Morgunblaðið - 27.01.1959, Page 7
l»riðjudagur 27. jar»úar 1959
MORCtJNnLAÐlÐ
7
Miðstöðvarkatlar
fyrirlig-gjandi.
Sími 24400.
Loftpressur
til leigu. — Yanir fleygamenn
og sprengingarmenn.
LOFl’FI.EYGUR h.f.
Sími 10463.
Bílafjaðrir
Höfum fyrirliggjandi fjaðrir í
eft: aldar bifreiðir:
Ford-viirubila ’42—’56, framfj.
afturfj., augabl. og krókbl.
Ford fólksbíla ’52—’56, fjaðr-
ir, augabl. og krókbl.
Fordson og Junior framfjaðrir.
Chevrolet vörubíla ’40——’57,
framfj. og augabl.
Chevrolet vöruhíla ’55---’56,
afturfj., augabl. og krókbl.
Chevrolet fólksbíla ’55---'57
afturfj. og krókbL
Chevrolet pic-up 3100, framfj.
og afturfj.
G. M. C. lierbíll, framfj. og
augabl.
Dodge Weapon, framfj., aft-
urfj. og augabl.
Dodge fólksbíla ’39—’56, aft-
urfj.^ augabl. og krókbl.
Dodge picup ’41—'48 framfj.
Dodge picup ’51—’53 afturfj.
Dodge Caryall, afturfj.
De Sodo ’53—’54
Mercede* líenz L 5000 fjaðrir.
Jeep, framfj., afturf j. og
augablöð.
Skoda 1101—1201, framfj.
Kaiser ’52—’55, afturfj., —
augabl. og krókbl.
Renault ’46—’47, framfj., aft-
urfj. og augabl.
Standard 8 og 14, framfj.
Austin 8 afturfj.
Austin 10 framfj.
Lanchester ’47, afturfj.
Auk þess augabl. og krókbl. í
ýmsar tegundir bifreiða.
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisgötu 108. — Sími 24180
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Fra'kkastíg 14. — Sími 18680.
Einangrum
^stöðvarkatla og
heitvatnsgeyma.
Sími 24400.
Auglýsinga- &
Skiltagerðin
auglýsir
Smíðum og málum skilti. Sand-
blásum skilti og auglýsingar í
gler. Endurnýjum skilti. Mál-
um skilti og auglýsingar á bif-
reiðir. — öll skilti frá okkur
eru málmhúðuð og eru því ör-
ugg fyrir ryði. Hringið og við
munum sjá um skiltið fyrir yð-
ur. —
Auglýsinga- & Skiltagerðin
Hrauntcig 16. — Sími 36036.
Pipur
svartar og galvaniseraðar,
frá W—2”
Rennilokur, ofnkranar,
miðstöðvarofnar, 150—600
Baðker og tilheyrandi
Gúmmí á gólf og stiga
Plastplötur á borð
Á. Einarsson & Funk h.f.
Garðastræti 6. — Sími 13982.
AIR-WICK
SILICOTE
H
*
U
s
G
A
G
N
A
CNIKUIM
B
*
I
L
A
G
L
J
Á
I
Notadrju^ur —— þvottalögur
Gólfklútar
fyrirliggjandi.
ÓLAFLR GÍSLASON & Co. h.f.
Sími 18370.
Rimlatjöld
í Carda-glugga
Sími 13743, Lindargötu 25.
Gúmmiverk-
stæðið
Njálsgötu 10. (Skúrinn).
Tekur gúmmískófatnað til
viðgerðar. VönduC vinna.
Fljót afgreiðsla.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllun.
augnlæknum. — Góð og fljót
atgroiðsla.
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Dönsk dama
óskar nú þegar eftir herbergi,
gegn því að sitja hjá börnum,
eftir samkomulagi. — Talar
þýziku og ensku. Tilboð send-
ist blaðinu, merkt: ,^5791“.
Tvö skrif-
stofuherbergi
til leigu að Vonarstræti 12.
Geymsla getur fylgt.
íbúð óskast
3—-5 herb. íbúð óskast sem
fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir 30. þ.m. merkt: „íbúð —
5790“.
Herbergi
til leigu
á hitaveitusvæði í Vesturbæn-
um. Upplýsíngar á Sólvalla-
götu 66. Sími 1-64-18.
íbúð - Húshjálp
íbúð, eitt til tvö herb. og eld-
hús til leigu gegn húshjálp
hálfan daginn. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 31. jan. merkt
”5789“.
BILASALAN
Klapparstig 37
SELUR:
Pontiac ’52 í úrvals lagi, 6 cyl
Plymouth ’55
Ford-Zodiak ’55 stórglaesilegur
Chevrolet 52, tveggja dyra
Moskowitch ’57, úrvalsgóður
Volkswagen ’58.
Örugg þjónusta.
BÍLASALAN
Klapparstig 37, simi 19032
Hafnarfjörður
Nýkomin til
sölu
Fokheld neðri hæð við Arnar-
hraun, sér inngangur.
Tveggja herb. kjallaraíbúð við
Selvogsgötu. — Útb. 60—70
þúsund.
Árni Gunnlaugssin hdl.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764 kl. 10—12 og 5—7
KEFLAVIK
Þvottavél B.T.H. nýyfirfarin
er til sölu á Framnesveg 10.
Uppl. eftir kl. 6 e.h.
íbúð til leigu
2 herb. með húsgögnum, eld-
hús, bað og sími er til leigu frá
11. febr. — 15. nóv. — Uppl.
í sima 23641.
T résmiða-vinna
Get nú aftur bætt við mig
vinnu á vinnustofu minni. —
Stuttur afgreiðslufrestur. —
Uppl. í síma 23651.
BILLIIMISI
Sími 18-8-33
Ford-Fairline 1959
Fiat 1400 1957
lítið keyrður og lítur mjög
vel út.
Consúl 1955. Mjög vel með far-
inn.
Chevrolet 1947 vörubíll í mjög
góðu lagi.
Garant 1957 sendíferðabíll,
benzín.
Ford-Prefect 1958, lítið keyrð-
ur.
6 tonna trilla, smíðuð 1956
með Lister diesel, 18 hest-
öfl. Skipti koma til greina
á Jeppa eða 4ra manna bíl.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
Volkswagen 1958 eða 1959.
BILLIIMN
VARBARHÚSINU
við Kalkofnsveg, sími 18-8-33
Bilgrind
Vil kaupa bílgrind með mótor
eða bíl með ónýtu húsi, 5—6
iranna. Tilboð ásamt verði
skilist á afgr. MM. fyrir laiug-
ardag, merkt: Bílgrind 5783“.
Sínti 15*0*14
6 manna Bílar
Ford Fairline ’59
Chevrolet ’59
Plymouth' ’58
Mercury* ’57
Ford 57
Ford ’55
Rambler ’55
Chevrolet ’51 og ’54
4ra-5 manna
bílar
Zodiac ’57 ekið um 15 þús
km.
Volkswagen ’55—’58
Fiat 1100 '57
Fiat 1400 ’57
Ford Consul ’55
Ford Zephyr ’55
Moskwitch ’55—’59
Opel Rekord ’58
Opel Caravan ’55
Skoda ’55—’58
Austin 10 og 16 ’47
2/o dyra bílar
Ford ’53
Studebaker ’52
Cheviolet ’47—’52
feppar
Willys '42 til ’47
Willys ’54
Land-Rover ’55
\h\ BÍLASALAN
Aðalstræti 16.
Bilar til sölu
Renault ’47 allur nýgegnum
tekinn.
Moskwitch ’58 lítið keyrður
Humber ’50, skipti hugsanleg
Wolsley ’47
Fíat 1100 ’54
Skoda ’47. Skipti hugsanleg.
Skoda 440 ’56 í frábæru lagi.
Bifreiðasalan
AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
Skattframtöl
Þeir, sem ætla að biðja mig að
annast framtöl sín, eða taka
frest, ættu að tala við mig sem
fyrst. —
Kaupi og sel
hús, jarðir, skip og
verðbréf. —
Annast innlieimtur og geri
lögfræðiiegar samningagerðir.
Viðtalstími kl. 2—4.
Verzlunarbanki og fasteignasala
Stefáns Þóris Guðmundssonar
Óðinsgötu 4, III. Sími 14305.
Austin 10
1947 í mjög góðu ástandi til
sölu. —
Bifreiðasala Stefáns
Grettisgötu 46, sími 12640
Söngfólk
konur og karlar^ se<m hafa á-
huga fyrir almennum söng og
kórsöng, er óskað eftir að mæti
til viðtals kl. 9 í kvöld á Frí-
kirkjuveg 11 (bakhúsið).
Iðnaðarlóð og
grunnur
til sölu á góðum stað í Vogun-
um. Teikning og fjárfestingar
leyfi fylgja.
Lítið einbýlishús við Suður-
landsbraut, útborgun aðeins
30—50 þúsund.
Bíla- & Fasfeigna-
salan
Vitastig 8a, simi 16205
Nýkomin
FLÓNELSNÁTTFÖT
á dömur með kvartbuxum.
Olympia
Nýkomið mikið úrval vara-
hluta í Prefect og Fordson, svs
sem:
Felgur
V atnskassahlif ar
Framlugtir
Spindlar
Spindilboltar
Stýrisendar
Fjaðrir
Mótorar
Dýnamóar
Startarar
Kveikjur
Kveikjuhlutir
Gluggakarmar
Hurðir
og margt fleira.
FORD -umboðið
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168—170.
Sími 2-44-66.