Morgunblaðið - 23.09.1958, Page 19

Morgunblaðið - 23.09.1958, Page 19
Þriðjudagur 23. sept. 1958 MORGVNBLAÐIÐ 19 — Utan úr heími Frh af bls 10 svo aftur knýr skipsskrúfurnar. Kjarnorkustöð í kafbáti hefur tvo mikla kosti. í fyrsta lagi þarf vélin ekki að fá utanaðkomandi súrefnisbirgðir og getur þess vegna starfað neðansjávar, svo lengi sem eldsneytið endist, og í öðru lagi getur skipið siglt ótrúlega langa vegalengd án þess að endurnýja eldsneytið. Þannig hafði Nautilus farið 115,736 km vegalengd á tímabil- inu frá því i janúar 1955 þar til 1957, þegar kjarnaeldsneyti hans var endurnýjað í fyrsta sinn. Sér- fróðir menn segja, að venjulegur kafbátur af svipaðri stærð hefði eytt 11.400,000 litrum af olíu til þess að fara sömu vegalengd. Dógóð reknetjuveiði í ísoiirði Aukasúrefnisbirgðir eru í skip- inu til þess að halda andrúms- loftinu hreinu, og er súr- efninu veitt smám saman inn í skipið. Sérstakt kerfi kemískra tækja er notað til þess að eyða óhreinindum. Stjórnkerfið í Nautilusi mjög nákvæmt Eitt merkasta tæki í Nautilusi er stjórnkerfið, en það er útbúið með það fyrir augum að skipið haldist sjálfkrafa á braut, sem áður hefur verið ákveðin. Þetta er langtum nákvæmara stjórn- kerfi en hingað til hefur þekkzt, og er mun fljótlegra að finna stöðu skipsins, þar eð engra út- reikninga er þörf, heldur má lesa hana af tækinu. Þrír sívalir hraðamælar uppistaða stjórnkerfisins Aðaluppistaða þessa merkilega stjórnkerfis eru þrír sívalir hraðamælar. Þeir standa á lóð- réttum öxlum. Þessi tæki mæla | allar hreyfingar eða fráhvörf frá j þeirri stefnu, sem upphaflega var tekin, í hvaða átt sem er. Sjálf- virk tæki reikna út stefnu og: styrkleika hreyfinganna og breyt- | ingar, sem gera þarf, til þess að skipið komist aftur á rétta braut. Sölíunaraðstaða góð ÍSAFIKÐI 22. sep't.: — Síðustu daga hefur verið dágóð reknetja veiði hér. í fyrradag, laugardag, var Húni frá Skagaströnd afla- hæstur með 98 tunnur. Heildar- afli bátanna til söltunar síðan rek netjaveiði hófst er sem hér grein- ir, miðað við uppmældar tunn- — Quemoy Framh. af bls. 11. Bandaríkjamenn hafa lýst því yfir að þeir muni hjálpa þjóð- ernissinnum að verja Quemoy. Hins vegar hafa þeir beinlínis bannað þjóðernissinnum, að gera loftárásir á fallbyssuvirki komm- únista á meginlandinu. Er það þó margra álit og þar á meðal Chiang Kai-sheks, foringja þjóð- ernissinna, að örðugt verði að verja eyjarnar meðan fallbyssu- virki kommúnista fa óhindrað að strá sprengikúlum yfir þær. Sendiherrar Bandaríkjanna og Pekingstjórnarinnar í Varsjá hafa að undanförnu ræðzt við um möguleikana á lausn þessa vandamáls. Það virðist þó ekki hægt að eygja neina lausn í bili. Þófið virðist halda áfram og allt strandar á því að bæði kommún- istar og þjóðernissinnar þykjast eiga þessar umdeildu eyjar. Hitt er þó miklu alvarlegra, þegar stórveldi er svo ábyrgðarlaus að hóta með heimsstyrjöld, þótt eitthvað skerist í odda. ur: Auðbjörn 308, Guðbjörg 719, Gunnvör 858 og Sæbjörn 201 tunna. Þessir fjórir eru Isafjarð- arbátar. Nokkrir aðkomubátar hafa lagt upp hér, sumir aðeins einu sinni. 'Þeir af aðkomubátunum, sem mestan afla hafa fengið til þessa eru Aðalbjörg, Skagaströnd 421 uppmæld tunna. Baldvin Þor- valdsson, Dalvík, 98. Bjarmi 101 og Húni 593 tunnur. Síldarsaltendur vilja gjarna láta þess getið, að skilyrði til mót töku á síld hér eru hin ákjósan- legustu og vona þeir að fleiri að- komubátar komi hingað með afla sinn. Yfirleitt er síldin góð til söltunar sem fyrr greinir. Er afl- inn orðinn um 3300 uppinældar tunnur, en um 2100 tunnur upp- saltaðar. Allmikið hefur og verið fryst til beitu. Nokkrir bátar hafa byrjað veiðaf í þorskanet og fengið góðan afla hér inni í Djúpinu. 'Sólborg kom á föstudag af Fylk- ismiðum með fullfermi af karfa. Veðurblíða hefur verið hér und- anfarnar tvær vikur. —Guðjón. Þórarinn Jónsson löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur ensku. Kirkjuhvoii. — bími 18655. EGGERT CEAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Plötusmiður óskast í fasta vinnu.• Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Plötusmiður 4984‘ Auk stjórnkerfisins er Nautilus búinn fjölmörgum öðrum nýjum og fullkomnum siglingatækjum. Þar á meðal eru sjálfvirkir dýpt- ar- og stefnumælar, sem stjórna dýptarstöðu og stefnu kafbátsins. Styttir siglino'aleiðina um rúma 5 þús. km. Eitt merkasta atriðið í sam- bandi við Norðurskautssiglingu Nautilusar er auðvitað, að þarna virðist hafa opnazt styttri sigl- ingaleið milli Atlantshafs og Kyrrahafs fyrir kaupskip og flutningaskip framtíðarinnar. Hin venjulega siglingaleið frá Hono- lulu til Lund’ma er 17.500 km, en leiðin, sem Nautilus fór, er 12,400 km Neðansjávarkauuskip í kjölfar Nautilusar Margir fulltrúar skipaiðnaðar- ins eru þeirrar skoðunar, að næsta áratug eða svo verði teknir í notkun risastórir olíuflutninga- kafbátar. Nú standa yfir athyglis- verðar ránnsóknir á vegum fyr- irtækisins, sem smíðaði Nautilus, Electric Boat Division of General Dynamics, varðandi byggingu, gerð og kostnað við smíði slíkra kafbáta. Auk þess hefur fyrir- tækið Aerojet-General með hönd- um uppdrátt að byggingu flutn- ingakafbáts fyrir siglingamála- ráðuneyti Bandaríkjanna. Fyrstu neðansjávarkaupskipin verða aðeins örlítið stærri en venjulegir kafbátar, en sennilegt er '’ið, að slík skip verði langt- urn jtærri, þegar fram í sækir. Nautilus er t. d. 96 metrar að lengd, en 100,000 smálesta olíu- flutningakafbátar, sem nokkrir skipaeigendur hyggjast láta smíða, verða 270 metrar að lengd. Sumir sérfræðingar álíta jafn- vel, að unnt verði að smíða allt að 300 metra langa kafbáta til olíuflutninga. Einbýlishús sem er 2 hæðir og kjallari við Skaptahlíð til sölu. Á 1. hæð eru 2 stofur og eldhús, á efri hæð 4 herbergi og bað, en í kjallara 2 herbergi, þvottahús og geymslur. Flatarmál 80 fermetrar. Bílskúrsréttindi og ræktuð lóð. STEINN JÓNSSON, hdl., lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — símar 19090 — 14951. Ra&hús til sölu Höfum til sölu raðhús á góðum stað við Langholtsveg. I kjallara er bifreiðargeymsla, þvottahús, kyndiklefi og geymsla. A 1. hæð eru 2—3 stofur, eldhús, snyrting, skáli og ytri forstofa. Á 2. hæð eru 4 herbergi, bað, forstofa og stórar svalir. Ibúðirnar eru seldar fokheldar. Lán á 2. veð- rétti kr. 50.000,00. Fyrsti veðréttur laus. Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar: 13294 og 14314. Blesugróf UNGLING vantar til blaðburðar í BLESUGRÓF Talið við bókhaldið. |;ÍI orgiilíMadid ‘alstræti 6 — Sím; MANUFACTURAS OE CORCHO ®r Soc/ec/ac/ Anómma Gólia — korkeinangrun mstrong fyrir geisla-hitunarketrfi fyrirliggjandi Borgartúni 7 — Sími 22235 Hjartans þakkir til ykkar, sem minntust mín á átt- ræðisafmælinu. Bið ykkur öllum blessunar Guðs. Guðrún Jóhannsdóttir frá Ásláksstöðum. Hlýan hug, heillaóskir og aðra vinsemd á afmælisdag- inn minn, 15. þ.m. þakka ég vinum mínum hjartanlega. Árni Böðvarsson, Akranesi. Hjartanlega þakka ég öllum, fjær og nær, skyldum og vandalausum, sem glöddu mig níræða með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Bjarnadóttir, Drápuhlíð 22. Systir okkar KRISTlN B. ÞORLÁKSDÓTTIR Grettisgötu 75, andaðist þann 21. september. Systkini hinnar látnu. Bróðir okkar DR med. HALLDÓR KRISTJÁNSSON andaðist að heimili sínu í Kaupmannahöfn 19. þ.m. Sólveig Eggerz, Elísabet Foss. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi JÓN EIRlKSSON skipasmiður, Hjallaveg 9, lézt í Landakotsspítala 20. sept. Magnea Torfadóttir Torfhildur Jónsdóttir, Aðalsteinn Ólafsson, Kristján Vattnes, Lovísa Helgadóttir, Geir R. Jónsson, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður THEÓDÓRU PÁLSDÓTTUR ÁRDAL Siglufirði. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns KRISTJÁNS LINNETS fyrrv. bæjarfógeta. Jóhanna Linnet. Hjartanlega þökkum við hlýhug og samúð við andlát og jarðarför KRISTINS GUÐNASONAR í Skarði. Einnig þökkum við vinum hins látna fyrir höfð- inglega minningargjöf til Kirkjugarðssjóðs Skarðskirkju. Sigríður Einarsdóttir og börn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GERTINE SCHRAM Sérstaklega viljum við þakka þeim sem hjúkruðu henni og hjálpuðu á Elliheimilinu Grund síðustu ævistundirnar. Fyrir hönd ættingja. Sigurður Schram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.