Morgunblaðið - 25.03.1959, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.03.1959, Qupperneq 12
12 MORCVNBLAÐtÐ Miðvikudagur 25 marz 1959 H júkrunarkona Aðstoðarhjúkírunarkonu vantar á Sjúkra hús Vestmannaeyja 1. maí nk. Upplýsing ar gefur yfirhjúktrunarkonan. Stúlkur éskast til vinnu nú þegar í þekkta sælgætisgerð hér í bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl n.k. merkt: „Sælgætisgerð — 4497“ PÁSKABLÓMIN Torgverð. Ótakmörkuð bílastæði. Blóma og grænmetistorgið Hringbraut. COIMTACT — sjóitgler Viðtalstími miðvikudaga kl. 10—12 og 1—5. Upplýsingai* og tímapantanir í síma 24868 í viðtaistima. JÓHANN SÓFUSSON gleraugnasérfr. Frambyggður Ford 1942 módel l^tonn til sýnis og sölu i Sætúni 4. Tilboð í bílinn óskast. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Aðventkirkjan O. J. Olsen. Samkomur um páskana. Föstndaginn langa Ræðuefni: TRtJ BORIN SAMAN VIÐ KROSS- GÖNGU KRISTS. Fáskadaginn Ræðuefni: HVAÐ KR UPPRISA 1 RAUN OG OG VERU? Báðar samkomumar hefj- ast kl. 20:30. Einsöngur og tvísöngur: Anna Johansen, Helga Jónsdóttir og Jón Hj. Jónsson. Allir velkomnir. VorstÖrf hafin TRJÁKLIPPINGAR Erum í Gróðrastöðinni Skírdag, laugardag og annan páskadag. Gróðrast. v. Miklatorg Simi 19775 Þorsteinsdóttir Minning HINN 12. f. m. andaðist hér i bæ í hárri elii sæmdarkonan Sesselja Þorsteinsdóttir, Kirkjutorgi 6. Hún var fædd í Tungu á Rang- árvöilum 10. nóv. 1865. ForeJdrar hennar voru hjónin Þorsteinn Magnússon og Guðrún Jónsdótt- ir, sem um skeið bjuggu að Vall- arhjáleigu í Hvolhreppi og siðar í ÞjóðóJfshaga í Holtum. Þau hjónin áttu 11 börn og eru nú öll Játin nema eitt, frú Jónína, bú- sett hér í Reykjavík. Þegar Sesselja var nær 22 ára giftist hún Árna NikuJássyni frá Efra-Hvoli í HvoJhreppi. Voru þau gift í Marteinstungukirkju af sr. Ölafi Ólafssyni, siðar frí- kirkjupresti. En skömmu eftir brúðkaupið fluttu ungu hjónin til Reykjavíkur. Það var haustið 1887. Næstu árin vann Árni við ýmis störf, eftir því, sem til féll á þeim tímum. En í hjáverkum tók hann að sinna öðru, sem sið- ar átti eítir að verða hans ævi- starf. Þá var engin rakarastofa í Reykjavík, enginn lærður hár- skeri. Árni var einn þeirra, sem leitað var til og þótti brátt bera af öðrum. Nú bafði Árni á þess- um árum haft náin kynni af hin- um mikla íramkvæmdamanni, Tryggva Gunnarssyni, banka- stjóra, sem var maður framsýnn, með opin augu fyrir því, sem til heilla horfði. Mun það hafa verið fyrir áeggjan Tryggva, að Árni stoínaði rakarastofu í húsi sínu, sem þá hét Pósthússtræti 14, en síðar Kirkjutorg 6. Það er elzta rakarastofa á landinu og alþekkt. Seinni árin hefur hún verið rekin af syni og sonarsyni Árna, þeim Óskari Arnasyni og nú um skeið af Hauki Óskarssyni. Það var árið 1902 sem Ami stofnaði rakarastofu sína og farnaðist prýðilega. — En hver sá um allan þvottinn í sambandi við rekstur stofunnar? Það gerði Sesselja og gerði það veJ. Hún bætti þvi við heimilisstörfin, sem ýmsum hefði þótt nægilegt verk- efni. En Sesselja var afburða dug leg kona, myndarleg húsmóðir og prýðilega verki farin, hugmikil og sívinnandi, svo að segja má, að henni félli aldrei verk úr hendi. Og alltaf var hún ljúf og glöð í viðmóti — hvernig sem á stóð. Þau hjónin Arni og Sesselj a eignuðust 4 börn. Eitt þeirra dó á æskuskeiði, Kristín, sem lézt 16 ára að aldri. Hin eru: Þórunn, bú- sett í Kaupmannahöfn, Guðrún, sem um mörg ár hefur starfað víð verzlun Haraldar Arnasonar, og Óskar, hárskeri, dáinn 1957. Mann sinn missti Sesselja ári8 1926. Eftir það héldu þær heimili saman Sesselja og Guðrún og dóttir hennar, Kristín hjúkrunar- kona, sem uppalin var hjá afa og ömmu. Ljúft var samstarf þeirra, og gott var athvarfið, sem börn dótturdótturinnar áttu hjá langömmu sinni, meðan henni entust kraftar. Ég kynntist Sesselju ekki lyrr en á seinni æviárum hennar. En oft dáist ég að hinni elskulegu, öldruðu konu, starfsþreki henn- ar og starfsgleði, ljúflyndi henn- ar og skapgerðarkostum. Það var unun að heyra, hvernig hún talaði um aðra af skilningi og góðvild og hversu innilega hún gladdist, þegar hún heyrði, að öðrum farnaðist vel. Áreiðanlega eiga ýmsir henni margt gott að þakka. Þeirra á meðal er kona mín, sem fyrr og síðar naut ein- stakrar umhyggju og vináttu þessarar frænku sinnar. Ýmsa erfiðleika reyndi Sest- elja ekki siður en aðrir. En allt- af var hún jafn örugg, vonglöð og þakklát Guði og mönnum. Aldurinn bar hún frábærlega vel, þó að heilsan væri ekki ávallt sterk, hélt minni óskertu, meðan lífskraftar entust. Meðal ástvinanna allra geym- ist minning hinnar mætu, góðu konu. Minnzt er ekki sízt þeirrar umhyggju og elsku sem Jjómaði i hýrum svip hennar og ógleym- anlegu brosi. Miklu og blessun- arríku ævistarfi hefur hún lokið. Við öll, sem Sesselju þekktum, blessum minningu hennar og þökkum góðvild hennar og trygga vináttu. Jón Þorvarðsson. Hjá MARTEINI "í" Fata- og dragtaefni + Kjólaefni, margir litir nýkomið -f- Hvítt satín ■f- Nœlon sloppaefni margar gerðir + Þunnir crepnœlon- sokkar saumlausir ií■ MARTEIM Laugaveg 31 London Seðlaveski og lyklaveski úr leðri í fjölbreyttu úrvali. Tóbaksverzlunin London London Páskaegg í miklu úrvali. Tóbaksverzlunin London RtlMGÓÐ 2 ja herb kjallaraíbúi í Vesturbænum er til sölu. íbúðin er laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar í síma 12175 eftir hádegi í dag og næstu daga. 6 herb íbúð Góð efri hæð um 100 ferm. 3 herb. eldhús og bað ásamt þrem súðarherb. í rishæð við Mjóuhlíð til sölu. Hitaveita væntanleg. Shipti á góðri 4ra herb. íbúðar- hæð sem væri sér á góðum stað í bænum möguleg. INIýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Skrifstofustúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku frá 15. apr. n.k. Vélritunarkunnátta og bók- faersluþekking nauðsynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 1297 fyrir 1. apr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.