Morgunblaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.04.1959, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. apríl 1959 Yfir 20 skráðir þátttakendur / Víðavangshlaupi ÍR Hlaupið hefst og lýkur i Hljómskála- garðinum VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fer að venju fram fyrsta sumardag og hefst kl. 2 í Hljómskálagarðmum. I>ar lýkur hlaupinu einnig og geta því áhorfendur bezt fylgzt með hlaupinu þar í garðinum — séð upphafið og endinn. Hlaupin verður svipuð vegalengd og vant er um 3,5 km. Keppendur verða samtals yfir 20 og er það góð þátttaka. Hlaupaleiðin er svipuð og und- anfarin ár. Úr Hljómskálagarð- inum verður hlaupið suður und- ir Háskóla, síðan austur yfir mýr- ina nálægt Tivoli og þaðan stefnt að Hljómskálagarðinum þar sem hlaupið endar. Vegalengdin er um 3,5 km. Enska knattspyrnan: Úlfarnir sigra í I. deild annað árið í röð Leicester uppi? WOLVERHAMPTON hafa sigrað f deildarkeppninni annað árið í rðð. Á laugardag sigruðu Úlfarn- ir — annað úrslitaliðið í bikar- keppninni — Luton með fimm mörkum gegn engu. Manchester United er öruggt í öðru sæti. West Ham er i 3ja sæti, en fjögur efstu liðin fá launabætur sem er mikið keppikefli enskra knatt- spyrnumanna. Blackpool — sem var ósigrað á heimavelli í rúmt ár — tapaði fyrir wolverhamton í sl. viku og aftur á laugardag fyrir Arsenal. West Bromwich tapaði 5:0 í London gegn Totten- ham, Smith skoraði fjögur af mörkunum. Marichester1 City, Aston Villa og Leicester City berj ast enn gegn falli niður í 2. deild. Leicester vann í Nottingham 4:1, Aston Villa gerði jafntefli heima gegn Burnley 0:0 og Manchester City tapaði í Blackburn 1:2, en í hálfleik var staðan 1:0 fyrir City. Portsmouth leikur í 2. deild næsta leiktímabil, en félagið hefur leikið í fyrstu deild síðan 1927. Tímabilið frá miðjum nóv- ember sl. er tvímælalaust það ömurlegasta í sögu félagsins, en á þessum tíma hefur liðinu ekki tekizt að vinna leik í deildar- keppninni og fengið aðeins fjög- ur jafntefli í 22 leikjum. Það eru liðin 7 ár síðan Ful- ham lék síðast í 1. deild, en Sheffield Wednesday var í 1. deild sl. ár. Þetta er í þriðja skiptið eftir styrjöldina síðustu sem félagið vinnur 2. deild eftir að hafa fallið niður árið áður. Aðeins „kraftaverk" getur bjarg- að Barnsley og Grimsby frá falli niður í 3. deild, en í þeirra stað koma Plymouth og Hull City upp í 2. deild. Rochdale, Notts County, Doncaster og sennilega Stockport County falla niður í 4. deild, en í þeirra stað flytjast Port Vale, Coventry City og ef að líkum lætur York City og Exeter City upp í 3. deild. Shrewsbury hefur enn von um að flytjast upp. Glasgow Rangers hafa sigrað skozku deildakeppnina og hlot- ið 50 stig af 68 mögulegum, Hearts er í öðru sæti með 48 stig og Motherwell þriðja 44 stig. Falkirk og Queen of the South féllu niður í 2. deild. Úrslitaleik- ur skozku bikarkeppninnar fer fram n.k. laugardag á Hampden Park, Glasgow, og leika Aber- deen og St. Mirren til úrslita. ÚRSLIT leikja í deildakeppninni sl. laugardag. 1. deild: Aston Villa — Burnley 0:0 Blackburn Rov. — Manch. C. 2:1 Blackpool — Arsenal 1:2 Chelsea — Everton 3:1 Manchester Utd. — Birmlngh. C 1:0 Newcastle Utd. — Leeds Utd. 2:2 Nottingham F, — Leicester City 1:4 Portsmouth — Bolton Wandrs 0:1 Tottenham — West Bromwich 5:0 West Ham. Utd. — Preston N.E. 1:1 Wolverhampton — Luton Town 5:0 2. deild: Barnsley — Fulham 2:4 Brighton ~ Stoke City 2:2 Bristol City — Leyton Orient 0:1 Cardifí City — Scunthorpe 0:2 Charlton Athl. — Derby County 1:2 Grimsby Town — Swansea Town 0:1 Huddersfield — Sheff. W. 1:2 Liverpool — Ipswich Town 3:1 Middlesbrough — Bristol Rovers 2:2 Rotherham Utd. — Lincoln City 1:0 Sheffield Utd. — Sunderland 3:1 3. deild Bournemouth — Notts County 0:0 Bury — Brentford 1:1 Colchester — Chesterfield 1:0 Doncaster Rov. — Wrexham 1:1 Norwich City — Mansfield T. 1:0 Plymouth — Southampton 1:0 Q. P. R. — Hull City 1:1 Reading — Newport County 1:3 Rochdale — Bradford City 0:3 Southend Utd. — Swindon Town 0:2 Stockport Co. — Halifax Town 0:1 Tranmere Rov. — Accrington 9:0 1. deild: Keppendur í hlaupinu nú eru yfir 20 talsins samkvæmt skrá. Eru þar í meirihluta menn ut- an Reykjavíkur. Borgfirðingar eru 6 meðal þátttakenda, og 5 frá HS Skarphéðni og 3 frá UMS Eyjafjarðar. ÍR sendir eitt Reykjavíkurfé- laga keppendur til þessarar keppni en 6 ÍR-ingar eru skráðir. í hlaupinu eru samkvæmt nær 50 ára venju keppt í 3 og 5 manna sveitum og er ÍR handhafi beggja bikaranna. Sigurvegari frá í fyrra er Haukur Engilberts- son, Borgarfirði, sem nú verður meðal keppenda. Má búast við því að keppnin standi milli hans og Kristjáns Jóhannssonar ÍR. Knaltspyrnu- ddmnrnr ÞEIR dómarar, er hafa áhuga og möguleika á að sækja knatt- spyrnudómaraþing er haldið verð ur í Hollandi dagana 7. til 10. maí nk. eru vinsamlega beðnir um að senda nöfn sín til Knattspyrnu dómarafélags Reykjavíkur, póst- hólf 759, fyrir 20. þ. m. er mun þá þegar veita nánari upplýsingar um tilhögun viðkomandi þings og annað þar að lútandi. Einnig eru dómarar minntir á að sækja aðgangskort sín að Meist aramóti Reykjavíkur er hefst 23. apríl, fyrir kl. 20 miðvikudaginn 22. þ. m., til íþróttavallarvarðar. (Frá stjórn K.D.R.) I tilefni af 70 ára afmæli Ármanns kemur þýzkt hanðknatt- leikslið lögreglumanna í Hamborg hingað. Að sögn er þetta bezta lið Hamborgar og eitt af 6—8 beztu liðum Þýzkalands. Fyrsti leikur þess hér er n. k. þriðjudag. Nánar síðar. KR og FH unnu NÚ hafa línurnar mjög skýrzt í handknattleiksmeistaramótinu. — FH og KR munu berjast um úr- slitin og koma ein til greina með sigur. Þau eru bæði taplaus og leikur þeirra verður því hreinn úrslitaleikur. Fram hefur fallið niður i aðra deild eftir tap við KR sl. laug- ardag. Leikur Fram og KR á laugar- dag gat ráðið miklu bæði um „toppinn“ í deildinni og eins um það hvort Fram félli. En KR- ingar byrjuðu af hörku. Karl skoraði þrívegis og Reynir bætti því 4. við. Má segja að KR hafi með þessu hrifsað til sín sigurinn í leiknum og einsýnt var það, er líða fór á leiktímann og um skeið var staðan 9:2 KR í vil. En Fram lét ekki bugast, sóttu á og lykt- aði hálfleik með 14:9. f síðari hálfleik luku KR-ingar enn forskotið í byrjun, en spenn- ing hleypti það í leikinn er Fram Skíðaæfingar með Zimmermann Wolverhampton 40 26 5 9 106:49 57 Manchester Utd 41 24 7 10 L02:64 55 West Ham. Utd. 41 21 6 14 85:69 48 Bolton Wandrs. 40 19 10 11 76:63 48 Burnley 41 19 9 13 79:68 47 Blackpool 41 18 10 13 65:48 46 Arsenal 40 19 8 13 81:65 46 West Bromwich 39 16 12 11 83:67 44 Blackburn Rov. 40 17 10 13 75:64 44 Birmingham City 38 18 5 15 75:65 41 Nottingham For. 40 17 6 17 71:69 40 Preston N. E. 41 17 6 18 68:75 40 Chelsea 40 18 4 18 76:92 40 Everton 41 17 4 20 71:86 38 Newcastle Utd. 39 16 5 18 75:75 37 Tottenham 41 13 9 19 83:93 35 Leeds Utd. 40 13 9 18 53:74 35 Luton Town 40 11 12 17 64:69 34 Leicester City 39 10 10 19 64:91 30 Aston Villa 39 11 6 22 57:84 28 Manchester City 40 10 8 22 61:94 28 Portsmouth 40 6 9 25 61:104 21 2. deild: Sheffield Wedn. 39 27 5 7 98:44 59 Fulham 40 26 6 8 91:59 58 Sheffield Utd. 39 22 6 11 79:45 50 Liverpool 40 23 4 13 81:57 50 Derby County 40 19 8 13 69:67 46 Stoke City 40 19 7 14 66:57 45 Bristol Rovers 40 16 12 12 76:62 44 Charlton Athl. 40 17 7 16 89:87 41 Cardiff City 39 17 6 16 62:60 40 Swansea Town 41 16 8 17 76:78 40 Middlesbrough 40 15 9 16 84:67 39 Bristol City 40 16 7 17 62:66 39 Brighton 40 14 11 15 70:85 39 Sunderland 40 15 8 17 59:72 38 Huddersfield 39 14 8 17 57:53 36 Ipswich Town 39 14 6 19 57:75 34 Scunthorpe Utd. 40 12 9 19 55:78 33 Leyton Orient 39 12 8 19 64:73 32 Lincoln City 40 11 7 22 62:90 29 Rotherham Utd. 39 10 9 20 41:75 29 Barnsley 40 10 7 23 54:83 27 Grimsby Town 40 0 22 58:85 26 3. deild (Staða efstu og neðstu liða.) Plymouth Argyle 44 23 14 7 87:57 60 Hull City 43 24 9 10 85:50 57 Brentford 42 19 14 9 66:44 52 Norwich City 42 20 12 10 80:57 52 Wrexham 43 12 13 18 56:75 37 Stockport Co. 43 12 10 21 61:74 34 Doncaster Rov. 44 14 4 26 49:87 32 Notts County 43 8 13 22 53:86 29 AUSTURRÍSKI skíðagarpurinn Egon Zimmermann æfir nú um þessar mundir með skíðamönn- um sunnanlands. Um síðustu helgi fóru æfingar fram við K.R. skálann, og voru þær mjög vel sóttar af keppendum frá skíða- félögum Reykjavíkur. Veður var hagstætt. Auk Zimmermans mætti á æf- ingu siglfirzki skíðasnillinugrinn Jóhann Vilbergsson, og var mjög ánægjulegt að sjá svo góða skíðamenn saman komna. Æfingar byrja í Jósefsdal á sumardaginn fyrsta, og munu standa fram yfir helgi. Um helg ina fer fram mót, og gefst þá Reykvíkingum mjög gott tæki- r Islandsmet í hástökki STYKKISHÓLMI, 21. apríl. — Síðastliðinn sunnudag setti Sigur munda, Svana Lárusdóttir úr miðskólanum hér íslandsmet í há stökki kvenna. StökK hún 1,41 m. færi til að sjá snjöllustu svig- menn landsins keppa, og er ekki vonlaust, að fleiri keppendur utan af landi mæti á mót þecta. Ferðir á mót þetta verð'a frá B.S.R. Rochdale 44 8 11 25 37:78 27 Sid Owen knatt- spyraumaður ársins Á ÁRSHÁTÍÐ enskra knatt- spyrnufréftaritara, sem haldin var í London á mánudagskvöld, var Sid Owen fyrirliði úrslita- liðsins í bikarkeppninni Luton Town — kjörinn knattspyrnu- maður ársins 1958—59. Owen, sem er 35 ára og leikur í stöðu miðframvarðar, hlaut 137 at- kvæði og aðeins þrjú atkvæði umfram Billy Wright, sem lék 100. landsleik sinn á dögunum. Hinn ungi Bobby Charlton frá Manchester United var í þriðja sæti. skoraði hvert markið af öðru undir leikslok og breytti stöðunni 23:15 í 23:19, en eftir það bættu liðin einu marki við hvort, svo leik lauk 24:20. ★ KR lék þennan leik af sínu alkunna öryggi, tryggði sér for- skot með hröðum leik, en vörnin gaf svo hvergi eftir er á var sótt. Fram-menn voru seinir að „kom- ast í gegn“, réðu ekki við hraða KR-inga, en áttu ágæta leikkafla. ★ Síðasti leikur kvöldsins var rnilli FH og ÍR og gat skipt máli um röð efstu liða. Hafnfirðingar byrjuðu með meiri hraða, en þeir hafa áður sýnt í vetur og brutu svo niður ÍR liðið, að það var eins og svipur hjá sjón miðað við fyrri leiki. Stóð eftir skamma stund 4:1 FH í vil, en þá hófst jafnasti leikkaflinn og stóðu leik- ar í hálfleik 11:9 fyrir FH. ★ í síðari hálfleik var sem eitt lið væri á vellinum, því eftir nokkrar mínútur höfðu FH menn skorað 5 mörk og raunar gert út um leikinn. Mótspyrna ÍR-inga var fálmkennd og sóknartilraunir þeirra máttlausar, gerólíkar því, sem verið hefur í fyrri leikjum liðsins. FH-menn léku hins vegar af meiri festu en verið hefur og meiri hraða og unnu með 27 gegn 15. ★ f leikjum fyrr um kvöldið vann KR Þrótt í 1. fl. eftir framlengd- an leik með 6:5 — og þar með I. fl. mótið. — í 3. fl. vann Ár- mann Víking 11:9. r Agætar sýningar á saklausa svallaranum STYKKISHÓLMI, 22. apríl. — Um síðustu helgi sýndi Ung- mennafélagið Snæfell í Stykkis- hólmi gamanleikinn Saklausi svallarinn eftir Arnold og Bach, alls þrjár sýningar fyrir húsfylli og við ágætis viðtökur. Þótti leik urum takast mjög vel. Leikstjóri var Magnús Jónssön, kennari. — Fréttaritari. Lokastaðan í skákmótinu í Moskvu Skákmótið í Moskvu 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röð 1 Smyslov, Sovétríkjunum X 1 y2 y2 V2 y2 y2 1 % y2 % 1 7 1-3 2 Spassky, Sovétríkjunum 0 X y2 % 1 y2 y2 % 1 1 V2 1 7 1-3 3 Bronstein, Sovétríkjunum % % X i % Vz % % 1 y2 1 % 7 1-3 4 Dr. Filip, Tékkóslóvakíu y2 % 0 X y2 1 1 % y2 y2 y2 % 6 4-6 5 Vasyukov, Sovétríkjunum % 0 y2 % X % % y2 V2 1 1 % 6 4-6 6 Portisch, Ungverjalandi y2 y2 y2 0 y2 X y2 y2 % V2 1 1 6 4-6 7 Aronin, Sovétríkjunum y2 y2 Vi 0 y2 y2 X 1 y2 y2 Vz 0 5 7-9 8 Milev, Búlgaríu 0 % % y2 y2 Vz 0 X V2 1 V2 % 5 7-9 9 Friðrik Ólafsson % 0 0 % % % % % X 0 1 1 5 7-9 10 Simagin, Sovétríkjunum % 0 y2 y2 0 % % 0 1 X V2 y2 4'/2 10 11 Larsen^ Danmörku % % 0 y2 0 0 % % 0 % X 1 4 11 12 Lutikov, Sovétríkjunum 0 0 % % V2 0 1 y2 0 % 0 X 3% 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.