Morgunblaðið - 11.11.1958, Page 7
Þriðjudagur 11. nóv. 1958
MORCVNM AÐ1Ð
7
Plpur
svartar og galvaniseraðar, frá
%—2“. — Rennilokur, ofn-
kranar. —
Á. Einarsson & Funk li.f.
Sími 13982.
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR h.f.
Sími 23956 og 12424.
Uaugavegi 33.
Nýkomin
])ýzk barnanáttföt, — allar
stærðir. —
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
VÖGGUR
fyrirliggjandi.
Ingólfsstræti 16.
Rúðugler
til sölu. — Stórar og litlar rúð
ur, 3—5 m.m. — Upplýsingar
í síma 13341.
Sérstakt tækifæri
Nýr Messerschmith. Til sýnis og
sölu í dag. Hagstætt verð. —
BÍLASALAN
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
Bifreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
I>ér, sem œtlið
að kaupa
eða selja bíl,
athugið að
flestir bílar,
sem eru til sölu
seljast hjá okkur
Látið
AÐSTOÐ
aðstoða yður
IMýja bílasalan
Höfum kaupendur að 4, 5 og
6 nianna bifreiðum.
Ennfremur að jeppum, árgang-
ur ’46—’55.
(starfræki bílaleigu).
IMýja bílasalan
Spítalastíg 7
Sírm 10-18-2
TIL SÖLU
nokkrir amerískir kjólar, ný
kápa og Rafha-eldavél, lítið
notuð, Fjólugötu 19B.
Til leigu
Við miðbæinn ca. 30 m pláss fyrir skrifstofu eða
léttan iðnað. Tilöoð merkist „Nr 26 — 7231“, sendis
afgr. Mbl.
snyrtivörur
MARKAÐURINN
Laugaveg 89
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
Ódýrir bilar
Piso ’46, kr. 25 þúsund.
Standard 14 ’47, kr. 32 þúsund.
Standard 14 ’46, kr. 28 þúsund.
Austin 8 ’46, kr. 27 þúsund.
Singer ’39, kr. 16 þúsund.
Ennfremur fleiri smábílar, á
góðu verði. —
6 manna bilar
Opel Record ’56
Volvo ’57
Vauxhall ’54
Zephyr Six ’55
Ford Mercury ’57. — Skipti
koma til greina.
Vöru bilar:
Ford ’54 — F 600
Ford '47
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
KVENBOMSUR
hlýjar og góðar.
Flalbolnaðar og fyrir hæl.
Nælon og rúskinn.
Skóverzlun
Péturs Andréssonai
Laugav. 17. Framnesvegi 2.
Sími 17345 Sími 13962.
Betri sjón og betra útlii
með nýtízku-gleravgum frá
TÝLI h±
Austurstræti 20.
Vil kaupa sjálfvirka
jbvoffové/
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl.,
merkt: „7236“.
7/7 sölu
ný, dönsk innlögð innskotsborð.
Sími 33244. —
Snyrtistofan
Aida
Andlitssnyrting, fólaaðgerðir,
handsnyrting, heilbrigðisnudd,
liáfjallasól. —
Hverfisgata 106A. Sími 10816.
Litill bill
óskast keyptur. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 23884.
Kynning
Óska að k/nnast stúlku eða
ekkju, um 35—41. — Eg á bíl
og ætla að byggja í vor. Tilboð
ás-amt mynd, leggist á afgr.
blaðsins fyrir laugardag, —
merkt: „1930 — 7230“.
Kennsla
Les með sfkólafólki algebru,
analysis, eðlisfræði, reikning,
rúmteikningu o. fl. Kenni einn
ig tungumál. Stílar, þýðingar,
talæfingar, verzlunarbréf o. fl.
Dr. Otló Arnaldur Magnússon
(áður Weg).
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Kalt borð
og snittur
Komin heim. Margt nýtt að
fá. Sími 34101. —
Frú Þorláksson.
Geymið auglýsinguna.
Vesturgötu 12. Sími 15859.
Nýkomin
stóresefni
Einnig sioresefni á eldra verð-
inu. —
Köflótt bómullarefni í þremur
fallegum litum.
Dúnhelt léreft, blátt og grænt.
Verð 46,50.
Fiðurhelt léreft, Vr. 36,00. —
Gólfteppa-
hreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla og
mottur úr ull, hamp, kokos o.
fl. Gerum einnig við og breyt-
um. Herðum teppin. — Send-
um. — Sækjum.
GólfteppagerSin h.f.
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
Hafnarfjörður
1—2 herbergi og eldliús óskast.
Þrennt í heimili. — Upplýsing
ar í síma 23470.
Auglýsingagildi
blaða fer aðallega eltir les-
endafjölda þeirra. Ekkert
hérlent blat tcem þar i
námunda við
JHorgutibla&tö
Leiðin liggur
til okkar
☆
Oldsmobile ’53, sjálfskiptur, 1
úrvals góðu lag. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Chevrolet ’55
Ford ’55
Mcrcury ’55
Ford ’37
Skoda ’56 station. Fæst án Út-
borgunar gegn fasteignaveði
Skoda ’57 — 440
Mos’kwitch ’55
Moskwitch ’57
P-70 station
Allir þessir bíl-ar fást með mjög
góðum greiðsluskilmálum.
Ford Taunus ’54, station í úr-
vals góðu lagi.
Landrover ’55 í úrvals lagi.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannostíg 2C. Sími 16289
P sTmI 13743 I
Amerískar
vetrarkápur
ein af hverri gerð. — % sí'ðar
draglir. Kvöldkjólar, í úrvali.
Garðastræti 2. — Sími 14578.
Þvottavél óskast
til kaups. Verður að vera í
góðu ásigkomulagi. — Tilboð
ásamt sanngjörnu verði, legg-
ist inn á afgr. Mbl., merkt:
„Þvottavél — 7232“, fyrir 14.
þessa mán.
Kynning
Miðaldra maður, í góðum efn-
um, óskar að kynnast góðri og
glaólyndri stúlku á aidrinum
35—45 ára. Nöfn og heimilis-
föng sendist afgr. Mbl., fyrir
15. þ.m., merkt: „Heimili —
7139“. —
3ja-4ra hcrbergja
ibúð óskast
á hitaveitusvæðinu sem fyrst,
helzt sem næst Landakotsspít-
ala. Tilboð sendist Morgunblað
inu fyrir fimmtudagskvöld, —
merkt: „4130“. —
Húseigendur
2—3 herbergi og eldhúa óskast
strax. Þrennt fullorðið í heim-
ili. Húshjálp kemur til greina.
Uppl. i síma 35768.
Ytri Njarðvik
3 herbergi og eldhús til leigu.
Uppl. i síma 637 eftir kl. 8 á
kvöldin. —