Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVWBLAÐIÐ Sunnudagur 2. nóv. 1958 agbók í dag er 306. dagur ár^ins. Sunnudagur 2. nóveinber. Ailra sálna messa. Árdegisflæði kl. 8.22. SíðdegisflæSi kl. 20,49. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir viióanir) er á sama stað, frá kl. 18--8. — Simi 15030. Helgidagsvarzla er í Laugavegs apóteki, sími 24046. Næturvarr.Ia vikuna 2. til 8. nóv. er í Laugavegs-apóteki, sími 4046 Holts-apótek og GarSs-apótek eru opin á sunnudogum kl. 1—4. HafnarfjarSar-apólck er >pið alla virKa daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Helgidagslæknir í HafnarfirSi er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kefli íkur-apótek cr opið al'la virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13— 16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. □ MÍMIR 59581137 — 1 □ Gimli 59581126 H. & V. I.O.O.F. 3 = 1501 I 23 = □ EDDA 59581147 — 1 Atk.gr. ■> Afmœli ■> 60 ára er í dag Guðmundur Kr. Guðmundsson, bifreiðastjóri, Her- jólfsgötu 14, Hafnarfirði. Frú Ása Geirþrúður Árnadóttir Hverfisgötu 63, er 65 ára í dag. Ólöf Fertramsdóttir, Mosgerði 21, er 65 ára í dag. EJSMessur Mosfellsprcstakall: — Barna- messa að Selási kl. 11. — Barna- messa að Lágafelli kl. 2. — Séra Bjarni Sigurðsson. EUiheimiIiS: — Guðsþjónusta klukkan 10 árdegis. Sunnudaginn 2. nóv. — Heimilispresturinn. Innri-NjarSvík: Messa í dag kl. 2. Keflavíkurkir'kja: — Messa kl. 5. (Ath.: I tilkynningu um messur þessar í blaðinu í gær, misrituð- ust báðir messutínvarnir). Kvenfélag Háteigssóknar hefur „filakvöld í Sjómanna- skólanum (borðsal), þriðjud. 4. I r.óv., kl. 8,30. Félagskonur I mega taka með sér gesti. STJÓRNIN Pl Bruókaup 1 dag verða gefin saman i hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni Hekla Þorkelsdóttir og Ágúst Kristjánsson. Heimili þeirra verð- ur á Nýbýlavegi 10, Kópavogi. 1 dag verða gefin saman í hjóna band, í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Karolína G. Ásgeirsdóttir, Austur götu 26 og Tom G. Eakes Phoenix Arizona. Heimib þeirra verður að Lyngholti 7, Keflavík. 1 dag verða gefin saman í hjóna band Birgitta Engilberts (Jóns Engilberts listmálára) og Jóhann Gunnar Halldórsson (Eyþóisson- ar verzlunarmanns). — Heimili þeirra verður að Brekkulæk 1. Hjónaelni 28. október opinberuðu trúlofun sína Guðrún A. Guðmundsdóttir, Koltagerði 4, Kópavogi og Helgi Kristófersson, Bjarmalandi, Sand- gerði. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jórunn H. Árna dóttir, Suðurgötu 44, Keflavik og Birgir Sveinsson, Neskaupstað. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Helga Beeh, Niirn- berg Kettelerstr. 50, Þýzkalandi og stud. philol. Kjartan Rúnar Gislason, Nökkvavogi 9, Rvík. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Erlendsdóttir, Götu Selvogi og Guðmundur Sigurbergsson, Arn- bergi, Selfossi. Ymislegt Orð lífsins: — Syndimar hjá sumum mönnum eru í augum uppi, og eru komnar á undan, þeg ar dæma skal, en hjá sumum koma þær líka á eftir. Á sama hátt eru og til góðverk, sem eru augljós, og þau, sem öðruvísi er ástatt með, I geta ekki dulizt. (1. Tím. 5, 24-25) | Síðdegistónleíkar í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 2. nóvember 1958. EFNISSKRÁ: 1) Orfeus í undirheimum, forleik- ur. — J. Offenbach. 2) Borgaravalsinn. — C. M. Ziehrer. 3) Johannes Brahms, Fantasia. — C. Morena. 4) Sinfonico intermezzo. — P. Masscagni. 5) Mansöngur. — Fr. Schubert. 6) „Heda“, vals. — B. Leopold. 7) „Dubinuschka, rússnesk sí- geunalagasyrpa. 8) Nokkur vinsæl lög. Nunnur eru cinnig byrjaðar að iðka hula-hopp Systur úr Benediktsreglunni, sem stjórna ka- þólska menntaskólanum í Oklahoma City í Bandaríkjunum, eru teknar að nota hula-hopp hring- ina við leikfimikennslu í skólanum. Nunnurnar sjálfar æfa sig á hverju kvöldi. — Eru margar þeirra orðnar svo æfðar, að þær skáka nemendunum í skólanum í hula-hoppinu. — Á myndinni sést systir Mary Pius sýna leikni sína í hula-hoppinu fyrir framan starfssystur sínar. Ingólfscafé Gömlu dansarnir í kvöld khikkan 9 Dansstjóri: Þórir íSigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. — Sunnudagaskóli kl. 10,30. Drengja fundur kl. 1,30. Almenn samkoma kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristn.- boði talar. Hlutavelta kvennadeildar Slysa varnafélagsins, sem átti að verða á morgun, verður þ. 9. nóvember. Fundurinn verður á mánudaginn kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Fjáreigendur, Keykjavík. Breið- holtsgirðingin verður smöluð í dag. Öllum fjáreigendum ber að mæta og ráðstafa fé sínu. Félagsstörf Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði byrjar starfsemi sína þriðjudagskvöld kl. 8,30, 1 Alþýðuhúsinu. Hjúkrunarfélag íslands heldur bazar í Kaffi Höll, miðvikudaginn 5. nóv. kl. 2 e. h. >purnincý clctgóinó Hafið þér reynt húla-hopp? Haukur Clausen, tannlæknir: Ég hef reynt hástökk, langstökk, þrístökk og jafnvel stangarstökk — og ég hélt eiginlega að ég 8" | hefði reynt öll 'í heimsins hopp. * En nú sé ég, að komin er fram jgA ný tegund af \ þótt ég hafí enn vStéP M ekki reynt, þá ' A er ég staðráðinn 1® M í að gera það, hef bara ekki haft tíma til að fá mér hringinn enn þá. Svo er nú líka annað: Einn kunningi minn sagði við mig á götu á dögunum, að ég væri farinn að gildna í- ardóttir, Merkurgötu 12, Hafnar- FERDIISIAIMD A oodverðum meiði skyggilega um mittið — og væri ekki húla-hopp tilvalið til þess -að halda mittinu mjóu? Nína Sveins- dóttir leikkona: Því miður — ég er enn í rokkinu en býst við að geta byrjað bráð lega. Vona bara, að ég festist ekki í hringn- um. Guouju.0 Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka: Já — og mér finnst það bráðskemmtilegt, þeg- ar maður er < Á& » kominn upp á lagið. Ég keypti mér einn hring, af telpu, sem gafst upp, gat ekkert. Annars býst ég við 'að maður v e r ð i * Ji strax leiður á þessu, það geng- ur yfir eins og allt annað., — Konni: Hvað hugsarðu maður, auðvitað hef ég reynt húla-hopp. Það er enginn samkvæmishæfur, leikfimina Lit- Húla-hopp kætir — og bætir líka meltinguna. Heldurðu að það verði upplit á þeim, þegar allt Náttúrulækningafélagið fer að „húla“ í meltingarskyni? Sigríður Þorvaldsdóttir, feg- urðardrottning: Nei, ég hef ekki reynt, en mér finnst þetta vera skemmtileg nýj- ung fyrir yngstu kynslóðina. Ann ars er ég enginn prófessor í þess- ari grein — en þetta minnir mig samt helzt á sputnik á harða j spani kringum jörðina. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.