Morgunblaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 5. nóv. 1958 MORCVISBL AÐ1Ð 5 MANCHETTSKYRTUR hvítar og mislitar. Peysur með V-hálsmáli, í mörgum, fallegum litum. Skinnlianzkar fóðraðir. Ullarsokkar fallegir litir. Nærföt margar tegundir. Kuldahúfur á hörn og fullorðna, sérstak lega smekklegar. Gaber dine - skyr tur margir fallegir litir. Apaskinns-blússur allar stærðir, fallegir litir. Kuldaúlpur á börn, konur og karla. Bomsur fyrir börn — unglinga og fullorðna. Vinnufatnaður alls konar. Rykfrakkar Gaberdine Poplín Gúmmíkápur Plastikkápur Vandaðar vörur! Smekklegar vörur! GEYSIR H.f. Fatadeildin. Fallegir Inniskór á börn. Barnaskór úr hvítu skinni og lakk- skinni. Flókainniskór kven- og karlmanna. Gúmmískófatn- aður í fjölbreyttu úrvali. Skóverzlunin Sími 13962. Framnesvegi 2. 5 herb. ibúð á hitaveitusvæði, til sölu. — Stærð 130 ferm. H.irafdur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. OG FASTEIGNIR LLLi TIL SÖLU INýtt steinhús, um 90 ferm., 2 hæðir og kjallari. 3ja herb. íbúð á hvorri hæð og er efri hæðin fullgerð, en neðri hæð- in langt komin. Til greina koma skipti á góðri 3ja herb. íbúð. GóS 4ra herb. íbúð á 1. hæð og 2 herb. í risi, ásamt geymslu íbúðin er að öllu leyti sér. Bílskúr. — Fokheld 4ra herh. íbúð á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Lítið einbýlishús við Sogaveg. 2ja—4ra herb. íbúðir við Skerjaf jörð. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða og einbýiis- húsa. Ennfremur fokheldum íbúðum. Hús og fasfeignir Kiðstræti 3A. — Sími 14583. íbúðir Höfum m. a. til sölu: íhúðarliús við Sléttuveg, rétt við Hafnarfjarðarveg. Stórt ræktað land fylgir og tvö úti hús, sem notuð eru fyrir hænsnahús. Ný 4ra herbergja íbúð í Lækjar hverfi í Laugarnesi. íbúðin er á II. hæð og er fullgerð. Laus til íbúðar. 4ra herbergja íbúð með sér inn gangi og sér hita, við Stór- holt. 3ja herbergja íbúð með bílskúr við Stórholt. 4ra lierbergja íbúð með tveim lierbergjum í risi og hálfri kjallaraíbúð við Ljósvalla- götu. 4ra herbergja ný, glæsileg liæð við I>inghólsbraut. 3ja herbergja íbúð á hæð og 2 herbergi í risi við Efstasund. Laust strax. 3ja herbergja íbúð í risi við Reykjavíkurveg. 4ra herbergja íbúð í risi við Nökkvavog. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja foklieldar íbúðir í Háloga- landi og í Kópavogi. Einbýlisliús á mörgum stöðum í Reykjavík og í Kópavogi. Málflutningsskrifstcfa VAGNS E. JÓr’SSONAR Austurstr. 9. Sírn. Í4400. Tapast hefur (s.l. laugardag), hjól- barði á grænni felgu og númer af bíl, R 3610, á leiðinni Hafn- arfjörður—Keflavík. — Fihn- andi vinsamlegast hringi í síma 50637. — Hárgreiðslu- dama óskar eftir vinnu. — Upplýs- ingar í síma 50371. íbúðir til sölu Lítið hús, 2ja herb. íbúð, við Sogaveg. Útb. kr. 60 þús. 2ja herb. íhúðarbæðir í Austur- og Vesturbænum. 3ja herb. íbúðarhæð við Braga- götu. ---- 3ja herb. íbúðarhæð við Reykja víkurveg. Útb. kr. 100 þús. Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, sér hita og bílskúrsréttindum, við Lang- holtsveg. 3ja herb. risíbúð við Lindar- götu. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð. Má vera í kjall- ara. 3ja herb. risíbúð við Nökkva- vog. — 3ja herb. risíbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. íbúðarbæð við Spít- alastíg. Söluverð 270 þús. — Útb. 150 þúsund. 4ra herb. ibúðarhæð, m. bíl- skúr, í Norðurmýri. Útborg- un helzt yfir 300 þúsund. Einbýlishús, kjallari og ein hæð, alls góð 6 hei'b. íbúð, ásamt bílskúr og eignarlóð, í Lambastaðatúni á Seltjarn- arnesi. Einbýlishús og stærri liúseignir i bænum. Nýliaku 4ra og 6 herb. liæðir, tilbúnar undir tréverk og málningu, við Sólheima, o. m. fleira. — Slýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og kl. 7,30—8.30 e. h. 18546. íbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast í Kópa- vogi. Útb. kr. 200 þús. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 19729. Svara x kvöldin í síma 15054. Hiifum kaupanda að góðri 5 herb. hæð í Vestur- bænum. Mikil útborgun. Skipti gæti komið til greina á nýlegri 4ra herb. 1. hæð, ásamt hílskúr á Högunum. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054. STÚLKA óskar eftir atvinnu. — Upplýs- ingar í síma 23552. Brún, nælon-pluss kvenkápa Og blá gaberdin-karlmannsföt til sölu. Hvort tveggja stór númer. Upplýsingar í síma 32800 eftir kl. 4. Ungur maður óskar eftir Aukavinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Auka- vinna — 7176“, sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m. Greiðslusloppar Náttkjólar (Baby doll). — Náttföt Undirkjólar Buxur Nœlonsokkar 1 Vesturveri. Notað rúðugler (bráðabirgða), óskast til kaups Upplýsingar í sima 32142. — TIL SÖLU Heill pels, lítið notaður, kr. 3200,00. Hrærivél, Master- Mixer kr. 2.000,00 og tveggja hellna hraðsuðuplata kr. 350,00 Rauðarárstíg 36, uppi, t.v. Kjallari til leigu í nýju, fjölmennu hverfi. Gæti verið hentugur fyrir skóverk- stæði, lager eða einhvern létt- an iðnað. Uppl. í síma 16453, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Tvö lítil Herbergi til leigu Upplýsingar í síma 19873. — 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 3-56-17. — Skellinaðra H.M.W.-skellinaðra til sölu, í Heiðargerði 48. — Upplýsing- ar frá kl. 5 í síma 34779. Skúr til leigu Hef skúr til leigu, við Hverfis- götu, sem væri hentugur fyrir jóla-bazar. Upplýsingar í síma 17543, eftir kl. 7 e.h. Unglingsstúlka óskar eftir að komast sem lærlingur á hárgreiðslustofu. Sími 33480. Múrarar vantar til að múra ca. 70 ferm. íbúð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 9. þ.m., merkt: „7173“. — Nýkomið stif skjört á börn og fullorðna. u, z(. qiLjarqar n^ibfar^ar Jok nóon Lækjargötu 4. Poplin í blússur og skyrtur. VerzL HELMA Þcrsgötu 14. Sími 11877. Nælon með Mikki-mús-myndum, 3 lit- ir. Breidd 1,15. Verð kr. 56,65 m. — Verzl. Helma Þórsgötu 14. — Sími 11877. Nestle permanent á kr. 49,90. — Einnig mikið af snyrtivörum. — Verzl. Helma Þórsgctu 14. — Sími 11877. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðarliæð í Austur- bænum, ásamt einu herb. í risi. Hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúð í Kópa- vogi, selst tilbúin undii tré- verk og málningu. 3ja berb. kjallaraibúð við Sund laugaveg. Sér inngangur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rán- argötu. Sér inngangur og sér hitaveita. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. Útb. kr. 130 þús. 4ra berb. íbúðarbæð í Heimu ' um. Selst tilbúin undir tréver.í og málningu. 5 herb. íbúð við Baldursgötu. Lítil einbýlisbús í úthverfum bæjarins. Vægar útborganir. IIGNASALAN • REYKJAVí K • Ingótfsrræti 9B— Sími 19540 Opið alla daga frá kl. 9—7. JARÐÝTA til leigu BI4RG h.f. Sími 17184 og 14965. Kaupum blý og aðra málma á liagstæðu verði. Gyllt kvenúr (UNO) — tapaðist á laugardaginn. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 22923, eftir kl. 7 síðdegis. — Fundarlaun. Herbergi til leigu á hitaveitusvæðinu í Vesturbæn um. — Sigurður Steindórsson Bifreiðastöð Steindón. Simi 18585.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.