Morgunblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 16
16 M0RVVNBl~4t)lÐ Föstudagur 1. ma! 1959 Bökapöntunarlisti Neðantaldar bækur fást yfirleitt ekki lengur hjá bóksölum, enda er sáralítið óselt af mörgum þeirra. BókamÖnnum skal sér staklega bent á að athuga þennan bókalista vandlega, því að þar er' áð finna ýmsar bækur, sem þeir munu eiíki vilja láta vanta. Verð bókánna er ótrúlega lágt miðað Við núgildandi bókaverð. □ Vísindamenn allra alda. Ævisögur rúmlega tuttugú heims frægra vísindamanna, með myndum. — Ób. 48.00, ib. 65.00 □ Skyggnir íslendingar, skráð af Oscari Clausen. Hér segir frá 50 skyggnum mönnum, sém sögðu fyrir óorðna hluti eða skynjuðu atburði, er gerðust í fjarská. — Ób. 50.00, ib. 68.00 □ TÖfrar tveggja heima, endurminningar læknisins og rithöf- undarins A. J. Cronin, höfundar Borgarvirkis. Afburða vel skrifuð’bók og hajög skemmtiieg. — Ib. 98.00. □ Grænland, lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þoriáksson magister, prýdd um 100 myndum. — Ób. 30.00, rb. 45.00. □ Skáldið á Þröm. Ævisaga Ljósvikingsins MagnúSar Hj. Magnússonar, skráð eftir dagbókum hans af Gunnarí M. Magnúss. Prýdd mýndum. 392 bls. —. Ib. 138.00. □ Fjöll og firnindi. Bráðskemmtilegar endurminningar Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla, prýddar myndum. — Ób. 35.00, ib. 58.00. □ Vöiuskjóða. Frásagnaþættir áf þjóðlegúm toga eftir skáld- konuna Erlu, prýðisvel ritaðir og skemmtilegir. Hér er m.a. sagt frá hrakningum og mannraunum, harðri lífsbaráttu heiðabúa, förumönnum og Öðrum kynlegum kvistum. — Ób. 90.00, ib. 118.00. □ Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Heildarútgáfa á ijóðum hins mikilhæfa vestur-islenzka skálds. — Ób. 45.00. □ Kennslubók í skák eftir hinn heimskunna skáksnilling Em- anuel Lasker í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar mennta- skólakennara. — Ib. 35.00. Q Svona á ekki að tefla. Leiðbeiningarrit í skák eftir E. A. Znosko-Borovsky. Hentar jafnt byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. — Ib. 58.00. □ Aldarfar og örnefni í Önundarfirði. Sögulegur fróðleikur úr Önundarfiði o. fl. eftir Óskar Einarsson lækni. Upplag 400 eintök. Sárafá eint. óseld. — Ób. 50.00, ib. 67.00. □ Merkar konur. Ævisöguþættir 11 íslenzkra kvenna eftir Elínborgu Lárusdóttir. — Ib. 58.00. □ Drekkingarhylur og Brimarhólmur. Tíu dómsmálaþættir frá 17., 18. og 19. öld. Gils Guðmundsson skrásetti. — Ib. 65.00 □ Undramiðillinn Daníel,Home. Frásagnir af furðulegum mið- ilsferli langfrægasta miðils í heimi. — 244 bls. — Ób. 18.00 ib. 28.00. □ Á torgi lífsins. Framúrskarandi skemmtileg ævisaga Þórðar Þorsteinssonar, skráð af Guðmundi G. Hagalín. — Ób. 70.00 ib. 90.00. .... □ Strandamanna saga Gísla Konráðssonar. Sögulegur fróð- leikur, aldarfars- og þjóðlífslýsing. — Ób. 50.00. ib. 75.00, skb. 90.00. □ Anna Boleyn. Áhrifarík og spennandi ævisaga hinnar frægu Englandsdrottningar, prýdd myndum. Ób. 20.00, ib. 35.00, □ Mærin frá Orleans. Ævisaga frægustu frelsishetju Frakka, prýdd myndum. — Ób. 16.00, ib. 25.00. □ Hjónalíf. Fræðslurit um kynferðismál. Ób. 28.00. □ Sumarleyfisbókin. Sögur, söngtextar o. fl. — Ób. 15.00. □ Myrkvun í Moskvu. Endurminningar blaðamanns frá Moskvudvöl. — Ób. 7.00. □ íslandsferð fyrir 100 árum. Ferðasaga. — Ób. 8.00. □ Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Saga hinnar frækilegu dirfsku- farar Thor Heyerdahl og félaga hans á balsafleka yfir þvert Kyrrahaf, prýdd f jölda ágætra mynda. —Ób. 45.00, ib. 65.00. □ Brúðkaupsferð til Paradísar. Skemmtileg ferðabók eftir Thor Heyerdahl, prýdd myndum. — Ób. 38.00, ib. 58.00. □ Á tæpasta vaði. Endurminningar C. J. Coward úr síðustu styrjöld. Ákaflega spennandi bók, er segir frá atburðum, sem eru furðulegri en nokkur skáldskapur. — Ib. 128.00. □ Syngur í rá og reiða. Spennandi og skemmtilegar endur- minningar mikils sæfara. — Ib. 78.00. □ Ævintýralegur flótti. Frásögn af spennandi flótta, líklega frægasta flótta allra tíma. — Ób. 50.00, ib. 65.00. □ Úr fylgsnum fyrri aldar I-II. Hið stórmerka ævisagnarit sr. Friðiks Eggerz, samt. 985 bls. — Ób. 160.00 ib. 220.00. □ Brim og boðar I—n. Frásagnir af sjóhrakningum og svaðil- förum hér við land, prýddar fjölda mynda. Samt. 626 bls. Ób. 127.00, ib. 170.00. □ Þjóðlífsmyndir. Endurminningar frá öldinni sem leið o. fl. Ób. 45.00, ib. 70.00, skb. 85.00. □ Draumspakir íslendingar. Frásagnir af draumspöku fólki eftir Oscar Clausen. — Ób. 37.00, ib. 50.00. □ Ævikjör og aldarfar. Skemmtilegir og fróðlegir sagna- þættir eftir Oscar-Clausen. Ób. 37.00, ib. 50.00. □ Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldssonar I-II, samt. 669 bls. — Ób. 106.00, ib. 156.00. □ í kirkju og utan. Ræður og ritgerðir eftir sr. Jakob Jónsson Ób. 20.00, ib. 30.00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið með x í ferhyrn- inginn framan við nöfn þeirra bóka ,sem þér óskið eftir. Undir- strikið ib., ef þér óskið eftir bókunum í bandi. — Ef pöntun nemur kr. 300.00 eða meira gefum við 15% afslátt frá ofan- greindu verði. — Kaupandi greiðir sendingarkostnað. £>*S)>=£»'S>íe=c»‘S>=£>^»=£»e5>>*=£»‘S**=P’‘S>»=í»-í5>>=£>»‘^^ Gerið svo vel að senda mér gegn póstkröfu þær bækur, sem merkt er við í auglýsingunni hér að ofan. (Nafn) ........................ (Heimili) ..................... Bókamarkaður Iðunnar Skeggjagötu 1. — Pósthóll 561. — Reykjavík. — Sími 1-29-23 Trúlofunarhringar Við höfum nú hafið smíði á trúlofunarhring- um eftir nýjum teikningum, sem gjörðar eru á verkstæðum okkár. Við bjóðum yður að kynna yður hin nýju form og hinar skreyttu gerðir. Um leið beinum við athygli yðar að hinu fagra, stóra og fjölbreytta úrváli er við nú tiöfum af hringum og öðrum skartgripum í gulli og dýrum steinum. En viðfangsefni verk- stæða okkar er einkum, eins og kunnugt er — gull og dýrir steinar uðn íiipuntlsson Sftúr*9ripav«7tMi Hlutafélag. Da }).—"acjur ^npur er æ tii '•vrlió u H iálnræðisherinn Heimsókn frá Noregi KOMMANDÖK EM. SUNDIN Umdæmisstjóri Hjálpræðishersins yfir íslandi, Færeyjum og Nöregi og OFURSTI JOHS. KRISTIANSEN Fjármádafulltrúi Fagnaðarsamkoma verður haldin 1. maí kl. 20,30 í húsi K.F.U.M. K.F.U.M kórinn syngur. — Lúðra- og strengjasveit Hjálpræðishersins. -- Verið velkomin! F.vrirligg jandi: Þak - asbest 6—7—8—9—10 feta lengdir — Hagstætt verð. Mars Trading Company b.f. Kiapparstíg 20, — Sími 1-73-73. Smekklegar Vor- og sumarpeysur. Pbr/r Kayon Næion l>augaveg38 Snorabraut 38. Plast- Gúmmí- Kork- Tré- of Gólfdúk msar 6.Þ0RSIEINSSUN S JOHHSOfi í IRJOTAGÖTU 7 — SlMI 24850. Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi: — 560x15 600x16 650x16 750x16 750x20 1200x20 MAKS TRADING COM»MNY h. f. Klapparstíg 20. Sími: 1-73-73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.