Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 2
MORCVJSJtr, AfílÐ Sunnudagur 8. marz 1959 Guójóa Stgurjónsson SOKUM þess að mynd- irnar af vélstjórum á vitaskipnu Herbóðir, víxl uðust hér í blað- inu í gaer birtir blað- ið myndirnar aftur og biður hlutaðeigendur af- Guðjón Sigurðsson sökliíiar. < Kirkjuvika á Akureyri Fjölbreytt dagskrá í kirkjunni AKUREYRI, 6. marz — Dagana 8.—15. marz næstkomandi verð- ur haldin kirkjuvika hér á Ak- ureyri. Næstkomandi sunnudag, sem er æskulýðsdagur þjóðkirkjunn- ar, hefst kirkjuvikan með því að minningarathöfn í Dóm- um þá, sem Virðuleg kirkjunni fórust með Hermóði f GÆIR fór fór fram í Dómkirkj- unni í Reykjavík minningarat- höfn um þá sem fórust með vita- skipinu Hermóði. Athöfnin hófst kl. 2. — Meðan gengið var til kirkju lék Lúðrasveit Reykjavík. ur fyrir dyrum Dómkirkjunnar. Séra Jón Auðuns flutti minn- ingarræðuna og lagði út af 139 sálmi Ðavíðs. Organleikari var Ragnar Björnsson, en Kristinn Hallsson og dómkórinn önnuðst söng. Hvert sæti var skipað í kirkj- unni og þröng fram úr dyrum. Var komið fyrir hátölurum utan Þjófarnir settu úrin í kassa og steyptu í gólf bænum brotist inn í verzl. Hans Petersen fyrir rúmlega ári og stolið þar riffli, sem hann seldi fyrir 700 krónur, en riffillinn, sem var búinn sjónauka kostaði 5000 kr. Hann sagði manninum, sem hann seldi vopnið, að það væri smyglvarningur! ENN hefir tekizt að upplýsa nokkra innbrotsþjófnaði, og er meðal þeirra allmikill úra- og skartgripaþjófnaður, sem fram- inn var í verzlun Magnúsar Bald vinssonar, Laugavegi 12, hér í bænum í lok nóvember í vetur. Höfðu þar verið að verki 2 ungir menn. Stolið var 40—55 úrum, allmörgum úrkeðjum, hringum o. fl. Eftir þjófnaðinn tóku þeir úrin, settu þau í kassa, brutu upp kjaRaragólf heima hjá öðrum þeirra, og geymdu þau þar. Síðan fóru þeir til vinnu utan við bæ- inn. Þegar þeir komu aftur, tóku j LONDON, 7. marz (Reuter). — þeir úrin úr geymslunni og voru j Einn kunnasti kristniboði Breta, þau á þvælingi manna á milli. Var : séra Trevor Huddlestone, sem um einu sinni t. d. í ráði að senda þau f langt skeið starfaði að kristni- til sölu í Þýzkalandi svo nokk- boði meðal svertingja í Suður- uð sé nefnt. Kunningjar þeirra Afríku fór hörðum orðum um kúg tóku að sér að geyma þau, cg ^ un svertingjanna í brezkum lend- stálu þá frá þeim úrum. Kom þá um í Suður og Austur Afrílcu í að því að annar mannanna heimt- | prédikun, sem hann flutti í St. aði sinn skammt, og tók öll úrin Martins in the Fields kirkju við á kirkjunni. Meðal kirkjugesta var forseti íslands, biskupinn yfir íslandi, ráðherrar, forseti sam- einaðs Alþingis og borgarstjórinn í Reykjavík. Vígslubiskup Skálholtsstiftis og sóknarprestar í Reykjavík voru hempuklæddir við athöfnina, sem var háltíðleg og virðuleg. fyrir hádegi talar Valdimar Snæ- var við börnin í Akureyrar- kirkju. Eftir hádegi verður æsku lýðsmessa. Síðan verða daglegar kvöldsamkomur í Akureyrar. kirkju, þar sem prestar og leik- menn tala, sálmar verða sungnir og kirkjuleg tónlist flutt. Það mun hafa verið fyrir áeggj an Ólafs Skúlasonar og séra Har- aldar Sigmar að Akureyrarprest- arnir ásamt sóknarnefnd Akur- eyrar hófu undirbúning að þess- ari kirkjuviku. Leituðu þeir til Jóns Kristinssonar rakarameist- ara, sem hefur tekið að sér að veita henni forstöðu. Kirkjuvikur sem þessi hafa verið teknar upp í íslenzkum söfnuðum í Vestur- heimi og gefið ðóða raun. En til- gangurinn er að efl'a trúarlíf og kirkjusókn safnaðanna. Á mánudagskvöldið kl. 10 Enn logar í glœðum upp- reisnar í Indónesíu DJAKARTA í Indónesíu 7. marz (Reuter). — Uppreisnarmenn á eynni Celebes í Indónesíu hafa nú byrjað umsát um borgina Menado á norðurhluta eyjarinn- ar. Segir herstjórn Indónesíu, að uppreisnarmenn hafi nýtízku vopn, sem þeir hafi smyglað inn í landið. Skammt fyrir sunnan borgina hafa bardagar staðið í heila viku og kveðst stjórnin hafa fellt 400 uppreisnarmenn á þeim tíma. Bar dagar hafa verið harðir í þétt- Kennimaður fordœmir aðfarir hvítra í Afriku sem eftir voru. Komst hann um líkt leyti í peningaþröng og veð- setti eitt þeirra, en þá komst rannsóknarlögreglan í málið og leiddi hún til handtöku mann- manna tveggja. Skiluðu þeir aft- ur 32 úrum, en hinum höfðu þeir látið stela frá sér eða látið ýmsa menn hafa. Er nú vitað að 3 kven- úr, sem seld voru, eru ekki kom- in til rannsóknarlögreglunnar. Annar þessara manna, sem heima á hér í bænum, hefur einnig viðurkennt 800 kr. pen- ingaþjófnað í benzínsölu Esso við Nesveg. Þessir sömu menn stálu og 2500 kr. úr mannlausu her- bergi. Enn heimsótti annar þess- ara manna herbergi sjómannsins og var hann þá í fylgd með öðr- um manni. Þeir stálu 5000 kr. ávísun, en hinn þaulæfði úra- þjófur lét þennan náunga leika á sig, því sá fór með ávísunina í banka og seldi hana þar og hirti einn alla peningana. Loks hafði sá þeirra er heima á hér í væru að gerast í Njassalandi i austanverðri Afríku. — í Njassa- landi, sagði hann, hefur óttinn sigrað trúna, og það getur orðið mjög afdrifaríkt. Það er mikið undir atburðunum í Afríku kom- ið, hvort hægt verður að vernda heimsfriðinn. — í Afríku reynir lítill minni- hlutaflokkur hvítra manna að halda völdum og sérstöðu, hélt hann áfram. Og til þess er hann jafnvel reiðubúinn að grípa til vopna. Ástandið er nú slíkt í Afríku, að hinn fámenni hópur hvítra heldur öllum völdum og cllum auði í sínum höndum. Fá- tæktin er hið eina hlutskipti svertingjanna. Allt þetta ranglæti er undirrót atburðanna í Njassalandi. Það er I kynþáttakúgun, það er sérhgs- Tfx/Iililvíllí íl "I~Tlr,5l IITIb munastefna og arðrán. Upp gegn **•*'-*■*■'*’'áH uU.ll. öllu þessu rís nú þjóðernisstefna svertingjanna, eins og voldug flóðalda, sem hinn hvíti minni- hluti í Afríku getur ekki stöðvað. Faldi presturinn, að hvítir yrðu að gerbreyta um stefnu í Afríku og lita á svertingjanna sem jafn ingja.sína. Trafalgar torg. Séra Huddleston messaði í þess ari frægu kirkju í morgun til að minnast þess að tvö ár eru liðin síðan Ghana fékk sjálfstæði. Presturinn hóf prádikun sína á því, að á þessari stundu væri ómögulegt annað en að minnast hinna hræðilegu atburða, sem nú býlum sveitum og streymir flótta fólk af landsbyggðinni inn til borgarinnar. Mun um 10 þús- und flóttamenn nú vera í Menado. Mesti bardaginn varð umhverf- is þorpið Amuran, sem er um 80 km. suðvestur af Menado. Sam kvæmt skýrslu herstjórnarinnar féllu í þeim bardaga 283 upp- reisnarmenn, en 26 féllu af stjórn ar liðinu og 59 særðust. Fyrir rúmu ári brautzt út uþp reisn á Súmatra einni stærstu eyju Indónesíu. Tókst stjórnar- herjum að brjóta á bak aftur alla skipulega vörn uppreisnar- manna, en þeir gerðust þá skæru liðar með bækistöðvar í frum- skógunum. önnur uppreisn brauzt út um líkt leyti á Cele- bes og hefur uppreisnarmönn- um þar borizt liðsauki frá upp- reisnarmönnuip á Súmatra. Foi menn KR í GREIN um RHR í blaðinu í gær var villa þá er taldir voru upp formenn félagsins frá byrjun. Rétt mun röðin þannig: Þorsteinn Jónsson 1899—1910 Ben. G. Waage 1910—1915 Árni Einarsson 1915—1921 Gunnar Schram 1921—1923 Kristján L. Gestsson 1923—1933 Guðmundur Ólafss. 1933—1935 Erl. Ó. Pétursson 1935—1958 Einar Sæmundsson frá 1958 flytur Jón Kristinsson ávarp, Steindór Steindórsson og séra Sig urður Stefánsson ræður, þá verð ur víxl. og samlestur, séra Pét- ur Sigurgeirsson og söfnuður- inn, og loks verða sungnir sálm. ar. Auk sóknarpresta Akureyrar, séra Péturs Sigurgeirssonar og séra Kristjáns Róbertssonar, flytja þessir prestar ræður í vik- unni: Séra Sigurður Stefánsson prófastur, séra Fjalar Sigufjóns- son, séra Kristján Búason, séra Benjamín Kristjánsson og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Af hálfu leikmanna tala Jón Kristins son, Steindór Steindórsson, Rafn Hjaltalín, Hannes J. Magnússon, Jón Sigurgeirsson og Jón Júl. Þor steinsson. Kirkjukór Akureyrar og karlakórar bæjarins syngja. Kristinn Þorsteinsson, Jóhann Konráðsson og Eiríkur Stefánsson syngja einsöng og Lúðrasveit Ak- ureyrar mun leika. Jakob Tryggvason leikur útgöngulag öll kvöld vikunnar. Kirkjuvikan hefur látið prenta dagskrá yfir vikuna og mun henni verða dreift um bæinn. — Óskað er eftir því, að þeir, sem koina til kirkju þessi kvöld, hafi með sér sálmabækur og taki þátt í almennum söng, bænum, víxi- og samlestri. Aðgangur er ókeypis, en tekið verður við samskotum í anddyri kirkjunnar. — Mag. Norðlendingurinn lætur vel yfir óvæntu ævintýri SKÝRT hefur verið frá því í frétt um, að maður nokkur norðan úr landi, hafi fyrir mistök, tekið sér far með einum Faxana til Kaup- mannahafnar, en hann ætlaði til Akureyrar. I gærmorgun um klukkan fimm kom Norðlending- urinn aftur úr Kaupmannahafn- arreisu sinni. Hann taldi þessa för hafa verið líkasta ævintýri. Aldrei fyrr hafði hann séð út- lönd og þegar hann kom á flug- völlinní Kastrup, tóku á móti bonum danskir blaðamenn. Áhöfn flugvélarinnar, sem var undir stjórn Jóhannesar Snorra- sonar, hafði sýnt honum ein- staka vináttu, boðið honum með sér til borgarinnar og hefði hann farið í ökuför um borgina. Já, þessi för var sannarlega þess virði að vaka í tvær nætur, hafði Norðlendingurinn sagt, er hann kom. I gærmorgun klukkan 9 steig hann svo upp í Akureyrarflug- vélina og var þar með þessu ævintýri lokið. prýðiskvenna Dagskrá Alþingis Á MORGUN eru boðaðir fundir í báðum deildum Alþingis kl. 1,30. Á dagskrá. efri deildar eru tvö mál: 1. Kosningar til Alþingis, frv. — 1. umr. 2. Fasteignagjöld til sveitarsjóða, frv. — 3. umr. Þrjú mál eru á dagskrá neðri deildar: 1. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frv. — 3. umr. 2. Ríkis- reikningurinn 1956, frv. — 1. umr. 3. Tekjuskattur og eignar- skattur, frv. — 1. umr. HAFNARFIRÐI — I kvöld kl. 8,30 efna Hraunprýðiskonur til kvöldvöku í Bæjarbíói og renn- ur allur ágóðinn til aðstandenda þeirra, sem fórust með togaran- jum Júlí og vitaskipinu Hermóði. Eru aðgöngumiðar seldir í bíóinu frá kl. 4 í dag. Dagskrá kvöldvökunnar verð- ur allfjölbreytt: frú Ester Kláus- dóttir setur hana, þá talar Hendrik Ottósson fréttamaður, og verður það sjálfvalið efni. Þá fer fram leikþáttur, sem heit- ir „Eiginmaður Hraunprýðis- konu“ eftir S. G. Þjóðdansar verða sýndir, tízkusýning, gam- anþáttur, sem Gestur Þ. og Har- aldur Adolfsson fara með, list- dans sýna Jón Valgeir og Edda Scheving, frú Hanna Bjarnadótt- ir syngur, og að lokum verður skrautsýning. Kynnir verður ungfrú Svanhvít Magnúsdóttir. Er fólki ráðlagt að tryggja sér miða tímanlega, því að jafnan ( hefir verið mikil aðsókn að , dáð hafa stutt heimilið frá stofn- kvöldvökum Hraunprýðiskvenna. . un þess og fram á þennan dag. — G. E. I Sesselja H. Sigmundsdóttir. Þakkir frá barna- heimilinu Sól- heimar INNILEGU STU þakkir vil ég færa öllum þeim mörgu fjær og nær sem með ýmsu móti hafa heiðrað starf mitt með peninga- gjöfum, frásögn í útvarpi, blaða- greinum, hlýlegum bréfum, skeytum, dýrmætum gjöfum og margs konar vinsemd og hlýju. Stærsta gefandaaum föður mín- um Sigmundi Sveinssyni ásamt fjölskyldu minni vil ég þó sér- staklega þakka, sem með dug og A fimmtudagskvöldið var frumsýndur í samkomuhúsi Njarð- víkur gamanleikurinn „Á elleftu stund“, en þetta er enskur gamanleikur, sem gerist nú á hinum síðustu og verstu tímum. Samkomuhúsið var fullskipað og leik og leikendum klappað óspart lof í lófa, fyrir skemmtilega kvöldstund. Leikstjóri er Hel^. Skúlason, en á þessari mynd, sem er atriði í 3. þætti, sjást áðal leikendurnir, Jóna Margeirsdóttir og Eggert Ólafs- scn, en yfir þeim stendur veitingamaðurinn, Kristinn Helgason. Næstu sýningar á leiknum verða í dag, síðdegissýning og kvöldsýning. — <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.