Morgunblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 2
2 MORGUIVBLAÐIÐ Föstudagur 1. maí 1959 Verzlunarskólanemendur fá kennslu í sölutœkni VERZLUNARDEILD Verzlunar- skólans var sagt upp við hátíð- lega athöfn í Austurbæjarbíói í frammistöðu í íslenzku, Guðrún Agnarsdóttir hlaut málabikarinn fyrir bezta frammistöðu í erlend- gær, að viðstöddum nemendum, um tungumálum, Þorkell Bjarna ----—*— 'son hlaut bókfærslubikarinn og Guðmundur Agnarsson vélritun- kennurum og nokkrum gestum. Skólastjórinn flutti skýrslu um starf skólans á sl. vetri. Skráð ir nemendur í upphafi skólaárs 347 piltar 211 og stúlkur 136. Starfað var | 14 bekkjardeild- um. Voru allir bekkir i verzl- unardeild þrískiptir og svo 5. og 6. bekkur ein deild hvor. Vorpróf í verzlunardeild hófst 28. marz og lauk 25. apríl. Prófið þreyttu samtals 321 nemandi, þar af 23 utanskóla. Verzlunarpróf, það er burtfar- arpróf úr 4. bekk, þreyttu að þessu sinni 83 nemendur. Stóðust þeir allir prófið. Hlutu tveir ágæt iseinkun, 40 hlutu 1. einkunn, 35 aðra einkun og 6 3. einkunn. Efst á burtfararprófi að þessu sinni sinni voru þau Brynjólfur Sig- urðsson frá ísafirði og Guðrún Agnarsdóttir, Reykjavík. Hlutu þau jafnháa aðaleinkunn, 1. égætiseinkunn 7,51 (notaður er einkunnarstigi Örsteds). Aðrir einkunnahæstu nemendur á þessu prófi voru Bogi fsak Níls- son frá Siglufirði, hlaut 1. eink. 7,31. Þriðja sæti skipar Eyjólfur Martinsson 1. eink. 7,16. í öðrum bekkjum verzlunar- deildar voru þessir efstir: í 3. bekk Erna Guðrún Franklín og Ingibjörg Haraldsdóttir, sem hlutu báðar 1. eink. 7,22. í öðr- um bekk, Margeir Daníelsson frá Akranesi með 1. eink. 7,12. Og í fyrsta bekk Friðrik Gústaf Friðriksson, með 1. eink. 7,07. Allir nemendur, sem fram úr höfðu skarað, voru sæmdir ýms- um verðlaunum frá skólanum. Farandbikara skólans hlutu þessir nemendur. Brynjólfur Sigurðsson hlaut Vilhjálmsbik- arinn, sem veittur er fyrir bezta arbikarinn. Þegar skólastjóri hafði afhent brautskráðum verzlunarprófs- nemendum skírteini og sæmt þá verðlaunum, sem fram úr höfðu skarað, flutti hann ræðu og á- varpaði s.'Vstaklega verzlunar- prófsfólkið. Sérstaklega lét hann þess getið, að á hausti komanda mundi kennsla í 4. bekk skól- ans hefjast hálfum mánuði fyrr en vant er, eða 15. september. Kvað hann verða efnt til nám- skeiðs fyrir nemendur 4. bekkj- ar í vörufræði, sölufræði og sölu- mennsku, hagnýtum skrifstofu- störfum og skipulagningu skrif- stofustarfa. Mimdi enginn fá að ganga undir burtfararpróf úr 4. bekk, án þess að hafa sótt þetta námskeið. Heil skipshöfn í inflúenzu HAFNARFIRÐI — 1 gærkvöldi kom togarinn Bjarni riddari af veiðum eftir um viku útivist, en hann varð að leita hafnar sökum þess, að nær allir skipverjarnir höfðu lagzt í inflúenzu. — Var sjúkrabíllinn kominn niður á bryggju, þegar togarinn kom, til að flytja hina mest sjúku heim. Bjarni riddari mun hafa verið búinn að fiska rúmlega 100 tonn. Inflúenzan hefur gengið hér yfir undanfarið og lagzt bæði á börn og fullorðna. Ekki hefur þó orðið að grípa til þess ráðs að Ioka skólum. — G. E. Flóttafólkið júgóslavneska við komuna til Reykjavíkur í gær. Flóttamenn eignast nýft frá Júgóslavíu föðurland hér 27 manna hópur kom til Reykja- vikur i gær Hvernig verða áreksfr- umferðinni ? armr i !ÍR skýrslum lögreglunnar um Gatnamót Hverfisgötu og ItauSar- árstígs: 5 árelestrar, Þrisvar urðu árekstrar vegna þess, að aðalbrautarréttur Hverfis- Viðskiptasamning- ur framlengdur Samkomulag um viðskipti milli íslands og Danmerkur, er falla átti úr gildi hinn 14. marz s.l., hefur verið framlengt óbreytt um eitt ár. Bókun um vöruskipti milli fs- lands og Danmerkur á tímabil- inu frá 15. marz 1959 til 14. marz 1960 var undirrituð í Reykjavík hinn 24. apríl af Guðmundi í. Guðmundssyni, utanríkisráð- herra, fyrir íslands hönd og E. A. Knuth greifa, ambassador Dana á fslandi, fyrir hönd Ðanmerkur. Samkvæmt samkomulagi þessu munu dönsk stjórnarvöld veita innflutningsleyfi fyrir íslenzkum vörum á sama hátt og síðastliðið ár, og íslenzk stjórnarvöld munu einnig heimila innflutning frá Danmörku eins og að undanförnu að svo miklu leyti sem gjaldeyris ástand landsins leyfir. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 27. apríl 1959. Dagskrá Alþingis Á MORGUN er boðaður fundur í efri deild Alþingis kl. 1,30 síð- degis. Fjögur mál eru á dagskrá. 1. Stjórnarskrárbreyting, 1. umr. 2. Gjaldeyrissjóður og alþjóða- banki, frv. 3. umr. 3. Gjaldeyrissamningur Evrópu, frv. 3. umr. 4. Tekjuskattur og eignarskattur, frv. Frh. einriar umr. götu var ekki virtur. Einu ani bifreið suður Ráuðarárstíg á strætisvagn austur Hverfisgötu, einu sinni bifreið norður Rauðarár stíg á bifreið austur Hverfisgötu, einu sinni kom bifreið Rauðarár- stíg og rakst á skellinöðru, sem kom austur Hverfisgötu. Einn árekstur varð vegna fram- úraksturs á gatnamótunum. Stræt- isvagn fór af stað af stöðlinum og beygði suður Rauðarárstíg, öku- maður bifreiðar nokkurrar átti sízt von á því og ætlaði fram hjá á gatnamótunum. Loks varð einn árekstur þarna, er bifreið, seotn laigt hafði verið í stæði austanvert á Rauðarárstíg norðan við Hverfisgötu rann á bif- reið, sem staðnæmzt hafði á Rauð- arárst. vegna uinferðar um Hverf- isgötu, en fyrmetfnda bifreiðin rann afturábak um leið og öku- í GÆR stigu á land í Reykja- vík 27 landnemar, sem hér ætla að reyna að byrja nýtt iíf eftir flótta frá ógnarstjórn kommúnismans. Þeir horfðu spyrjandi í kringum sig, þeg- ar þeir gengu stigann niður úr flugvél Flugfélagsins, sem hafði borið þá síðasta áfang- ann hingað frá Kaupmanna- höfn. Þcssa fólks beið óvissa og ef til vill erfiðleikar í nýja föðurlandinu, en flestir eru flóttamennirnir ungir piltar og menn, stæltir og karl- mannlegir, sem ættu að geta staðið sig vel í lífsharáttunni. Flóttamenn þessir komu frá Júgóslavíu. Þeir hafa flúið stjórn kommúnista til Ítalíu og þar hafa þeir orðið að dveljast mis- jafnlega lengi í flóttamannabúð- um. Islenzka ríkisstjórnin bauðst til . þess í sambandi við Flótta- mannaráðið, að taka við 20 flótta mönnum, helzt mönnum, sem „, „ , . „ , vanir eru sjósókn. Beindist leitin stu“dum afla A£elr urtl 8 tonu af þá fljótt að júgpslavneskum|sardimim 1 roðri °S sv0 aðrar I fxsktegundir, sem ekki þekkjast inga og urðu hann, kona hans og þrjú börn eftir, en munu koma síðar. Fréttamaður Mbl. ræddi lítil- lega við flóttamennina, er þeir komu hingað. Elztur í hópnum var Osman Djorilt, 39 ára en hann og kona eru einu múhameðs- trúarmennirnir í hópnum. Næst- elztur í hópnum var maður að nafni Veggina, sem var um þrít- ugt og kemur hingað með konu og bern. Hann hefur dvalizt í flóttamannabúðum á Ítalíu í meira en 10 ár. Eftir komuna kynntist nann ítalskri stú.lku í Napoli og giftist henni. Flutti hún þá inn í flóttamannabúðirnar og éiga þau fjögur börn, Francisco sjö ára, Andrea sex ára, Maria Christina fjögra ára og Gemina þriggja ára og koma þau öxl hing- að Þessi maður stundaði fisk- veiðar, er hann lifði í bænum Rovini í Júgóslavíu. Flestir flóttamannanna hafa stundað fiskveiðar, en meðal þeirra eru þó fagmenn eins og einn bifvélavirki og einn trésmið- ur. Flestir hafa þeir róið á 12—13 metra vélknúnum dekkbátum sem hafa 12—15 manna áhöfn. flóttamönnum, sem margir hafa stundað fiskveiðar í Adríahafi. Á Ítalíu eru nú um 14 þúsund júgóslavneskir flóttamenn, sem hafast við atvinnulausir í flótta- mannabúðum. 50 sóttu endanlega um að fá að flytjast til íslands og fór Hallgrímur Dalberg, skrif- stofustjóri, til Rómaborgar til að velja 20 úr þeim hópi. Sextán þessara manna eru einhleypir, en fjórir giftir og börn þeirra átta. Samtals verður þetta því 32 manns. Á srðustu stundu fékk einn fjölskyldumaðurinn misl- hér. Þeir segja að einstakir menn eigi þessa báta, en kjör sjómanna hafi versnað, sérstaklega vegna þess, að kommúnistastjórnin legg ur gríðarþunga skatta á þessa smáútgerðarmenn, svo að æ minni aflahlutur kemur til skipta milli sjómannanna. Pólitísk af- skiptasemi kommúnistanna hefur einnig orðið þessum mönnum, einkum unga fólkinu mjög hvim- leið og einn flóttamannanna sagði m. a. að hann hefði orðið fyrir ofsöknum vegna þess að Bláa bandið tekur að sér að hýsa og hjúkra heimilislausum drykkju. sjúklingum BISKUP landsins, sem veturinn 1957, gerðist talsmaður þess að hér í bænum yrði komið á fót hjálparstöð fyrir heimilislausa áfengissjúklinga, hefur fyrir nokkru afhent Bláa bandinu rúm lega 100,000 krónur til sjóðsstofn- unar, til hjálpar þessu fólki. I fyrravetur var fyrir atbeina biskups starfrækt hjálparstöð fyrir heimilislaust diykkjufólk hér í bænum og var stöðin í Hjálpræðishernum. Þó húsnæði væri í þrengra lagi, varð það sjúklingunum verulega að gagni. Af óviðráðanlegum orsökum var eklfi hægt að reka þetta hjálpar- starf í vetur er leið. Þegar biskup landsins, dr. Ás- mundur Guðmundsson, hreyfði máli þessu, var jafnframt efnt til fjársöfnunar til þess að koma upp heimili fyrir heimilislausa drykkjusjúklinga. Alls söfnuðust í þessu skyni kr. 60,762,40. Það er þetta söfnunarfé, sem myndar kjarnann í sjóði þeim, er biskup- inn hefur fyrir nokkru afhent Bláa bandinu, ásamt því að Reykjavíkurbær lagði fram til sjóðsstofnunarinnar kr. 55,462,44. Eru því í sjóðnum rúmar 100,000 krónur. Það er hlutverk sjóðsins, í höndum Bláa bandsins, að kosta dvöl heimilislausra drykkju- manna í hjúkrunar- og vistheim- ilum Bláa bandsins. Ákveðnar reglur gilda um dvöl sjúkling- anna í vistheimilunum og einnig um þá er næsturgistingar njóta, en þar er t. d. ákvæði um að ef drykkjusjúklingarnir strjúka, þá geti þeir ekki vænzt frekari fyr- irgreiðslu. Það er gert ráð fyrir því að Bláa bandið sjái að öllu leyti um þessa aðstoð við hina húsnæðis- lausu drykkjusjúklinga. Sjóðinn má aldrei skerða svo, að höfuð- stóllinn verði lægri en 80,000 kr. Þó má veita Bláa bandinu lán úr sjóðnum til nauðsynlegra fram- kvæmda þess, gegn fullri trygg- ingu og vaxtagreiðslum. Þá verð- ur Bláa bandinu gert að gefa biskupsskrifstofunni og Reykja- víkurbæ, árlega grein fyrir fjár- reiðum sj óðsin: hann vildi halda fast við kristin- dóminn. Vildu forustumenn kommúnista í þorpinu þar sem hann bjó, að hann hætti kirkju- göngum og legði sig meira fram í flokksstarfi. Hann sagði einnig, að sér fyndist engin framtíð í því fyrir sig að búa undir stjórn kommúnismans. Flestir eru flótta mennirnir grísk kaþólskrar trúar. Nefnd frá Rauða krossinum tók á móti flóttafólkinu á Reykja víkurvelli, en sl. vetur skoraði Rauði krossinn á ríkisstjórnina að taka við flóttafólkinu og bauð fram aðstoð í því sambandi. Var fyrst farið með það í Melaskól- ann, þar sem það baðaði sig, skipti um föt og fékk kvöldverð. Síðan var ekið með þau upp í Hlégarð í Mosfellssveit, þar sem þau áttu að hafa náttstað. Hallgrímur Dalberg, sem fylgdi flóttafólkinu heim sagði, að því hefði þegar verið tryggð hér vinna. 10 þeirra fá vinnu við hraðfrystihús og á togurum Tryggva Ófeigssonar, sem á sín- um tíma reyndist ungversku flóttafólki hjálparhella. Sjö fara til Bæjarútgerðar Reykjavíkur og 2—3 fjölskyldur að Álafossi. þar sem mennimir fá vinnu í ullar- verksmiðjunni. Fólk heldur énn áfram að flýja hina kommúnísku Júgóslavíu. Á árinu 1957 flúðu að jafnaði til Xtalíu í hverjum mánuði um 1000 manns og enn koma um 700 flóttamenn í mánuði hverjum. Enn er allmikill hluti þeirra fiski menn, sem taka sig saman um það að flýja af miðunum til ít- alskrar strandar, oft að nætur- lagi við miklar hættur, því að júgóslavneskir varðbátar eru þar á ferli og bíður þeirra þung refs- íng, sem gripnir eru á fxóttanum. Prófessorsembætti í guðfræði auglýst laust AUGLÝST hefur verið laust til umsóknar prófessorsembætti við guðtræðideild Háúkóla íslands og er umsóknarfrestur til 15. maí n.k. Er þetta embætti það, sem er hinn nýkjörni biskup, Sigur- björn Einarsson, hefur gegnt. Skulu umsækjendur um em- bætti þetta láta fylgja umsókn sinni ítarlega skýrslu um vís- indastörf þau, er þeir hafa unn- ið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerð- um umsækjanda, prentuðum og óprentuðum. ^ .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.