Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.02.1959, Blaðsíða 5
Fðstudagur 13. febr. 1959 MORGVISBLAMÐ 5 7/7 sölu og í skiptum IVvtt hús á Múlakoti, mjög vand aö 4—5 herb., með öllum þægindum. Skipti á 4ra— S herb. hæð æskileg. — Má vera í smíðum. Pokheld jarðhæS á Seltjarnar- nesi. Gott verð og góðir skil- málar. Pokheld 24 íbúSablokk við Miklubraut, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir, fokheldar, með miðstöð og gleri. Bílskúr get ur fylgt. ' Tveggja hæða steinhús við Nes- veg. Verð kr. 300 þús. Útb. 100 þús. Skipti á lítilli íbúð æskileg. Má vera £ kjallara. Pokheldar tvær liæðir, 130 ferm. húg á Seltjarnarnesi, með bflskúr. 4ra og 5 herb. íbúðir með vaskahúsi á báðum hæð- um. Sér inngangur að 1. hæð. litið hús við Langholtsveg. 1 herb. og eldhús. Útborgun 10 þús. — Sja—6 herb. íbúðir og einnig heil hús víðsvegar um bæinn. Málflutningsstofa GuTflaugs & Einars Gunnars Einarssona, — fasteignasala Andrés Valherg, Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573 Til sölu 2ja lierb. íhú5 við Holtsg"ötu. 2ja lierb. íhúð við Gran-askjól. 3ja herb. íbúð við Berg'þóru- götu. 3ja herh. íbúð við Hag^amel. 4ra herh. íbúð við Kleppsveg. 4ia herb. íhúð við Laugarnes- veg. —. 5 herh. íhúð við Hrísateig. 5 herb. íbúð við Efstasund. Ennfreimir fokheldar íhúðir og einhýlisliús í flestum hverf- um bæjarins. Fasteigna- og lögfrœðistotan Hafnarstræti 8. Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054 Hœð á Melunun 4ra herb. íbúð.arhaiö við Haga mel, ásamt 5 herbergja risi. — Sér hitaveita. Sér inngangur i risið. — Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð- arhœð við Brávallagötu, ásamt her- bergi í risi. Lítið einbýlishús 4 herb., eldhús og bað við Framnesveg. Hitaveita. Hag- kvæmir skilmálar. 4ra herb. íbúð- arhœð ásamt herbergi í kjailara, í nýju húsi í Vesturbænum. Steinn Jónsson hdl lögfræðiskr'fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. íbúðir til sölu Ný 2ja herb. íbúð í Skjólunum. Stór 2ja herb. risíhúð í Skjól- unum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Óðins götu. Sér hiti. Sér inngangur 3ja herb. íbúð á 1. hæð, við Bergþórugötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Skerja firði. Mjög lítil útborgun. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt einu herb. í risi og einu í kjallara, á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. 4ra herb. ibúð á 3. hæð í fjöl- ibýlishúsi, í Laugarnesi. — Skipti á 3ja hei’b. íbúð kem ur til greina. 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt 1 herb. í kjallara, á Barónsstíg. 4ra herb. risíbúð í Vogunum. 4ra herb. íbúð á annarri hæð, i nýju húsi, í Kópavogi. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Álf- heimum. 5 herb. íbúð á 2. hæð, við Gnoðavog. Sér hiti. Hálft hús í Hlíðunum. 8 herb. íbúð, efri hæð og ris. Hús í Kleppsholti. 1 húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð, verzl- unar- og iðnaðarpláss í ofan- jarðar kjallara. Eínar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — áími 16767. Einangrum Miðstöðvarkaila og heitvatnsgeyma. sTÁLSMJÐJan Sími 24400. Rafgeymahleðslan Síðumúla 21. — Hef fengið nýtt símanúmer 3-26-81. — Páli Kriitinsson Miðstoðvar- hreinsun Tökum að okkur hreinsun á miðstöðvakerfum og ofnum. — Vönduð og ódýr vinna, vanir menn. Geymið auglýsinguna. — Sími 35162. Odýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kL 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Loftpressur til leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. LOFrFLEYGUR h.f. Sími 10463. Við afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augnlæknum. — Góð og fjjót afgr jiðsla. TÝLI h.L Austurstræti 20. Ibúöir til sölu 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitalögn, við Hjallaveg. Laus ■strax. Útb. 130 þús. \ > tí/ku 4ra lierb. íbúðarhæð, um 115 ferm., með tveim svöl um. Tilibúin undir málningu, við Ljósheima. Söluverð að- eins 385 þúsund. \vlí/.ku 4ra herb. íbúðarhæð, 105 ferm., tilbúin undir tré- verk, við Álfheima. Foklielt raðhús, 70 ferm., kjall- ari og tvær hæðir, með hita- lögn, við Skeiðarvog. Ný 130 ferm. hæð í steinhúsi, við Álfhólsveg. Útb. helzt 200 þús. INý húseign, 86 ferm., hæð og rishæð, næstum fullgert, við Hlégerði. Æskileg skiptí á 3ja herb. íbúð arhæð í bænum. 4ra herb. íbúðarhæð, 112 ferm., ásamt 70 fei'm. fokheldri við- byggingu, við Álfhólsveg. — Gott lán áhvílandi. Einbýlishús, alls 5 herb. íbúð, ásamt góðri lóð, við Hlíðar- veg. — Nókkrar húseignir og 2ja—5 herb. ibúðir í bænuni, o. m. fleira. — Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og 7.30—8.30 e.h. sími 18546 Orðsending trá Tréiðjunni Tökum á móti pötunum á tvö- földu einangrunai-gleri. Tökum mál og önnumst ísetningu. Eig- um fyrirliggjandi venjulegt gler, allar þykktir og þýzkt undirlagskítti. Tréiðjan, — Ytri-Njarðvík. Símar 680 og 744. Grár Pedigree barnavagn til sölu á Austurgötu 29, Hafn- arfirði. — Sími 50154. Ráöskona Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: „Ráðskona — 5147“. Unglingur óskast hálfan daginn til sendi- ferða og innheimtustarfa. —- Upplýsingar í sínia 22150. Sn/ð og máta kvenkjóla og barnafalnað. SAUMASTOFAN Rauðarárstíg 22. Húseigendur Rakari óskar eftir leiguíbúð £ Kleppsholti. — Upplýsingar í tinM 22751. — Miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. Sími 24400. TIL SÖLU 3 herb. góð risíbúð við Nökkva «og. 3 herb. kjallaraíbúð við Efsta- sund. 4 herb. risfbúð við Nökkvavog. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Engi- hlíð. 4 herb. íbúð og 1 herb. £ risi í fjölbýlishúsi við Hagana. 4 herb. góð risíbúð, fokheld á hitaveilusvæði í Vesturbæn- 4 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu, á faileg- um stað við Álfheiina. 2 herb. íbúð við Sólheima, til- búin undir tréverk og máln- inga. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður R. Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pélursson Fasteignasalan Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 19478 og 22870. Pels til sölu. Nýr. — Verð 10 þús und. Upplýsingar: Miðstræti 3A, uppi. Nýkomið mikið úrval af drengjabuxum. Allar stærðir. — Einnig úrval af herra- sportskyrtum VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76. — Sími 15425. Slankbelti úr nælonteygju, krækt að fram- an, síðari gerðin, í stórum núm Otympia Tapast hefur gulleyrnalokkur með perlu, sennilega í Austur bænum. Finnandi hringi í síma 17865. — Fundarlaun. Tveir Bandaríkjamenn óska eftir fveim herbergjum með aðgang að baði, helzt ná lægt Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 19. þ.m., merkt „Bandaríkjamenn — 5155“. Felgur óskast Vil kaupa gamlar vörubíla- felgur. Ford 20”, 5 gata. C.M.C 20”, 6 gata. Dodge Veapon 16' 5 gata. Upplýsingar i eíma 34383 og 34038. Bútasala Odýrir góðir búbar. — \JerzL -Jnqih, nyib/aryar ^ýolinion Lækjargötu 4. Morgunsloppar, 175 kr. Tækifærisjakkar á 98 og 129 kr. VerzL HELMA Þcrsgötu 14. Sími 11877. TIL SÖLU 2ja lierb. kjallaraibúð x Hliðun um. Sér inngangur. Sér hiti. 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, í Aust- urbænum. Hitaveita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, i Mdð- bænum. Væg útb. Ný 4ra herb. íbúð við KleppS- veg. — 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, vi8 Bragagötu. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð á 1. hæð, við Gnoðavog, ásamt 1 herb. í kjallax-a. Sér inn gangur. Svalir móti suðri. Tvöfalt gler £ gluggum. — Harðviðarhurðir og karmar. Einbýlishús Nýlegt bús við Hlégerði, 3 herb. og eldhús á 1. hæð. 3 herbergi og eldhús í risi. Ræktuð og gii-t lóð. Bílskúr fylgir. 6 lierb. einbýlislxús í Smáfbúða ■hverfi. Ennfremur lítil ein- býlishús í Bíesugi'óf og viðar. Vægar útborganir. Fokhelt 4ra og 5 herb. íbúSír í samt húsi, við Miðbraut. Sér inn- gangur. 4ra herb. íbúðarliæð við Álf- heima. 80 ferm. einbýlishús við Há«- gerði. — 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir við Hvassaleiti og víð<ar. — EIGNASALA • BEYKJAVIK • Ingólfsstræti 9B, sími 19540 opið alla daga frá 9—7. Hurðarskrár og lamir TIL SÖLU Höfum góðar 2ja, 5ja, 4ra ig 5 herbergja íbúðir í bænum og utan við bæinn. Einnig fok- heldar íbúðir og tilbúnar undir tréverk. — Einbýlishús við allra hæfi víðsvegar um bæinn, Útgerðafmenn Höfum báta til sölu, af ýmsum stærðum, frá 4 tonn, upp í 186 tonn. — Austuratræti 14. — Sími 14120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.