Morgunblaðið - 11.11.1958, Qupperneq 17
Þriðjudagur 11. nóv. 1958
MORGUIVBLAÐIÐ
17
s'KIPAUTGCRe KIKISINS
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar,
hinn 15. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til Tálknaf jarðar, áætl-
unarhafna við Húnaflóa og
Skagafjörð og Ólafsfjarðar í dag.
Farseðlar seldir á föstudag.
HEKLA
austur um land í hringferð
hinn 16. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar, —
Reyðarfjai'ðar, Eskifjarðar, Korð-
fjarðar, Mjó-afjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn
ar, Kópaskers og Húsavíkur í-dag
og árdegis á morgun. Farseðlar
seldir árdegis á laugardag.
SKAFTFELLINGUR
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
BEZT AÐ AlIGLtSA
t MORGVNBLAÐIHU
* Orðsending til eigenda
Volkswagen bifreiða
Að gefnu tilefni þykir rétt að skýra frá þvl, að allar þær
bifreiðir, sem Volkswagen verksmiðjurnar framleiða,
koma frá verksmiðjunum með BERU eða BOSCH bif-
reiðakertum.
Eru BOSCH og BERU einu bifreiðakertaverksmiðjurn-
ar, sem hafa þá ánægju að geta bent á „orginal" hluti
í Volkswagen bifreiðunum.
BOSCH umboðið á Islandi BERU UMBOÐIÐ A Isiandi
Bræðurnir Ormson h.f. Ral'tækjaverzlun Islands h.f.
M okstursvél
óskast keypt, þarf að vera á gúmmíhjólbörðum og
með dieselaflvél. Tilboð er tilgreini tegund, verð,
ástand og lyftikraft vélarinnar sendist afgr. Mbl.
fyrir kl. 3 n.k. fimmtudag merkt: „Mokstursvél
7237“.
F RAMTÍÐARST ARF
Fulltrúastaða við eitt elzta og þekktasta fyri*rtæki bæjarins er
laus nú þegar eða frá næstu áramótum.
Maður er getur unnið sjálfstætt gengur fyrir.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf og
meðmælum ef fyrir hendi eruásamtlaunakröfum óskastsend-
ar Morgunblaðinu f. 5. þ.m. merktar: „Góðir skilmálar 1959
— 4131“.
fá NYTT f
TíæwwmmÆa
KULDA8KÓR
úr gaberdine með rennilás fyrir
kvenfólk og karlmenn. —
Hlýir, sterkir, þægilegir.
Si ói/erzíun f^éturó sdndréóóonar
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.
Jólakjólar
Ný sending Amerískir
barnðkjólar
Hafnarstræti — Sími 13350.
Tékkneskar asbest-
sement plötur
Byggingaefni, sem hefui
marga kosti:
★ Létt
★ Sterkt
★ Auðvelt í meðferð
★ Eldtraust
★ Tærist ekki.
Mýr bókamarkaður - Bókasýning iVienningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins
*
í Ingólfsstræti 8 verður opinn bókámarkaður og bókasýning
á útgáfubókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Verða þar til sýnis og sölu allar fáanlegar bækur þessara
útgáfufélaga, verða þar seld síðustu eintök
margra þeirra á mjög lágu verði.
Ennfremur verða seldar nýjar og gamlar bækur frá Bóka-
skemmunni Traðarkotssundi 3. — Gamalt einkabókasafn
og m.a. 500 ljóðabækur. — Stöðugt
verður bætt við bókum. Mjög lágt verð.
BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstræti 8.
MEIRI VEIÐI,
MINNI KOSTNAÐUR.
Þetta geta Amilan 100%
nælon net veitt yður —
• Þau spara yður þurrkun og kostnað. Þau geta
verið í sjó svo árum skiptir án þess að fúna. Þér
getið veitt lengur, oftar og á fjarlægari míðum.
• Þau spara yður vinnuafl og olíu vegna þess að
þau eru létt og meðfærileg og drekka lítið 1
sig af sjó.
• Þau spara yður viðgerðar- og endurnýjunar-
kostnað vegna þess að þau eru tvisvar sinnum
sterkari en bómullarnet, og hafa 10 sinnum
meiri endingu.
• Þau veita yður meiri veiðimöguleika vegnn
þess að þau eru gagnsæ og teygjanleg.
Öli Amilan brand 100% nælon-
net hafa ofanskráð til að bera.
Du Pont’s einkaleyfi i Japan
TOYO RAYON COMPANY LTD*
MITSUI BLDG., 05ASA. JAPAN
Stofnsett: 1926 Símr.efni: TOYO RAYON OSAKA
SÍ-SLETT P0PLIN
(N0-IR0N)
MINEKVAo«^te>.
STRAUNING
ÓÞÖRF