Morgunblaðið - 23.12.1958, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.12.1958, Qupperneq 11
Þriðjudagur 23. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 11 ARMSTRONG sfrauvélar Góð jólagjöf Kostir ARMSTRONG strauvélanna eru m.a. þessir: I 2 3 Strauar líka skyrtur Þrátt fyrir alla kosti er 1. Þaer eru með hitastilli. 2. Þeim má stjórna með olnboganum, þannig að hægt er að hafa báðar hendur á. stykkinu, þegar strauað er. 3. Þær hafa breiðan vals. 4. Þær eru fyrirferðalitlar og má nota þær við hvaða borð sem er. 5. Þær eru sterkar og endingargóðar, eins og 20 ára reynsla hér á landi sannar. 6. Varahlutir í vélarnar eru ætíð til hjá oss. 7. Leiðarvísir fylgir hverri vél. ARMSTRONG strauvélin ódýirust Einkaumboðsmenn: Kostar aðeins kr. 2.925,00. Helgi IViagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227 fjiíe Munið úrvais-ferðabókino HEIMSENDA MILLI ' ' ' Sœlgcetisverzlun Óska eftir að taka að mér rekstur sælgætisverzlunar og gerast meðeigandi. Lysthafendur leggi nöfn sín og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir áramót merkt: „Sæl- gætisverzlun — 7500“. Til jóla- og tækiíærisgjafa Aldahvörf í Eyjum, eftir hinn landskunna sjósóknara, Þorstein Jónsson í Laufási. Pálminn, Keflavík Einngg: Ú»r og klukkur Skartgripir Borðsilfur Listmunir K ven tízku vörur ávallt í fjölbreyttu úrvali hjá okkur. Kornelius Jónsson tlra- og skartgripaverzlun Skólavörðustíg 8, sími 18588 Ú r- og Listmunir Austurstræti 17, sími 19056. Reykjavík. í bókinni er rakin þróunarsaga vélbátaútgerðar- innar í Eyjum frá upphafi vélbátaaldar, 1906 til árs- ins 1930. Þá segir í bókinni frá „gamla timanum“, er sjór var sóttur á áraskipum, útilegum og svaðilförum. Bókina prýða 250 myndir af formönnum, braut- ryðjendum vélbátaútgerðarinnar og staðháttum í Vestmannaeyjum. Aldahvörf í Eyjum er ómissandi bók öllum, er þjóðlegum fróðleik unna. ÚTGEFANDI. áhættu Þær eru öruggar, sem nota finnsku H E V E S nælon sokkana Heildsölubirgðir: x Baltic Trading Company h.t. Smiðjustíg 4, II. hæð, sími 1-99-30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.