Morgunblaðið - 01.05.1959, Page 19

Morgunblaðið - 01.05.1959, Page 19
Föstudagur 1. maí 1959 MORCTflSnLAÐIÐ 19 BLÓM Afskorin blóm og* pottaplönt- ur. — Árnesingafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað í Tjamarcafé, laugardaginn 2. maí kl. 9 síðdegis. Góð skemmtiatriði. D ANS Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 19775. Árnesingar fjölmennið á síðustu skemmtun félagsins á starfsárinu. Stjórn og skemmtinefnd í Nýju dansarnir I i annað kviild (Iaugard.) kl. 9. S i s i • Hljómsveit | Aage Loranga ! s \ l • Söngvari i Sigurdór Aðgöngumiðasala s frá kl. 4.) \ Sími 19611 \ \ ) \ Maiseðiil kvöldsins 1. maí 1959. Rosenkáls-aúpa ★ Tartalettur m/humar og rækjur ★ Lambasehnitzel m/grsenmeti eða fasteik m/rjómaJýfu ★ Aprikós-fromage ★ Skyr m/rjóma ★ H'ísið opnað kl. 9. RlO-tríóið leikur. Leikliúskjallarinn. Sími 19636. Jón N. Sigurðsson hœstaréttarli^maður. Máltluini ngsskrifslofa Laugavegi 10. — Siml: 14934. Framsóknarhúsið OPIB 1 KVÖLD HLJÓMSVEIT HtSSINS LEIKUR Dansleikur annað kvöld (laugardag) klukkan 9. Aðgöngumiðasalan frá kl. 6. Sími: 2 2 6 4 3 FRAMSÓKNARHtJSI® BAZAR Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjusafnaðar heldur bazar í Góðtemplarahúsinu nk. þriðjud. 5. maí kl. 2 e. h. Á boðstólum er mikið af úrvals varningi: prjónavara og smekklega unninn barnafatnaður. Komið og gjörið góð kaup. Nefndin. 16710 16710 K. J. KVINTETTINN Dansleikur í kvöld og annað kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. r kvöld kl. 9 ÞÓRSCAFÉ Sími 2-33-33 skemmta S.G.T. Félagsvistin í kvöld í G. T. húsinu klukkan 9. Næst síðasta spilakvöld í vor. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöid kl. 9. Dansstjóri: Fórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 8, sími 12826. INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 12826. Op/ð i kvöld Dansað frá klukkan 9—11,30. HLJÓMSVEIT R I B A Cömlu dansarnir í kvöid og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikwr. Helgi Eysteinsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir í dag frá k). 8. — Sími 17985. Búðin Nýtt. Nýtt: Sjónvarp á efri hæðinni. frá Dansskóla Hermanns Ragnars, Reykjatík Nemendasýningar verða í Austurbæjarbíó laugar- dag 2. maí og sunnudag 3. maí kl. 2,30 e.h.,báða dag- ana. — Aðgöngum. verða seldir hjá Lárusi Blöndal í Vesturveri og í Austur- bæjarbíó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.