Morgunblaðið - 08.03.1959, Síða 10

Morgunblaðið - 08.03.1959, Síða 10
10 MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 8. marz 1959 Þegar brezki íorsætisráðherr- ann Macmillan kom á flugvöllinn í Moskvu á dögunum heilsaði hann mannfjöldanum með því að veifa hvítu loðhúfunni sinni, og mannfjöldinn hrópaði í kór: Otchenchoodanau! Otchenchood- anau! Macmillan sneri sér að Krú- sjeff og spurði: — Segið mér, hvað merkir þetta? Krúsjeff svaraði, að þetta merkti, en hvað þetta er falleg loðhúfa. Enda er þetta einhver fallegasta loðhúfa, sem sést hefir í Moskvu í mörg ár, bætti Krú- sjeff við. Krúsjeff varð mjög undrandi, er Macmillan sagði honum, að húf- an væri alls ekki ný heldur hefði hann keypt húfuna fyrir 30 ár- um, en dregið hana upp úr pússi sínu, áður en hann lagði upp í Rússlandsförina. Krúsjeff varð að orði: — Fyrir 30 árum, og ekkert mölétin. Frú Macmillan hlýtur að 5KAK f ÚRSLITAKEPPNINNI á skák- þingi Reykjavíkur hafa verið tefldar 3. umferðir af 5, og leið- ir Ingi R. með 3 vinninga. Benóný og Arinbjörn hafa 1 og tvær bið- skákir. Stefán 1, Jón og Jónas engan vinning, «n eina biðskák hvor. í þriðju unaferð urðu harð ar sviptingar. Benóný fékk snemma betri stöðu gegn Stefáni, sem tefldi holl«nzka vörn, og vann Benóný í ca. 25 leikjum. Jón náði- undirtökunum í skák sinni við Arinbjörn, en þegar hann var að uppskera laun erf- iðis síns fataðist honum í sókn- inni og tapaði síðan skákinni í tímaeklu. Aftur á móti gekk skák mín við Jó»as þannig fyrir sig Hvítt: Ingi R. Jóhannsson Svart: Jónas Þorvaldsson Nimzoindversk-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. a3 (Sámish afbrigðið, sem af flestum er álit- ið beggja handar járn, en Bot- winnik og Geller hafa margsinn- is brugðið því fyrir sig með góð- um árangri) 5.......Bxc3f 6. bxc3 d5 (Jónas velur leið sem löngu er orðin úrelt, og hvítur getur alltaf tryggt sér nokkra yfirburði. Betra er 6. 0-0). 7. cxd5 exd5 (Skemmtileg tilraun var 7 ....Dxd5) 8. Bd3 cxd4(?) (Nú verður d-peð svarts veikara en ella. Eðlilegra og betra va'r 8 .... 0-0 og b6 ásamt Ba6) 9. cxd4 (Hér kemur einnig til greina 9- exd4, sem opnar Bcl línu, en svartur fengi í staðinn færi á c línunni). 9....... 0-0 10. Re2 Rc6 (Athugandi var hér 10.....b6 ásamt Ba6) 11. 0-0 He8 12. Bd2 De7 13. Rf4 b6 14. Df3 Hd8 15. Hfcl Bb7 16. Dh3 Hd6 17. Dh4 (Svartur má ekki leika hér 17...Re4? vegna 18. Dxe7 Rxe7 19. Bb4 Hd7 20. Bb5) 17........ Had8? (Betra var hér He8, en svartur uggir ekki að sér) 18. Hxc6! (Tæki- ABCDEFGH Staðan eftir 18. Hxc6! færi sem ekki býðst á hverjum degi. Markmiðið er að svifta De7 riddaravaldinu á c6) 18. .... Hxc6 19. Bxh7f Kh8 (Ef 19..Kf8 þá 20. Bb4 Hd6 21. Bf5 og vinnur án fyrirhafnar) 20. Bf5f! Kg8 21. Rh5 a5 ABCDEFGH vera mjög myndarleg húsmóðir. Þegar sagan um loðhúfuna hans Macmillans barst til Lund- úna ásamt fyrstu myndunum af Macmillan í Moskvu, sáu forráða. menn húfugerðar nokkurrar í bandarísks hermanns á Keflavík- urflugvelli, Walters Baldwins, og færeyskrar hjúkrunarkonu frá Klakksvík, Kirsten Anthonius- sen að nafni. Hún er tvítug. Ekki verður ástarævintýrið rakið hér (Það var í föstudags- blaðinu), en þess má geta, að Walter fór á eftir stúlkunni til Klakksvíkur og nú mun ráðgert, að þau komi bæði til Keflavíkur, gifti sig þar — og fari síðan til Bandaríkjanna. Myndn er tekin af þeim í Kaup mannahöfn, en þagað komu þau nýlega með „Tjaldur“. Það er mesti misskilningur, að ekki séu til milljónarar í Sovétríkjunum. Á hverju ári er birtur listi með nöfnum þeirra í hinu opinbera málgagni fjár- málaráðuneytis- ins. Á þessum lista eru nú 930 menn. Efst á list anum eru þeir Semjon Mikhai- lovich Budennyi, marskálkur, 74 ára að aldri, Ana stas Mikoyan, aðstoðar forsætis- ráðherra, 58 ára, og hinn mjög umdeildi rithöfundur IIja Ehren- burg, 67 ára. Lundúnum sér leik á borði. Þeir pöntuðu óðara nákvæmar myndir af húfu Macmillan, og síðan var umsvifalaust hafizt handa um húfufrmleiðsluna. Salan hefir gengið mjög vel, og heita má, að húfa af þessu ’tagi sitji nú á hvers manns höfði í Lundúnum. Myndin var tekin af þeim Mac- millan og Krúsjeff á flugvellin- um í Moskvu. Maðurinn fyrir miðju á myndinni er túlkur. ☆ Fyrir skömmu var sagt hér í blaðinu frá ástarævintýri ungs James Capney, forstj. Madame Tussaud-vaxmyndasafnsins í Lundúnum, gerir í ársbyrjun „hreingerningu“ í safninu. Þeir, sem að þessu sinni urðu að víkja, voru Zukov marskálkur, Coty fyrrverandi Frakklandsforseti, Grúnther hershöfðingi og Chiang Kai-shek. Vaxmyndirnar af þeim voru bræddar. Höfuðið á Sir Winston Churchill var endurnýj. að, og er það í þrettánda sinn, sem höfuðið á vaxmyndinni af Churchill er endurnýjað. Ný vax mynd hefir verið gerð af de Gaulle. — Já, við gerðum mikla vit- leysu, þegar við bræddum vax- myndina af de Gaulle fyrir þrem ur árum, sagði Capney. Ef við Menn virðast ekki enn vera búnir að fá nóg af því að heyra sitt af hverju um kynþokka og kynbombur. Franska kvikmynda leikkonan Martine Carol er ein í fréttunum hefðum ekki gert það, hefðum við komizt af með að endurnýja höfuðið á vaxmyndinni. ABCDEFGH Staðan eftir 21.a5. (Skemmtileg leið er hér 21. g6 22. e4! Ekki 22. Bb4 vegna Dc7 23. Rxf6f Kg7 og hótar Hclý — 23..a) gxh5 24. Bh6! og vinnur. 23. b) gxf5 24. Bg5! Hdd6 25. e5 og vinnur) 22. e4! Kf8 (Meiri vörn veitti ekki 22.. dxe4 23. Bg5 Dc7 24. Rxf6 gxf6 25. Bh6) 23. Rxf6 Dxf6 24. Bg5 Dxg5 25. Dxg5 f6 26. Dh5 gefið. IRJóh. af þeim, sem sífellt er spurð um eitthvað þessu skylt, þegar ágengir blaðasnápar eiga tal við hana. Hún gaf einum þeirra fyrir nokkru mjög nákvæmt svar: — Kynbombur hafa að öllum jafnaði til að bera aðeins 25% af þeim kynþokka, sem fjöldinn eignar þeim. Um margra ára skeið hefir starfsfólkið við hirð Elízabetar Englandsdrottningar glímt við vandamál, sem til þessa hefir ar, þvottavélar, klukkur, silfur- borðbúnaður af ýmsum gerðum og svo mætti lengi telja. Drottn- ingin hefir ekki þörf fyrir neitt af þessum gjöfum. að skila gjöfunum, að selja þær eða gefa þær öðrum væri móðg- un við gefendurna. Fjölmörg stór gróðurhús eru í grennd við Windsor Castle. Til bráðabirgða hefir nú verið grip- ið til þess ráðs að koma gjöfun- um fyrir í nokkrum gróðurhús- anna. - II

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.