Morgunblaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 1
24 siður Fólkíð í þéttbýlinu réttir fámenninu bróð- urhönd til einlœgrar samvinnu um heill allra byggða íslands Frumskilyrði að sömu meginreglur um kosn- ingar gildi um allt land Meirihluti stiórnarskrárnefndar leggur til oð kjördœmafrumvarpið verði samþykkt óbreytt í G Æ R var útbýtt á Al- þingi nefndaráliti frá meiri- hluta stjórnarskrárnefndar um frumvarp til stjórnskip- unarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins ís- lands, 17. júní 1944. Meiri- hluta nefndarinnar skipa full- trúar Sjálfstæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Alþýðu- bandalagsins í nefndinni, þeir Bjarni Benediktsson, Jóhann Hafstein, Jón Sigurðsson, Ein- ar Olgeirsson og Benedikt Gröndal. Nefndarálit meirihluta stjórnarskrárnefndar er á þessa leið: Frumvarp það til stjórn- skipunarlaga um breytingu á stjórnarskránni, sem stjórn- arskrárnefnd hefur haft til athugunar, fjallar um nýja kjördæmaskipun. Fá, eða engin landsmál hafa lengur verið til íhugunar og ver- ið betur athugað en kjördæma- málið. Á þessu þingi hefur það auk ýtarlegrar meðferðar í öll- um flokkum þingsins verið við- ræðuefni þeirra í milli, fyrst inn- byrðis hjá stuðningsflokkum fyrrverandi ríkisstjórnar og síð- an allt þangað til frumvarpið var flutt hinn 10. apríl af for- vígismönnum Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Alþýðubanda- lags. Áður en málið nú var tekið upp, höfðu langvinnar og ræki- legar tilraunir verið gerðar til að leysa það. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, sem ráðgerð var eftir stofnun lýðveldisins 1944, stöðvaðist fyrst og fremst vegna ósamkomulags um þetta mál. Eftir að fulltrúar sjálfstæðis manna höfðu í nóvember 1952 lagt fram í stjórnarskrárnefnd- inni, sem þá starfaði, tillögur sín- ar um breytingar á stjórnar- skránni og þar á meðal tjáð sig fúsa til samninga um nýja kjör- dæmaskipun, hvort heldur á grundvelli einmenningskjör- dæma um land allt eða hlutfalls- kosninga í nokkrum stórum kjör- dæmum, varð um það samkomu- lag í nefndinni eftir samráð við ríkisstjórn Steingríms Steinþórs- sonar, að þýddi ekki, á meðan ekkert samkomulag fengist um þetta grundvallaratriði. í fram- haldi þess bar Karl Kristjánsson fram tillögu um að taka málið úr höndum nefndarinnar á þann veg, að hún léti sér nægja að gera tillögu um að kjósa sérstakt stjórnlagaþing eftir núgildandi kosningareglum með þeim frá- vikum einum, að stjómmála- flokkar mættu hvergi nærri kosningunum koma. Jafnframt því sem nefndarmenn viður- kenndu, að þeir gætu ekki, eins og á stóð, náð samkomulagi, ákváðu þeir, að nefndin skyldi Framh. á bls. 10. IVIeirihluti stjórnarskrámefndar Alþingis, taliff frá vinstri: Benedikt Gröndai, Einar Olgeirsson, Bjarni Benediktsson, formaff*ur nefndarinnar, Jóhann Hafstein og Jón Sigurðsson á Reynisstaff. Dnlai Lama nær ófangostað Balletmærin gisl PANAMA CITY, 21. apríl. — Hin heimsfræga brezka ballet- mær, Margot Fonteyn, sem er grunuff um samvinnu viff bylt- ingaröfl í Panama, eyddi miklum hluta síðustu nætur í fangelsinu í Panama City. Búizt er viff aff verjandi hennar verffi tengda- faffir hennar, dr. Harmodio Arias, sem er einn af helztu málaflutn- ingsmönnum Panama og er aff áliti La Guardia forseta einn af MUSSOORIE, 21. apríl. — NTB- Reuter. Dalai Lama hafði í kvöld flutt inn í bústaðinn í „Dal ham- ingjunnar“ hjá Mussoorie, þar sem hann mun nú setjast aff eftir fimm vikna langa og erfiffa ferð frá Lhasa. Tíbetleifftogarnir, sem fylgt hafa hinum 23 ára gamla þjóff- höfffingja og trúarleifftoga 2500 kilómetra langa leiff, komu sam- an í bústað hans í kvöld til aff taka þátt í hátífflegri trúarat- höfn, þar sem Dalai Lama flutti fram þakkir fyrlr þaff að flóttinn tókst. Býr á efstu hæff Ekki er búizt við að Dalai Lama gefi nokkra opinbera yfir- lýsingu fyrr en hann hefur rætt við Nehru forsætisráðherra Ind- lands, sem kemur til Mussoorie á föstudaginn. Gylltar guðamyndir, sem flutt- ar voru alla leið frá Lhasa hafa nú verið settar í eitt herbergi bústaðarins, Birla House, sem er eign indversku milljónarafjöl- skyldunnar Birla. Dalai Lama á Framh. á bls. 2. Varsjár- bandalagið MOSKVU, 21. apríl. NTB-Reuter. Utanríkisráðherrarnir í kommún- istaríkjunum sem eru aðilar að Varsjárbandalaginu koma saman til fundar í Varsjá 27. apríl, sam- kvæmt frétt Tass-fréttastofunn. ar rússnesku. Utanríkisráðherra Kína mun einnig sitja þennan fund. Þessi fundur var kvaddur sam an 14 dögum áður en utanrikis- ráðherrar Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands og Sovétríkj- anna koma saman í Genf til að Framh. á bls. 2. Sjolokov fordœmir Pasternak PARÍS, 21. apríl. — Reuter. — Rússneski rithöflundurinn Mik- hail Sjolokov, sem átt hefur sæti í Æðsta ráði Sovétríkjanna síðast liðin 20 ár, sagffi í vifftali viff franska blaffiff „France-Soir“, aff rangt hefði verið aff banna bók Pasternaks „Zivago lækni“ í Sovétríkjunum. Réttara hefði veriff aff gefa lesendum tækifæri til aff fordæma hana. Hann bætti því viff, aff hann áliti verk Past- ernaks, aff undanskildum þýðing um hans á Goethe, Shakespeare og Georgíu-skáldunum, einskis virffi. „Að því er snertir „Zivago lækni“, þá las ég handritið í Moskvu", sagði Sjolokov. „Það er algerlega formlaust verk, ó- skapnaður sem ekki á það skil- ið að kallast skáldsaga". Sjolokov er staddur í París á rússneskri kvikmyndahátíð, sem stendur yfir í vikutíma. Meðal kvikmyndanna sem sýndar eru er ein byggð á skáldsögu hans „Lygn streymir Don“. leifftogum andstöffuhreyfingar- innar í landinu. Mál hinnar 39 ára gömlu ballet dansmeyjar á sér enga hliðstæðu í sögu Panama. Hún dvaldist í gærkvöldi í skrautlegri einka- íbúð yfirmanns leynilögreglunn- ar, en um miðnætti var hún flutt í fangelsið. Þar eru nokkrir mjög þægilegir einmenningsklefar, þar sem áhrifamiklir stjórnmála- menn og fyrrverandi forsetar eru við og við geymdir, en Margot Fonteyn var ekki leyft að vera í neinum þeirra. Hún svaf á bedda í skrifstofu fangavarðar- ins og losnaði þannig við að eyða nóttinni í venjulegum fangaklefa, en klefarnir eru venjulega yfir- fullir og morandi í kakkalökk- um. Vopn sett á land Margot Fonteyn var tekin um borð í skipinu Nola, sem maður hennar, dr. Roberto Arias, fyrr- verandi sendiherra Panama í London hafði á leigu. Stjórnin heldur því fram að Nola hafi af- skipað vopnafarmi sem komið var á land í Panama á fimmtudag- inn. Ekki fundust nein vopn á skipinu, þegar leitað var í gær. Því er haldið fram að Nola hafi snúið við á ferð sinni til að villa fyrir flugvélum, sem voru að leita skipsins, og þá hafi dr. Arias komizt undan. Handtakan vekur furffu Handtaka dansmeyjarinnar hef ur vakið mikla athygli þar sem yfirmaður herlögreglunnar hafði lýst því yfir í gær, að konur væru mjög sjaldan fangelsaðar í Panama vegna pólitískra aðgerða eiginmannanna. Það er haft eftir góðri heimild að dr. Arias hafi komizt undan til útlanda, en for- ingi í herlögreglunni heldur því fram að hann hafi laumazt inn í Panama á litlum báti. Affrar handtökur Tólf þekktir andstæffingar La Guardias forseta hafa þegar ver- iff handteknir, meffal annara bróffir fastafulltrúa Panama hjá Sameinuðu þjóffunum. Yfirvöld- in segja aff fundizt hafa á heim- ili hans vopnabirgðir, m. a. 15 vélbyssur og 300 patrónur. Hún er gisl. Brezki sendiherrann í Panama hefur gert fleiri tilraunir til aff fá Margot Fonteyn leysta úr haldi effa a. m. k. aff fá skýr- ingu á því hvers vegna hún var handtekin, en allt án árangurs. Hann fór jafnvel sjálfur til fangelsisins í dag, en var vísaff á dyr. Þaff er haft eftir hcim- ildum, sem eru nákomnar Arias- fjölskyldunni, aff ballettdans- meynni sé haldiff sem gisli fyrir mann sinn. Öldungadeildin samþykk Herter WASHINGTON, 21. apríl. NTB- Reuter. — Öldungadeild Banda- ríkjaþings staðfesti í dag útnefn ingu Eisenhowers forseta á Christ ian A. Herter í embætti utan- ríkisráðherra. Fyrr í dag hafði utanríkismálanefnd öldungadeild arinnar fjallað um málið og kall- að Herter fyrir sig. JtoripraWtóíifr Miðvikudagur 22. apríl. Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Hátíðahöld Sumargjafar. — 6: „Þcgjandi kemur þorskur í ála- frá fyrirlestri Jóns Helgasonar. Leggur brezka stjórnin til kosn inga? (Erl. yfirlitsgrein). — 8: Flugvöllur á ísafirði. — 9: Skrum Framsóknar við 2. um- ræðu fjárlaga. — 10: Leikrit L.R. Túskildingsóperan. — 11: Verksvit að gjöf í bókum til vanþróaðs lands (Björn Sigfús- son). — 12: Forystugreinin — „Viðskilnaður V-stjórnarinnar. Samir el-Rifari (Utan úr heimf) — 13: Magnús Guðmundsson, bóndi. Mykjunesi, skrifar um kjör- dæmamálið. — 17: Mikilvægri upplýsingaþjónustv hrundið í framkvæmd. — 22: íþróttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.