Morgunblaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. apríl 1959
MORGVIVBLAÐIB
5
íbúðir i smíðum
Til sölu á Borgaiiholtsbraut í
Kópavogi, fokíhelt hús með
tveimur íbúðum. Á neðri hæð
3ja herh. íbúð, um 100 ferm.
Útborgun 80 þúsund krónur. 1.
veðréttur laus fyrir 70 þúsund
krónur Eftirstöðvar til 6 ára.
Á 2. hæð 5 herbergja íbúð, 126
ferm. Útborgun: 120 þúsund
krónur. 1. veðréttur laus fyrir
100 þúsund krón-ur. Eftirstöðv-
ar til 6 ára. Bílskúrsréttindi
íylgja. Lóð stór og góð. Útsýni
sérstaklega fallegt. Svalir eru á
báðum hæðum. Teikning tál sýn-
is x skrifstofunni.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 1-44-00.
Jörð
á Vatnsleysustrond. —
Jörðin Efri-Biunnastaðir er til
sölu, 70 ferm. íbúðarhús úr
sfceini. Fjárhús og fjós. — Vatn,
rafmagn og sími. Ca. hektara
ræktað land. Gott útræði. —
VerS kr. 170 þúsund.
Aml Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
9ími 50764, frá kl. 10—12 og
5—7. —
Hafnarfjörður
TIL SÖLU:
Nýtleg 2ja herb. kjallarafbúð í
suðuihænum, í ágætu standi. —
Verð kr. 160 þúsund.
Árni Cunnlaugsson, hdl.
Sími 50764, kl. 10—12 og 5—7.
7/7 sölu
2 garðskúrar í góðu standi. —
Stærðir 2,50x4,10 metrar og
2,50x3,70 metrar. Sími 14293.
Smurt braud
og snittur
Jendum lieiin.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18630.
Verzlunar-
húsnæði
í HafnarfirSi. —
Til leigu er verzlunarhúsnæði,
með innréttingu, á ágætum
verzlunarstað í suðurbænum. —■
Upplýsingar gefur:
Árni Gunnlaugsson, lidl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Skúr til sölu
sem mætti nota sem verkstæði
eða sunmanbústað. UppJ. Háu-
kinn 5 (uppi), Hafnarfirði, —
næstu lcvöld, eftir kl. 7.
íbúð óskast
fyrir fámenna fjölskyldu sem
fyrst. Barnagæzla eða önnur
aðstoð kemur til greina. Upplýs
ingar í síma 33772.
Hef kaupendur
að heilu húsi í Kleppsholti, Vog
unum eða í Laugarneshverfi.
Útb. 300 til 400 þúsund.
4ra til 5 herb. íbúð. Má vera í
risi. Útborgun 200 þúsund.
3ja herb. íbúð á liæð, í Laugar
neshverfi. Útto. kr. 200 þús.
3ja herh. íbúð á Melunum, eða
þar nálægt. Útb. 250 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
simar 15415 og 15414 heima.
Norsk dama
óskar að dvelja hjá íslenzkri
fjölskyldu í Reykjavík eða ná-
grenni. Dvöl á stóihýli í Noregi
gæti komið í skiptum. — Tiltooð
merkt: „Norsk — 9676“, sendist
Mbl., fyrir mánaðamót.
Fasteignasalan
Þingholfcsstræti 11.
TIL SÖLU m. a.:
2ja herb. risíbúð í Smáíbúðar-
hveiifi. Lágt verð.
4ra herb. fokheld íbúð á jarð-
hæð, við Selvogsgrunn. Mið-
stöðvar- og vatnslögn fylgir.
3ja herb. íbúðarhæð í Smálönd
um, með 2000 ferm. lóð. Lágt
verð. Lág úttoorgun.
Fasteignasala
Þorgeir Þorsteinsson, lögfr.
Þórhallur Sigurjónfson, sölum.
Þingholtsstræti 11. Sími 18450.
Opið kl. 9—7.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 6—7 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Bröndóttur
kötfur
með hvítri bringu tapaðist. —
Heitir Brandur. Vinsamlegast
hringið í síma 16546.
Plaströr
Plastkapall
Ídráttarvír
Raflagnaefni
RAFHLAÐAN
Klapparstíg 27. Sími 22580.
Bygginga-
bjónustan
Laugavegi 18A. Sími 24344.
Opin kl. 13—18 virka daga, —
nema laugardaga kl. 10—12 og
miðviikudagá kl. 20—22.
íbúðir til sölu
2ja herb. ibúðarliæð í Hlíðar-
hverfi.
2ja herb. kjallarailiúðir við
Háteigsveg, Karfavog, Nes-
veg, Skarphéðinsgötu, Laug-
arnesveg og á Soltjarnarnesi.
2ja herb. nýleg risíbúð við Mos-
gerði. Söluverð kr. 175 þús.
Lítið einbýlishús 3ja herb. Sbúð
ásamt eignarlóð, við Njáls-
götu.
3ja herb. ibúðarhæðir við
Bragagötu.
3ja herb. íbúðarhæð með sivöl-
um og geymslurisi, í Norður-
mýri.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
hitalögn, við Hjallaveg. Laus
strax.
3ja herb. íbúðarhæð við Skipa-
sund. —•
3ja herb. risibúð við Sörlaskjól.
3ja herb. kjallaraibúð með sér
inngangi, við Nökkvavog.
4ra herb. ibúðir í Austur- og
Vestu ítoænum.
5 herb. íbúð, sem ný, við Bugðu
læk. —
6 herb. ibúðir í Hlíðarhverfi
og víðar.
Steinhús, með tveim litlum
íbúðum á hornlóð við Sólvalla
götu. —
Steinhús, hæð og rishæð, alls 6
herb. íbúð ásamt eignarlóð
við Ingólfsstræti. • Æskileg
skipti á 3ja—4ra herb. íbúð
í bænum.
Steinhús,. alls 5 heito. fbúð, á
stórri lóð, við Kleppsveg.
Steimhús, alls 5 herb. íbúð, við
Þórsgötu.
Nýtízku 4ra, 5 og 6 lierb. íbúð-
ir, í smiðum. *
Hús og ibúðir í Kópavogskaup
stað, o. m. fl.
IVýja fasteignasalan
Bankastræti 7 Sími 24300 og
kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546.
Æ ðard únssængur
Á dúnhreinsunarstöð Péturs
Jónssonar, Sólvöllum, Vogum,
eru ennþá til nokkrar æðar-
dúnssængur. Sama, lága verð-
ið. Góð fermingargjöf. — Sími
17, um Hábæ.
V ikursandur —
Pússningasandur
VIKURFÉLAGIÐ h.f.
Sími 10605.
Kaupum blý
og aðra niálma
á hagslæðu verði.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 6—7 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Pússningasandur
1. flokks pússningasandur til
sölu. — Upplýsingar í sáma
50230. —
Til sölu og
i skiptum
3ja og 4ra herb. íbúðir í Vest-
urbænum.
3ja og 4ra herb. íbúðir, tilbún-
ar undir tréverk við Álf-
heima, Langholtsveg og
Hvassaleiti.
3ja herb. íbúð við Bragagötu.
3ja herb. kjallaraíbúð við Berg-
staðastræti. Eignaskipti mögu
leg.
Steinhús á hitaveitusvæði, í
Vestuitoænum. Húsið er 4ra
herto. íbúð í mjög góðu standi.
Góðar geymslur.
Lítið hús við Kaplaskjólsveg. —
Útborgun kr. 100 þús.
2ja lierb. kjallaraibúð við Máva
hlíð.
4ra herb. íbúð á efri hæð,
ásamt 4 herb. í risi, við Mjóu
hlíð.
2ja herb. kjallaraíbúðir í Vest-
uitoænum.
2ja herb. kjallaraibúð við Óð-
insgötu.
2ja lierb. fokheld kjallaraibúð
með miðstöð, við Skaftahlíð.
3ja herb. ibúð við Sogaveg.
3ja herb. einbýlisliús við Soga-
veg. —•
4ra herb. íbúð við Skipasund.
Einbýlishús við Þórsgötu.
3ja herb. íbúð við Víðihvamm.
Til greina kemur að taka bíl
(t. d. jeppa), upp í úttoorgun.
4ra herb. íbúð við Birkihvamm.
Allt sér. Bílskúrsréttindi.
3ja lierb. ibúð við Birkihvamm.
Allt sér. S'kipti á 4ra herb.
íbúð æskileg. Má vera í Haifn
arfirði. —
4ra herb. íbúð, tilbúin undir tré
verk, við Holtagerði.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við
Áifhólsveg, Nýbýlaveg, Kópa
vogsbraut og víðar.
3ja og 6 lierb. fokheldar íbúð-
ir í Kópavogi.
3ja herb. fokhcld ibúð á Sei-
tjarnarnesi. Skipti á 2j-a—3ja
herb. íbúð æskileg.
Mörg vönduð einbýlishús í
Kópavogskaupstað.
Málflutningsskrifstofa og
fasteignasala, Laugavegi 7.
Stefán Pétursson hdl.
Guðm. Þorsteinsson
Sölumaður.
Sími 19545 og 19764.
G O T T
forstofu herbergi
til leigu að Hagamel 45,
fjórðu hæð til vinstri. Upplýs-
ingar eftir klukkan sex í dag.
Dieselrafstöð
óskast til kaups, 5—6 kw., 220
volt ryðstraums. Upplýsingar í
raftækj-avinnustofunni Raf, —
Vitastíig 11. Sími 23621.
Snúrur
rauðar, bláar, hvítar
Gardinubúðin
Laugaveg 28
JARÐÝTA
til leigu
B J A R G h.f.
Sími 17184 og 14965.
Stúlka óskast
til aðstoðar frá 1. maí í (ekki
a fgreiðslu). Lövdahlsbakarí, —
Nönnugötu 16. — Upplýsingar
í síma 19239.
7/7 leigu
skrifstofuherbergi í Miðbsenum.
Upplýsingar í síma 14Ö20.
7/7 sölu
2ja herb. risíbúð í góðu standi.
Verð kr. 150 þús. Útborgun
kr. 50 þúsund
2ja herb. kjallaraíbúð við Nes-
veg. Tvöfaldir gluggar. Verð
kr. 180 þús.
Nýleg 3ja herb. risibúð við Álf-
hólsveg. Útborgun kr. 70 þús.
Ný 3ja lierb. íbúðarhæð við Hóf
gerði, ásamt 1 herb. í kjall-
ara. —
Ný 4ra lierb. íbúðarliæð við
Kleppsveg, ásamt 1 heito. í
risi.
4ra herb. ibúðarhæð við Álif-
heima. Seld tilbúin undir
málnin.gu.
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við
Laugarnesveg. Hagstæð lán
áhvílandi.
2ja—7 herb. einbýlishús víðs-
vegar um bæinn.
Ennfremur ihúðir í siniðum, og
margt fleira.
Trillubátur
Ný uppgerður 4% tonns trillu-
toátur. Hagstætt verð.
IGNASALAN
• REYKO AV í K •
Ingólfsstræti 9B. Sími 19540.
Opið alla virka daga frá kl.
9—7, eftir kl. 8 sími 32410
og 36191.
Hjólbarðar
og slöngur
fyrirliggjandi j eftirtöldum
stærðum:
560x15
670x15
710x15
600x16
650x16
750x16
750x20
825x20
FORÐ-umboðiS
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168—170
Sími 24466.
Einbýlishús í stóru úrvali.
Raðhús við Skeiðarvog, fullgert
og mjög vandað.
Raðhús í smíðum við Háagerði.
Einbýlisliús við Þórsgötu, Fram
nesveg, Kaplaskjólsveg, Breið
holtsveg, Baugsveg, Snekkju-
vog, Nýbýlaveg og Suður-
landsbraut, Borgaitooltsbraut
7 lierb. sérlega vandað einhýlis
hús á góðum stað í Kópavogi.
4ra herb. liæð í Högunum.
5 herb. mjög góð 2. hæð á S<el-
tjarnarnesi.
Austurstræti 14. — Sími 14120.