Morgunblaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 5
Fímmtudagnr 26. marz 1959 MORGVNBLAÐIÐ 5 3ja herb. Ibúð á II. hæð við Mávahlíð. íbúðin er mjög rúmgóð (nær 100 ferm.), 2 stórar stofur, stórt svefnherbergi og stórt eldhús með borðkrók. Svalir. Góðir innbyggðir skápar. — Lau® 14. mai. — Málflutningsstofa Ingi Ingimundarson, lidl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753. Fasteignir til sölu Hús í Vogunum, 5 herb. íbúð á hæð, 2ja herb. íbúð í kjalilara. Hægt að innrétta 2 herb. í risi. — Hús í Kloppsholti, 4ra herb. íbúð á hæð og verzlunar- og iðnaðarpláss í ofanjarðar kjallara. Hús í Vesiurbænum með 3ja herb. fbúð á hæð og 2ja henb. fbúð í kjallara. Hitaveita. Einbýlisliús í Smáíbúðarbverf- inu, 5 herbergja. Ræktuð og girt lóð. Einbýlisliús í Auslurbænum, 6 herbergja. Einbýlisbús í Kópavogi, um 100 ferm., fuMgerð hæð, óinnrétt »ð ris. Skipti möguleg á minni fbúð. Lítil 2ja og 3ja berb. ódýr hús við Suðurlandsbraut. Hálfl bús í Hlíðununi, góð 4ra herb. íbúð á efri hæð og 4 herb. í risi. 6 herb. hæð í Vogunum, alveg sér, næstum fullgerð. 5 berb. íbúð á 1. bæð í sam- byggingu, í Vesturbænum. 4ra herb. risbæð, mjög vönduð og skemmtileg, í Vesturbœn- um. — 4ra herb. ný bæð í Austurbæn- um. Sér hiti. 4ra herb. hæð í Álflheimum, til- búin undir málningu. 4ra berb. hæð í Álfheimum, til- búin undir tréverk. 4ra berb. bæð í tvíbýlishúsi í Kleppsholti. Sér inngangur. 4ra herb. hæð ásamt 1 herb. í ikjallara, við Eiríksgötu. 4ra herb. hæðir í nýjum fjöl- býlishúsum, við K'leppsveg og Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð í Vesturbænum, í góðu f jölbýlishúsi. 3ja berb. ibúðarhæð í Hliðun- um. 3ja berb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. 3ja berb. kjallaraibúð í Laugar nesi. Sér hiti, sér inngangur. 3ja herb. kjallaraibúð í Vog- unum. 3ja herb. íbúðarhæð í góðu steinhúsi, í Austuibænum. 2ja herb. risíbúð í Smáíbúðar- hverfinu. 2ja herb. íbúð á hæð, í Skerja- firði, alveg sér. 2ja herb. íbúð á hæð við Leifs- götu. — 2ja lierb. kjallaraibúð í Skjól- unum. 2ja herb. kjallaraibúð við Óð- insgötu. Alveg sér. Fokheldar íbúðir, 3—5 herb. í sambýlishúsi, í Háaleitis- hverfi. Fokheldar liæðir, 130 ferm., á Seltjarnarnesi. Fokbelt tvibýliahús I Kópavogi. Ennfremur alls konar eigna- skipti oft ínöguleg. Tökiini til sölu fasteignir af öll- um stærðuin. Einar Sigurðsson . Ingólfsstræti 4. Sími 10767. Heimasímar: Geslur Eysteinsson, 16767. Einar Sigurðsson, 16768. GLEÐILEGA HÁTÍÐ íbúðir til solu Einbýlishús Raðhús við Miklubraut. 6 herb. kjallari og bílskúr. 4ra herb. Stór, mjög vönduð og falleg íbúð í Lækjarhverfinu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Engihlíð. — Útborgun kr. 200 þús. 4ra herb. Ný ílbúð í fjöl'býiisbúsi í Vest- urbænum. Útb. kr. 200 jþús. Fasfeignasala & lögfrœðistofa Sigurður Reynir Pétursson, lirl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. I LI N DARGOTU 25~1 Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæðið og verzlun Halldérs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775. Gerum við bilaða krana og klósett-kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6 -7 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Loftpressa til leigu Gustur hf. (sími 23956) Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, ;egn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 6—7 e.h. Margeir J. Magrússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Skrifborðsstólar Nýtízku skrifborðsstólar með svampgúmí, á kr. 1475. Húsgugnaverzlun KAJ PIND Grettisgötu 46. Pússningasandur 1. flokks pússningasandur til sölu. Lágt verð. Reynið við- skiptin. Sírni 18034 og 10 B Vogum. — Geymið augiýsing- una. Ibúðir óskast Höfuni kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og-8 herb. íbúðum í bæn- um. — Höfum kaupanda að steinhúsi, 'helzt í Vesturbænum eða ná- lægt Miðbænum, sem væri með tveim 4ra herb. íbúðar- hæðum, m. m. Góð úttborgun. Einnig kæmi til greina að láta upp í nýtízku 5 herb. íbúðarhæð, sem er algjörlega sér, og á góðum stað í bæn- um. — Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. fokheldum hæð- um, í bænum. Höfum kaupanda að 300—500 • ferm. skrifstofuihúsnæði í bænum. Mjög mi'kil útb. Höfum jafnan til sölu 2ja—6 herb fbúðir, í bænum, og nokkrar húseignir, litlar og stórar, m. a. á hitaveitusvæði. í mörgum tilfellum vægar útborganir. Bankaslræti 7, Sími 24300. Kalt borð og snittur Páskasnittur. Sími 34101. SYA ÞORLÁKSSON Akranes 1--2ja herbergja íbúð óskast til leigu, í Miðbænum. Upplýs- ingar í síma 398, Akranesi. Hjólbarða- viðgerðir Langrholtsvegi 104. Opið öll kvöld og Kelgar. Örugg bjónusta. Er kaupandi að lítilli íbúð, 2—3 herbergi, eldhús og bað. Lítil útlborgun. Tillboð sendist afgr. Mbl., fyrir 1. apríl, merkt: „Hagkvæmt — 5442“. — Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð 1--2 herb., til leigu. — Upplýs- ingar í síma 35659. Keflavik Lítið einbýiishú-s eða hæð ósk- ast keypt. Útlborgun kr. 70—80 þúsund. Tilboð -sendist afgr. Mbl. í Keflavi'k, fyrir mánaða- mót, merkt: „Ibúð — 1263“. Drengjareiðhjól óskast til kaups. — Vinsamleg ast hringið í síma 10473. Vandlát húsmóðir notar ROYAL lyftiduft í páskabaksturinn. Keflavík — Njarðtík Amei’ísk hjón (barnlau-s), vant ar 1 herbergi og eldhús, sem fyrst. Ti'lboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, mei’kt: „íbúð — 1262“. — Ung hjón með eitt barn vantar 2ja—3ja herbergja ibúð frá 14. maí. Tilboð sendi-st af- greiðslu Mbl., merkt: „Góð um- gengni — 5458“. Bill óskast Vil k-aupa 4ra—5 manna bíl með 4000,00 kr. mánaðar af- borgunum. Til greina kemur að greiða 1/3 verðs í júní. Sími 32286. — 1-2 herb. og eldhús ó'skast til leigu nú þegar. — Húshjálp kemur til greina. — Góðri umgengni heitið. Upplýs ingar í síma 22766, alla daga. Ung stúlka með árs gamalt barn, óskar eftir ráðskonustöðu á litlu heimili í Rvík eða ná- grenni. Til'b. merkt: „Tvítug — 5457“, sendist afgreiðsl-u Mbl., fyrir 10. apríl n. k. Nýtt segulbandstœki Telefun'ken, til sölu. — Upplýs- ingar í síma 10241 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Bill óskast Ford Consul 1959 eða Taunus, má vera Station ’59. — Uppiýs ingar í síma 12767. — STAÐGREIÐSLA____ Athugið Hef opnað skóvisnustofu að Laugavegi 51. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. — JÓN KJARTANSSON Pússningarsandur Fyrsta flokks pússningasandur og vikursandur til sölu. Heim- keyrt. — VIKURFÉLAGID h.f. Sími 10605. Tilbúnir morgunsloppar og tækifæris-jakkar. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. PLASTDÚKAR PLASTEFNI VAXDLKUR Gardinubúðin Laugaveigi 28. Pan American Airways Keflavíkurflugvelli, óskar eftir tilboði í Chevrolet 1954, Panel Truck, sem er keyrður 21000 mílur. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Eskih'líð. 2ja ’ erb. kjallaraíbúð við Há- teigsveg. Sér inngangur, hita veita. Ný 2ja lierb. kjallaraíbúð við Nýbýlaveg. Hagstætt verð og úbborgun. Ný standselt 3ja lierb. risíbúð í Hlíðunum. Ný °ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúðarbæð við Hjalla veg. Bilskúr fylgir. Útborg- un kr. 150 þúsund. 3ja herb. kjallaraibúð í Hlíðun- um. — Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Hjarðarhaga. Tvennar svalir 4ra herb. kjallaraíbúð við Hrísa teig. Sér inngangur. Útborg- •un kr. 100 þúsund. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Engi h'líð. Ný standsett 4ra herh. íbúð á 1. hæð, við Langholtsveg. Einbýlishús Nýtt einbýlishús við Akurgerði, 3ja herb., á 1. hæð, 2 herb. og eldlhús í risi. Úthorgun kr. 250 þúsund. Hús í Kópavogi, 3 herb. og eld- hús, á 1. hæð, 3 herb. og eld hús í risi. Ræktuð og girt lóð. Bílskúr fylgir. Einbýlisliús við Heiðagerði, tvö herb. og eldihús á 1. hæð, þrjú hei’b. í risi. Geymslur og þvottahús í kja'llara. Hús við Akurgerði. Tvö herb. og eldihús á 1. hæð. Þrjú herb. í msi, tvö henb. og eldhús í kjaMara. Ennfremur litil hús víðsvegar um bæinn og nágrenni. Fokhelt 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar íbúðir við Hvassaleiti. Fokheld 5 herb. íbúðarhæð við Álfheima. Verð kr. 175 þús. Fokheld 4ra herb. íbúð á Sel- tjarnarnesi. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús á hæð inni. Hagstætt verð og útb. Höfum kaupanda Að góðri 3ja herb. íbúð í Laug- arneshverfi. Góð útborgun. EIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9B, sími 19540 opið alla daga frá 9—7. AMa virka daga. Opið laugardaginn fyrir páska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.