Morgunblaðið - 23.12.1958, Síða 13

Morgunblaðið - 23.12.1958, Síða 13
Þriðjudagur 23. des. 1958 MOROVNBLAÐIÐ 13 Öræfin fagna og blómstrast sem lilja á fyrsta þjóðhátíðarári hins unga ríkis um Davíðs konungs, um þatS bíl 1000 árum fyrir Krist, voru vopn- færir menn í landinu full ein UM JÓLALEYTIÐ er appelsínu- uppskeran í fullum gangi á lág- lendinu suður aí Tel Aviv, — í Filisteu hinni /ornu, og norður á Saronssléttu þar sem Davíð gætti hjarðar sinnar. Ávaxtatrén eru þar ekki eitt og eitt á stangli, líkt og í görðum á Norðurlöndum. Þau mynda þétta skóga og sér ekki út yfir þá frá gangstígnum milli þorpa í rjóðrunum. Trén eru bústin og lág. Við skimtum húsþökin í fjarska yfir trjátoppana. Grannir sedrusviðir, sígrænir og tignar- legir, gnæfa yfir byggðina. Þeir eru „drottning skógarins" í ísrael, en björkin í Noregi Appelsínutré eru ákaflega fal- leg þegar ávöxturinn er full- þroska. Hér sér maður Haifa- appelsínur í sínu rétta umhverfi. En eftir á þykir meira t.il þess koma að neyta hins Ijúffenga safa þeirra um hávetur norður á ís- landi. Þær glóa hér á grænum laufkrónum líkt og gular ljósa- perur á jólatré, — aðeins miklu fegurri. Skömmu fyrir jól í fyrra, eða fyrir réttu ári, dvaldi ég um tíma í ísrael og átti þá þess kost af sérstökum ástæðum, að ferð- ast um allt land, frá nyrztu byggð um Galíleu og suður til Beersebu í Negevsauðnum. Ég var á heim- leið austan frá Eþíópíu, en varð að leggja krók á leið mína, koma við á Kýpur og fljúga þaðan til ísraels. Arabísku nágrannaríkin leyfa ekki flugvélum með áætlun til ísraels að fljúga yfir land sitt. Hins vegar hefur engu Arabaríki tekizt að loka siglinga- og flug- leiðum til Miðjarðarhafsstrandar ísraels, — en hún er 188 km löng. ísrael er í senn eitt elzta og mesta ferðamannaland í heimi. Ferðamenn streyma þangað hvaðanæva að og á öllum tímum árs, einkum þó fyrir jól og páska, fæðingar- og upprisuhátíð frels- arans. Árið 1955 komu til ísraels rúmlega 48 þús. ferðamenn og skildu eftir í landinu sem svarar tíu millj. amerískra dollara, eða allverulegan hluta gjaldeyris- tekna þjóðarinnar. Skemmtiferðalög til annarra landa heims eru tiltölulega nýtt fyrirbæri. Öðru máli gegnir um ísrael, enda hafa menn ekki ferð- ast þangað fyrst og fremst til þess að skemmta sér, heldur af trúarlegum ástæðum og því sem pílagrímar. Þar stóð vagga þriggja útbreiddustu trúarbragða mannkynsins, Gyðingdóms, Krist insdóms og Múhameðstrúar. Gyðingar, sem hafa verið bú- settir í hinum miklu verzlunar- borgum Miðjarðarhafslanda síðan löngu fyrir tímatal vort, hafa far- ið í þúsunda tali ár hvert til ætt- lands síns á trúarlegum stórhá- tíðum. Pílagrímsferðir kristinna manna til Landsins helga, hófust í stór- um stíl á fjórðu öld e. Kr. Raun- verulega hefur ekki orðið lát á þeim síðan. íslendingar hafa eigi síður en aðrar þjóðir átt sína „Jórsalafara". Þorvald víðförla líklega fyrstan, fyrir árið 1000, — Halldór Snorrason á elleftu öld, Nikulás ábóta á tólftu öld, auk margra ónafngreindra manna. Af helgúm borgum múham- eðskra manna er Jerúsalem hin þriðja í röðinni. Aðeins Mekka og Medina eru taldar henni fremri sem helgistaðir. Fyrr á tímum þóttu ferðaiög ig er Israel nú að allverulegu leyti lokað land. Landsmönnum eru lokaðar jafnt loftleiðir sem landvegir til þriggja átta, norð- urs, austurs, og suðurs, af fjór- um óvinveittum nágrannaríkjum, Líbanon, Sýrlandi, Jórdaníu og Egyptalandi. Samið var við þau ríki 1950 um vopr.ahlé en ekki frið, og þar við situr. Tel Aviv, mesta iðnaðar- og verzlunarborg landsins, er fyrsti viðkomustaður langflestra út- lendra ferðamanna í ísrael. Borgin er reist og byggð af Gyð- ingum einum. íbúar eru nálega 400 þús., eða fimmti hluti lands- manna. íslendingar eiga þar vini tvo, hvort heldur að þeir kannast við þá eða ekki, — feðgana Fritz og Pefer Naschitz. Er annar þeirra illgresi. Menn freistuðust til að halda að ekki væri treystandi lýs- ingum Gamla testamentisins á frjósemi landsins. milljón. íbúar hafa eftir því verið að minnsta kosti fimm .mlljónir. Landið var þá raunar miklu stærra en það nú er. til Israels — eða Palestínu eins aðalræðismaður íslands, — og þá og landið hefur lengst af verið vitanlega faðirinn, Fritz Naschitz, nefnt — ákaflega erfið, tímafrek, ■ en hann hefur að eigin sögn kom- dýr og hættuleg. Þeir eru ótaldir j ið sextán sinnum til íslands. Son- er týnst hafa í jjílagi írnsferðum ur hans, Peter Naschits, er vara- þangað. Nú er öldin önnur. Áhættur engar, að minnsta kosti ekki sam- bærilegar við það sem áður var. Flugferð héðan til ísraels tekur ekki lengri tíma en ferðalag með strandskipi milli Reykjavíkur og ræðismaður. Báðir eru þeir lög- fræðingar að menntun og reka mikil viðskipti í félagi. Margir Islendingar munu vera þeim þakklátir fyrir margs konar fyrir greiðslu, og er ég einn þeirra. Þeir óku mér í einkabifreið á Innflytjendur hafa komið sér fyrir á nýræktarsvæðum á Esdraelon-sléttu. Akureyrar. Fyrir eitt bílverð væri hægt að fara fimm ferðir til ísraels. Enn sem fyrr gera menn sér þó érfitt fyrir á ýmsan hátt. Þann Mynd frá uppskeruhátíðlnni. Njósnarar Móse °-!ðu af vín- viðargrein með einum vínberjaklasa og báiu liaim tveir á milli (IV. Móse). fyrsta ferðalagi mínu í ísrael, upp til Jerúsalems. Lýðveldið ísrael var stofnað 14. maí 1948. Ben Gurion, — en hann hefur síðan lengst af verið forsætis- ráðherra og sjálfkjörinn þjóðar- leiðtogi, •— las sjálfstæðisyfirlýs- inguna. í henni segir meðal ann- ars þetta: „Ísraelsríki er opið fyrir innflytjendur Gyðinga ætt- ar frá öllum löndum þar sem þeir hafa verið landflótta. Það vill efla framfarir í landinu til hags- bóta fyrir alla borgara þess. Nú, á fyrsta þjóðhátíðarári hins unga ríkis, er sérstök ástæða til að minnast tveggja stórviðbúrða, en þeir eru framkvæmd hinna tveggja fyrirheita yfirlýsingar- innar: Heimkomu Gyðinga frá 74 löndum og ræktun landsins, — en hún er undirstaða uppbygg- ingar atvinnuveganna. — Til skamms tíma urðu ferða- menn sem til ísraels komu fyrir margs konar vonbrigðum. Þeim virtist sem mikill hluti íbúanna byggju við sult og seyru. Undan- tekning voru byggðir Gyðinga, en þeim fjölgaði ekki að ráði fyrr en nokkru eftir fyrri heimsstyrj- öld. Hálendi Júdeu og samaríu voru gróðursnauð hrjóstur. Á Esdraelorrs- og Saronssléttu, er fyrrum voru frjósömustu blettir landsins, bar mest á fenjum og Á þjóðhátíðardegi fsraelsmanna. — Ben Gurion á ræðupalli. Þjóðfáninn með Davíðsstjörnunni báðum megin skjaldarmerkis- ins með Ijósastikunni, hinu trúarlega og þjóðlega einingartákni Gyðinga. — „Enn fremur skalt þú ljósastiku gera af skíru gulli . . . Og sex álmur skulu liggja út frá hliðum hennar“. — (II Móse 26.) Það hefur sannast í Palestínu eigi síður en öðrum löndum V- Asíu, að jafnvel frjósömustu gróðursvæði breytast á skömm- um tíma í fen, hrjóstur eða auðn- ir, hlúi mannshöndin ekki að gróðrinum. „Arabar hafa verið nefndir syn- ir eyðimerkurinnar, en hér og raunar í öllum akuryrkjulöndum, sem þeir lögðu undir sig, hafa þeir verið feður eyðimerkurinn- ar“, mælti leiðsögumaður minn, ungur menntaskólakennari frá Jerúsalem. Hann varð mælskur þegar hann lýsti fyrir mér hve niðurnítt landið var orðið eftir margra alda búsetu Araba. „Arabar komu austan úr auðn- um Arabíu“, sagði hann. „Þeir höfðu með sér geitfé og úlfalda og héldu áfram að lifa á þeim skepnum. Úlfaldinn var þeim ómissandi til brúks og til lífs- viðurværis. Þeir kunnu vel til hagnýtingar kjöts, mjólkur, ullar og húðar úlfaldans. En þá skorti manndóm til að leggja á sig nokk- urt erfiði og þekkingu til að við- halda gróðri landsins. Geitféð, en það er ein mesta plága Vestur- Asíu, gerði sitt til að landið varð að lokum nálega óbyggilegt”. Við staðnæmdumst á hæð með góðu útsýni skammt frá landa- mærum Jórdaníu. Handan landa- mæranna var Arabi að plægja akur og beitti mögrum uxa og vesölum asna fyrir eldgamlan tréplóg. Kringum hann örlaði varla á gróðri. En ísraelsmegin voru grænir akrar og trjáplöntur Þegar Israelsmenn lögðu undir sig landið undir forustu Jósúa, var þar fyrir þjóð, er kunni vel til ræktunar. í fjórðu Mósebók segir um njósnara Móse, að „þeic sniðu þar af vínviðargrein með einum vínberjaklasa og báru hann á milli sín .... Og þeir sögðu: Vér komum í landið þang- að sem þú sendir oss, og að sönnu flýtur það í mjólk og hunangi, og þetta er ávöxtur þess“. Á tím- Ræðismenn íslands í Tel Aviv, feðgarnir Fritz og Peter Naschitz.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.