Morgunblaðið - 21.03.1959, Side 4
MORCVTSBLAÐIÐ
Laugardagur'21. marz 1959
£
Heílsuverndarstöðin er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 15. til 21.
marz er í Vesturbæjar-apóteki. —
Sími 22290.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl '9—21.
Nætur- og helgidagslæknir i
Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson,
aími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
60 ara er í dag Guðný Sigurðar-
dóttir, Krossbæ í Hornafirði.
GBSMessur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Óskar J. Þorláksson.
Síðdegismessa kl. 5. Séra Jós Auð
uns. — Barnasamkoma í Tjarnar-
bíói kl. 11 árdegis. Séra Jón Aiuð-
uns. —
f dag er 80. dagur ársins.
Laugardagur 21. marz.
Benediktsmessa.
Jafndægri á vori.
Árdegisflæði kl. 2:52.
Síðdegisflæði kl. 15:20.
St.: St.: 59593216 — VIII —
St.: H: — H. St. V.
□ MÍMIR 59593237 — 1 Atkv.
Vegna breytingar á útkomu-
tima blaðsins um helgar, þurfa
tilkynningar, sem birtast eiga í
Dagbók á sunnudögum, framveg
is að berast blaðinu i síðasta lagi
fyrir hádegi á laugardögum.
AFMÆLI ■:■
50 ára er í dag (laugardag)
Georg Liiders, húsgagnasmiður,
Kársnesbraut 103, Kópavogi.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 árdegis. Séra Jakob Jónsson.
Bai-naguðsþjónusba kl. 1:30 e.h. —
Séra Jakob Jónsson. — Síðdegis-
messa kl. 5. — Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Háteigssókn: — Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. —
Barnasamkoma kl. 10:30 árdegis.
Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
2 e. h. (Guðaþjónustan þennan
dag verður með sérstöku tilliti til
hinna öldruðu í sókninni). Barna-
guðsþjónusta kl. 10:15 árdegis. —
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa
fellur niður. Séra Árelíus Níelss.
Neskirkja: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 10:30 árdegis. — Messa
kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen.
Fríkitkjan: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Aðventkirkjan: — Guðsþjónusta
kl. 20,30. — O. J. Olsen talar.
Kaþólska kirkjan: — Pálma-
sunnudagur kl. 8:30 árdegislág-
megsa. Kl. 10 árdegis pálmavígsla,
helgiganga, söngmessa. — Messu
textar á íslenzku fyrir pálma-
sunnudaginn og dymbilvikuna fást
í anddyri kirkjunnar. (Verð kr.
25,00).
Hafnarf jarðarkirkja : — Messa
kl. 5 e.h. (Athugið breyttan messu
tíma). Séra Sigurbjöm Einarsson
prófessor messar. — Tekið verður
á móti gjöfum til kristniboðs í
messulok. Séra Garðar Þorsteinss.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2 e.h. — Aðalfundur safnaðar-
ins verður að guðsþjónustu lok-
inni. Séra Kristinn Stefánsson.
Llskálaprestakall: — Barna-
guðsþjónusta að Útskálum kl. 2 e.
h. — Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja: — Barna-
guðsþjónusta kl. 11 árdegis. —
(Munið kristniboðsdaginn). Séra
Björn Jónsson.
Grindavík: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 2 eJi. — Sóknarprestur.
Mosfell.sprestakall: — Barna-
messa að Selási kl. 11 árdegis. —
Barnamessa að Lágafelli kl. 2 e.h.
Séia Bjami Sigurðsson.
Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sjöfn Pálsdóttir,
starfsstúlka að Hvanneyri og
Sturla Guðbjarnars., Mánabraut
10, Akranesi.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
Iofun áína Ingveldur Guðmunds-
dóttir, verzlunarmær, Mánagötu
21 og Birgir Bemdsen, vélstjóra-
skólanemi, Hörpugötu 41.
„Verið þér bara rólegur, yðar hátign",
sagði blásarinn. Því næst gekk hann aftur
í skut og sneri sér þannig, að önnur nösin
sneri að Tyrkjunum, en hin að seglinu
okkar....
Hann blés kröftuglega frá sér, svo að
allur flotinn hraktist til baka inn í höfn-
ina. Möstrin brotnuðu og seglin rifnuðu.
Hins vegar komumst við heilir á húfi í
höfn á Italíu, og þaðan héldum við heim
á leið.
Ymislegí
Orð lífsins: — Og orð Guðs
efldist og tala lærisveinamta í
Jerúsalem fór stórum vaxandi, og
mikill fjöldi presta gekk til hlýðni
við trúna. (Post. 6).
Minnizt veikluSu barnanna að
Skálatúni með því að kaupa inerki
morgundagsins. — Sölubörn mæti
í barnaskólunum kl. 10 f.li. á
sunnudag.
Mæðrafélagið heldur árshátíð
sína í Tjarnarkaffi (uppi) á
■morgun, sunnudaginn 22. marz. —
Áríðandi, að vel sé mætt.
Leiðrétting: — í gær var birt
hér í Dagbókinni mynd úr kvik-
myndinni „Saga kvenn-alæknisins“
Sem Hafnarfjarðarbíó hefur sýnt
undanfarið, en í textanum stóð, að
myndin hefði verið sýnd í Hafnar-
bíói. — Beðið er velvirðingar á
mistökunum.
Barnasamkoma verður í félags-
heimilinu Kirkjubæ við Háteigs-
veg kl. 10:30 í fyrramálið. — Óll
böm velkomin. — Séra Emil
Bj örnsson.
^jFélagsstörf
Aðalfundur Styrktarfélags van-
gefinna verður haldinn að Kirkju
bæ, félagsheimili Óháða safnaðar-
ins, kl. 4 síðdegis á morgun, sunnu
dag. —
Esra Pétursson frá 21. marz bil
2. maí. — Staðgengill: Ólafur
Tryggvason.
flgAheit&samskot
Konan, sem brann hjá í Her-
skála-camp: — J S kr. 50,00.
Sóllieima Jrengurinn: — S K
krónur 50,00.
Lamaði íþróttamaðurinn: —
R E kr. 100,00.
Strandakirkja: — G G 100,00;
A S B 100,00; G M 200,00; Þ G
100,00; F N 100,00; Þ Þ o0,00;
þakklát kona 25,00; K R 100,00;
N N 10.0,00; kona 25,00; M í
10,00; gamalt áheit frá ónefndum
100,00; B A 200,00; B E 100,00;
J G 75,00; N N 100,00; E Þ S
150,00; R K 50,00; G B 100,00;
Thor 35,00; frá gamaili konu
100,00; L B J 50,00; 1 H 100,00;
í bréfi frá ónefndum 100,00; H J
100,00; N N 50,00; Teg 200,00; Þ
Þ 20,00; Guðbjörg 25,00; N N
50,00; frá konu í Grindavik
500,00; frá Önnu, afh. af Sigr.
Guðmundsd., Hafnarf., 20,00; J J
50,00; S S 100,00; H B 100,00;
gamalt áheit 20,00; K E 25,00; Ing
veldur 100,00; Gunnar Júlíusson
100,00; S G 50,00; S Á 20,00; sjó-
maður 50,00; N N 100,00; Á S
50,00; S J 15,00; G G 200,00; E
voru skógivaxnar, og fuglarnir sungu hver
í kapp við annan. Umhverfis klettabeltin
uxu blóm og runnar....
.... og kindur og antílópur urðu hvar-
vetna á vegi okkar. Þetta var sannkölluð
sveitasæla. Ixiksins vorum við komnir
heim á óðal mitt. Ferðinni var lokið. En
ef þér skylduð einhvern tíma eiga leið....
... .fram hjá óðali mínu, þá ættuð þér
að líta inn. Kannski get ég þá sagt yður
frá ýmsum ævintýrum til viðbótar, svo
framarlega sem ég verð þá ekki kominn
til marz.
FERDINAIVID Tilgangurinn helgar meðalið
S K 100,00; H I 125,00; B E J
500,00; M I 25,00; B S 100,00;
Svanfríður 50,00; S O E 50,00;
R E 100,00; Ó B 20,00; U P 20,00;
S S 150,00; Árið 1958 frá A
350,00; N N 1.000,00; gamalt áh.,
20,00; N N 200,00; áheit frá Akra
nesi-50,00; A J 100,00; E S 150,00,
F H 425,00; R J 50,00; áheit
106,82; E S U 100,00; Gréta
50,00; H S 300,00; Guðrún 100,00;
Guðrún Aradóttir 100,00; Ó N,
g-amalt áheit 200,00; T J Ve.,
50,00; A S 200,00; G G 10,00; H
G 50,00; R J 30,00; A S 100,00;
J J 200,00; Helga 100,00; 1 J
55,00; þakklát móðir 25,00; Guð-
ríður Guðfinnsson 100,00; Soffía
50,00; Guðbjörg 25,00; S S
100,00; S M H 15,00; F N 100,00;
Þ E 30,00; G L 100,00; G S 20,00;
H E 200,00; Þ S G 100,00; V F
50,00; ónefnd 100,00; B Jóh.
100,00; gömul áheit frá konu
200,00; áheit frá B Neskaupstað
100,00; H A S 500,00; Jóha Jóns-
dóttir 10,00; L H S 50,00; J J
Blönduósi 50,00; gamalt áheit
Siggi, Gísli 100,00; M E 30,00;
G Þ Þ 250,00; Hólmfríður, Akra-
nesi 100,00; G G 10,00; frá
ónefndri, 5,00; N N 100,00.
SLYSASAMSKOT
afhent Morgunblaðinu:
J H kr. 100,00; S og J 100,00;
S S 200,00; K M G 100,00; ónefnd
ur 100,00; K J M 200,00; öldruð
sjómannsekkja 100,00; B B
100,00; N N 500,00; Bjamheiður
Bernharðsd., 100,00; E S E
100,00; H G 100,00; J M 100,00;
S B 600,00; A A 100,00; Drífa
100,00; S Ó 100,00; V og J 200,00 ;
Safnað í Smurstöð H 1 S Kefla-
víkulflugvelli 4.628,50.
Flugvélar
Flugfélag fsíands h.f.:
Hrímfaxi fer til Ósló, Kaup-
mannáhafnar og Hamborgar kl.
08:30 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 16:10 á morg-
un. — Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð-
ar, Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f. i -— Hekla er
væntanleg frá Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Stafangri kl. 18.30
í dag. Hún heldur áleiðis til New
Vork kl. 20.
Skipin
Eimskipafclag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Ibiza. — Askja er í
Ósló.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fer frá Akureyri í dag
á vesturleið. — Esja fer frá Rvík
á hádegi í dag austur um land til
Akureyrar. — Herðubreið fór frá
Rvík í gær austur um land til
Vopnafjarðar. — Skjaldbreið fer
frá Rvík síðdegis í dag vestur
um land til Akureyrar. — Þyrill
er væntanlegur til Hafnarfjarðar
í dag frá Bergen. — Baldur fer
frá Rvík á mánudag til Sands,
Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar-
hafna. — Helgi Helgason fór frá
Reykjavík í gær til Vesmanna-
eyja.
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell er í Reykjavík. —.
Arnarfell losar áburð á Norður-
landshöfnum. — Jökulfell fór frá
New York í gær. — Dísarfell fer
væntanlega frá Hamborg í dag.
— Litlafell lestar til Norður-
landshafna. — Helgafell losar
áburð á Norðurlandshöfnum. —
Hamrafell fór frá Reykjavík 12.
þess mánaðar.
BEZT 4Ð AIJGLÝSA
t MOHGUlSBl.AÐim