Morgunblaðið - 11.11.1958, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.11.1958, Qupperneq 4
4 M O R C PIV B l A Ð 1 Ð T>riðjudagur 11. n#v. 1958 KiDaybók í dag er 315. dagur ársins. Þriðjudagur 11. nóvembei. Árdegisflaði kl. 4,56. Siðdegisflæði kl. 17,15. Slysavarðstofa Rcykjavíkur i Heilsuverndarstööirni er opín all- an sólarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vivjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvazla vikuna 9. til 15. nóv. er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Hoits-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudógum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helpidaga kl. 13-16. Næturlæiknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka dag-a kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 15—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9-—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. □ MÍMIR 595811107 = 2 □ EDDA 595811117 = 2 Atkv. St.: St.: 595811127 M. H. I.O.O.F. Rb. 1 = 10811118% — 9. I. í Afmœli ■:■ 65 ára er í dag Konstantin Alexander Eberhardt, Mávahl. 18. I^Brúókaup S.l. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband í Los Angelesi Californiu, Sigríður Friðríksdótt- ii og Richard Allen. — Heimiii jæirra verður 6451 Orai ge Street, Los Angeles 48, Apt. 204, Calif. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, Auður Haraldsdóttir frá Akureyri og Viðar Ingi Guð- mundsson, bifvélavirki frá Eyrar- bakka. Heimili ungu hjónanna er á Grettisgötu 73, Rvík. Á sunnudaginn voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Guðrún Ragnhildur Erlendsdóttir, Hlíðar- vegi 31, Kópavogi og Garðar Rút- ur Sigurðsson, er nú stundar vél- træðinám við tækniháskólann í Óðinsvéum á Fjóni. — Heimili þeirra verður Kraksbjergs.ej 19, Odense. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Aldís Þ. Guð- björnsdóttir og Guðmundur Ei- ríksson, vélstjóri á m.s. Hvassa- felli. Heimili þeirra er að Máva- hlíð 30, Reykjavík. ElHiónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Bergljót Þórðardóttir, Hjalla vegi 16 og Hannes Sigurðsson, Stangarholti 4. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Helga Ágústs- dóttir, Köldukinn 1, Hafnarfirði og Valgeir Bachmann, Háaleitis- vegi 23. Nýlega hafa opinberað trúlofun sna, ungfrú Jóna Lárusdóttir, Reykjavík og Matthías Magnús- son, vélstjóri, frá Selfossi. Laugardaginn 7. nóv. opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Guð- björg Eggertsdóttir, Laugarnes- vegi 106 og Raymond A. Miller, Florida, U.S.A. Skipin Eimskipafélag Islands h. f.: - Dettifoss fór frá Rostock 9. þ.m. Fjallfoss kom til Rotterdam 9. þ. m. Goðafoss er í New York. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn í dag Lagarfoss fór frá Fiateyri í gær- dag. Reykjafoss væntanlegur til Rvíkur árdegis í dag. Selfoss fór væntanlega frá Álaborg í gærdag. Tröllafoss fór frá Gdynia í gær- dag. Tungufoss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Vestfjörðum. Esja fór frá Reykjavík í gær. Herðubreið er Vélstjóra og hásefa vantar á bát sem rær með ýsulóð. Upplýsingar í síma 19455 og 14166. Hríseyingar! Fyrirhugað er að halda mót Hríseyinga á næstunni, ef næg þátttaka fæst. Þeir, sem taka vilja þátt í mótinu hringi í síma 32092 (Ámi Garðar) 33328 (Jörundur Oddsson) 33375 (Svavar Pálsson) 15564 (Jóhannes Jörundsson) 17093. Jirnmy: „Alls staðar leynast hlífðarlausir gildrubogar úr stáli og eru bara að bíða eftir dálitið brjátaiðum, pínulítið spillt- um og ósköp hræddum litlum dýrum. Er það ekki satt? Aumingja Iitlu íkornarnir. Alison: Aumingja bjarnðýrin! Ó aumingja vesalings birnirnir!“ Þetta er lokaatriði úr leikritinu „Horfðu reiður um öxl“, en þar fara þau Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld með aðal- hlutverkin. Leikurinn hefur nú verið sýndur 10 sinnum og ávallt fyrir fullu húsi. Leikrit þetta hefur alls staðar vakið mikla eftirtekt. — Nsesta sýning verður á miðvikudagskvöldið. á leið til Rvíkur. Skj'aldbreið fór frá Reykjavík í gær. Þyrill kom til Reykjavíkur í nótt. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór væntanlega frá Siglufirði í gærdag. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fór frá Gufunesi í gær. Litlafell er á leið til Vestfjarða. Helgafell er væntanlegt til Leningrad á morg- un. Hamrafell fór frá Rvík 5. þessa mán. Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.: Katla lestar síld á Norðurlands- höfnum. — Askja er væntanleg til Kingston, Jamaica 14. þ.m. gSlFlugvélar Flugfélag fslands h.f.: — Gull- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 16,35 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. -— Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyri (2 ferðir), Blönduóss, Eg- ilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, fsafjarð- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntanleg frá New York k- 07,00, fer til Glasgow og London kl. 08,30. — IgJFélagsstörf Kvenfélag Langholtssóknar. - Fundur miðvikudaginn 12. þ.m., kl. 8,30 í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Bræðrafélag Laugarnesssafnað- ar: — Fundur í kvöld kl. 8,30, í fundarsal safnaðarins. Flutt verð ur erindi á fundinum og rædd fé- lagamál. F^jAheit&samskot Áheit og gjafir til Strandarkirkju, afh. Mbl.: — A V kr. 25,00; E Þ 200,00; J J Blönduósi 50,00; á- heit í bréfi 10,00; Júlíus 100,00; N N 100,00; A K 20,00; F O og G T 200,00; Þ J R 150,00; A K 100,00; gamalt áheit M B 100,00; gamalt áheit 50,00; Á J 10,00; Siddi 100,00; N N 50,00; G I 100,00; fleiri en eitt 50,00; F J 500,00; J H 500,00; þakkiát móð- ir 100,00; Y+Z 1.500,00; N 0 kr. 20,00. Gjafir og áheit til Blirdravina- félags íslands. — Sveitakona kr. 100,00; G J 300,00; Haukur Bjarnason 50,00; Arndís Markús- dóttir 100,00; Ingibjörg Guðjóns- dóttir 50,00; Elín 500,00; Helga Gísladóttir 1.000,00; Kvenfélagið Fjallkonan 500,00. Tmislegt Orö lífsins: — Ef einhver þyk- ist vera guðrækinn, en hefur ekki taumliald á tungu sinni, heldur leiðir hjarta sitt afvega, þá er guðrækni hans fánýt. (Jak. 1, 26). Happdrætti Óháða safnaðarins. Vinningar félht þannig: Nr. 8284 farmiði með Gullfoss til Kaupm.h. fram og til baka; nr. 819 ísskáp- ur; nr. 14595 hrærivél; nr. 14596 karlmannaföt; nr. 14107 kven- kápa; nr. 6245 karlmannaföt; nr. 6303 reiðhjól; nr. 13335 matar- stell; nr. 1974 legubekkur; nr. 13016 kaffistell; nr. 13887 raf- magnslampi; nr. 5939 rafsuðu- pottur; nr. 12273 rafsuðuketill; nr. 13158 sveskjukassi; nr. 13879 peningar kr. 500,00; nr. 13878 silfurskeið; nr. 13023 Ritsafn Jóns Trausta; nr. 594 íslendinga- sögurnar; nr. 9272 blómaborð; nr. 13200 trúlofunarhringar. — (Birt án ábyrgðar). — Félagið Heyrnarhjálp. — Hér eftir verður skrifstofan opin á miðvikud. frá kl. 6—7 síðdegis. Fyrsta listmunauppboð Sig- urðar Benediktssonar á þessu hausti verður í Sjálfstæðishúsinu n. k. fimmtudag. Enn er hægt að koma málverkum og listmunum á uppboðið. Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Bjarni Bjarnason frá 25. okt. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Þorbjörg Magnúsdóttir. ÓákveS ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl. 1 Norðurlönd 20 — — 3,50 40 — — 6.50 Norð-vestur og 20 — — 3.50 . - Æið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 * utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum urefum. w&mrmv&zHfai ff:_ manjiutlcajjmiv — Nei, ég get ekki koniið niður til að leika mér, ég lofaði pabba að ég skyldi vera uppi og hjálpa 1 honura með lieimastílinn minn! FERDIIMAMD Bætt úk* erfiðum hlustunarskilyrðum Eiginkonan hafði keypt sér Kt- inn hvolp. Hvutti hafði ekki hunds vit á því að fylgja settum reglum. Heimilislífið fór oft og tíðum allt úr skorðum vegna hundsins, og nærri má geta, að heim iisfaðir inn var ekki sérlega hrifinn af því. — Þér tekst aldrei að kenna honum „mannasiði“,“ sagði hann við konu sína og andvarpaði. — Mér telcst það áreiðanlega, sagði eiginkonan ákveðinn. röddu. Nokkrar vikur liðu, og hundur- inn varð æ erfiðari viðureignar. — Þarna getur þú séð, sagði eiginmaðurinn súr á svip. — Þér tekst þetta aldrei. — Jæja, sagði frúin og brosti til manns síns — ekki sérstaklega blíðlega. — Það tók líka sinn tíma að kenna þér mannasiði, en það tókst að lokum! Það myndi vafalaust gleðja Krúsjeff, sem nú er orðinn bind- indismaður, að vita, að níu verk- smiðjur í Tékkóslóvakíu eru hætt- ar að framleiða áfengi — en fram leiða nú í þess stað saft. Brúðhjónin gengu hátíðlega fram kirkjugólfið. Er þau voru rétt sloppin út úr kirkjudyrun- um, hallaði brúðurin sér að brúð- gumanum og sagði með ákefð: ! — Jæj-a, nú getum við faríð í , búðir. Er það ekki?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.