Morgunblaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 22. apríl 1959 MORGVNBLAÐIÐ 21 Blóm Fyrir Sumardagrinn fyrsta: Afskorin blóm og pottaplöntur. — Silfurprjónn tapaðist. Handunnið víravirki á öðrum enda. Finnandi skili honum á lögreglustöðina eða hringi í síma 2-2fl -53. Vill keupa N.S.U. skellinöðru. Tilboð send ist fyrir 24. þ.m. til Mbl. merkt: Skellinaðra — 9560. Ca. 15—20 ferm. j skúr óskast leigður. — Uppl. i síma 17528 eftir klukkan 4. Jeppi Úrvalsgóður Willy’s jeppi ’53 model til sölu nú þegar. Jepp- inn er með stálhúsi, svamp- sætum, nýjum dekkjum og all ur í toppstandi. Uppl. gefur: Þorsteinn Guðmundsson, sími 73, Selfossi. Aðstoðarstúlka Stúlka, sem er vön klinik- störfum á tannlækningastofu, óskar eftir atvinnu sem allra fyrst — helzt allan daginn. Uppl. í síma 10826. SKIPAÚTGCRB rikisins HERÐUBREIÐ austur um land til Bakkaf jarðar hinn 27. þ.m. — Tekið á móti f'lutn ingi til Hornafjarðar, Djúpavikur, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, — Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkaf jarðar, í dag. — Farseðlar seldir árdegis á laugardag. „ESJA“ vestur um land til Akureyrar, hinn 24. þ.m. — Tekið á móti fiutn ingi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur og Akureyrar í dag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. E. O. G. T. Mínervufundur í kvöld. — Inn- •etning embættismanna og fleira. St. Einingin nr. 14 Sameiginlegur fundur með St. Sóley í Gtóðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. — Fjölbreytt dagskrá; meðal annars gamanleik- ur og að lokum verður dansað. — — ÆSsti templar. St. Sóley nr. 242. Sameiginlegur fundur með stúk- unni Einingin í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. Fjölbreytt skemmtiatriði og á eftir verður dansað. Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Bókaverzlun í Miðbæn- um. Lítilsháttar málakunnátta nauðsynleg. Umsókn- ir sem tilgreini aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunbl. strax merkt: ,,H.H. — 9673“. Hinn marg-eftirspufrði finnski stálöorðbúnaður er kominn aftur. Fæst í tveimur getrðum, sléttur og rifflaður. Til fermingargjafa Ritvélaborð, bókahillur og komóður Góðir greiðsluskilmálar - HtrSGAGNAVERZLUN Gtiðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166 S'iellinaðra 500 krónur fundarlaun Sá er getur gefið upplýsingar um skellinöðru no. R-549. Stellnúmer 27776, Vélanúmer 27188. Snúi sér til Heildverzlun P. Pétursson. Sími 11219. Hafn- arstræti 4. VIL SELJA Poöeta-bíl SIGURÐUR ÁRNASON Togaraafgreiðslunni h.f. Sími 13007. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla- túni 4, Föstudaginn 24. þ.m. kl. 1 til 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. SÖLUNEFND VARNALIÐSEIGNA Jörð til söiu Berserkseyri Innri í Eyrarsveit er til sölu, laus til ábúðar í næstu fardögum. Skipti á húseign í kaup- stað á Suðurlandi kemur til greina. Bústofn og verk- færi geta fylgt ef óskað er. Upplýsingar gefur Pétur Sigurðsson Grafarnesi, símar 6 og 11. Framtíðaratvinna Maður vanur yöruafgreiðslu óskast strax að stóru innflutningsfyrirtæki. Umsóknir er greini aldur og fyrir störf, sendist blaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „Framtíðaratvinna — 9563“. 3 ja — 4ra herbergja íbúð óskast til leigu Upplýsingar í sma 15518 og 16845. Gúmmígólfflísar Fyrirliggjandi: Fyrirliggjandi: Gúmmígólfflísar — Gólfmottur-gúmmí Mottugúmmí fyrir bíla — Gólflistar —plast. —- Handriðalistar — plast. Tröpputrýni — plast. Ludvig Storr & Co. J árnsmíðavélar Útvegum frá Metalexport í Póllandi flestar tegundir af járnsmíðavélum, svo sem : Rennibekki, Vélsagir, Fræsivélarr, Hefla, Borvélar, Pressur, Járnklippur, o. fl. Allar upplýsingar varðandi verð og af- greiðslutíma gefnar á skrifstofu vorri, Hverfisgtu 42 eða í síma 1-94-22. Sindri h.f. Æðstibemplar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.