Morgunblaðið - 25.03.1959, Síða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25 marz 1959
í dag er 84. dagur ársíim.
Mi5vikudagur 25. marz.
Boðunardagur Maríu.
ÁrdegisflæSi kl. 5:37.
SíSdegisflæSi kl. 17:57.
HeilsuverndarstöSin er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 22. tíl 28.
marz er í Reykjavíkur-apóteki, —
Ȓmi 11760.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4
eftir hádegi.
Hafnarfjarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
dag kl. 13—16 og kl —21.
Næturlaeknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 7 = 1403258% = M.A.
QtaS M.cssur
um hátíðarnar
Dómkirkjan: — Skírdagur:
messa kL 11 árdegis. — Sr. Ósk-
ar J. Þorláksson (altarisganga).
— Föstudagurinn langi: messa
kl. 11 árd. — Sr. Jón Auðuns. —
Síðdegismessa kl. 5. — Sr. Óskar
J. Þorláksson. — Páskadagur:
messa kl. 8 árd. — Sr. Óskar J.
Þorláksson. — Messa kl. 11 árd.
— Sr. Jón Auðuns. — Dönsk
messa kl. 2 e. h. — Sr. Bjarni
Jónsson. — Annar páskadagur:
messa kl. 11 árd. — Sr. Óskar J.
Þorláksson. — Síðdegismessa kl.
5. — Sr. Jón Auðuns.
Neskirkja: — Skírdagur: messa
kl. 2 e. h. (almenn altarisganga).
— Föstudagurinn langi: messa
kl. 2 e. h. — Páskadagur: messa
kl. 8 árd. — Messa kl. 2 e. h. —
Annar páskadagur: messa kl. 2
e. h. — Sr. Jón Thorarensen.
Elliheimilið: — Skírdagur:
guðsþjónusta kl. 10 árd. (altaris-
ganga). — Sr. Bragi Friðriksson.
— Föstudagurinn langi: messa
kl. 10 árd. — Heimilispresturinn.
Páskadagur: messa kl. 10 árd. —
Heimilispresturinn. — Annar
páskadagur: messa kl. 2 e.h. —
Sr. Friðrik Friðriksson dr. theol.
Hallgrímskirkja: — Skirdagur:
messa kl. 11 f. h. (altarisganga).
— Sr. Jakob Jónsson. — Föstu-
dagurinn langi: messa kl. 11 f. h.
— Sr. Jakob Jónsson. — Messa
kl. 5 e. h. — Sr. Sigurjón Þ.
Árnason. — Páskadagur: messa
kl. 8 árd. — Sr. Jakob Jónsson.
— Messa kl. 11 f. h. — Sr. Sigur-
jón Þ. Árnason. — Annar páska-
dagur: messa kl. 11 f. h. (altaris-
ganga). — Sr. Sigurjón Þ. Árna-
son. — Messa kl. 5 e. h. — Sr.
Jakob Jónsson.
Háteigssókn: — Messur í há-
tíðasal Sjómannaskólans. —
Föstudagurinn langi: messa kl. 2
e. h. — Páskadagur: messa kl. 8
árd. — Messa kl. 2 e. h. — Annar
páskadagur: Barnasamkoma kl.
10:30 árd. — Sr. Jón Þorvarðsson.
Laugarneskirkja: — Skírdagur:
messa kl. 11 f. h. (altarisganga).
— Sr. Garðar Svavarsson. —
Föstudagurinn langi: messa kl.
2:30 e. h. — Sr. Garðar Svavars-
son. — Páskadagur: messa kl. 8
árd. — Sr. Garðar Svavarsson. —
Messa kl. 2:30 e. h. — Sr. Bragi
Friðriksson. — Annar páskadag-
ur: messa kl. 2 e. h. — Barna-
guðsþjónusta kl. 10:15 árd. — Sr.
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Páska-
vaka í Laugarneskirkju skírdags-
kvöld kl. 8:30. — Föstudagurinn
langi: messa í Laugarneskirkju
kl. 5 e. h. — Páskadagur: messa
í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. —
Annar páskadagur: messa í Laug-
arneskirkju kl. 5 e. h. — Sr.
Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: — Skírdag-
ur: messa í Háagerðisskóla kl. 2
e. h. —. Föstudagurinn langi:
messa í Kópavogsskóla kl. 5. e. h.
— Páskadagur: messa í Háagerð-
isskóla kl. 2 e. h. — Barnasam-
koma kl. 10:30 árd. sama stað. —
Annar páskadagur: messa í
Kópavogsskóla kl. 2 e. h. —
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
sama stað. — Sr. Gunnar Árna-
son.
Fríkirkjan: — Skírdagur:
messa kl. 2 e. h. (altarisganga).
— Föstudagurinn langi: messa kl.
5 e. h. — Páskadagur: messa kl.
8 árd. — Messa kl. 2 e. h. —
Annar páskadagur: barnaguðs-
þjónusta kl. 2 e. h. — Sr Þor-
steinn Björnsson.
Óháði söfnuðurinn: — Föstu-
dagurinn langi: messa í kirkju-
sal safnaðarins kl. 5 síðd. —
Páskadagur: hátíðarmessa kl.
3:30 e. h. — Séra Emil Björnsson.
Kaþólska kirkjan: — Skírdag-
ur: Biskupsmessa kl. 6 síðd. —
Föstudagurinn langi: guðsþjón-
usta kl. 5:30 síðd. — Laugardag-
ur, aðfangadagur páska: páska-
vakan hefst kl. 11 síðd. —• Páska-
messan hefst um miðnætti. —
Páskadagur: lágmessa kl. 8:30
árd. — Hámessa kl. 11 árd. —
Bænahald kl. 6:30 síðd.
Aðventkirkjan: — Föstudagur-
inn langi: guðsþjónusta kl. 20:30.
— Páskadagur: guðsþjónusta kl.
20:30. — O. J. Olsen talar.
Hafnarf jarðarkirkja: — Skír-
dagur: kvöldsöngur og altaris-
ganga kl. 8:30 siðd. — Föstudag-
urinn langi: liturgisk messa kl. 2
e. h. — Páskadagur: messa kl. 9
árd.
Sólvangur: — Annar páskadag-
ur: messa kl. 1 e. h. — Sr. Garðar
Þorsteinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Föstudagurinn langi: messa kl. 2
e. h. — Páskadagur: messa kl. 2
e. h. — Sr. Kristinn Stefánsson.
Bessastaðir: —. Páskadagur:
messa kl. 11 f. h.
Kálfatjörn: Páskadagur: messa
kl. 2 e. h.
Mosfellsprestakall: — Páska-
dagur: messa að Lágafelli kl. 2
e. h. — Messa í Árbæjarskóla kl.
4 e. h. — Annar páskadagur:
messa í Brautarholti kl. 2 e. h. —
Sr. Bjarni Sigurðsson.
Reynivallaprestakall: — Föstu-
dagurinn langi: messa að Reyni-
völlum kl. 2 e. h. — Páskadagur:
messa að Reynivöllum kl. 2 e. h.
— Annar páskadagur: messa í
Saurbae kl. 2 e. h. — Sóknarprest-
ur. —■
Keflavíkurkirkja: — Skírdag-
Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á hinu bráðsnjalla leikriti
,,Á yztu nöf“ og verða þær á skírdag og þriðjudaginn 31. þ. m.
Ekki vinnst tími til að sýna leikritið oftar að sinni, vegna
þess að Baldvin Halldórsson, sem fer með eitt aðalhlutverkið,
er á förum til Akureyrar á næstunni og ætlar hann að stjórna
þar leikriti fyrir Leikfélag Akureyrar. — Myndin er af Ingu
Þórðardóttur í hlutverki spákonunnar.
ur: Messa kl. 5 e. h. (altaris-
ganga). Þess er vænzt, að fyrr-
verandi fermingarbörn fjölmenni.
— Föstudagurinn langi: Messa
kl. 5 e. h. — Páskadagur: Messa
kl. 8 árd. — Messa kl. 2 e. h.
(Að þessu sinni verður engirt sér-
stök skírnarguðsþjónusta, en
þeim, sem hafa í hyggju að láta
skíra börn sín í kirkju, er vin-
samlega bent á messuna kl. 2).
— Armar páskadagur: Barnaguðs
þjónusta kl. 11 árd.
Ytri Njarðvík: — Skírdagur:
Barnaguðsþjónusta í barnaskól-
anum kl. 2 e. h.
Innri-Njarðvíkurkirkja: —
Skírdagur: Barnaguðsþjónusta
kl. 11 árd. — Föstudagurinn
langi: Messa kl. 2 e. h. — Páska-
dagur: Messa kl. 10 árd. — Séra
Björn Jónsson.
Útskálaprestakall: — Föstu-
dagurinn langi: messa að Hvals-
nesi kl. 2 e. h. — Messa að Út-
skálum kl. 5 e. h. — Páskadagur:
messa að Útskálum kl. 2 e. h. —
Messa að Hvalsnesi kl. 5 e. h. —
Annar páskadagur: barnamessa í
Sandgerði kl. 11 f. h. — Barna-
messa að Útskálum kl. 5 e. h. —
Sóknarprestur.
Grindavík: — Föstudagurinn
langi: guðsþjónusta kl. 5 e. h. —
Páskadagur: guðsþjónusta kl. 2
e. h. — Sóknarprestur.
Hafnir: — Föstudagurinn
langi: guðsþjónusta kl. 2 e. h. —
Páskadagur: guðsþjónusta kl. 5
e. h. — Annar páskadagur:
barnaguðsþjónusta kl. 5 e. h. —
Sóknarprestur.
Brúökaup
Síðastliðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband Sigþrúður
Friðriksdóttir og Arinbjörn Kol-
beinsson læknir.
{^Hiónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Margrét Guðmundsdóttir, Isa
firði og Einar Róbert Árnason,
loftskeytamaður frá Súðavík.
Laugardaginn 21. þ.m. opinber-
uðu trúlofun gína ungfrú Þorbjörg
Jónsdóttir, Langholtsvegi 172 og
Þórarinn Jónsson, Sindra, Sei-
tjarnarnesi.
iESIFélagsstörf
Bræðrafélag Óháða safnaðarinst
Framjhaldsaðalfundur féiagsin*
verður haldinn á morgun, skírdag,
kl. 2 e.h., í Kirkjuibæ.
f^jAheit&samskot
Haílgrímskirkja í Saurhæ, afh.
Mbl.: — Manía Gíslad., kr. 10,00;
Þóra Gíslad., kr. 10,00.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
N N krónur 50,00.
Konan, sem brann hjá, a fh.
Mbl.: — S H kr. 100,00; Á D L N
500,00; Ámi og Systa 200,00;
Anna og Halldór 200,00.
Ymislegt
Orð lífsins: — Og þe-ir le iddu
fram Ijúgvotta, er sögðu: Þessi
maður Lætur ekki af að tala gegn
þeasum heilaga stað og lögsnálinu,
því að vér höfum heyrt hann segja,
að þessi Jesús frá Nazaret muni
niðurbrjóta stað þennsm og breyta
þeim siðum, s&m Móses hefur sett
oss. Og öllum sem í ráðmu sátu,
varð starsýnt á hann, og virtist
þeim ásjóna hans vera sem engils
ásjóna. (Post. 6J.
Mæðrafélagið heldur eins mán-
aðar námskeið í handavinnu og
hefst það miðvikudaginn 1. apríl.
Kennt verður á kvöldin kl. 8—10,
tvo daga í viku. Nánari upplýsing
ar verða gefnar í síma 15573 í dag
og á morgun (skírdag).
Frá Kvenréttindafélagi fslands:
Dregið hefut verið í innanfélags-
happdrætti félagsins. —• Þessir
vinningar eru ósóttir: Nr. 260,
Æviminningabók Menningar- og
minningasjóðs kvenna; nr. 738,
íslands þúsund ár I-III; nr. 7,
Ritsafn I-III eftir Torfhildi Hólm.
Vitjdst í skrifstofu félagsins á
Skálholtsstíg 7. — Opið kl. 4—6
á þriðjudögum, fimmtudögum og
föstudögum.
Listamannaklúbburinn í bað-
stofu Naustsins er lokaður í dag,
vegna árshátíðar Félags einsöngv-
ara. —
Pennavinir: — Norsk stúlka,
Ellen Tove Eie, Kviteseid, Tele-
mark, Norge, vill gjarna skrifast
á við islenzkan dreng eða stúlku,
helzt um 15 ára aldur. — Áhuga-
mál hennar er fyrst og fremst frf-
merkjasöfnun. Hún óskar eftix
að mynd fylgi f, rsta bréfi.
Það er sagt, að kvikmyndaleik-
konan Kim Novak vilji gjarna
giftast, og hún fer ekkert dult
með það. Hins vegar finnst henni
allir karlmenn, sem hún hefir
kynnzt, vera mjög leiðinlegir. Nú
hefir hún tekið upp á því að lita
hárið á sér. Það var áður ljóst, en
er nú dökkt. Kannski rætist þá
eitthvað úr vandræðunum fyrir
henni.
Jacques Soustelle er hægri
hönd de Gaulle en mjög umdeild-
ur maður. Hann fer nú m.a. með
málefni Sahara í frönsku stjórn-
inni — og nú segja Frakkar:
— Vald hins ágæta Jacques
Soustelle stendur ekki föstum fót
um í bili. Það er byggt á sandú
*
FERDINAIMD
Skýring á glóðarauga
— Eg þarf ekki endilega aS
bursU tönnina, sem ec Uib
eða hvað?