Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. sept. 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 5 TIL SÖLU 4ra og 5 '--rb. íbúðir á hita- veitusvæði í Vesturbænum, tilbúnar undir tréverk. Upp- lýsingar í skrifstofunni. Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúðir í smíðum, með hitalögn. 3ja herb. risíbúð við Karfavog. Laust 1. okt. 4ra herb. fokheld kjallaraíbúð við Glaðheima. 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Rauðalæk. Nýsmíðuð 3ja herb. ha-ð á hita veitusvæðinu. 4ra herb. hæð við Stórholt. — Sér inngangur og sér mið- stöð. 4ra herb. hæð í villubyggingu, tilbúin undir tréverk. Fokheld raðhús, 2 hæðir og kjallari, með bílgeymslu. Málflulningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr S. Jími 14400. SELJENDUR Látið okkur finna kaupanda að húsum, íbúðum og verðbréfum. Fasteignasalan Laugavegi 33B. — Sími 17602. Opið frá 1,30 til 7 e. h. Hópferðiir Höfum 18 til 40 farþega bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — KJARTAN og INGIMAR. Sími 32716 Sími 34307 Afgr. Bifreiðastöð íslands Sími 18911. TIL SÖLU 5 herb. fokheld hæð með sér inngang og sér hita, ca. 140 ferm., og uppsteýptur bíl- skúr. 4ra herb. kjallaraíbúð nærri ofanjarðar á góðum stað í Vesturbænum. Hitaveita. — íbúðin selst tilbúin undir tré- verk. 5 herb. risíbúð með góðum svöl- um í Vesturbænum, á að seljast tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúðir í nýjum fjöl- býlishúsum í Högunum. Ný 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Hálogalandshverfi. Fokheldar 2ja og 3ja herb. íbúðir með miðstöðvarlögn í Hálogalandshverfi. íhúðir / skiptum 2ja herb. íbúðir við Rauðarár- stíg í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð, má vera í góðum kjall- ara. Ný 5 herb. íbúð í Högunum í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í sama hverfi. Glæsileg 4ra herb. bæð ásamt einu herb. í kjallara í Laug- arneshverfi í skiptum fyrir 6—7 herb. hús með 2ja—3ja herb. íbúð í kjallara. Fasteigna- og lögfrœðistotan Hafnarstræti 8, sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15004. íbúðir til sölu 5 herb. íbúð við Miðbraut og Hraunsholt. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Laugateig, Skipasund, Sunnu tún og Þórsgötu. 3ja herb. íbúðir við Skúlagötu, Njálsgötu, Eskihlíð, Blóm- vallagötu, Bræðraborgarstíg og Ægissíðu. 2ja herb. íbúðir við Njálsgötu, Holtsgötu, Úthlíð og Vífils- götu. Heil hús við Langholtsveg og Grundagerði. H.traldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima, íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð í I. hæð, í góðu steinhúsi við Bergþórugötu. 3ja herb. ibúðir við Ránargötu Bragagötu, Sólvallagötu, — Bergþórugötu, Flókagötu, — iSkúiagötu og víðar. 4ra herb. íbúð á II. hæð í nýju húsi í Kópavogi. Sér inn- gangur. Sér þvottahús. Einbýlishús, 4ra herb., á Grímsstaðarholti. 5 herb. íbúð á II. hæð í stein- húsi, við Bergstaðastræti. — Útb. kr. 120 þús. 4ra og 2ja lierb. ibúð í sama húsi, í Kleppsholti. Hús í Smáíbúðahverfinu. — 1 húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í risi. Hús í Vogunum. í húsinu er 5 herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Óinnréttað ris. —• Eisiar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 TIL SÖLU 1 herbergi og eldhús við Samtún i 2/o herb. íbúðir við Grettisgötu, Ásveg, Baldurs götu og Ljósheima. 3/o herb. íbúðir við Skúlagötu, Nýlendugötu, Mávahlið, Seltjarnarnesi og Birkíhvamm. 4ra herb. íbúðir við Skipasund, Heiðargerði, Barmahlíð og Kvisthaga. 5 herb. íbúðir við Skipasund, Rauðalæk Karla götu, Bollagötu og Bergstaða- stræti. EinbýHshús við Skaftahlíð, Mjóuhlið og Sogaveg. íbúðir og einbýlishús í smíðum í bænum, Seltjarnar nesi og Kópavogi. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gisli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. íbúðir til sölu Ein stofa og eldhús við Sam- tún, Bergþórugötu og Lang holtsveg. GÓ3 2ja herb. íbúðarhæð í Norð urmýri. 2ja herb. risíbúð m. m., við Nesveg. 2ja lierb. kjallaraíbúðir við Nesveg og Karfavog. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inng. Sér hitaveitu og bíl- skúr., í Austurbænum. Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. íbúðarhæð við Bl'aga- götu. 3ja lierb. ibúðarhæð við Frakka stíg. Útb. 90 þúsund. 3ja herb. íbúðarhæð í steinhúsi við Reykjavíkurveg. Útborg un kr. 100 þús. 3ja herb. risíbúðir við Máva- hlíð, Sörlaskjól og Lindarg. Nokkrar 3ja herb. kjallaraibúð- ir m. a. á hitaveitusvæði. — Söluverð frá kr. 235 þús. 4ra herb. íbúðarhæðir við Barmahlíð, Baugsveg, Bolla- götu, Kleppsveg, Leifsgötu, Snorrabraut, Þórsgötu og Öldugötu. 4ra herb. risíbúðir við Leifs- götu, Hverfisgötu og Nökkva vog. — Einbýlishús, hæð og rishæð, alls 5 herb. íbúð með fallegum garði, við Langholtsveg. Tvö ný steinhús í Smáíbúða- hverfi. Snoturt einbýlishús á góðri horn lóð, við Skipasund. Litið einbýlishús við Klepps- veg. Útborgun kr. 90 þús. Húseignir á eignarlóðum, í Mið bænum. íbúðar- og verzlnnarhús á horn lóð, á hitaveitusvæði í Vest- urbænum. Nýtizku hæðir og kjallarar í smíðum o. m. fl. Hlýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Vestmannaeyjar Ég hefi til sölu m. a. eftirtald- ar húseignir í Vestmannaeyj- um: 1. íbúð við Vesturveg, 3 her- bergi og eldhús. — Laust til íbúðar. 2. íbúð við Urðaveg, 3 herbergi og eldhús. 3. Húsgrunn við Bröttugötu, ásamt lóðarréttindum, 592 fermetra. Allar nánari upplýsingar hjá undirrituðum JÓN HJALTASON, hdl., Heimagötu 22, sími 447, Vestmannaeyjum. Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Sími 50960 og 50783 Frá kl. 10—12 og 1—7. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði í Vesturbænum. íbúðin er á 1. hæð hússins, 90 ferm. að stærð og getur verið laus 1. tii 5. október n. k. Fasteignaskrifstofan Laugav. 7, sími 19764 og 14416. Eftir lokun sími 13533 og 17459 Einbýlishús Glæsilegt einhýlishús í Garða- hreppi til sölu. Húsið er ein hæð og ris. Hæðin 150 ferm.,' eða fjögur stór herbergi, eld- hús, þvottahús og hitaklefi, en risið óinnréttað er 80 ferm. og geta verið þar fjögur herbergi og baðherbergi. Hæðin selst tilbúin undir málningu. — Stór eignarlóð fylgir. Allar nánari upplýsingar gefa: Málflutningsstofa Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573 (eftir kl. 8 á kvöldin sími 32100). Hús og ibúðir Heilt hús við Skipasund. — 1 húsinu er 2ja herb. og 3ja herb. íbúð. Heilt liús við Sogaveg. Nýlegt timburhús, 4 herb. á hæð. Bað og geymslur í risi. Heilt hús nálægl Miðhænum. — Mætti nota 1. hæð fyrir skrif stofur. Heilt hús við Snekkjuvog, með 5 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð. 4ra herb. íbúðir við Miklubraut Snorrabraut, Kirkjuteig, — Stórholt, Bólstaðahlíð, — Barmahlíð, Karfavog, Forn- haga, Háagerði, Kleppsveg, Bollagötu, Mávahlíð og víð- ar. — 5 herb. ibúðir við Snekkjuvog, Goðheima, Seltjarnarnesi, — Grenimel, Mávahlíð og víðar. / smíðum: 3ja herb. íbúðir á II. hæð við Langholtsveg. íbúðirnar selj ast fokheldar. Húsið fullfrá gengið að utan. Stórar svalir móti suðvestri. Teikning í skrifstofunni. 4ra herb. hæð með, sér inn- gangi við Langholtsveg. — Fokheld. 6 herb. hæðir við Sólheima, fokheldar og lengra komnar. Málflutningss'ofa Ing' Ingiinundarson, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. Amerískar VETRARKÁPUR (model). Amerískir hattar og % síðar dragtir í fallegu úr- vali. — Garðastræti 2. — Sími 14578. Peningalán Utvega hagkvæm penir.galán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. id. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Loftpressur til leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. Loftfleygur h.f. Sími 10463. Nýkomin Barnabaðhandklæii \JttnL. Jtngibjaryar Lækjargötu 4. TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. 2ja herb. íbúð á Melunum ásamt 1 herbergi 4 risi. — Fyrsti veðréttur laus. 2ja herb. risliæð í Kleppsholti. Foklield 2ja lierb. ‘kjallaraíbúð í Kópavogi. Verð kr. 68 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð við Karlagötu. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Berg þórugötu. Sér inngangur. — Sér hitaveita. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð við Nökkvavog. Ræktuð og girt lóð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Bald ursgötu. 4ra herb. rishæð við Leifsgötu. Tvær 4ra herb. íbúðir í sama húsi, við Álfhólsveg. 70—80 ferm., hlaðinn skúr fylgir. 5 herb. íbúð við Karlagötu. Sér hitaveita. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Útb. kr. 150 þúsund. Einbýlishús 110 ferm., 6 herb. einbýlishús við Kópavogsbraut. Á 1. hæð 3 herbergi og eldhús, 3 her- bergi í risi. Nýlegt hús við Grundargerði. Á 1. hæð 4 herbergi og eld- hús. Á 2. hæð 2 herbergi og eldhús. 1 kjallara þvottahús, geymslur og miðstöðvarher- bergi. Ræktuð og girt lóð. — Bílskúrsréttindi fylgja. nnrrr « 1 L-.SL r. i ■- t 3 - REYKUAVlk • j Ingðlfsrræti 9B— Sími 19540. Opið alla dag frá kL 9—7. Þýzkukennsla Létt aðferð. — Fljót talkunn- átta. — Edith Daudistel Laugavegi 55. Sími 14448. Virka daga kl. 6,30—7,30. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum og fokheldum einbýlishúsum. TIL SÖLU Höfum íbúðir af ýmsum stærð um. Lausar til íbúðar 1. októ- ber. — Ennfremur einbýlishús og fokheldar íbúðir. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.