Morgunblaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 9
FimmtHtlagur 26. marz 1959 MORGUHBLAÐIÐ 9 Soinkomur Hjálpræðisherinn. Skírdag: Sarnkoma kl. 20,00. frú major Nilsen talar. Föstudainn langa: Samkomur kl. 11 og 20,30. Major og frú Hol- and tala. — 1. páskadag: Samkomur kl. 11 og 20,30. — Sunnudagaskóii kl. 14 á sama tíma í Kópavogi. Kapt. G. Jóhannesdóttir talar. (Páskafórn á kvöldsamkomunni). — 2. páskadag: Samkoma kl. 20, 30. Lautinant Lund talar. — All- ir veikomnir. Fíladelfía. Skírdag: Sunnudagaskóli kl. 10,30. A sama tíma í Eskihlíðar- skóla. Að Herjólfsg. 8 Hafnarfirði kl. 1,30. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Garðar Ragnarsson talar. Tvísöngur: Garðar og Anna. — Allir vel- komnir. Föstudagur langi: Almenn sam koma kl. 8,30. Þórarinn Magnús- son og Tryggvi Eiríksson tala. Páskadag: Almenn samkoma ki. 8,30 Svavar Guðmundsson og Garðar Ragnarsson lala. Einsöng- ur: Svavar Guðmundsson. Annan páskadag: Almenn sam- koma kl. 8,30. — Allir velkomnír. H afnarfjörður Vantar börn unglinga eða fullorðna til blaðburðar á Suðurgötu 2. hluta Talið strax við afgreiðsluna Álfaskeið 40 sími 50930. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta: DANSLEIKUR verður haldinn í Tjarnarcafé annan páskadag, 30. marz n.k. og hefst kl. 9 e.h Aðgöngumiðasala verður í Tjarnarcafé sama dag kl. 4—7 og við innganginn. VAKA. K.F.U.M. Skírdag kl. 8,30 e.h. Jóhannes Sigurðsson. Föstudaginn langa kl. 8,30 e. h. Magnús Runólfsson. Páskadag kl. 8,30 e.h. Bjarni Eyjólfsson. 2. páskadag kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson. Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. — Og drengjafundir kl. 1,30 e.h. bæði á föstudaginn langa og páskadag. Félag stóreigna- skattsgjaldenda heldur fund fimmtudaginn 26. þ.m., í Tjarnarcafé (uppi). Fundurinn hefst kl. 3 síðdegis. Almennar samkomur. Boóun Fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 Reykjavík föstudaginn langa kl. 3 e.h. (tak- ið með Passíusálma). Páskadag kl. 3 e.h. að Austurgötu 6 Hafnarfirði Skírdag kl. 8 e.h. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Laugardag kl. 8 e.h. Páskadag kl. 10 f.h. og 8 e.h. Til umræðu verður m.a. álit lögfræðinganefndar, sem kosin var á síðasta fundi og endanlegar ákvarð- anir verða nú teknar um það, hvernig varist skuli hinni yfirvofandi eignatöku. Félagsmönnum er ráðlagt að fjölmenna á fund- inn, og gjaldendur, er ekki hafa enn innritast í fé- lagið, geri það nú, svo þeir geti notið aðstoðar þess og leiðbeininga. FÉLAGSSTJÓRNIN. Z I O N Samkomur um páskana Reykjavík. Skírdag: Almenn samkoma kl. 20.30. Föstudaginn langa: Almenn samkoma kl. 20,30. Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn samkoma kl. 20,30. Annan páskadag: Almenn sam- koma kl. 20,30. Hafnarfjörður: Skírdag: Almenn samkoma kl. 16. Föstudaginn langa: Almenn samkoma kl. 16. Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 16. Annan páskadag: Almenn sam- koma kl. 16. — Ailir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Sími 15300 Ægisgótu 4 Rafmótorar 1 fasa: »/„ (4, %, 1 og 1% H.P. 3 fasa: 0,45 — 10 H.P. Selfossbíó — Annan í praskum Dansleikur í Selfossbíói á annan í páskum kl. 9. ★ KK-sextettinn ★ Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason leika og syngja nýjustu dans- og dægurlögin. Ath. SÆTAFERÐIR frá Bifreiðastöð íslands kl. 9,15. ISÍylon þorskanetasSóngur 30 og 36 möskva. Einnig uppsett net. THORBERG, sími 23634 og 19657. Gullhringur með steini tapaðist á árshátíð Þingeyingafélagsins í Sjálf- stæðihúsinu föstudaginn 20. marz. Finnandi vinsam- legat geri viðvart í síma 1-78-19. Fundarlaun. ökpkennarafélag Reykjavíkur Okukennarar Fundur verður í Aðalstræti 12 kl. 20,30 þriðja 1 páskum (31. marz). Fundarefni: Reglugerð um ökukennslu. STJÓRNIN. Hjólbarðar fyrirliggjandi. 1100x20 1000x20 900x20 560x15 Nafnið f ÍRELLI tryggir gæðin Heildverzlun Asgeirs Sigurðssonar Hafnarstræti 10—12. -J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.