Morgunblaðið - 26.11.1958, Side 11

Morgunblaðið - 26.11.1958, Side 11
Miðvik'udagur 26. nóv. 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 11 A landbúnaðarvélaverkstæðinu tveir ungu menn gætu eftir til- tölulega skamman tíma flutt sitt litla verkstæði inn í eitt hinna stærstu húsa. En það sann- aðist á þessum ungu mönnum að dugnaður og hagsýni flytur menn hratt áfram á athafnabrautinni. Auðvitað eiga þeir verkstæðið ekki einir, því alimargir aðilar eru þar meðeigendur. En þessir meðeigendur treystu ungu mönn. unum sem hlotið höfðu virðingu og tiltrú viðskiptavina sinna rneð an þeir unnu í litla skúrnum sín- um á Tanganum. Þessir ungu menn eru þeir Jó- hann Kristinsson og Magnús Jóns son meistarar í bifvélavirkjur.. Þeir reka nú Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. 35 manns vinna í 7 deildum Ég brá már einn morguninn í heimsókn á verkstæðið til þeirra og rabbaði við þá nokkra stund. Þeir hafa nú 35 manus í vinnu og reka verkstæðið í 7 deiidum. Fyrst skoðaði ég nýjasta hluta fyrirtækisins, en það er smurstöð með sambyggðri bensínafgreiðslu. Smurstöðin er 288 ferm. að grunn fleti. f henni eru tvær bílalyftur og ein stór smurningsgryfja. Þar er hægt að afgreiða á sama tíma ýmist 4 fólksbíla eða 3 fólksbíla og 1 vörubíl eða 1 fólksbíl, 1 vörubíl og 1 flutningavagn af stærstu gerð, eftir því sem hentar á hverjum tíma. Allur útbúnaður smurstöðvarinnar er mjög full- kominn og mun engin smurstöð á landinu jafnfullkomin og jafn- vel ekki á Norðurlöndum. Öll olía tilheyrandi vélum er sett á fara rafkerfi bíla, þegar þörf krefur. Það er að sjálfsögðu mjög hagkvæmt að sérfróður maður í hverri grein annist við- gerð þess hluta bifreiðarinnar, sem hann feefir mesta þekkingu á. Vinna rafvélavirkja á bíla- verkstæði er að sjálfsögðu mikil framför frá því sem almennt ger- ist um slík fyrirtæki. Enn komum við í nýja deild, er nefnist mótorverkstæði. Þar stjórnar Hrafn Sveinbjörnsson. A smurstoðmni. Myndirnar innanhúss tók vig. vinurinn getur fengið sér sæti og lesið blöðin á meðan hann bíður eftir afgreiðslu. Einnig er þar snyrting fyrir viðskiptavini, karla og konur. Er þetta vinsælt meðal ferðafólks, sem oft og ein- att gistir í tjöldum og hefir því takmarkaða aðstöðu til að þvo sér og snyrta. Þarna er það vel- komið til slíks. Þurfa að stækka verkstæðið Úr nýbyggingunni höldum við inn á aðalviðgerðarverkstæðið. Þar eru saman komnir eins marg- ir bílar og húsrými frekast leyfir, en þrengslin eru nú orðin eitt höfuðvandamál verkstæðisins. Þeir félagar hafa þráfaldlega sótt um fjárfestingarleyfi til stækk- unar, en jafnan fengið synjun. Við höldum í gegnum bílaverk- stæðið sem er ríki Magnúsar, ea Síðasta deildin, sem við skoð um er varahlutaverzlun, en þar hjá eru jafnframt skrifstofur. Verzlunarstjóri er Sigurður Bald- vinsson en skrifstofustjóri er Hörður Adolfsson. Þá komum við inn í ríki Jóhanns Kristinssonar, þar sem hann situr og talar við einhvern á Sauðárkróki um vara- hluti, sem verkstæðið hafði selt honum í ágúst. Jóhann flettir í skyndi upp í doðranti miklum og sér með það sama hvenær hlut- urinn var keyptur og hve dýr hann var. Þannig er allt á sín- um stað. Meðan á þessu ferðalagi okkar stendur, hefir Magnús annað slag ið verið að kalla í ýmsar deildir verkstæðisins svo sem t. d.: — Ellindur! Ertu búinn að sprauta Volvoinn? Og svarið kemur um hæl: — Það er að verða búið. Eða þá: — Höskuldur! Ertu bú- inn að taka 23 niður? Og svarið hljóðar: — Já. Hann er klár. Þannig getur yfirverkstjórinn fylgst með öllu gegnum talkerfið, en í því er jafnframt útvarp svo hljómlistin glymur um allt. En ef tala þarf kviknar rautt ljós og er þá skrúfað niður í útvarp- inu og talsambandið sett á. Gætu veitt fleirum vinnu Ekki segja þeir félagar að hörg ull sé á starfsliði. Hins vegar segja þeir sig mundu geta veitt Benzínsala og smurstöð Magnús Jónsson yfirverkstjóri: — Erlendur: Ertu búinn að sprauta Volvoinn? ungum atorkumönnum sæmir. Nýlega hafa þeir kevpt geymslu- skemmur skammt frá verkstæð- inu og þar geta þeir hýst 30—40 bíla yfir veturinn fyrir viðskipta- vini sína. Þetta er einnig aukin og bætt þjónusta. Vonandi er að stórhugur þeirra fái notið sin og að hið almáttuga „opinbera" veiti þeim af náð sinni leyfi til þess að færa út kvíarnar. vig. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar Byrjuöu tveir einir í litlum Bjartsýnir og stórhuga Þeir félagar eru bjartsýnir & Jóhann Kristinsson forstjóri: framtíðina og stórhuga eins ojt — Þið fenguð eina legu 10. ágúst skúr fyrir 8 árum Stjórna nú verkstæöi í 7 deildum og hafa 35 manns i vinnu FYRIR nokkrum árum byrj- uðu tveir ungir bifvélavirkj- ar sjálfstæðan rekstur bifreiða- verkstæðis niðri á Oddeyrar- tanga í litlum skúr. Þá voru hér starfandi allmörg bifreiðaverk- stæði í bænum og samkeppni mik il í þessari starfsgrein. Fæstir mundu því hafa spáð því að þessir þær með svonefndum „rílasett- um“, en loftþrýstingur knýr cli- una um leiðslurnar. Það þarf því engri olíu að hella á bílana og er þetta bæði þrifnaðar- og hægðar- auki. Smurstöðinni stjórnar Sig- ursveinn Friðriksson. I benzín- afgreiðslunni er mjög rúmgóður afgreiðslusalur þar sem viðskipta hann er jafnframt yfirverkstóri. Næst komum við inn í landbún- aðarvéladeild, en þar stjórnar Tryggvi Jónsson. Tveir traktorar eru til viðgerðar þessa stundina. Hér var áður smurstöðin. Næst komum við inn í rafvéladeild verkstæðisins. Þar er gert við allar teg. rafvéla og má þar sjá þvottavélar og hrærivélar auk alls konar mótora og raftækja, er ég kann ekki að neína. Auk þessa sjá sérfræðingar í rafvélaviðgerð- um svo um að taka upp og yiir Heimsókn í Bifreiða- verksfœðið Þórs hamar hf. Hér fer franu upptaka aflvéla bifreiðanna. Sömuleiðis eru hemlaborðar límdir á hér með þar til gerðum tækjum. Málningarverkstæðið í bragga. Sjötta deildin sem við skoðum ér svo málningarverkstæðið, þar sem Erlendur Snæbjörnsson ræð- ur ríkjum. í raun og veru má segja að allar eldri deildir verk- stæðisins búi við ófullnægjandi húsakynni en þó er það hvergi eins áberandí og hér. Málningar- verkstæðið er í braggaræfli komnum að falli. Að sönnu var þröngt á rafvélaverkstæðinu, en þeir sem þar vinna, geta þó verið nokkurn veginn vissir um að þakið hrynur ekki ofan á höfuðið á þeim, en það er öryggi, sem Erlendur á ekki við að búa. fleiri mönnum vinnu ef húsnæðl væri rýmra, því meira en nóg er að gera. Tvö ný tæki hefir verkstæðið nýlega fengið, sem ekki eru til annars staðar hér norðanlands. Annað er til þess að stilla stýris- gang bifreiðanna, jafna millibil, rétta arma o. fl. þess háttar. Margir munu efalaust hafa tekið eftir því að hátt ískur heyrist oft í bifreiðum þegar þeim er ekið hratt á beygjum. Oft er þetta ískur fyrir það eitt að framhjólin eru skakkt stillt. Með þessum nýju tækjum má lagfæra þetta bæði fljótt og vel. Hitt tækið er hins vegar til þess að stilla há- spennukerfið á mótornum og at- huga brennslunýtinguna. Vel get- ur verið um talsvert ólag að ræða á vélinni þótt erfitt kunni að vera að finna það á annan hátt en með þessu tæki. Það hefir t. d. komið fyrir að nýr mótor hefir verið settur í bifreið og hann í fljótu bragði virzt vera í fullkomnu lagi. Síðan var brennslunýtingin athuguð og reyndist hún þá slæm. í ljós kom að smávægilegur verksmiðjugalli var á blöndungn- um og þegar búið var að skipta um blöndung reynist allt í lagi. Ef ekki hefði verið um þetta prófunartæki að ræða má búast við að þessi galli hefði ekki fund- izt. Bíllinn hefði eytt miklu benzíni, en ekkert hægt við því að gera. Enginn hefði vitað annað en þetta væri eðlilegt. Þannig á hin nýja tækni bæðl að vera til þess að auðvelda við- gerðarmönnum starf þeirra og spara viðskiptavinum kostnað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.