Morgunblaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 10
r
i
10
MORGVISBLAÐIÐ
Flmmtudagur 26. marz 1959
Birgðir fyrirliggjandi
Mars Trading Co. h.f.
3ími 1-7373 — Klapparstíg 20
Czechoslovak Ceramics — Prag
V Leikarar eru yfirleitt mjög hjá-
trúarfullir. Nýlega var gerð at-
hugun á þessu meðal leikara í
Hollywood, og leiddi sú athugun
ýmislegt í ljós:
Ava Gardner setur tyggigúmm-
íið sitt alltaf á sama stað, áður
en hún leikur ást
arsenur. Joanne
Woodward forð-
ast töluna 11 eins
og heitan eldinn,
en gamanleikar-
inn Joe E. Lewis
telur 11 vera
happatölu og
reynir að koma
þvi svo fyrir, að
hann taki állar mikilvægar á-
kvarðanir 11. hvers mánaðar.
Rock Hudson þorir ekki að fara
til vinnu sinnar með neina skart-
gripi á sér — ekki einu sinni
skyrtuhnappa, nema þeir séu
mjög iátlausir.
Orson Welles heldur, að það viti
á illt, ef hann talar við nokkurn
mann rétt áður
en hann fer inn
á sviðið eða inn
í vinnustofuna.
Ef hann er á-
varpaður svarar
hann engu, þeg-
ar svo ber undir.
Hitchcock leikur
alltaf smáhlut-
verk í myndum
sínum og þykist sannfærður um,
að annars verði myndin mis-
heppnuð. Hedy Lamarr stendur
stuggur af tölunni 13. Hún liggur
NY
A S S A
því alltaf í rúminu, ef föstudag
ber upp á 13. í mánuðinum. Sér
til mikillar skelfingar hefir hún
uppgötvað, að á þessu ári ber
a. m. k. þrjá föstudaga upo á 13.
Gengi lífsins er fallvalt. Eula-
lio Ballesteros var einn af flug-
mönnum Batista einræðisherra og
mikils metinn í flughernum. Eftir
byltinguna á Kúbu var hann
í fréttunum
| Sími 15300
3 Ægisgötu 4
KOM IÐ :
— útihurðaskrár
— útihurðalamir
— innihurðalamir
— skápalamir
— stangalamir
— trélamir
Einangrið hús
yðar með
handtekinn ásamt 43 öðrum
starfsbræðrum sínum. Þeir voru
allir dæmdir til dauða. Hann
fékk að sjá konu sína Arminíu
einu sinni, eftir að hann var fang
elsaður, og var myndin hér að
ofan tekin við það tækifæri. Þau
giftust á s.l. ári eftir að Arminia
var kjörin fegurðardrottning
Kúbu 1958. Myndin t.v. var tekin
af henni, er hún hafði hreppt
drottningartitilinn.
Hjátrú James Stewarts snýr
einnig að skónum. Einu sinni
jmbmkimb við töku hverrar
ur^ að mikið gott
geti leitt af því að strjúka blússu
eða eitthvað þvíumlíkt í búnings-
klefanum fyrir hvert atriði, sem
kvikmyndað er. Robert Lewis
fægir hornspangagleraugun sín í
10 mínútur fyrir hvert atriði.
Jimmy Durante telur mjög ráð-
legt að kyssa fallega stúlku fyrir
hvert atriði (Það er mjög vafa-
samt, að þetta sé hægt að flokka
undir hjátrú. Það á víst annars
staðar heima).
Joan Crawford er alltaf í nýj-
um skóm, þegar hún er að byrja
Lex Barker, hinn frægi Tarzan
kvikmyndanna giftist nýlega lag
legri, svissneskri stúlku, Irene
Labhardt að nafni. Hún er 22 ára,
hann er 41 árs. Þetta er ekki í
fyrsta sinn, sem Tarzan leggur
út í hjónabandið, og hann hefir
heldur ekki verið í vandræðum
með að losa sig úr þeim viðjum.
Hann hefir verið kvæntur þrisv-
BBIDGC
A*
♦ *
PARAKEPPNI Bridgefélags
kvenna er nú lokið og báru þau
Rósa ívars og Tryggvi Pétursson
sigur úr býtum, hlutu 878 stig.
í öðru sæti voru þau Vigdís Guð-
jónsdóttir og Þórir Sigurbjörns-
son, hlutu 872 stig. í þriðja sæti
Ásgerður Einarsdóttir og Stefán
J. Guðjohnsen, 869 stig. Fjórðu
urðu þau Magnee Kjartansdóttir
og Eggert Benónýsson, hlutu
867 stig og í fimmta sæti Fríða
Austmann og Árni Guðmunds-
son, hlutu 865 stig.
Tvímenningskeppni starfs-
manna ríkisstofnana er ný lokið
og sigruðu þeir Júlíus Guðmunds
son og Ólafur Þorsteinsson, hlutu
515 stig. Röð 6 fyrstu keppenda
var þessi: stig
1. Júlíus Guðmundsson —
Ólafur Þorsteinsson .... 515
2. Sveinn Ingvarsson —
Kristján Kristjánsson ... 513
3. Hjörtur Elíasson —
Björn Kristjánsson ..... 504
4. Ásmundur Pálsson —
Margrét Jensdóttir...... 487
5. Svavar Jóhannsson —
Aðalsteinn Bjarnason .... 474
6. Gunnar Vagnsson —
Björn Hermannsson .... 471
A V ♦ *
Tveim umferðum er nú lokið
í Reykjavíkurmeistaramótinu. —
Úrslit í fyrstu umferð urðu:
Sigurhj. Pétursson vann
Hilmar Jónsson ........ 66:48
Ásbjörn Jónsson vann
Vigdísi Guðjónsdóttur .. 80:44
Stefán Guðjohnsen vann
Hjalta Elíasson ....... 54:42
Hörður Þórðarson jafnt
Ólafur Þorsteinsson .... 52:54
Úrslit í annarri umferð urðu:
Hörður Þórðarson vann
Stefán Guðjohnsen .... 70:46
Vigdís Guðjónsdóttir vann
Hjalta Eliasson ....... 76:50
Ólafur Þorsteinsson vann
Hilmar Jónsson.........
Sigurhj. Pétursson vann
Ásbjörn Jónsson ........ 84:47
Þriðja umferð verður spiluð í
dag í Breiðfirðingabúð og hefst
kl. 2. Fjórða umferð n. k. þriðju-
dagskvöld i Skátaheimilinu við
Snorrabraut.
♦ V ♦ *
Allir bridgespilarar vita, hve
oft er nauðsynlegt að fá upplýs-
ingar um litaskiptinguna hjá and
stæðingunum. Eftirfarandi spil
er gott dæmi um þetta. 1 spili
þessu þarf sagnhafi að finna út
hvar hjartadrottningin er og
byggist spilið á því. Þetta gerir
hann með því að afla sér upp-
lýsinga um litaskiptinguna hjá
andstæðingunum.
Sagnir gengu þannig:
Sími 15300
Ægisgötu 4
N í K O M I Ð :
Klaufhamrar með trésköftum
Klaufhamrar með gúmmísköftum
Kúluhamrar
Slaghamrar
Múrhamrar
Bólstrarahamrar
Suður Vestur Norður Austur
1 lauf Pass 1 spaði 2 tiglar
Pass Pass 4 lauf Pass
5 lauf Pass Pass Pass
♦ Á K 8 3 V Á G 5
♦ 9 5 * G 10 9 8
♦ 942 ♦ D G 10 7
V D 9 7 6 N V 8
3 2 V A ♦ Á K G Í0
♦ D 3 S 8 4
* 7 2 + 64
♦ 6 5 V K 10 4 ♦ 762 ♦ A K D 5 3
Vestur lét út tiguldrottningu
og A-V tóku tvo slagi á tigul og
létu síðan út tromp og sagnhafi
tók tvo slagi á tromp og þar með
voru A-V tromplausir. Augljóst
er að allt veltur á að svína hjart-
anu rétt, en áður en það er gert,
er rétt að reyna að afla sér frek-
ari upplýsinga. Nú er spaðaás og
kóngi spilað og lágur spaði tromp
aður heima. Tigull er síðan
trompaður í borði og kemur þá
í ljós, að Vestur ótti ekki nema 2
tigla og Austur því 6 tigla. Síðasti
spaðinn úr borði er nú trompað-
ur heima og þar sem Austur
fylgir lit þá er fengin vissa um
12 spil hjá honum. Hann fylgdi
lit fjórum sinnum, þegar spaða
var spilað, hann átti 6 tigla eins
og áður er sagt og tvisvar fylgdi
hann lit, þegar laufi var spilað.
Nú getur Suður með öryggi tek-
ið hjartakónginn og því næst
svínað gosanum, því Austur á
aðeins eitt hjarta.
Síðasti dagur
bölusýning bóka Ingólfssferæti 8 opið kl. 2—10 síðdegis.