Morgunblaðið - 01.05.1959, Page 14
14
MORGVHBL Afíirt
Föstudagur 1. maí 1959
7. maí — hátíðisdagur verkalýðsins
Framh .af bls. 13
einn máistað að verja, málstað
sinna eigin félagsmanna, hvaða
stjórnmálaskoðanir sem hver
einstaklingur kann svo að hafa.
Því miður hefir það komið
fyrir, að slík eining, sem nú er,
hefir ekki verið. Og hefir það að
sjálfsögðu verið verklýðssamtök-
unum í heild til skaða, en þeim
mönnum einum til skammar, sem
hafa talið sig svo kynborna til
forustu í verkiýðshreyfingunni,
að þeir hafa ekki hikað við að
spiila á síðustu stundu samkomu
lagí um hátíðarhöld dagsins.
Jafnvel vegna einnar setningar í
1. maí ávarpinu, er ekki var eftir
þeirra eigín ósk.
Þessum mönnum væri holt að
minnast þess nú í dag, að augu
íslenzkrar alþýðu hafa á siðustu
árum opnast fyrir þeirri stað-
rejmd, að allt þeirra tal um ein-
ingu og öll þeirra barátta í verk-
lýðshreyfingunni, hefir miðazt
við það eitt, að koma þeim sjálf-
um og þeirra stjórnmálaflokki í
valdaaðstöðu. Enda er nú svo
komið, að íslenzk alþýða og alveg
sérstaklega reykvísk alþýða hef-
ir sýnt það í verki, að hún vill1
í DAG 1. maí, á hátíðfsdegi verka
lýðsins, er minnst er unninna
sigi'a í kjarabaráttunni og lagðar
fram kröfurnar til úrbóta í helztu
hagsmunamálum alþýðunnar, er
frá sjónarmiði sjómannsins land.
heigismálið og hvernig hægt sé
að manna íslenzku fiskiskipin
Kristján Guðmundsson
íslenzkum sjómönnum ein helztu
baráttumálin.
Landhelgismálið er mjög við-
kvæmt mál og rfkisstjórninni
(fyrrverandi ríkisstjóm) orðið á
mörg mistök. Rifust stjórnmála-
flokkamir bæði leynt og opinber-
lega um málið og var það not-
að í hrossakaupum fyrrverandi
ríkisstjórnar. Skömmu eftir að
reglugerðin gekk í gildi og
„Brezka ljónið“ hafði sýnt okk-
ur vígtennurnar með ofbeldis-
verkum innan íslenzkrar fisk-
veiðilögsögu, báru sjálfstæðis-
menn fram tillögu um að Bretar
yrðu kærðir íyrir Atlantshafs
bandalaginu og notað ákvæði i
sáttmálanum um, að árás á eitt
Á ÞESSUM degi, 1. maí, hátíðis-
degi hinna íslenzku verkalýðs-
samtaka, kastar hinn vinnandi
maður sínum starfsstakki, og tek-
ur sér fri irá önnum hins dag-
lega starfs.
ekki lengur hlíta „forustu" þess-
ara „sjálfsögðu verklýðsforingja",
og skiptir í því sambandi ekki
máli, hvort þeir hafa nefnt sig
„kommúnista", „sameinaða sósíal
ista“ eða bara Alþýðubandalag“.
í dag munu allar stéttir hins
vinnandi fólks sameinast í bar-
áttu sinni fyrir bættum kjörum,
betra og heilbrigðara lífi, og um-
fram allt munum við öll standa
í einni órofa heild sameinuð, í
frjálsri verklýðshreyfingu. Með
því sýnum við í verki vilja okk-
ar til þess að við, sem nú störfum
og komandi kynslóðir geti lifað
í landi okkar, sem frjálsir menn
í frjálsu landi.
1. maí hefir alltaf verið sá dag
ur, sem verkalýður landsins hefir
litið til sem baráttudags, jafn-
framt því að vera hátíðisdagur.
Á þessum degi hafa oft komið
fram þær kröfur, er barist hefir
verið fyrir til sigurs. Og svo mun
enn verða í dag.
Jafnfamt því mun íslenzk al-
þýða strengja þess heit að varð-
veita og efla mátt samtaka sinna,
fyrir sjálfa sig, fyrir land sitt
1 og fyrir lýðræði.
aðildaríkjanna sé árás á öll.
Þessu neitaði vinstristjórnin en
hafði ekkert til málanna að
leggja er gæti leyst deiluna, og
því síður gerði neitt. Það er ský-
laus krafa allra íslendinga til Al-
þingis og ríkisstjórnar að gera
allt hugsanlegt til lausnar þessu
máJi, þannig að við förum út úr
því með sæmd.
I sambandi við þann skort á
mönnum, sem á seinni árum hef-
ur gert vart við sig á íslenzkum
fiskiskipum er það helzt að segja
Starf sjómannsins hefur aldrei
verið virt sem skyldi og því síð-
ur að hann hafi borið jafn mikið
úr býtum og aðrir þegnar þjóð-
félagsins. Sjómaðurinn, í flest-
um tilfellum, dvelur langdvöl-
um fjarri heimili sínu og fer þar
af leiðandi á mis við margt, bæði
í sambandi við heimili sitt og
annað. Frístundir hans verða hon
um ónýtar meðan hann er á sjó.
Hin mikla atvinnuaukning í landi
hefur orsakað óeðlilega eftir-
spurn eftir mönnum í vinnu og í
sumum tilfellum boðið margs
konár fríðindi. Þetta hefur vald-
ið því að margur sjómaðurinn
hefur frekar kosið að vinna í
landi. Afleiðingin hefur orðið sú
að Færeyingar eru ráðnir til þess
ara starfa svo hundruðum skipt-
ir, og kostar okkur milljónir í
erlendum gjaldeyri á ári og að
auki eru þeir upp á betri kjör,
þar sem þeir fá stóran hluta af
launum sínum í erlendum gjald-
eyri, sem íslenzkir fiskimenn fá
ekki nema í sárafáum tilfellum.
Fiskveiðar er ein helzta atvinnu-
grein okkar, þar af leiðandi er
þessi hörgull á íslenzkum fiski-
mönnum svo stórkostlegt vanda-
mál, sem krefst skjótrar og va'r-
anlegrar lausnar.
Að endingu vil ég óska ís-
lenskri alþýðu til hamingju með
daginn og vona að hinar vinnandi
stéttir sameinist betur um bar-
áttumál sín en hingað til hefur
verið.
Þegar við stöndum á sjónarhól
þessa dags, þá er ástæða til þess
að líta tii baka yfir troðna götu
verkalýðssamtakanna á síðustu
áratugum, og þó ber.okkur fyrst
og fremst að hugsa með þakk-
Pétur Guðfinnsson
læti til þeirra manna, er ruddu
hinn grýtta veg og auðnaðist
með kjarki sínum og dugnaði, að
sameina hina sundruðu einstakl-
inga í samstillta heild, og lögðu
þar með hornstein að verkalýðs-
samtökum þessa lands.
Það er ekki nóg að horfa til
baka. Okkur ber einnig að líta
fram á veginn. Og þó fyrst og
fremst að íhuga upp í hvaða
skörð samtökunum beri að hlaða
á komandi tímum.
Það eru staðreyndir, sem við
getum verið sammála um í dag
að mikið hefur áunnizt á liðnum
tímum, og verklýðssamtökin eru
orðin, sem betur fer, mjög sterk
innan þjóðarheildarinnar.
En öllu valdi fylgir mikil á-
byrgð. Eitt er það, sem ég tel, að
við ættum að víkja til hliðar inn-
an samtakanna, það eru hin póli-
tísku áhrif innan verkalýðsfélag
anna. Því í eðli sinu ættu öll
verklýðsfélögin að vera ópólitísk,
því að meðlimir þeirra eru að
sjálfsögðu úr öllum stjórnmála
fiokkum þjóðfélagsins. Allir
flokkar eiga nokkra sök í þessu
efni. En þó virðizt manni, að
kommúnistar gangi þar feti fram
ar en aðrir flokkar, því að með
því, að skoða verk þeirra innan
verkalýðssamtakanna, virðist
manni, að þeir meti flokkshags-
muni meira en hag hins vinnandi
manns.
Til þess að lagfæra þessa á-
galla, tel ég að upp ætti að taka
hlutfallskosningar innan verk-
lýðsfélaganna.
Það er trú mín, að reynzlan
myndi sanna réttmæti þess kosn
ingafyrirkomulags. Félögin yrðu
óefað miklu samstilltari í hinum
margþættu hagsmunamálum sín-
um, þegar hin pólitísku afskipti,
yrðu utan dyra.
Aðalágreiningur launþega og
vinnuveitenda hefur frá fyrstu
dögum verklýðssamtaka verið
sá, að koma sér saman um, hver
arðshlutur vinnuveitenda og hins
vinnandi manns í framleiðslu
þjóðarinnar skuli vera.
Þetta stóra bil, sem skapazt
hefur á milli þessara aðila, tel
ég að beri og verði að brúa á
komandi tlmum. En þá mun
margur spyrja, hevrjar séu leiðir
að því marki. Og því miður mun
mörgum verða erfitt um svör, en
persónulega er ég þeirrar skoð-
unar, að forystumönnum stéttar-
samtakanna, vinnuveibenda og
ríkisvaldsins, beri sameiginlega
að vinna að því að launþegar geti
í framtíðinni á einhvern hátt
orðið hlutdeildaraðilar í fram-
leiðslutækjum þjóðarinnar, og
myndu þá báðir aðilar stefna að
sama marki, og yrði það án efa
til varanlegra þjóðarheilla.
Þótt verkalýðsfélögin séu orð
in svo gömul, sem raun ber vitni
og vinnandi menn yfirleitt félags
þroskaðri en áður var.
Enn er það þó svo í dag, að
margir aðilar, bæði menn og kon-
ur, virðast hvorki skilja mátt né
gildi verklýðsfélaganna og skeyta
því lítt um rétt sinn í þeim. Þeir
menn, sem ekki eru fullgildir
félagsmenn innan viðkomandi
stéttarfélags, eru ekkert annað
en gjaldendur með takmörkuð-
um vinnurétti á meðan næg vinna
býðst, en verða að sjálfsögðu aði
Kiistjdn Guðmundsson í stjorn Sjómanna-
félags Reykjavikur
ÞjóðareÍBÍng um iondhe'glsmólið
Pétur Guðfinnsson, ritari Landssambands
sjdlfseignar vorabifreiðastjóra
fluka þari samstari stéttonna
víkja fyrir hinum rétthærri að-
ilum. Þessi vanræksla hjá verka-
mönnum ætti sér vart stað, ef að
aðili gerði sér það Ijóst hversu
áhættusamt það er, því að þeir
glata fyrst og fremst kosninga-
rétti sínum í viðkomandi félagi
og þar með sínu áhrifavaldi um
sinn eigin hag.
Og þar að auki glata þeir eign-
arhlutdeildarrétti sínum til millj-
ónatuga sjóða, sem fullgildir
félagsmenn eiga að sjálfsögðu
fullan rétt til.
Við óskum verklýðssamtökun-
um til hamingju með það sem á-
unnizt hefur á liðnum tímum. Og
vonum að á næsta hátíðisdegi
hins vinnandi manns, megi hann
gleðjast yfir nýjum sigrum.
Sigurður G. Sigurðsson murari
Mínnihlutinn ó ehbi að róða
EITT hið fyrsta verkfall, sem
sögur fara af hér á landi, hófst
við hafnargerðina í Reykjavík
28. apríl 1913. — Vérkamanna-
félagið Dagsbrún hafði þá starf-
að í 7 ár og beitt sér fyrir ýms-
um hagsmunamálum verka-
manna, svo sem styttri vinnu-
tíma. Það hafði átt nokkur sam-
skipti við atvinnurekendur og án
þess, að til vinnustöðvunar
kæmi, náðist samkomulag um 10
stunda vinnudag og hærra kaup,
ef lengur var unnið.
Kirk, danskur verkfræðingur,
sem stóð fyrir hafnargerðinni,
Sigurður G. Sigurðsson
vildi ekki viðurkenna samninga
Dagsbrúnar og krafðist 12
stunda vinnu með sama kaupi,
sem þá var 30—35 aurar um
klukkutímann. Verkamennirnir
við hafnargerðina lögðu því nið-
ur vinnu. Stóð verkfallið í 4
daga og lauk því með sigri
Dagsbrúnar.
Vinnulöggjöfin sett
Þau 46 ár, sem síðan eru liðin,
segja frá mörgum og löngum
vinnudeilum og miklu þjóðfélags
legu tjóni, sem þær hafa valdið.
Verkfallsrétturinn er helgasti
réttur launþeganna og oft þrauta
leið þeirra til kjarabóta. Á sama
hátt hafa atvinnurekendur gert
verkbönn, að sínum rétti til þess,
að knýja fram kjaraskerðingar
hjá verkafólki og fá sinn hlut
bættann af ríkisvaldinu. — En
hinn frjálsi réttur, — sem báðir
vilja nota sér til hagsbóta, —
getur orðið afleiðingaríkur, því
reynslan er sú, að við flestar
vinnustöðvarnar glatast verð-
mæti þjóðarinnar, efnahagslifið
raskast og oftast tekur það lang-
an tíma, að bæta tjónið. Það var
því ekki að ástæðulausu, að Al-
þingi setti lög um verkfalls- og
verkbannsréttinn, til þess að
draga úr því tjóni, sem af vinnu-
stöðvunum leiðir.
Fyrstu lagaákvæðin þar um,
sem sett voru hér á landi, var
bann við verkföllum opinberra
starfsmanna, en árið 1925 af-
greiddi Alþingi svo lög um sátta-
tilraunir í vinnudeilum og er það
að mestu sú sama löggjöf, sem
enn gildir og almennt nefnist
Vinnulöggjöfin. Þá höfðu verk-
fallsmálin mikið verið rædd á
Alþingi, enda skammt liðið frá
mörgum vinnudeilum hér í bæ.
A Alþingi kom fram frumvarp
til laga um gerðardóm í vinnu-
deilum, sem mætti allmiklum
andmælum utan þings sem inn-
an, en í sambandi við þær um-
ræður komu fram tillögur til
lausnar vinnudeilum, sem Al-
þingi gat fellt sig við ,enda urðu
þær að lögum nr. 55 fró 27. júní
1925, um sáttatilraunir í vinnu-
deilum.
Sameiginleg cndurskoðun
í næsta mánuði eru því liðin
34 ár frá því að vinnulöggjöfin
var staðfest og 21 ár síðan hún
var að nokkru endurbætt, með
lögum nr. 80, 11. júní 1938, um
stéttafélög og vinnudeilur.
Flestir virða þýðingu laganna
og margar vinnudeilur hafa þau
leyst, enda tekist vel um val
sáttasemjara hverju sinni. Því er
þó ekki að neita, að margar
vinnudeilur síðari ára hafa orðið
óeðlilega langar, eins og sjó-
mannaverkfallið haustið 1950 og
allsherjarverkfallið 18. marz
1955.
Það er því að vonum, að rætt
sé um endurskoðun vinnulög-
gjafarinnar, með tilliti til
breyttra aðstæðna og þeirrar
reynslu, sem framkvæmdin hef-
ur gefið. Færi vel á þvi, að full-
trúar atvinnurekenda og laun-
þega gætu sameinast um þá end-
urskoðun og komið með tillögur,
sem tryggðu varanlegan vinnu-
frið í landinu.
Uppsagnarfrestur
og samningstími
Þegar rætt er um endurskoðun
vinnulöggjafarinnar, er vert að
gera sér grein fyrir því, að at-
vinnurekendur og launþegar
gætu, — án afskipta löggjaf-
ans, — gert meira til þess, að
tryggja vinnufriðinn, en þeir oft
virðast gera, enda þótt þeir
kunni að deila um veigamikil
atriði.
í því sambandi má nefna: Að
kaupgjalds- og kjarasamningar,
séu gerðir til langs tíma. Með
því væri tryggður varanlegur
vinnufriður og meiri festa í efna-
hagsmálum þjóðarinnar. Að því
leyti gæti lengri samningstími
orðið til hagsældar fyrir laun-
þega sem aðra. En hitt er ekki
síður, að sem flest verkalýðsfé-
lög hafi sameiginlegt samnings-
tímabil, svo að ekki komi til
verkfalla einstakra stéttafélaga
oft á ári.
Uppsagnarfrestinn mætti líka
nota betur til samningsumleit-
ana og þegar um meiriháttar
ágreining gæti verið að ræða,
ættu aðilar að hefja viðræður
áður en samningum ber að segja
upp, sé um stuttan uppsagnar-
frest að ræða.
Sáttatilraunir
og samningskröfur
Meðal þýðingarmestu ákvæða
vinnulöggjafarinnar er III. kafl-
inn „um sáttatilraunir í vinnu-
deilum". Enda þótt sá kafli lag-
anna hafi — á sínum tíma —
verið vandlega undirbúinn, hef-
ur reynslan orðið sú, að sátta-
tilraunir eru oft seinvirkar og
stundum eru þær ekki hafnar
fyrr en 'eftir að verkfall hefur
verið boðað. Deiluaðilum er
heldur ekki skylt, að leita til
sáttasemjara fyrr en hálfur upp-
sagnarfrestur er liðinn og hafi
sáttaumleitanir sáttasemjara
hætt án árangurs, geta nýjar
sáttatilraunir dregist í allt að 14
daga.
Starf sáttasemjara getur orðið
erfitt og nokkurn tíma þarf hann