Morgunblaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 26. man 1959
MORGUISBLAÐIÐ
17
NÝTT TÍMARIT
E F N I :
NYKOM IÐ
Frásögn af hryðjuverkastarfsemi foringja flutninga
verkasambandsins í Bandaríkjunum.
Bíllinn, sem aldrei var til —
Ég myrti yður ekki sem betur fór
Á villigötum — Meinsæri fyrir tvo dollara á dag.
<-í*iiS }.»}
Wiíf'
V'. r ' u
£*< }>« AaIí iAer
ritxt '>t !'\C-r J> y rr, k T Ví~,iil \ }í <íí'ík Ar
METSOLUBLAÐIÐ
Nýjar Fréttir
kemur út að venju, laugardaginn fyrlr Páska.
Flytur greinar, sögur og nýjustu innlendar og erlendu
fréttirnar.
Sölubörn komi I Lækjargötu kl. 8 f.h. — Há sölulaun
—Söluverðlaun — Sölubörn ath. sá sem seldi mest í fyrra
fékk 700,00 kr. í sölulaun á 4 tímum.
Blaðið mun einnig verða selt í flestum veltinga og
blaðsöl ustöðum.
Um allan heim er lest-
ur leynilögreglusagna
vinsæl dægrastytting
milljóna manna, og
mest lesni höfundurinn
á þeim vettvangi er
AGATHA CHRISTIE
Á sviði leynilögreglu-
sagna er Ágatha
Christie talin jafnoki
Christie af mörgum tal
in jafnoki Conan Doy-
les (þess er ritaði Sher
lock Holmes-sögurnar)
enda er hún hin ókýnda
drottning sakamálasög
unnar.
Á sama hátt og Doyle
skapaði Sherlock Holm
es, hefur Ágatha skap-
að POIROT og gert
hann að klassiskri per-
sónu. Þessi sérvitri
en skemmtilegi leyni-
lögreglumaður leysir
vandamálin af hinni
mestu snilld, og það
sjáum við einna be/.t í
leynilögreglusögunni
A B C -
LEVNDARMÁLIÐ
Marzheftið uppselt hjá útgáfunni.