Morgunblaðið - 08.03.1959, Page 19

Morgunblaðið - 08.03.1959, Page 19
Sunnudagur 8. marz 1959 MORGUNBLAÐIÐ 19 E. ©. €L T, Víkingur. fundur annað kvöld, mánudag. kl. 8,30 í GT-ihúsinu. St. Dröfn nr. 55 kemur í heim- sókn. Systurnar stjórna fundi. Kosn- ing fulltrúa til þingstúlcu. Sameig inleg kaffidrykkja. Skemmtiatriði. Upplestur, píanóleikur, kvikmynda sýning o. fl. Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag kl. 2. Kvikmynda- sýning og fleira. Barnastúitan Æskan nr. 1. 1 dag verður Grímuball og hefst kl. 1.30 e.h. Aðgangur kr. 10. Gæzlumenn. Ungtemplarar Andvari — Framtíðin: Stuttur fundur annað kvöld (mánudag), kl. 8,30 í Fríkirkjuvegi 11. Leik- þáttur o. fl. til skemmtunar. Æ.t. Sainkomur BræSraborgarstíg 34 Sunnudagaskóii kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir veikomnir. ZION. Sunnudagaskoli kl. 14. Almenn samkoma kl. 20,30. Hafnarfjörður. Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna. HjálpræSisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli, á sama tíma í Kópavogi. Kl. 20,30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. — Mánudag kl. 4: Heimdissamband- ið. Fíladelfía. Sunnudagskóli kl. 10.30. Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Kristín Sæmunds og Tryggvi Eiríksson tala. Allir vel- komnir. Almennar samkomur Hörgshlíð 12, Reykjavík, kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, HafnarfirSi, kl. 8 í kvöld. Boðun fagnaðarerindisins. SINFÖNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Þrennir tónleikar í Þjóðleikhúsinu þriðjudagana 10. marz, 17. marz og 24. marz 1959 kl. 20,30 öll kvöldin. Stjórnadi: THOR JOHNSON Einleikarar: Gísli Magnússon og Þorvaldur Steingrímsson. Meðal viðfangsefna: CECIL EFFINGER: - Sinfónía nr. 5 (tileinkuð Sinfóníuhljómsveit íslands, flutt í fyrsta skipti), DVORÁK: Sinfónía nr. 8, G-dúr, MOZART: Sin- píanó, A-dúr, K. 201, HONEGGER: Concertino fyrir píanó og hljómsveit, R. STRAUSS: Svíta úr „Borgari ger- ist aðalsmaður‘‘, SIBELIUS: Fiðlukonsert, d-mol. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Þeim, sem þess óska, er gefinn kostur á að kaupa í einu lagi aðgöngumiða að öllum tónleikunum fram til sunnudagskvölds 8. marz, enda verða ekki seldir að- göngumiðar að einstökum tónleikum fyrr en eftir þann tíma. Venjulegt aðgöngumiðaverð. Heiðurssamsæti í tilefni af 70 ára afmæli Bjarna Snæbjörnssonar, læknis, verður haldið laugardaginn 14. febr. kl. 7 e.h. í samkomusal Rafha. Þeir, sem óska að taka þátt í samsætinu, til- kynni þátttöku sína og vitji aðgöngumiða í Bókabúð Olivers, fyrir þriðjudagskvöld 10. þ.m. Undirbúningsnefndin Æskulýðsvika hefst í Laugarneskirkju í kvöld kl. 8,30. Almennar samkomur verða á hverju kvöldi þessa viku. Margir ræðumenn. Mikill almennur söngur og hljóðfæra- leikur. Kórsöngur, einsöngur og tvísöngur. í kvöld tala Gísli Arnkelsson, kennari, og Páll Friðriksson, húsasmiður. Allir velkomnir. KFUM og KFUK, Laugarnesi F élagslif Körfuknattleiksdeild KR Piltar! Munið æfingarnar í dag í KR-heimilinu. 4. flokkur mæti kl. 3,30; 3. flokkur kl. 7,40 og 2. flokkur kl. 8,30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. 34-3-33 Þungavinnuvélar Árshátíö hjúkrunarnema hefst kl. 21. í kvöld. Skemtiatriði Dansað til kl. 2. Miðasala við innganginn. Stjórnin r /•' Göanlu da^isamir í kvöld kl 9. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826. VETRARGARÐURINN Þórscafe SUNNUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: á Elly Vilhjálms k Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9 (*} Hijómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR leikur (£} SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur (£} HELGI EYSTEINSSON stjórnar dansinum Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. Sími 17985. Tryggið ykkur miða í tíma, siðast var uppselt kl. 10,30 HLJÓMSVEIT ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR, leikur kl. 3—5. (*} Söngvari: SIGURÐUR JOHNNIE Hur&arskrár Nýkomið: Hurðalæsingar 6 teg. STANLEY — hurðalamir Stormjárn (Chrom.) Gluggakrækjur Smálamir, alls konar Ludvig Storr & Co. DANSLEIKUR 1 KVÖLD KL. 9 Miðapantanir í síma 16710 Söngvari : Rósa Sigiwðardóttir K. J.—Kvintettinn leikur mm zýtmcj káza ð i9$lAHAnnASKátAnm opn nt. 10-10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.