Morgunblaðið - 11.11.1958, Side 9

Morgunblaðið - 11.11.1958, Side 9
Þriðjudagur 11. nóv. 1958 UORCliyBLAÐIB 9 Síðan hafa kommúnistar notað væntanlega kosningalagabreyt- ingu sem svipu á Framsókn. Hræðslubandalagið er þannig fangi kommúnista, og þess er ekki að vænta, að fanginn komi í veg fyrir, að fangavörðurinn fái vilja sínum framgengt. Þá drap .Geir á loforð rikis- stjórnarinnar um „varanleg úr- ræði“ í efnahagsmálunum, sem hefðu reynzt þannig í fram- kvæmd, að fyrirsjáanlegt væri, að um næstu áramót hefði vísi- talan ýmist hækkað eða verið greidd niður um sem svarar alls 50 stig, á valdatíma „stjórnar hinna vinnandi stétta'*, og vinstri stjórnin væri á góðum vegi að þrefalda skattaáiögur á landsmenn. Uggvænlegt væri til þess að vita á þessum örlagatímum, að Framsóknarmenn og kratar styddu kommúnista á íslandi í alþjóðlegri valdabaráttu. Einmitt um þetta leyti eru tvö ár liðin síðan ungverska frelsis- byltingin var kæfð í blóðbaði með rússneskum bryndrekum. Þeir atburðir mættu ekki gleymast, heldur vera okkur til varnaðar. Nóbelsverðlaunaveitingin til Boris Pasternak og ■"iðbrögð kommúnista við henni er ljóst dæmi um, hvað skoðanafrelsi og málfrelsi er fótum troðið af kom múnistum. Það er fyrst og fremst hlutverk æskunnar að standa vörð um frelsið og eins og sakir standa í stjómmálum innanlands og utan, þá er sú varðstaða hér einkum hlutverk ungra Sjálfstæðismanna. Ungir Sjálfstæðismenn beina því til allra frjálslyndra og víð- sýnna íslendinga að taka saman höndum að treysta fullveldi landsins með samvinnu frjálsra lýð- ræðisþjóða, að tryggja lýðræði og þing- ræði innanlands með full- komnu skoðanafrelsi og rétt- látum kosningalögum, að nýta athafnafrelsi einstaki- ingsins og einkafrarntak til aukningar framleiðslu og sparnaðar í þjóðarbúskapn- um svo að efnahagslegu jafn- vægi verði á komið. Að lokinni ræðu Geirs söng Ævar Kvaran nokkur lög eftir S’gfús Halldórsson með undir- leik höfundarins og Hjálmar Gíslason söng gamanvísur. Samvarar að 30 þúsund íslendingar flýðu Iand Aðalræðu haustsmótsins hélt Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Hóf hann mál sitt með því,,að geta þess, að borgarstjóri Vestur Berlínar hefði nýlega skýrt frá því, að á síðustu 8 árum hefðu 3 milljónir manna flúið frá Aust- ur-Þýzkalandi vestur á bóginn, og væri þessi óskaplega tala neyð aróp til mannkynsins. Þessi flótta mannastraumur verður þeim mun geigvænlegri, þegar menn hug- leiða, hvað til þess þarf að taka sig upp frá heimili sínu og vin- um og flýja alls laus að næturþeli yfir gaddavírsgirðingar með vopn aða menn á hverju strái og geta átt von á dauða sínum á hvaða augnabliki sem er. En 3 milljónir flóttamanna frá Austur-Þýzkalandi samsvarar því, sagði Gunnar Thoroddsen, að frá íslandi hefðu flúið á 8 árum nær 30 þúsundir manna. Tvö önnur dæmi nefndi hann um ógnir kommúnismans. Annað var aðfarirnar að. Nóbelsverð- launaskáldinu Pasternak, hitt yfirlýsing og loforð Mao Tse- tung, forseta kommúnista-Kína fyrir tveim árum, um að nú ættu allir að bera fram gagnrýni og aðfinnslur um ástandið, og skor- íbúð til leigu 4ra herb. íbúð, ný og mjög smekkleg og vönduð leigist til 2ja ára. Fyrirfram greiðsla til eins árs áskilin. Upplýsingar í síma 33714. aði hann á menn að gera það. Þegar menn höfðu tekið þessi lof- orð kommúnistans trúanleg og haldið, að þau væru af heilind- um mælt, bent á ýmislegt, sem miður fór hjá valdhöfunum, þá var snúið við blaðinu, og þeir, sem höfðu leyft sér að gagn- rýna, hnepptir í dýflissur eða líf- látnir. Kjördæmamálið Gunnar Thoroddsen ræddi ýtar lega um kjördæmamálið. Hann benti á, hversu núverandi ástand væri úrelt og ranglátt. Þar væri bæði staðarlegt rangiæti og flokkslegt misrétti. Hið staðar- lega ranglæti snerti ekki aðeins þéttbýlið á Suðvesturlandi, sem hvergi nærri hefði þingmanna- tölu í nokkru sanngjörnu hlut- falli við fólksfjöldann, — heldur væri einnig hið hróplegasta mis- rétti milli héraða innbyrðis; sums staðar hefðu kaupstaðar- kjósendur margfaldan kosninga- rétt á við kjósendur í sveitakjör- dæmum. Hið flokkslega ranglæti sæist t. d. greinilega á því, að við síðustu kosningar féngu Alþýðu- og Framsóknarflokkurinn til sam ans 28 þúsund atkvæði og 25 þing1 menn, en Sjálfstæðisflokkurinn 35 þúsund atkva'ði og aðeins 19 þingmenn. Gunnar Thoroddsen ræddi ýms ar leiðir til lausnar á þessu vanda máli. Hann kvaðst vera andvíg- ur því, að gera landið allt að einu kjördæmi með hlutfallskosning- um. Hann kvaðst einnig vera and vígur því, að gera allt landið að einmenningskjördæmum. Heppi- legasta leiðin yrði vafalaust sú, að skipta landinu í nokkur stór kjördæmi, t. d. 6—8 að tólu, þar sem kosið yrði hlutfallskosning- um í hverju kjördæmi, og auk þess höfð uppbótarsæti til að jafna metin, svo að Alþingi sýndi rétta mynd af þjóðarvilj- anum á hverjum tíma. Gunnar Thoroddsen ræddi land helgismálið ýtarlega og lagði áherzlu á markmiðið, sem að bæri að stefna, en það væri að ísland eignaðist allt landgrunnið um- hverfis landið. Hann ræddi um utanríkisstefnu okkar og þau meginsjónarmið, sem jafnan yrði að hafa þar, bæði um markmið, vleiðir og vinnu- brögð, til þess að vinna hvort tveggja í senn að tryggja hags- muni Islands og ávinna íslenzku þjóðinni traust og vináttu ann- arra þjóða. Þá ræddi hann um efnahags- málin og að lokum mælti hann nokkur orð til æskunnar, um starf hennar, stefnu og hugsjónir, og verkefni hennar í íslenzkum stjórnmálum. Eftir ræðu Gunnars Thorodd- sen las Ævar Kvaran upp og Hjálmar Gislason söng gaman- vísur með undirleik Sigfúsar Halldórssonar. Að lokum ávarpaði Sigurður Ágústsson, þingmaður kjördæm- isins, samkomugestina rreð nokkrum orðum, drap á kjör- dæmamáiið og kvað kosninga- svik Hræðslubandalagsins fyrst 200.000,00 kr. 64509 50.000,00 kr. 19531 10.1)00,00 kr. 2431 5268 7447 11965 12089 36740 39824 48569 54048 59736 5.000,00 kr. 7750 8663 12219 12851 17344 18390 27879 31663 32248 36392 40259 46957 50893 51878 53531 55072 60755 63005 1.000,00 kr. 197 1637 3545 3938 6375 7424 8371 9175 10451 12974 13636 16363 22192 23727 25225 27742 29442 30824 31555 32736 32847 37880 42775 43750 43817 44868 44913 49351 49409 50676 52671 53155 55111 57763 59115 60866 61325 62842 63872 64812 500.00 kr. 42 227 279 293 363 411 421 660 954 990 1074 1241 1274 1474 1508 1619 1625 1731 1798 1848 1889 2180 2250 2335 2395 2670 2714 2741 2838 2871 3009 3011 3245 3360 3363 3689 3821 3916 4030 4117 4171 4432 4786 4830 5058 5190 5260 5396 5415 5427 5519 5539 5785 5912 6101 6545 6548 6559 6802 7160 7292 7629 8071 8115 8570 8571 8583 9097 9617 9691 9710 9868 9994 10036 10192 102Í8 10257 10293 10305 10373 10480 10526 10831 10846 10974 11046 11289 11374 11714 11791 11856 11909 12051 12123 12254 12376 12450 12541 12667 12810 12913 13187 13346 13384 13421 13443 13551 13667 13715 13831 13963 14195 14254 14336 14533 14672 14697 14750 15048 15126 15131 15146 15280 15338 15401 15422 15594 15687 15717 16011 16208 16285 16321 16760 16858 16977 17105 17202 17282 17527 17579 17628 17690 17801 17832 18130 18152 18472 18723 18805 19231 19277 19536 19561 19567 19635 19647 19666 19778 19856 19931 20000 20007 20030 20190 20233 20307 20428 20437 20506 20601 20722 20868 21008 21183 21360 21527 21999 22095 22159 22299 22365 22584 22590 22694 22723 22781 22804 22886 23010 23237 23252 23305 23476 23563 og fremst valda því, að kjör- dæmaskipuninni hlyti að verða breytt. Ennfremur minntist Sig- urður á hagsmunamái byggðar- laganna á Snæfellsnesi. Haustmót þetta var mjög ánægjulegt og vel sótt víðar að úr sýslunni. 23617 23712 23780 24140 24199 24351 24427 24462 24464 24537 24788 25100 25251 25362 25374 25398 25531 25533 25538 25562 25622 25672 25754 25769 26191 26325 26453 26602 26906 26980 27015 27072 27335 27379 27401 27514 27578 27689 27944 28006 28103 28175 28299 28471 28542 28801 29038 29139 29161 29359 29366 29501 29680 29809 29918 30187 30269 30314 30548 30558 30651 30826 30936 30974 30977 31126 31288 31367 31432 31660 31876 31899 31944 32337 32421 32578 32712 32764 33236 33309 33332 33593 33738 33744 33752 33893 33968 33996 34050 34057 34220 34550 34795 34824 34839 34871 34951 35080 31328 35608 35635 35735 35849 35922 35946 36019 36057 36185 36254 36455 36583 37075 37132 37215 37415 37655 37939 37996 38125 38204 38264 38295 38372 38448 38752 38915 39202 39233 39979 40752 41226 41366 41715 41932 42226 42374 42380 42497 42597 42626 42729 42791 42809 42884 43074 43278 43305 43508 44101 44332 44361 44451 44502 44518 44567 44954 45089 45200 45278 45536 45541 45767 45788 46039 46070 46085 46173 46322 46356 46432 46449 46583 46756 46883 46965 46993 47197 47239 47252 47273 47613 47614 47990 43035 48069 48079 48221 48475 43503 48602 48872 49111 49132 49330 49364 49514 49597 49605 49967 49971 49984 50007 50400 50550 50605 50666 50736 50948 51156 51215 51233 51242 51590 51907 51949 52232 52237 52341 52357 52400 52464 52534 52845 53065 53191 53256 53310 53389 53623 53716 53765 53834 53922 54002 54036 54046 54082 54266 54284 54455 54519 54573 54749 55154 55296 55321 55370 55536 55672 55718 55824 56129 56275 56312 56354 56639 56779 56848 56922 57046 57119 57253 57362 57614 57768 58037 58159 58519 58776 59054 59128 59239 59331 59433 59697 59709 59746 59751 59780 59913 59914 59979 60335 60410 60442 60451 60679 60781 60812 60905 61111 61174 61180 61313 61388 61408 61482 61497 61581 61608 61639 61768 61775 61831 61925 62015 62093 62210 62359 62440 63014 63042 63059 63258 632267 63400 63447 63456 63497 63589 63599 63656 63675 63783 63786 63797 64046 64082 64401 64418 64427 64533 64626 64629 64660 (Birt án ábyrgðar). Saumastúlkur 1—2 vanar saumastúlkur óskast nú þegar. Verksmiðjan Mínerva Bræðraborgarstíg 7 IV. hæð Sími 22160. Vanur maður óskast til að stjórna efnalaug í nágrenni Reykja- víkur. Tilboð skilist í box 299 fyrir föstu- dagskvöld. Ka u pmen n Búðardiskur úr gleri, hentugur fyrir úr- smíða- eða hliðstæð verzlun til sölu. Uppl. síma 15812. Bankastræti 7, Simi 22135 Laugaveg 62, Sími 13858 Málningavörur: Innanhússmálning HÖRPUSILKI, í litavali Grunnmálning Japanlakk SÍGI.JÁI Mattlakk hvítt og í litum Gólflakkmálning Glært gólflakk Vélalakk Syntetysk lökk Glær lökk Fernisolía PENETROL, ryðvarnarefni Ferro-Bet, ryðeyðir KLEEN STRIP, uppleysir SLÍPIMASSI, DUPONT Vélaglasur Asfaltlakk Grámenja GÚMMÍKVOÐA (1 ltr. og 5 gallon) Spartl Kítti Undirlagsldtti Krít Gips Rakaþétt efni, til að gjöra við sprungur í múr. Gullbrons Bronsduft Fatalitur Silfurbrons Tinktúra Teppalitur Handverkfæri: PENSLAR Hringpenslar Lakkpenslar Flatir penslar Ofnapenslar spartlspaðar Spartlbretti 20 og 30 cm. Siklingar KÍTTISSPAÐAR margar stærðir frá kr. 11,50 Slípisteinar á múr Slipisteinar á gamalt lakk VÍRBURSTAR margar stærðir Lím: Ducolim í túb. sem límir allt Fatalím Perlulim Glútolím Dúkalim Pappírslím Gúmmílím Lím, sem límir gúmmi við járn o. m. fl. TRÉFYLLIR í túbum PEN SL AHREINSIEFNI Plast — veggflísar — — stiganef - , — — handriðalistar — — þéttilistar — — á hurðir og glugga ; 5ANDPAPP1B — VATNSPAPPÍB—SMEBGELUÉBEFl MAGICA, efni til að eyða ryðblettum í taui. LIQUID PORCELAIN, til að gjöra við rispur í ísskápum, þvottavélum o.s.frv. Fatalitur — Teppalitur DYGON lita og blettaleysir SUPEB WHITE, gjörir gulnað nælon hvítt Fljótanúi bón (Dri-Brite) — Vaxbón Húsgagnabón — Bílabón — Hreinsibón Gluggafægilögur, margar teg. EFNI TIL AÐ HBEINSA GÓLFTEPPI OG ÁKLÆÐI Vinnuvetlingar — Gúmmíhanskar HVÍTUB LOFTAPAPPlB — KBAFTPAPPlB SKEEYTINGAVEGGFÓÐUB FLUGNAEITUB í sprautukönnum, mjög sterkt HABÐPLASTPLÖTUB Á BOBÐ í mörgum litum. — Stærð 65x280 cm. Verð frá kr.: 330,50 platan Happdrœtti S.Í.B.S.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.