Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. febr. 1959 MORCUNBLAÐIÐ SíSasti dagur útsölunnar er í dag. — Vesturveri Leiðiai liggur til okkar Moskwitch '55, '57, »58 Volkswagen '53, "55, '56, '58 Ford Zodiac '55, '57, *58 Opel Kecord '54, '58 Opel Caravan '55 Ford '53, '55, '56, '57, '59 Chevrolet '47, '48, '50, '51, '52, '53, '54, '55, '56, '57, '58, '59. — ' Buick '47, '50, »51, '52, '55, '56 Bílamiistöiin Vagn Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. SKIP4UTGCRB RIKISINS „ESJA" fer vestur um land þann 21. þ. m. — Tekið á móti fiutningi til Patreksf jarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, lsafjarðar, Siglufjarðar, Dalvík- ur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Þórshafn- ar, í dag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. — SkipaútgerS rfkisins. MtKARI óskar eftir vinnu Vildi gjarnan taka að sér múr- húðun á einni íbúð í Austur- bsenum. Þeir, sem þessu vilja sinna, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., fyrir kl. 6 í kvöld, merkt „Múrari — 5202". ibúb 4ra—5 herbergja óskast til leigu fyrir stóra fjöl- skyldu, annað hvort í Rvík eða Kópavogi. Um einhverja fyrir- framgreiðslu getur verið að ræða síðar á árinu. Tilb. merkt „Fram —• 5171", sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. fJUærS Hárgreibsludama óskast hálfan eða allan daginn. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og kaupkröfu á áfgr. blaðsins, fyrir laiugardag, merkt: „Hárgreiðsla — 5175". Fokheld hæb Til sölu í Kópavogi fokheld hæð, 105 ferm., mjög gott lán fylgir á öðrum veðrétti. Upplýs ingar í sím.. 15843, eftir kl. 6,30 daglega. Stúlka, vön skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 5169", sendist afgr. Mbl. Bilstiórinn sem tók manninn uppí á Hverf isgötunni aðfaranótt laugar- dags og keyrði hann vestur í Skjól, vinsamlega skili frakk- anum, sem skiiinn var eftir í bílnum, í Suðurpól 3, uppi. Nœstu daga gefum við 20% aukaafslátt á eftirtöldum útsöluvörum. NIÐRI. Poplinkápur, Bómularpeysur UPPI: Dragtir, Kjólao-, Ullarkápur Laugaveg 116. Stöðvið ryöiiiyiiduíi með „GALVAFROID " Galvanhúðun með „GALVAFROID'' er mjög einföld. Ryðguð þök og annað það sem galvanhúða á, þarf aðeins að bletthreinsa og bera síöan „GALVA- FROID" á með pensli. „GALVAFROID" er til í mis- munandi stórum dósum tilbúið til notkunar. J. Þorluksson & Norðmann Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 Sími 15*0*14 M BÍLASUAM Aðalstræti 16. Sími: 15*0-14. Tjarnargötu 5. — Sími 1-11-44 Ford '55 Chevrolet '55 Nasíi '52 Morris '55 Tjarnargötu 5. — Sími 1-11-44. MosJkwitch 1958, lítið Keyrður. Fordson sendibíll 1946 Jeppar til sölu Ford vörubifreiS 1947. Bifreiðasala Grettisgötu 46. STEFÁNS - Sími 12640. BILASALAN Klapparstíg 37 Selur: Ford '54, úrvals góður einka- bíll. — Chevrolet '54, einkabíll Volkswagen '56 Fiat Station '55 Örugg þjónusta BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Mibstöbvarkatlar fyrirliggjandi. =£=£3 Sími 24400. ^z&mt Varahlutir nýkomnir í amerístoa FORD-bíla: — Felgur Bremsuskálar BremsuIUutir Stýrisendar Spindilboltar Spindilkúlur Drif og drifhlutír FjaSrir og fjaSrahlutir Mólorhlutir Ynaislegt í gírkassa Valuskassahlífar Parklugtarhús Brelti HurSir Hood FramrúSur Demparar * Kveikjur og kveikjuluktir Hjólkoppar Púslrör FORD-umbobib Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 2-44G6. c%5*w£ Varahlutir nýkomnir í enska FORD-bíla: B remsuskálar Felgur Bremsuldutir Spindilboltar Stýrisendar Drif og drifhlutír FjaSrir og fjaSrahlutír Mótorar Mótorhlutir Vatnskassahlífar Gangbretti HurSir Hood Bretti Kveikjur og kveikjulugtir StuSarar Framlugtir RúSurammar Púströr og hljóSdúnkar FORD-umbobib Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími 2-4466. HJOLBARDAR nýkomnir í eftirtöldum stærðum: 500x16 600x16 560x15 670x15 710x15 750x20 825x20 FORD-umbobib Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegur 168—170. Sími 2-4466. Þvottabalar Vatnsfötur Hreinlætisvörur * Piltur getur tekiS aS sér «3 lesa með nemendum. — Upplýsing- ar í síma 34933, í kvöld. Fatahreinsun Maður, van.ur fatahreinsun ósk ast í efnalaug utan Rvík. Dag- lega "erðir. Uppl. í síma 17036 £ kvöld frá 6—8, á morgun frá 10—11. — Bifreiðasalan BókhloðusLíg 7 Sími 19168 Vauxhall '58, ÓKeyrður Ford '56 Chevrolet '52 Moskwitch '58 Opel Rekord '54 Skipti koma til greina. Austin 10 '47 Volkswagen '53 Volkswagen '56 Vauxhall '54 Pobeda '54 og '55 Dodge Veabon '42 Stálhús, sæti fyrir 6 nianns. Til sýnis á staðnum. Jeppar í miklu úrvali. Bif reiðasalan BókhlöðusLíg 7 Sími 19168 ¦ Bif reiðasalan AOSTOO Símar 15812 og 10650. Willy's jeppi '46 Aliur sem nýr. Hudson '49 Góðir greiðsluskilmálar. Hudson '47 . Skipti á sendiferðabíl. Chevrolet sendiferðabifreið '49 Skipti á 4ra manna bíl. Ford '51 Skipti koma til greina. Reno '47 í topp standi. Verð 15 þúfi. Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 1581Z og 10650. TIL LEIGU er 2ja til 3ja herbergja íbúð 1 góðum kjallara við Miðbæinn. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingf- ar í síma 19327. Aðeins í dag. TIL SÖLU 2 amerískir kvenkjólar og ný kápa. Finnig kjólföt og smok- ing. Selst ódýrt. Sími 33296. Gób stúlka óskast í brauSbúS, .lálfan dag- inn (5 tíma á dag). Ekki yngri en 16 ára. Upplýsingar í síma 33435. — Auglýsingagildi blaða fer aðallega eí'tir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blaf Keno þar 1 námunda vift

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.