Morgunblaðið - 21.03.1959, Síða 17
Laugardagur 21. marz 1959
MORCVNBLAÐIÐ
17
SkrifstofustúlKka
Vér óskum að ráða skrifstofustúlku frá 1. apríl eða
1. maí n. k.
Vélritunarkunnátta og bókfærsluþekking nauðsyn-
leg.
Upplýsinga er óskað um menntun og fyrri stðrf.
Síldar og fiskimjölsverksmiðjan h.f
Hafnarhvoli 4. hæð, sími 24450.
Þorskanet
úr nœlon
Höfum fengið nýja sendingu af no. 12
og 15, 30 og 36 möskva djúp.
IWarco h.f
Sími 15953.
Allt á sama stað
MICHEUN
hjólbarðar
Fyrirliggjandi í eftirfarandi stærðum:
700/760x15 S.D.S.
800/820x15 S.D.S.
750x20,xY
825x20,xY
900x20, xY
1100x20/E-20X
MICHELIN
TYRE Co. Ltd. —
Egill Vilhjálmsson h.f
Laugaveg 118 — Sími 2-2240.
B. S. P. R.
tHkynnir
Ein af íbúðum félagsins er til
sölu. Félagsmenn ganga fyrir,
samkvæmt félagslögum. Um-
sóknarfrestur til 1. apríl 1959.
Upplýsingar hjá formanni fé-
lagsins.
Kastklúbhur
Stangaveiði-
manna
Aðalfundur verður haldinn
sunnudaginn 22. marz, í Naust-
inu, og hefst kl. 15. — Venju-
leg aðalfundarstörf og fleira.
STJÓRNIN
Húseigendur
Þriggja herbergja íbúð óskast,
nú þegar eða 14. maí, (mætti
vera í góðum kjailara). —
Tvennt fullorðið í heimili. —
Upplýsingar laugardag, sunnu
dag, í síma 33620.
ATHUGIÐ
að borið samar við útbreiðslu,
er Va.igtum ódýrrra að auglýsa
í Mcrgunblaðínu, en ] öðrum
biöóum. —
Sölusýning
bóka frá
Isafold í
Listamanna-
skálanum
☆
Sýningin í fullum
gangi — yfir
500 bókatitlar af
gömlum og nýjum
bókum.
☆
Margar bækur
seldar með stór-
lækkuðu verði.
Hörpusilki
Spred Satín
Mikið litaúrval
Zinkhvíta
Titanhvíta
Blýhvíta
Fernisola
Terpentína
Þurrkefni
Kvistalakk
Málningareyðir
Línoiíu kitti
Spartl
Alabastine
Spred fyllir
Tréfyllir
Penslar
Kíttispaðar
Spartl spaðar
Olíumálning
Japanlakk
Glær lökk
Ceiluloselakk
OIíu- og vatnsbæs
Gullbronce
Alm. Bronce
Ferrofet, ryðvörur
— grunnur
Zinkkrómat
Blýmenja
Sandpappír
1 DAG verður opnuð málningarvöruverzlun á Lauga-
veg 126 undir nafninu Málning og Lökk.
Mikið úrval af málningarvörum
HÖRPUSILKI
SPRED SATIN
Málningarverkfæri í fjölbreyttu úrvalL
IViálning og Lökk
Langaveg 126 — Sími 23964.
ZETOR
25 A
26 HA
FJÓRGENGIS
DIESELVÉL
Hafin er afgreiðsla á ZETOR 25 A dráttarvélum til
þeirra, sem þegar hafa gért pantanir sínar.
t síðustu viðskiptasamningtim við Tékkóslóvakíu var gert
ráð fyrir auknum innflutningi á þessum sterkbyggðu
dráttarvélum, sem hafa hlotið lof þeirra íslenzku bænda,
sem festu kaup á þeim s.l. ár og áður. í vetur hafa ZETOR
25 A dráttarvélarnar reynzt mjög gangvissar í kulda, og
frostum. t sumar er væntanlegur sérfæðingur frá ZETOR
verksmiðjunum, sem mun ferðast um meðal ZETOR
eigenda.
Með hverri dráttarvél fylgja varahlutir og verkfæri inni-
falið í verðinu, en ZETOR 25 A kostar nú um kr.
43.950,00.
Við útvegum eigendum ZETOR dráttarvéla flest tæki til
hey- og jarðvinnslu, svo sem sláttuvélar, múgavélar,
heyýtur, ánioksturstæki, tætara, plóga, kartöflusáninga-
og upptökuvéiar. Einnig útvegum við snjóbelti.
Bændur, gerið pantanir ykkar í dag og munum við af-
greiða ZETOR 25 A í maímánuði. Munið að við leggjum
áherzlu á góða varahlutaþjónustu.
Leitið upplýsinga.
EINKAUMBOÐ:
Everest Trading Company
Garðastræti 4. — Sími 10969.
Viðgerðir annast:
TÆKNI H.F., Súðavogi 4.
Söluumboð: Einar H. Einarsson, Skanunadaishói, Mýrdal
Verzl. Öifusá, Selfossi.
Loftur Einarsson, Borgarnesi.
Raforka h.f., Akureyri.