Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 2
monr.rriynLÁÐiÐ Miðvik'odagur 18. febr. 1959 Nýr gervihnöttur Bandaríkjanna Veldur bylfingu í veðurathugúrium CAPE CANAVERAL, 17. febrúar. — Enn ein tilraunin var í dag eerð með Vanguardflugskeyti — og nú heppnaðist allt vel. Flug- skeytið flutti lítinn 9,8 kg. gervi- hnött út í geiminn — og 11 mín- útum eftir að hinni 10 tonna og liðlega 21 meters löngu eldflaug ▼ar skotið upp frá Cape Cana- veral á Florida hóf hnötturinn (öngu sína umhverfis jörðu. ★ Hnötturinn, sem hlotið hefur nafnið Vanguard 2. er hálfur meter í þvermál hann gengur 16 sinnum umhverfis jöi-ðu á sólar- hring — og mun haldast á lofti í mörg hundruð ár. Mesta fjar- lægð hans frá jörðu er 2.560 km. Mælitæki og útbúnaður í hnett- inum er nýstárlegur og talinn valda byltingu í veðurfræði. 11 móttökustöðvar allt umhverfis hnöttinn taka reglulega við hljóð- Viðrœðudagur kennara og foreldra í Laugarnesskólanum a morgun Á MORGUN, fimmtudaginn 19. febrúar, verður í Laugarnesskól- anum svokallaður foreldradagur. Þann dag fellur öll kennsla nið- ur í skólanum, en kennarar verða við hver í sinni stofu til viðræðna við foreldra eða aðstandendur barnanna um námið og til að gefa upplýsingar, sem nýlokið miðs- vetrarpróf hefur gefið, og um ■kólagöngu barnsins almennt. Skólastjóri Laugarnessskólans hefur sent foreldrum barnanna bréf um þetta mál og hvatt þá til að koma þennan umrædda dag, til samstarfs og viðtals við kennarana. í bréfinu er tilgreint hvenær og hvar í skólanum hver kennari verður til taks umrædd- an dag. A skólastjóri Laugarnessskól- ans þakkir skildar fyrir þetta framtak. Er ekki að efa að for- eldrar vilja nokkuð á sig leggja til að styðja að góðum árangri aí námi og starfi barna sinna í Hættn við oð bjdðo Krúsjeff? KAUPMANNAHÖFN, 17. febr. Einkaskeyti til Mbl. — H. C. Hansen, forsætisráðherra Dana, hefur látið svo ummælt, að legg- ist íhaldsmenn og vinstrimenn í utanríkismálanefnd þingsins gegn því að Krúsjeff verði boðið til Danmerkur í sumar, muni endanleg ákvörðun um boðið verða tekin í Ijósi þeirra stað- reynda. skólanum og að þeir muni nota þetta tækifæri til að taka upp samstarf við kennarana. Verið vakandi, segir Bourgiba TUNIS, 17. febrúar — Bourgiba upplýsti í dag, að hann hefði farið þess á leit við fulltrúa Túnis hjá Sameinuðu þjóðunum, að þeir vektu athygli öryggisráðsins á á- standinu á landamærum Túnis og Alsír. Kvað hann Túnisstjórn og vera reiðubúna til þess að gera einhverja tilslökun gagnvart aðstöðu Frakka í flotahöfninni Bizerta, ef Frakkar sæju sig um hönd í Alsír. Kýr ber 3 kálfum HÚSAVÍK, 17. — Enn hefur kýr ein í Reykjadal borið fleiri kálf- um en einum og fleiri en tveim og urðu þeir þrír talsins, en eng- inn þeirra lifði. Þetta gerðist á bænum Lautum í Reykjadal. Kýr þessi átti að bera fyrir tæplega 2 mánuðum síðan. Þar sem svo langt var komið fram yfir tím- ann, kallaði bóndinn, Garðar Jakobsson á Einar dýralækni Björnsson. Sagði hann kúna vera með dauðann kálf. Gaf hann henni síðan meðal sem framkalla skyldi burð og verkaði meðalið svo sem til hafði verið ætlast. í gærkvöldi bar kýrin og var kálf- urinn dauður og vanþroska. Bónd inn mjólkaði siðan kúna og gekk frá henni. Er hann kom út í fjós í gærmorgun, brá honum heldur í brún, því í flórnum lágu tveir dauðir kálfar ósjálegir eins og hinn fyrsti. Þótti auðljóst að þeir hefðu drepizt í kúnni fyrir löngu síðan. Kýr þessi er 3 vetra og hefur hún reynzt góð mjólkurkýr. — SPB merkjum frá hnettinum, sem að- allega gefa til kynna skýjamynd- anir umhverfis jörðu. Hnöttur- inn veitir og aðrar veðurfræði- legar upplýsingar. Og með þess- um upplýsingum er hægt að gera mynd af skýjamynduninni eins og hún lítur út utan úr geimnum. ★ Bandaríkjastjórn hefur til- kynnt, að öllum hinum 66 þjóð- um, sem tekið hafa þátt í rann- sóknum alþjóðlega jarðeðlis- fræðiársins verði gefin kostur á að fá jafnóðum upplýsingar þær, sem þessi nýi hnöttur lætur í té. 7 létust af tréspíritus ISMAILIA, 17. febr. — f morg- un kom 12 þús. lesta norskt olíu- flutningaskip til hafnar í Ismail- ia. Höfðu 22 - skipverjar veikzt alvarlega vegna tréspíritus drykkju — og lézt hinn fyrsti um það leyti, er skipið sigldi i höfn. Hinir voru allir fluttir í sjúkrahús — og lézt hinn sjöundi síðdegis í dag, en nokkrir voru enn í mikilli hættu. Yngstur hinna látnu var aðstoðarmat- sveinn, 22 ára gamall. Nú er hver síðastur að sjá „Alla syni mína“, leikrtt Arthura Millers, sem hlotið hefur einstaklega góðar viðtökur. Leikriti* er sýnt í Iðnó á morgun (fimmtudagskvöld) í 29. slnn. —■ Myndin sýnir leikstjórann, Gísla Halldórsson, Helgu Valtýa- dóttur og Brynjólf Jóhannesson. Myndin var tekin á æfinga. Menderes slapp Flugvél hans fórst og 12 manns naumlega febr. LONDON, 17. mikillar þoku á Lundúnaflug- velli var Viscount-flugvélinni, sem flutti Menderes, forsætisráð- herra Tyrklands, til Kýpurráð- stefnunnar í Lundúnum, beint til Gatwick-flugvallarins, sem er skammt suður af London. Fórst flugvélin skammt frá flngvellin- um, en Menderes komst lífs af. 1 Gatwick var að visu einnig þoka, en þó minni en í London — Vegna — og þurfti flugvélin að notast við blindflugslendingarvita flug- vallarins. Hún náði geisla vitans og var í eðlilegu aðflugi, þegar hún fór skyndilega út af réttri braut. Svo virtist sem flugmenn- irnir misstu stjórn á flugvélinni, hún hálf-steyptist til jarðar — um 8 km frá brautarendanum, sem henni var ætlað að fljúga Steyptist flugvélin til jarðar Endurbœtur á norsku landhelgisgœzlunni OSLÓ, 14. febrúar. — Þingnefnd, sem fjallað hefur um málefni landhelgisgæzlunnar norsku, hef ur nú skilað áliti. Samkvæmt niðurstöðu hennar ber að gera landhelgisgæzluna að deild í norska flotanum. Gerir nefndin jafnframt tillögu um smíði nýrra og hraðskreiðra gæzlu- Tekur sœnska þingið í að forða SAS-verkfalli? KAUPMANNAHÖFN, 17. febrú- ar — Einkaskeyti til Mbl.. Politiken segir í dag, að svo geti farið, að stjórnir Norðurland- anna, sem standa að SAS, geri ráð stafanir til að tekið verði í taum- ana vegna verkfallsboðunar starfsmanna flugfélagsins. ★ Verkfallið, sem boðað er 1. Btarz mundi hafa í för með sér algera stöðvun allra flugsam- gangna á vegum félagsins og valda því tjóni, sem næmi hálfri annarri millj. danskra kr. á dag. Mundi slík stöðvun veikja mjög fjárhagsgrundvöll þann, sem SAS hefur verið byggt á, veikja álit fólks um allan heim á félaginu og þar af leiðandi spilla að- atöðu félagsins í samkeppninni ▼ið stóru flugfélögin. ★ Kjarabætur þær, sem flugfélag lð hefur boðið, eru í rauninni •mávægilegar, en kröfur starfs- manna hins vegar geysiháar. Virð lat óhugsandi að hægt verði að miðla málum á grundvelli þeirra. Málgagn dönsku stjórnarinnar, Socialdemokraten, gefur og til kynna, að svo geti farið, að hið opinbera grípi í taumana. Skýrir blaðið svo frá, að SAS sé háð sænskum lögum og lög- leiði sænska þingið e. t. v. ein- taumana til hverja miðlunartillögu mun hún þegar öðlast gildi í Norðurlönd- unum þremur — og danskir, sænskir og norskir starfsmenn félagsins hafa jafna aðstöðu hvað það snertir. Fastlega er búizt við þvi, að stjórnir Norðurlandanna rreði málið sín í milli hið bráðasta og leggi á ráðin. skipa — og segir, að 6 slík skip nægi, ef landhelgin verði ó- breytt. En ef hún verður færð út í 12 mílur dugi ekki færri en 8. Verð hvers skips um sig er áætlað 7,5 millj. norskra kr. Þá er gert ráð fyrir að leigja flugvélar til gæzlustarfanna öðru hverju. AKRANESI, 17. febrúar. — A sunnudagsmorguninn, þegar þrumuveðrið stóð sem hæst, sló eldingu niður í eitt skiptiborð- anna í símstöðinni á Akranesi. Næturvörðurinn greip blöð af skiptiborðinu svo ekki kviknaði í þeim — og átti síðan fótum fjör að launa. Þegar hann stakk höfðinu inn um dyragættina drykklangri stundu síðar, var allt með ró og spekt. Síðar kom í ljós, að um 50 númer í bænum voru sambandslaus. Krúsjeff kann þvi illa að sitja heima PARÍS, 17. febrúar. — Það er haft eftir stjórnmálamönnum í höfuðstöðvum Atlantshafsbanda- lagsins, að ekki sé ósennilegt að Ráðstjórnin dragi að svara orð- sendingum Vesturveldanna og til lögum um utanríkisráðherrafund um Þýzkalandsmálið þar til heimsókn Macmillans til Rúss- lands sé lokið. Eru menn og þeirrar skoðunar, að Krúsjeff reyni í einkaviðræðum við Mac- millan að telja hann á að fallast á rikisleiðtogafund — þar sem Krúsjeff gæti sjálfur mætt í broddi hinnar rússnesku fylk-1 Kvað Adenauer Rússum ekki ingar. verða nein meiri ógnun af sam- Á lokuðum fundi þingflokks' einuðu Þýzkalandi en V-Þýzka- kristilega demókrataflokksins í landi eins og það er í dag — og V-Þýzkalandi í gær sagði Aden-1 taldi hann, að alls ekki væri auer, að fyrsta verkefni hugsan- j um neina ógnun að ræða. En ef legs utanrikisráðherrafundar yrði V-Þýzkaland gengi úr Atlants- að fá Rússa til þess að falla frá hafsbandalaginu mundi varnar- úrslitakostum sínum gagnvart kerfi það, sem hinar frjálsu þjóðir Berlín. Það hefði að visu sljákkað hafa verið að byggja upp, stór- í Rússum síðustu vikurnar, sagði iega veikjast sagði Adenauer — Adenauer, en við getum aldrei lý gi algerlega andvígan verið vissir um það, að Russum , .... finnist ekki einn góðan veðurdag Þvi, að slík raðstofun gæti komið of mikið slakað tiL 1 til greina. skammt frá þjóðveginum miIH London og Brighton — og þustu vegfarendur -þegar að slysstaðn- um. Björgunarlið kom fljótlega á vettvang frá flugvellinum — og kom þá í ljós, að meirihluti þeirra 21, sem innanborðs voru, höfðu farizt. Utanríkisráðherrar Breta, Tyrkja og Grikkja sátu um þetta leyti á rökstólum í London og ræddu Kýpurmálið. Barst þeim fregnin um flugslysið þegar í stað. Hættu þeir umræðum og biðu frekari fregna. Nokkrum mínútum síðar barst svo fregnin um að Menderes væri heill á húfi. Settust ráðherrarnir þá aft- ur að samningaborðinu. Samkvæmt síðari fregnum voru meiðsli Menderes töluverð. Var honum ekið í sjúkrahús til aðgerðar. — 12 lík höfðu þá fund- izt. Flugvélin var frá tyrkneska flugfélaginu og var hún í auka- ferð — með Menderes og föru- nauta hans á Kýpurráðstefnuna. Fundi verður frestað á morgun og beðið þess, að Menderes jafni sig. Flugvél gríska forsætisráð- herrans, Karamanlis, var einnig snúið til flugvallarins í Gatwick vegna þokunnar í London. Einn elzli íslend- ingurinn látinn o LÁTINN er að Skúfslæk í Flóa Margrét Símonardóttir, en hún var meðal allra elztu íslendinga, eða 102 ára gömul, og hefði orðið 103 ára 16. apríl nk. Gamla kon- an var allt fram til þess síðasta ótrúlega ern, en fyrir nokkrum vikum veiktist hún af inflúenzu, Var talið að hún myndi ná sér eftir veikina, því að hún hafði mikið talað um að hún gæti brátt klæðzt á ný. En fyrir nokkrum dögum, eða áður en hún hafði farið á fætur á ný, tóku ættingj- ar hennar eftir því að lífsþróttur Margrétar virtist vera að fjara út, enda fékk hún mjög hægt andlát seint á mánudagskvöld. — Hún var í heimili dóttur sinnar, frú Ingibjargar Gísladóttur, og Magnúsar bónda Eiríkssonar á Skúfslæk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.