa fyr- ir þessari valdbeitingu kommún- ista leita réttar sín til hins ýtr- asta og leggja kærur sínar fyrir stjórn ASÍ og Alþýðusambands- þing, sem væntanlega munu kveða upp úrskurð um lögmæti þessa atferlis kommúnista. íbúð óskast til leigu, lielzt í Vesturbænum. Mikil fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: „7728“. 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. október fyrir 63 ára mann með sextuga ráðskonu. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. — Tilboð merkt: „Hljóðlátt fólk — 4083,“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. Nýleg, mjög vel með farin 4ra manna Volkswagen bifreið er til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 41 eftir há- degi í dag og á morgun. Lærið að dansa Gömludansa-námskeiðin vinsælu eru nú að hefjast og verður kennsla og innritun í kvöld kl. 7,30 í Silf- urtunglinu. Nánari upplýsingar í símum 12507 — 50758. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Siifurtunglið. DANSLEIKUR A» ÞÓRSCAFÉ í kvöld kl. 9 Þorvaldur Arl Arason, Itdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðustíg 38 */• Pdll Jóh-Morlclfsson h,f - Pósth 621 Shnar 15416 og 15417 - Simnefni. An STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. Heima 13533. HÖRÐUR ÓLAFSSON málflulningsskrifstofa. Löggiltur dómtúlkur og skjal- þýóandi í ensku. — Austurstræti 14. — Sími 10332. ÖRN CLAUSEN hér aðsdömslög mað ur Málf'utmngsskrifstofa. Bankastræti 12 — Simi 13499. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarIögma?Sur. Aðalstræti 8. — Sími 11043. fíristján Guölaugssor b æstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. — Sími 13400 Ski-ifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Gísli Einarsson héraðsdómslögina-j-ur. Málíiutningsskrifstofa. I/augavegi 20B. — Sími 19631. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla HILMAR~EOSS lögg. ikjalaþýð. & (ómt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Ford Fairline '55 ekinn 30 þús. km., sjálfskiptur. Útvarp og miðstöð. Bíllinn er á nýjum nælon-dekkum og lítur út sem nýr. Verður til sýnis á staðnum í dag. Bílamiðsföðin Amtmannsstíg 2C — Sími 16289 Sem ný 4ro herb. íbúðorhæð 105 ferm., með rúmgóðum svölum og góðum geymsl- um í sambyggingu við Kleppsveg. Tvöfalt gler í gluggum, hlutdeild í nýtízku þvotta- og strauvélum í þvottahúsi. — Nánari upplýsingar gefur: INiýja fasteignasalan Bankastr. 7, simi 24300 og kl. 7,30—8,30 e..h. 18546. Til sölu einbýlishús á hitaveitusvæði. Leyfi til að byggja hæð ofan á húsið. Samþykkt teikning, efni þ.e.a.s. timbur og járn fylgir í kaupum. Upplýsingar ekki í síma. K.K.-sextettinn leikur Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms syngja Sími 2-33-33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.