Morgunblaðið - 01.05.1959, Side 11

Morgunblaðið - 01.05.1959, Side 11
Föstudagur 1. maí 1959 MORGV1SBLAÐ1Ð n Kefiavík — Mótorhjól Til sölu er mótorhjól í ágætu lagi að Dvergasteini. Bergi. Verzlunarstarf Maður óskast til starfa í verzlun vorri Slippfélagið í Reykjavík h.f. I. MA Í hátiðahold verkalýðssamtakanna i ReykjaviL Safnast verður saman við IBNÓ kl. 1.15 e. h. — Kl. 1.50 verður lagt af stað í kröfu- göngu undir fánum samtakanna. Gengið verður: Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp Klapparstíg, Týsgötu, Óðinsgötu, Nönnugötu, Njarðargötu, Laufásveg, Bókhlöðustíg, Lækj- argötu á Lækjartorg, þar hefst útifundur: Stuttar rseður flytja: Eðvarð Sigurðsson, ritari Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, Eggert G. horsteinsson, múrari, Guðni Árnason, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, Stefán Ögmundsson, prentari. Formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, Jón Sigurðsson, stjórnar fundinum. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir göngunni og á útifundinum. DANSLEIKIR I KVÖLD verða í Ingólfs-café — Gömlu dansarnir, í LÍDÓ — gömlu og nýju dansarnir og í Félags- heimilinu í Kópavogi — Nýju og gömlu dansarnir. Dansleikirnir hefjast kl. 9 e. h. og standa til kl. 2 í nótt. Aðgöngumiðar verða seldir í Ingólfs-café frá kl. 4 e. h. í Lídó frá kl. 7 og í Félagsheimilinu í Kópavogi frá kl. 5 e. h. , MERKI D AGSINS verða afhent í skrifstofu Fulltrúaráðsins að Þ órsgötu 1 frá kl. 9 f. h. í dag. — Merki dagsins kostar kr. 10.00, sölulaun kr. 2.00. Sölubörn komið og seljið merki dagsins. Sérstaklega er skorað á meðlimi verkalýð Kaupið merki dagsins — Sækið skemmta sfélaganna að taka merki til sölu. Allir í kröfugöngu verkalýðssamtaknir verkaiýðssamtakanna í kvöld. 1. maí-nefndin. IMorthern Spy Bragðgóð — Fogtir á að líta — Þola geymilu Kvenarmbandsúr með leður-ól, tapaðist 29. apríl sennilega í Hafnarstræti, Þing- holtsstræti eða Njarðargötu. — Vinsamlegast skilist á lögreglu- stöðina, gegn fundarlaunum. Vélritunar- námskeib Sigríður Þórðardótlir Sporðagrunni 3. — Sími 33292. llRELU PIRELLE bifi-eiðahjólbarðar fyrir fól'ks- og vörubifreiðar, nýkomnir í eftirtöldum stæi'ð- um: — 560x13 590x13 640x13 750x14 800x14 850x14 650/670x15 710x15 700/760x15 820x15 650x16 750x16 450x17 500/525x16 1— 20 (750x20) 2— 20 (825x20) FORD-uniboðsmenn SVEIINN EGILSSON h.f. Laugavegi 105, Reykjavík. Sími 22406. Unybarnafatnaður í miklu úrvali. — Bleyjugas, hvítt, flúnel, nátt- fataefni með myndum og mynstrað flauel (rifflað). Verzl. DALUR Framnesveg 2 (við hliðina á skóbúðinni). Mikið úrval af barnapeysum úr ull og jersý. Gallahuxur í öllum stærðum. Verzl. DALUR Framnesvegi 2, (við bliðina á Skófeúðinni) Y tri-Njarðvik Hús til sölu tvær 3ja herb. ilbúðir og kjall- ari. Góðir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í síma 748. Sölubörn Komið í G.T.-húsið kl. 4—7 á laugardag eða kl. 10 á sunnu- dagsmorgun, og takið merki til ágóða fy.rir barnastarfið á Jaðri o. fl. — Góð sölulaun og verðlaun. — UNGLINGAREGLAN Postulínsiminír # er Svava Þórhallsdóttir Ihefur málað á, eru nýkomnir í Blóm & Ávextir, Flóru og til Jóns Dal mannssonar, Skólavörðustíg 21. Keflavik Sjónvarp Tiiboð í sjónvarp, óskast íijót- lega. — Upplýsingar í síma 271, kl. 5—8. Keflvikingar Ung hjón með 3ja ára barn, óska eftir 1—2 herto. og eklihúsi Upplýsingar í síma 604. Bifreiöar til sölu Opel Rekord 1955 Jeppar 1954 og "5.> Renó 1956 Bifrciðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. — Sími 12640. TIL SÖLU: Ford '42 Pickup ógangfær. Bíllinn er með stóru nýlegu húsi, sæmilegur mótor og gearkassa og nýleg gúmmí. Tilboð sendist afgr. Mbk, — ..Ford — 9609“. Natriumbenzoat f grásleppuhrogn og niðursoðin matvæli. — BJÖRN KRISTJÁNSSON 10-2-10. Nýir — gullfallegir Svefnsófar Eins manns og tveggja manna til sölu með allt að 2.000,00 kr. afslætti. — Athugið greiðslu- skilmála. — SÓFASALAN Grettisgötu 69. Opið 2—9. Hörblúndur í miklu úrvali. — 10 gerðir af milliverkum í sæng urfatnað. — Höfum einnig næ- lon-iblúndur. — Mikið úrval af undirfatnaði, á hagstæðu verði. HÚLLSAUMASTOFAN Grundarstíg 4. — Sími 15166. ibúð 1 stofa og eldíhús á efri hæð, á Laugateig 17, til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. — Bam- laus ihjón ganga fyrir. — Til sýnis frá kl. 4—8 í dag og á morgun. — (Engar upplýsing- ar í síma). Akranes Eirabýlishús á Skagabraut 7 er til sölu. Tvær stofur og eldhús niðri. Tvö svefnherbergi uppi og bað, ásamt 1 herb. óinnrétt- uðu. Bílskúr fylgir. Uppl. í sima 380. að aaglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðlnu — eykur söluna raiest — 2-24-80

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.