Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 17. febr. 1959 MORCVHBLAÐIÐ 17 Flóttamannaár Sameinuðu þjóðanna HINN 30. júní n.k. hefst hið al- þjóðlega flóttamannaár Samein- uðu þjóðanna. í eitt ár frá þess- um degi verður lögð megin- áherzla á, að leysa flóttamanna- vandamálið í heiminum og gerð- ar sérstakar ráðstafanir til að fá sem flestum flóttamönnum varan legan samastað. Allsherjarþingið samþykkti í vetur, eftir tillögu frá fulltrúa Breta, að stofnað skyldi til slíks Það hefir nú verið ákveðið að opna sérstaka skrifstofu í Genf, sem á að hafa yfirumsjón með ráðstöfunum í sambandi við flóttamannaárið. Forstjóri henn- ar er skipaður Frakkinn Claude de Kémoularia, en hann verður sérstakur staðgengiU Dags Hamm arskjöld. Aðstoðarfólk hans kem ur frá skrifstofu flóttamannafull- trúa S.Þ., frá Palestínuflótta- mannaskrifstofunni, (UNWRA) og frá upplýsingaskrifstofu S.Þ. í New York. COBRA gólfbón. Það er hið rétta. Heildsölubirgðir Eggert Kristjnnsson & Co. h.f. Sími 1-14-00. Að gefnu tilefni viljum við benda heiðruðum viðskiptavinum vorum á, að verð á brauði er sem hér segir: Cokt. sm. kr. 3,00 — Kaffisnittur kr. 5,00--------og stórar brauðsneiðar 10,00— 11,00 og 12,00 kr.^ Smurðbrauðsstofan Björninn Njálsgötu 49 — Sími 15105 Uppboð Annað og síðasta uppboð á 3ja herbergja kjallaraíbúð í Njálsgötu 20, hér í bænum, ásamt þvottahúsi og skúr- byggingu á baklóð svo og helming eignarlóðar, fer frsuri á eigninni sjálfri, föstudaginn 20. febrúar 1959, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetin íBeykjavík. BILASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Glæsilegur bíll árg. 1956 til sölu. Bifreiðin er sjálf- skipt og aðallega ekin utanlands. Er til sýnis á staðn- um. BILASALAIU Klapparstíg 37. Nr. 18/1959 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að söluverð vinnu, sem ekki hefir verið auglýst hámarksverð á, megi ekki vera hærra en sem svarar þeim taxta, er gilti í nóvember- mánuði síðastliðnum að frádregnum 5,4 hundraðshlutum. Á þetta t.d. við um vinnu pípulagningamannaj trésmiða, málara, dúklagningarmanna og alla aðra vinnu, sem seld er sérstaklega, hvort sem um er að ræða tímavinnu eða ákvæðisvinnu, og ber þeim aðilum, sem ekki hafa þegar framkvæmt slíka lækkun, að gera það nú þegar. Reykjavík, 16. febrúar 1959. VERDLAGSSTJÓRINN f-;í? 1. Úðtt áffur en þér greiðið. 2. IjeggiS um leið og þér greiðid v»s iioinur naiaast eins og bér óskið CARESS! Eini hárlagningarvökvinn, sem jbér úð/ð yfir hárið ádur en þér greioib. — CARESS! mýkir hário og tryggir góba hárgreioslu. Þér úðið CARESS yfir hárið áður en þér greiðið, síðan leggið þér bylgjur eða lokka um leið og þér greiðið — og hárgreiðslan helzt eins og þér óskið. Hárið verður mjúkt og blæfagurt, því áhrif Caress ná tíl allra lokka. Við notkun Caress myndast hvergi mött áferð. Jafnvel mörgum klukkustundum seinna er nægilegt að nota raka greiðu til að endurnýja áhrif Caress. Athugið síðan greiðuna, og þér finnið enga skán á henni. Ef þér viljið fá yður nýja hárgreiðslu, þá úðið hárið með Garess, setjið í hárnálar og látið þorna. Síðan greiðið þér hárið að vild. Þér munið dást að Caress — og ilm þess. CARESS er það nýjasta í hársnyrtingu frá TONI. IIEILIIVERZLIJIMIN HEKLA hf. Austurstræti 14 Nr. 19/1959 Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að söluverð á inn- lendu sementi, sem er í birgðum hjá verzlunum, skuli nú þegar lækka um 5 krónur hver smálest. Þegar verzlanir kaupa nýjar birgðir af sementi, ber þeim að leita staðfestingar á söluverðinu hjá verðlagsstjóra eða trúriaðarmönnum hans. Reykjavík, 16. febrúar 1959. VERÖLAGSSTJÓRINN Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og farmiðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiða- gjald IV. ársfjórðungs 1958, svo og viðbótar söluskatt og framleiðslusjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja kom- ast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til toll- stjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. febrúar 1959 SIGURJÓN SIGURÐSSON. Ný sending Regnk Enskar Þýskar Svissnezkar íslenzkar Q>> T> ^jöcf glæsilegt C úrval MARKADURIIVN «—«» SÍ-SLETT POPL'IN (N0-IR0NT MINERVAoÆvW«>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.