Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.05.1959, Blaðsíða 4
MORGUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. maí 1959 í dag er 126. dagur ársins. Miðvikudagur 6. maí. Árdegisflæði kl. 4:39. Síðdegisflæði kl. 16:57. Slj'savarðstofan er opin all- ar sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Nælurvörður þessa viku er í Reykjavíkuiapóteki, sími 11760. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið i alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl 21. Nælurlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 7 = 140568% = 9. I. SSSMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskitlsja: — MeSsa kl. 11 árdegis. Séi-a Sígurjðn Þ. Árna son. Laugarneskirkjan: — Messa á morgun (uppstigningardag) kl. 2 e.h. Séra Bjarni Jðnsson, vígslu biskup. Kristinn Hallsson, óperu- söngvari syngur við guðsþjónust- una. Að guðsþjónustunni lokinni fer fram kaffisala kvenfélagsins í kirkjukjallaranum. Séra Garð- ar Svavarssor Fríkirkjan: — Messa kl. 11 ár- degis. Séra Þorsteinn Björnsson.' Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Biskupsmessa og ferming kl. 10 árdegis. Neskirkja: — Messa fellur nið ur vegna inflúenzu. — Sr. Jón Thorarensen. Skipin Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell er i Reykjavík. Jökulfell væntanlegt, til Austfjarða í dag. Dísarfell á að fara frá Rotterdam í dag. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell átti að fara frá' Hull í gær. Hamrafell fór frá1 Batran 2. þ.m. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla fór í gær frá Kalmar. — Askja fór frá Torrevieja 4. þ. m. til íslands. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. — Esja er væntanleg til Reykjavík- ur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld austur um land til Vopnaf jarðar. Skjaldibreið er á Breiðaf jarðar- j höfnum. Þyrill fór frá Fredrik- stad í gær til Reykjavíkur. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. QFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli landaflug: — Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar ig Ham borgar kl 8:30 í dag. Væntanlegur j aftur til Reykjavíkur kl. 23:55 í kvöld. Fer til Glasgow o • Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað at fljúga til Akureyrar 2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, Isafjarðar, S.U.J S.U.J. mmm í lídó Nokkrir óseldir aðgöngumiðar verða seldir við innganginn eftir kl. 10 í kvöld. NEFNDIN Orðsending frá Byggingasamvinnufélagi Beykjavíkur Fjögurra herbergja íbúð í Hlíðunum er til sölu. Hálfur kjallari fylgir. Eignin er byggð á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur, og eiga félagsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn, er vilja nota forkaupsréttinn, skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins fyrir n.k. laugardag, 9. þ.m. STJÓRNIN STAÐFASTI TIINiDATIIMIV Ævintýri eftir H. C. Andersen EINU SINNI voru 25 tindátar. Þeir voru allir bræður, því þeir voru allir fæddir af sömu, gömlu tinskeiðinni. Byssu höfðu þeir við öxl, horfðu allir beint fram og voru í allra snotrustu rauðum og bláum einkennisbúningum. Það fyrsta sem þeir heyrðu í heimi hér, þegar lokið var tekið af öskjunni, sem þeir lágu í, var orðið „tindátar“. Þetta orð hróp- aði lítill drengur og klappaði sam an lófunum. Honum höfðu verið gefnir þéir, því að það var afmæl ið hans og nú lét hann þá á borðið. Dátarnir voru hver öðrum líkir, en einn var þó dálítið frábrugðinn. Hann hafði bara einn fót, því hann hafði verið steyptur síðast, og þá var ekki til meira tin. Hann stóð samt jafn- stöðugur á einum fæti og hinir á tveimur, og það varð einmitt hann, sem vaTð nafntogaður. Siglufjarðar og V-e tmannaeyja (2 ferðir). — Á morg m er áætlað að fljúgu til Ákureyrf..r (3 ferðir) Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs hafnar. Iæftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 19 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20:30. — Elda er vænt- anleg fr-á New York kl. 10:15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Glasgow og London kl. 11:45. ^Félagsstörf Bræðrafélag óháða safnaðarins. Áríðandi fundur verður haldinn í Kirkjuhæ á morgun kl. 2 (upp- stigningardag). Frá Æsknlýðsráði Reykjavíkur: Æskufólk er minnt á stofnfund söfnunarklúhbsins að Lindargötu 50, í kvöld kl. 8. , Húsmæðrafélag Reykjavíkur minnir félagskonur á aðalfundinn n.k. föstudagskvöid kl. 8 í Borgar- túni 7. ■—■ Sýnishorn af bastlömp- um og bastgrinlum undir blóm, verða til sýnis fyrir konur, sem hafa áhuga. Breiðfirðingafélagið hefur boð inni í Breiðfirðingabúð á morgun, uppstigningardag, fyrir alla Breið firðinga, 65 ára og eldri. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfagnað sinn í Framsóknarhúsinu í kvöld. Ýmis- legt til skemmtunar. Félagskonum heimilt að taka með sér gesti. All- ar upplýsingar veitir skemmti- nefndin í simum 12501, 12297, 17007. — Ljósmæðrafélag íslands minnir á aðalfundinn kl. 8:30 í kvöld í Tjarnarkaffi, uppi. Kvenfélag Laugarnessóknar hefir hina árlegu kaffisölu sína, til styrktar félagsstarfinu, í kirkjukjallaranum n.k. sunnu- dag, frá kl. 3 síðdegis. Ymislegt Orð lífsins: — Bómin min, það er hin síðasta stund, ag eins og þér hafið heyrt a,ð andhristwr kemur, þá eru nú einnig margir andkrist ar komnir fra/m, og af þvi þekkj- um vér, að það er hin síðasta stund (1. Jóh. 2). Söfn FERDIIM AIMD Dvænt truflun Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 1.30—3,30. Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 36738. Erlingur Þorsteinsson fjarv. 1/5 til 19/5. Staðg.: Guðmundur Eyj ólfsson, Túngötu 5. Esra Pétursson fjarverandi til 2. maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva son. Gunnar Benjamínsson, læknir, verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill hans er Jónas J Sveinsson. Guðmundúr Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Tómas A. Jónasson, Hverf- isgötu 50. Víkingur H. Arnórsson fjarver andi frá 27. apríl til 1. júní. Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugs- | son, Hverfisgötu 50. Þórarinn Guðnason, fjarv. til 14. maí. Staðg. Guðjón Guðnasori, Hverfisgötu 50 Viðtalst. mánud. og föstud. 4—5, þriðjud., miðviku- daga og fimmtud. 1,30—2,30. Sigurður Olason Hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdömslögmaður Mál f lutningsskr if stoí a Austurstrœti 14. Sími 1-55-35

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.